Vísir - 13.05.1969, Side 10
10
VÍSIR . Þriðjudagur 13. maí 1969.
'Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd viö
andlát og útför móður okkar
RAGNHEIÐAR MAGNÚSDÓTTUR
Hófgerði 13
Jón Ingi Ragnarsson
Steinar Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson
Ragnar Þór Bóasson.
Lokaö í dag
vegna jarðarfarar frá kl. 12 — 4.
Vöröur tryggingar,
Inni og útihurðir
H.Ö. Vilhjálmsson & Co.
Ránargötu 12.
Vantar stúlku
helzt vana spunavél.
TEPPAGERÐIN, simi 36630
Iðnverkamenn
Getum bætt við okkur 2 — 3 reglusömum iðnverka-
mönnum nú þegar. Þurfa að geta rafsoðið.
OFNASMIÐJAN
Siðumúla 17
RUNTALOFNAR H/F
*>>PAs>b
/■11%
S<|jWj\
Tilboð óskast í að steypa upp óg innfétta
Kóbaltbyggingu Landspítala íslands.
Ctboðsgögn afhent á skrifstofu vorri þriðju-
daginn 13. maí, frá kl. 1 e.h., gegn 2.000,00 kr.
skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Húseigendur — fyrirtæki
Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, við-
gerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler.
Reýnir Bjarnason, sími 38737.
Nýjung — Þjónusta
Dagblaðiö Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp
þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá-
auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og
óskaö eftir því, að hún verði sótt heim tfl
þeirra. Verður það síðan gert á tímabiliíiH
kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðshi.
Ásmundur Friöriksson, vélstjóri,
Lönguhlíð 20 andaðist 7. þ.m. 54
ára að aldri. Eftirlifandi kona hans
er Jóna Hjálmarsdóttir. Útför hans
verður gerð frá Fossvogskapellu á
morgun, miðvikudag kl. 13.30.
Kristjónsína Bjarnadóttir andaðist
aö Hrafnistu 7. þ.m. 81 árs að aldri.
Hún verður jarösungin frá safnað-
arheimili Langholtssóknar á morg-
tm kl. 13.30.
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi.
Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
OMEGA
NivadcL
picRPom
JUpina.
Magnús E. Baldvinsson
- Laugavegi 12 — Simi 228(14
Sameinað þing í gær:
Rannsókn kjörbréfs Þorfinns
Bjarnasonar (S). Kjörbréfiö sam-
þykkt.
Neðri deild í gær:
1. Tekjuskattur og eignaskattur. —
Flutn. Matthías Á. Matthísen (S)
1. umræða. Atkvgr.
2. Lán vegna íramkvæmdaáætlun-
ar 1969, stjórnarfrv. Samþykkt
til Efri deildar.
3. Kjarasamningar opinþerra
starfsmanna, stjprnarfry. Satn-
þykkt til Efri déiídar.’
»4. HúsUéeáiIrriálasíyhMW^sins^ "
flutn. Einar Ágústsson (F) o.fl.
2. umræða. Frv. samþykkt.
5. Fiskveiðasjóður íslands, stjórn-
arfrv. 2. umræða. Frv fellt.
6. Loðdýrarækt, flutt af m.hl.
nefndar 2. umræöa. Atkvæðagr.
frestað.
7. Fjárfestingarfélag íslands, 1.
f(utn. Eyjólíur K. Jónsson (S) 1.
umræða.
8. GreiÖslufrestur á skuldum, flutn.
Magnús Kjartansson (Ab). 2.
umræða. Atkvgr. frestað.
9. Almannatryggingar, flutn. Bragi
Sigurjónsson (A), 2. umræða. —
Frumvarpiö samþykkt.
10. Sala landspildna úr landi Vífils
staða. 1. flutn. Matthías Á.
Mathiesen (S), 2. umræða. Frv.
samþykkt.
