Vísir - 13.05.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1969, Blaðsíða 6
V1 S I R . Þriðjudagur 13. maí 1969. Svefnherbcrgissett, tíu mis- munandi gerðir úr teak, jíik, gullálmi og palisander. Borðstofuhúsgögn í glæsi- legu úrvali, Sófasett, hægindastólar og m'args konar stakir munir til tækifærisgjafa. KJORGARCI SIMI. 18580-16975 llllllllllllllllllll BÍLAR Rambler American ‘68. Beztu bílakaupin í ár. Nýir bílar til afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- JON umboðið LOFTSSON HF. Hríngbraut 121 - - 10600 Syndaregistur ríkisábyrgðarsjó lengist stöðugt Þrját'iu nýir aailar bættust við á vanskila- lista sjóðsins 1968, en aðeins 14 jafnuðu skuld frá fyrra ári. Visir birtir n’ófn stærstu skuldakónganna • íslendingar eru sagðir allra manna skuldseigastir og virðumst við margir ekki kippa okkur mikið upp við það að standa ekki í skilum með afborganir af lánum. Ef vanskilalisti ríkisábyrgðar- sjóðs er tekinn sem viðmið un virðist þessi staðhæfing a.m.k. all traust. Vanskila- listinn Iengist nú frá ári til árs, en um síðustu áramót eru tiltaldir um 220 aðilar, sem ekki hafa staðið í skilum með afborganir á Iánum, sem ríklsábyrgðarsjóður hef- ur ábyrgzt. • Um þrjátíu nýir aðilar hafa bætzt við listann, sem Seðlabankinn tekur saman fyrir fjármálaráðuneytið, mið að við hver áramót frá ára- mótum 1967 —‘68 En á þessu tímabili hafa aðeins 14 slétt- að skuldir sínar frá fyrra ári og eru þó ekki allar skuldim- ar, sem eftir standa ýkja stór vægilegar. Vísir hefur nú tekið saman lista yfir stærstu skuldunaut- ana, þ. e. þá, sem skulda yfir eina milljón liróna. Það er vert að taka það fram, að f mörg- um tilvikum skuldar sami aðil- inn vegna margra lána, en á list- anum er hvert lán talið sér. Þeir vrðu því nokkrir, sem kæmust á listann, ef allar skuldimar yrðu dregnar saman. Flugfélag íslands 55.032.574.59 kr. Guðmundur Jömndsson v/Narfa 28.879.558.09 — Hafnargerð í Þorlákshöfn 21.292.124.40 — Síldarverksmiðjur ríkisins 18.803.018.15 — Fiskiðjuver Seyðisfjarðar 14.888.720.52 - Vörður hf. Patreksfirði 14.755.160.64 — Ríkissjóður v/Ián í Bretlandi 1968 10.574.679.35 - Orkusjóður 8.988.471.50 — Ríkissjóður v/ stofnlánadeildar landbún. 8.633.647.60 — Útgerðarfélag Akureyrar 8.261.936.50 — Skallagrimur hf. Borgamesi 7.411.731.50 — Akraneskaupstaður (hafnarlán) 6.115.814.71 — , Bæjarútgerð Reykjavíkur 5.612.218.49 — Orkusjóður 5.447.307.60 - Þeir aðrir, sem eru í meira en milljón króna vanskilaskuld við ríkisábyrgðarsjóð eru: Hólshreppur 1.236.932.81 — Landshöfn í Rifi 2.811.644.74 — Ólafsfjarðarkaupstaður 1.667.418.92 Sauðárkrókskaupstaður 2.193.720.49 Stvkkishólmshreppur 1.032.933.56 Suðurfjarðarhreppur 1.108.927.66 Vopnafjarðarhreppur 1.825.820.25 Þórshafnarhreppur 2.402.709.42 Neskaupstaður 1.485.750.04 Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 2.004.010.00 Fiskiöja Flateyrar 2.940.898.36 Fiskiver hf, Akranesi 2.334.900.50 Heimaskagi hf.,' Akranesi 2.910.877.76 Haraldur Böðvarsson & Co 1.556.835.00 Hraðfrystihús Langeyrar 3.683.958.51 Hraðfrystihús Ólafsfjarðar 1.130.010.32 Hraðfrystihús Ólafsvíkur 1.377.245.90 Hraðfrystistöð Keflavíkur 1.351.827.40 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja 1.296.692.75 ísver hf. 2.527.608.56 Jóhannes Kristjánsson, Rifi 2.490.295.45 Karvel Ögmundsson 1.961.273.10 Meitillinn hf. 1.009.355.35 Oddafell, Bakkageröi 1.826.223.74 Vopnafjarðarhreppur 1.242.380.06 B.v. Gylfi 2.569.360.15 ■ Norðlendingur hf., Ólafsfirði 1.626.891.05 Flóabáturinn Baldur hf. 3.786.343.50 Skuldaskilasjóður útvegsmanna 2.130.000.00 Einar Guöfinnsson 1.135.293.35 ■ Guðmundur Jónsson, Garði 1.072.172.95 ■ Hólshreppur 3.122.481.33 ■ Kveldúlfur hf., Hjalteyri 1.845.532.00 • Siglufjarðarkaupstaður 2.165.811.55 ■ Síldarbræðslan hf., Ólafsvík 1.063.231.60 ■ Síldar- og fiskimjölsverksm., Rvík 1.067.061.75 ■ Sfldarverksmiðjur ríkisins 2.756.829.00 • Ríkissjóður v/óendurl. hluta erL lána 1.958.739.96 ■ Síldar- og fiskimjölsverksm. Rvík 3.595.051.78. • Auk þessa langa listá eru stór skuldir vegna lána vegna austujr- þýzkra skipa, sem ekki eru grein milli aöila eða tæpar 66 milljónir króna og skuld vegna vanskila á afborgunum á Marsh- alllánum um 35 milljónir króna. Rfldsábyrgðarsjóöur hefur alls Iagt út rúmar 197 milljónir á árinu 1968 vegna vanskila þess ara rúmlega 200 skuldakónga, þ.e. hver aðilinn hefur kostað sjóðinn um eina milljón króna. En í efnahagsreikningi sjóösins er ekki að sjá að hann hafi gefið upp alla von um að eitt- hvað náist aftur. Afskrifaðar, tapaðar kröfur eru aðeins taldar fram um 8 milljónir, þ.e. kröfur þær, sem sjóðurinn hefur á hendtir ein- staka aðila, sem hann hefur geng izt í ábyrgð fyrir. \a/\aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaj/\aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaajw\aaaaa/\aaaaaa^ HINAR VIÐURKENNDU ENGLISH ELECTRIC SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 Heitt eða kalt vatn til áfyllingav. Innbyggður hjólabúnaður. 8 þvottastillingar — skolun — vindun Afköst: 4,5 kg. 1 árs óbyrgð Varaliluta- og viðgerðaþjónusta. Laugavegi 178 Sfmi 38000 — , , —, N ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja v!8 þvottavéllna (474)^ HVSEI6ANDC Þér sem byggið Þér sem endurnýið Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar KlæSaskápa Innihurðir Útihurðir Bylgjuhurðír Viðarklæðningar Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldavélar Stálvaska ísskápa o. m. fl. ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 14275

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.