Vísir


Vísir - 13.05.1969, Qupperneq 11

Vísir - 13.05.1969, Qupperneq 11
VI S IR . Þriðjudagur 13. maí 1969. 11 I 1 DAG IÍKVÖLdH í DAG IÍKVÖLdI I DAG I snatBI ftlailaialur — Þeir eru skrítnir þessir nýtízku arkitektar. Þeir keppast við að hljóðeinangra húsin, en svo eru flestir veggirnir búnir til úr gleri! ÚTVARP Þriðjudagur 13. mai. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Endurtekið tónlistarefni: Tónskáld mánaðarins, Páll ' P. Pálsson. 18.00 Lög leikin á fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ásgeir Ásgeirsson 75 ára. Jónas Jónasson ræðir við fyrrverandi forseta tslands. 20.20 íslenzk tónlist. íslandsfor- leikur eftir Jón Leifs og þættir úr Alþingishátíðar- kantötum eftir Emil Thor- oddsen, Sigurö Þórðarson og Pál ísólfsson. Hljóm- sveit. kórar og einsöngv- arar flytja. 20.59 Þáttur um atvinnumál í um sjá Eggerts Jónssonar. 21.15 Einsöngur: Eygló Viktors- dóttir syngur fimm íslenzk lög við undirleik Fritz Weisshappels. 21.30 Otvarpssagan: „Hvítsand- ar“ eftir Þóri Bergsson. — Ingólfur Kristjánsson les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 23.00 Á hljóðbergi. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Fyrrverandi forseti Islands í ótvarpi og sjónvarpi Dagskrár hljóðvarps og sjón- varps í kvölu eru að miklu leyti armaður Markús Öm Ant- onsson. Kvikmyndun Vig fús Sigurgeirsson og Sjón- varpið. 21.00 Á flótta. Stúlkan frá Illino- is. Þýöandi Ingibjörg Jóns dóttir. 21.50 íþróttir. 22^40 Dagskrárlok. HEiLSLuÆZLA helgaöar 75 ára afmæli Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta íslands. Dagskrá útvarpsins heitir „Ás- geir Ásgeirsson 75 ára“ og hefst kl, 19.30. Jónas Jónasson ræöir við fyrrverandi forseta Islands. Vlðtálið1 stendur yfir í 50 mínút- ur til kl. 20.20. Dagskrá sjónvarpsins um sama efni hefst tíu mínútum síðar eða kl. 20.30. Uinsjónarmaður þáttar- ins, Markús Örn Antonsson segir að fyrst sé brugðið upp mynd frá hinu nýja heimili Ásgeirs Ásgeirs sonar að Aragötu 14. Þá er brugð ið upp myndum frá liðnum árum, allt frá því að Ásgeir Ásgeirsson tók við embætti forseta árið 1952. Tók Vigfús Sigurgeirsson flestar myndanna. Svipmyndir af ferða- lögum forsetans um ísland fyrstu árin eftir að hann tók við embætti, heimsókn hans til Danmerkur árið 1954, heimsókn hans til Vestur íslendinga í Gimli Manitoba áriö 1961 og frá heim- sóknum erlendra þjóðhöföingja hingað til lands í forsetatíö hans m. a. 1 lokin er 25 mínútna við- tal við Ásgeir Ásgeirsson, sem Markús Öm Antonsson tók í sjón varpssal. Dagskránni lýkur kl. 21. SJONVARP • Þriðjudagur 13. maf. 20.00 Fréttir. 20.30 Herra Ásgeir Ásgeirsson. Dagskrá þessa lét sjónvarp ið gera í tilefni af 75 ára afmæli Ásgeirs Ásgeirsson ar, birt er viðtal við hann og brugðið upp myndum frá liðnum árum. Umsjón- SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspftal anum Opin allar sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra Sim1 81212. S JÚKR ABIFRF.IÐ: Sfmi 11100 i Reyklavfk og Kópa vogi Sími 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekk' aæst < beimilislækm ei tekið 6 móti rttlanaheiónum sima 11510 á skrifstofutima - Læknavaktin ei öll kvöld og næ’ ur virka daga og allan sólarhrint inn um nelgar ' síma ?123C - Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar l lögreglu varöstofunni, sími 50131 og slökkvistööinni 51100. LYFúABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzlt. er i Holtsapóteki og Laugarvegs- apóteki. Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru jpin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15 - Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er i Stór holti l. simi 23245 HEIMSÓKNARTIMI • Borgarspitalinn, Fossvogl: K1 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin Kl 14—lf og 19-.9.30 Ellihelmllif Grunú Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19 Fæðingardeild Landspftalans Alla dag kl 15- 16 og kl 19.3( —20 Fæðlngarheimili Reykjavfk ur Alla daga ki. 15.30-16.30 o* fyrir feður kl 20 — 20.30 Klepps spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega Barnaspitali Hringstns kl. 15—16 bádegi dagiega Landakot: Alla daga kl 13-14 og kl 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14 Land spítalinn kl 15—16 og 19—19.30 Munið frímer' isöfnun Geð- vemdarfélags ís.ands. Pósthólf 1308. Reykjavík. BIFREIÐASKOÐUN • Þriðjud 13. maf. R-3451 - R-3600 Miðvikud 14. maf R-3601 - R-3750 VISIR 50 fyrir áruin Páll Isólfsson heldur fyrstu hljómleika sína i dómkirkjunni í kveld og munu aðgöngumiðamir nær uppseldir. Vísir 13. maf 1919. HAFNARBIO Sími 16444. Að duga eðo drepast Sprenghlægileg, ný ensk-ame rísk gamanmynd með: Terry Thomas og Eric Sykes. — ísl. texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍO Aulabárðurinn Islenzkur texti. — Louis Be Funes, Bourvil. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi, ný, itölsk-amerísk stórmynd f litum og Techmscope. Myndin hefur slegið öll met í aðsókn um yíða veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd irnar orðið að vikja. • Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. • BÆJARBIO Simi 50184 Engin sýning f dag. KOPAVOGSBIO Simi 41985 Ný dönsk mynd gerð af Gabrl- el Axel, er stjórnaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan" Sýnd kl. 5.15. — Stranglega bönn- uð bömum innan 16 ára Aldursskfrteina krafizt við inn ganginn. Leiksýning kl. 8.30. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Kaldi Lukz Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum og cinema- scope. íslenzkur texti, — Paul Newman. — Bönnuö börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. ■H Simi 22140 Striðsöxin (Red Tomahawk) Hörkuspennandi mynd um ör- lagaríka baráttu við Indíána, tekin í litum. — ísl .texti. Aðalhlutverk: Howard Keel Broderick Crawford Joan Caulfield Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5. 7 og 9 . GAMLA BIO Sími 11475. Stóri vinningurinn (Three Bites of the Apple) Bandarísk gamanmynd með ísl. texta. — David McCallum, Sylvia Koscina. — Sýnd kl. 5, og 9. LAUGARASBIO Símar '12075 og 38150 Hættulegur leikur Ný, amerísk stórmynd í lit- um með 'slenzkum texta, — Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIÓ Simi 11544 Að krækja sér i milljón Audrey Hepbum Peter OToole og Hugh Griffith. - Sýnd kl. 5 og 9. ám ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU miðvikud. kl. 20 uppstigningard. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. SÁ, SEM STr UR FÆTI sýning miðvii.udag MAÐUR OG KONA fimmtudag. Næst' síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin fr' kl. 14. Sími 13191. FELAGSLIF Knattspyrnufélagið Víkingur. — 2. flokkur Æfingai t suraar veaöa á mánud., miðvikud. og föstudög- tun kl. 8.15. - Þjálfari

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.