Efri deild í gær:
1. Vegalög, stjórnarfrv. 1. umræða.
2. Sala jarðanna Höfðahóla meö
Hólagerði og Spákonufells í
Höfðahreppi, 1. umræða.
3. Heimild til að selja Keflavíkur-
kaupstað landsvæði, sem áður
tiiheyrði samningssvasði vamar-
liðsins, flutn. Matthías Á. Matt-
hiésen (S) 1. umræöa. ,
4. Áfengislög, flutt af nefnd, 3. um
ræða. Frv. samþykkt og endur-
sent Neöri deíld.
5. Húsnæðismálastofnun rikisins,
flutn. Einar Ágústsson (F) o.fi.
3. umræða. Frv. samþykkt og
sent Neðri deild,
6. Þjóðminjalög stjórnarfrv., 2. og
3. urriræða. Frv. samþykkt og
endursent Neðri deild.
7. Tollheimta og tolleftirlit, stjórn-
arfrumvarp, 2. og 3. umræöa.
frv. sámþykkt og endursent
Neðri deiid.
8. Rfkipreikningurinn 1967, stjórn-
arfrv., 2. og 3. umræöa. Frv.
samþykkt sem lög frá Alþingi.
9.. Vinnumiðlun, stjórnarfrumvarp.
2. umræða. Samþykkt.
10. Atvinnuleysistryggingar, stjórn
arfrv. 2. umræða. Samþykkt.
11. Stjórnarráð íslands, stjórnarfrv.
2. umræða. Atkvæðagr. frestaö.
j DAG B i KVÖLD §
BELLA
Það er skrýtið að siðan Jonni
seidi gula sportbíiinn sinn bá er
ég byrjuð að sjá þessa smágalia
hans.
VEDRIÐ
I ÖAG
Noröaustan
goia. Létt-
skýjað.
5—8 stiga hiti
jjiödegis, en
næturfrost.
SÝNINGAR
FUNDIR
TILKYNNINGAR
Listat'élag Menntaskólans við
Hamrahiíð býður yður að koma
og sjá sýningu á verkum oem-
enda frá kl. 8—10 þessa viku og
frá kl. 4—10 á sutmudag.
Sjómannaskólinn: Nemendasýn
ing Hand- óg listiþnaðarskóla Sig
rúnar Jónsdóttir. Opið dagiega.
Ágóðinn rermur til Krabbameins
félagsins.
Málverkasýrung Tryggva Ölafs
sonar í Galleri Súm við Vatnsstíg,
verður opin daglega frá 4 til 10
í háifan mánuö
Málverkásýning. Stefáms Guð-
johnsen,1 tæknifræðings, verður
opin í matsal Landsímahússins
við Sölvhólsgötu, daglega frá 1 tíl
6 fyrir starfsfóík Pósts og síma.
Á sunnudaginn verður opið fyrir
almenning frá 2—6.
Einar Kari Sigvaldason heldur
málverkasýningu í Iðnskólahús-
(Bókasafnshúsinu) í Hafnarfirði.
Sýningin er opin frá kl. 14—22.
Sýning Listafélags Menntaskól-
ans við Hamrahlíð á verkum nokk
urra nemenda skólans verður op
in á kvöldin frá 20 til 22 og frá
16 til 22 á surmudag.
Félagið Heyrnarhjálp heidur að-
alfund í Kaffi-Höll uppi, fimmtu-
daginn 15. maí, kl. 20.30.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar.
Munið fundinn í safnaðarheimil-
inu þriðjudagskvöld 13. mai kl.
8.30. —- Stjórnin.
Hestamannafélagiö Fákur. Félags-
fundur í kvöld kl. 20 í félagsheim-
ilinu.
Bræðrafélag Langholtsal'naöar. —
Múnið fundinn í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimiiinu.
Fíiadelfia, Reykjavik. Aimennur
biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Kvenfélag Kópavogs. Munið
kirkjuferðina á mæöradaginn, 15
mai (uppstigningardag). Góðfús-
lega lánið muni frá námskeiðum
vetrarins á handavinnusýninguna
sama dag. Móttekið á þriðjudag
kl. 20.30 — 22 í félagsheimilinu
uppi.
Tilkynning. Menn munu minn-
ast þess. að á sl. hausti var hafin
fjársöfnun með frjálsum framlög-
um og happdrætti, til þess að
styrkja heyrnardauf böm tii
sjálfsbjargar. Félag var stofnað
utan um þetta máiefni og sjóð-
stjórn kjörin. Nú hafa þessir að-
ilar gengizt fyrir þvf að gefa út
minningarspjöld fyrir sjóðinn til
almennrar fjársöfnunar og munu
minningarspjöldin fást á eftirtöld
um stöðum hér í Reykjavik: —
Domus Medica, Egilsgötu 3, Egill
Jacobsen, Austurstræti 9, Hár-
greiðslustofa Vesturbaejar, Greni-
mei 9, Háaleitisapótek, Háleitisbr.
68. Heyrnleysingjaskóiinn, Stakk-
holti 3, Heymarhjálp, skrifstofa
Ingólfsstræti 16. Erlingur Þor-
steinsson læknir. Miklubraut 50.
Sjóðstjómin.
Kve«félag Laugarnessóknar held-
ur sína árlegu kaffisölu í KTúbbn
um fímmtudaginn 15. maí, upp-
stigningardag. Félagskonur og aðr
ir veiumvarar félagsins ere beón-
ir um að koma kökum og fleiru
í Klúbbinn frá 9 —12, uppstign-
ingardag. Uppl. í símum: Guðrún
15719, Eria 37058.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Mæðra-
bfómið verður selt á uppstigningar-
dag. Foreldrar vinsamlega leyfið
börnum ykkar að seíja mæðrabióm
ið. Mæðrablómið verður afheat i
öfhim barnaskólunum, Árhæjar-
skóla, ísaksskóla og Njáfegöfcr-S'írá
ki. 9.30 að morgni .
SKEMMTISTAÐiR •
Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks
og Svanhildur leika t& ki. 1.
Röðull. Hijómsveit Magnúsar
íngimarssonar. Söngvarar Þuríð-
ur og Vilhjálmur. Opið ti! kl.
11.30.
Kiúbburinn. Opið tíl ki. 11.30
í kvöld.
Hótel Loftleiðir. Opið ti>l kl.
11.30.
SIGTÚN: Bingó í kvöld kl. 9.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Kvenfél. As-
prestakalls fá..;t í: Holtsapóteki, hjá
Guðrúnu Valberg. Efstasundi 2i
sími 3361L. Guömundu Petersen.
Kambsvegi 36, sími 32543, Guö-
rúnu S. Jónsdóttur Hjailavegi 35.
sími 32195 og i verzluninni Silki-
borg, Dalbraut i.
Minning: -spjóld Líknarsjóðs Ás-
laugar K. P. Maack fást á eftir-
töldum stöðurn: Verzluninni Hlíð,
Hlíðavegi 29, Verzluninni Hlið Álf
hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi
Köpavogs, Bókabúðinni Veda
Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd.
Álfhólfsvegi 44, sími 40790, Sig-
ríði Gísladóttur, Kópavogsbraut
45, sími 41286, Guörúnu Emils-
dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guöríði
Árnadóttur Kársnesbraut 55, sími
40612, Helgu Þorsteinsd. Kastala
gerði 5. sími 41129
Miliningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð Æskunnar Kirkju-
hvoii, Verzluninni Emma Skóla-
vörðustíg 3, Verzluninni Reyni-
melur Bræðraborgarstíg 22. Dóru
Magnúsdóttur, Sólvallagötu 36.
Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42
og Eiísabetu Árnadóttur, Aragötu
15.
wmasmœwimáiwœimwmssisiMwæaBaíMas*