Vísir - 13.05.1969, Qupperneq 14
74
TIL SÖLU
Til sölu „Linguaphone" £ ensku,
lítiö notaöur. Uppl. í síma 19064
kl. 5-7.
Pedigree barnavagn til sölu. —
Karfavogi 38, niðri.
Tvíburavagn Pedigree. Góður
tvíburavagn til sölu. Sími 19377.
3 reiðhjól til sölu. Gott D.B.S.
reiðhjól með gírum og diskaheml-
um og 2 bamahjól. Uppl. í síma
35851.
Góður Sako riffill 222, með
þungu hlaupi til sölu. Uppl. í síma
32405 e. kl. 6.
Handhægt punktsuöutæki (Tri-
angle Sport Gun Welder), einfasa,
sem nýtt til sölu. Verð kr. 9000.
Guðmundur Elíasson, Njálsgötu 94.
Sími 12404.
Ódýr svalavagn til sölu. Uppl.
í síma 21539.____________________
Til söiu er nýtt dökkblátt Wilton
gólfteppi 8—9 ferm. drengjareið-
hjól og danskt rúm. Sími 40206.
Selst ódýrt. Dömureiðhjól, sem
nýtt, karlmannsreiöhjól og mjög
vandaöur, ónotaður gítar. — Sími
82546 eftir kl. 5,
Til sölu peningakassi, sem einnig
getur verið reiknivél, þriggja
mótora Nilfisk ryksuga, hentug
fyrir stór verkstæði eða bíla, rým-
arasett og Karbít gastæki. Uppl. f
isíma 21145 frá kl. 5 £ dag og á
morgun frá kl. 6 f sima 84793.
Til sölu Pedigree barnavagn, ung
barnastóll, sem hægt er að hafa £
bíl og hoppróla. Uppl. £ sfma 18034
eftir kl. 7.________________■
Einn Symbali hihatt og trommu-
stóll til sölu, sem nýtt. Sími 19028
kl. 7-8.
Nordmende ferðaútvarpstæki til
sölu. Uppl. f síma 32408,
Barnavagn, model ’69 til sölu.
Innkaupagrind og vagnstóll fylgir.
Allar upplýsingar á staðnum. Lang-
holtsvegur 149 (uppi).
Búðarkassi Regna til sölu. Hag-
stætt verð. Sími 84853.
Sem nýtt sjónvarpstæki á hjólum
23” B&O til sölu. Einnig útvarps-
tæki ásamt 2 stereohátölurum. —
Tækifærisverö. Sími 84508 e. kl. 7.
Rafmagnsgítar til sölu. — Sími
10910,
Nýlegt drengjareiðhjól til sölu.
Uppl, í síma 82494.
Til sölu útvarpstæki (hillutæki),
ný kápa (Ulster) og svefnsófi. —
Uppl. f sima 34706.
Utanborðsmótor til sölu, Johnson
28 ha með bensíntank og tengi-
barka. Sfmi 41760.
Gólfteppi. Höfum verið beðnir
að selja enskt gólfteppi, alull,
stærð 7,15x3,66 m. Tækifærisverð.
Gólfteppagerðin Grundargerði 8,
Sími 23570.
Hansahurð stærð ca. 2.50x2.30
til sölu. Uppl. í sfma 34139 og
38898,
Til sölu nýtt Nordmende feröa-
segulbandstæki, ábyrgð fylgir, verð
kr. 5000. Einnig blár páfagaukur
ásamt búri, verð kr. 600. Uppl. í
síma 81767.
Til sölu bað með áföstum hliðum
og w.c. Hagstætt verð. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. f síma 84849.
ÓSKAST KEYPT
Góð barnakerra með skermi ósk-
ast. Til sölu barnaburðarrúm. Sími
52672.
Óska eftir miðstöðvarkötlum af
öllum stærðum, með öllum tilheyr-
andi stjórntækjum. Sími 22771.
V í S IR . Þriðjudagur 13. maí 1969.
MmLMjnaiimmiHi 11 III I' M IIIi'I'IiIIHW i1 11
Gúmmíbátur óskast til kaups.
Sími 20530 eðo 10403.
2ja manna kajak óskast til kaups
Sími 20530.
Notaður flygill óskast. Uppl. í
síma 35081.
Mótorhjól óskast. Má vera ógang
fært. Hringið í síma 12499 kl. 1—2
næstu daga.
Notað eöa nýtt 32ja volta cut
out óskast. Uppl. í síma 10577 á
morgnana.
Svalavagn rskast keyptur. Uppl.
í síma 15257.
Píanó. Píanó óskast keypt. Sfmi
38018 frá kl, 6—7.
Óska eftir að kaupa notaða úti-
dyrahurð og notaða eldavél f góðu
lagi. Uppl. í síma 12711.
Sjómenn athugið. Vil kaupa
dýptarmæli í 8—10 tonna bát. —
Uppl. f síma 30639 miðvikudaginn
14. maí.
Notað drengjareiðhjól 28” óskast
keypt. Sími 32102.
Vll kaupa 40 ha. utanborðsmótor
helzt Johnson. Sími 41760.
Óska eftir að kaupa notaöa eld-
húsinnréttingu. Sími 17670.
2x4, 1x6. Notaö mótatimbur ósk-
ast til kaups. Sími 41212.
Kaupum hreinar léreftstuskur. —
Lithoprent, Lindargötu 48. Sími —
15210.
FATNAÐUR
Til sölu ný leðurkápa, græn með-
alstærð. Uppl. í síma 41828.
Dömukápa til sölu, meðalstærð,
verð kr. 2000, Tómasarhaga 37 til
vinstri efstu hæð.
Lopapeysur til sölu. Hagstætt
verð. Sendum gegn póstkröfu. Sími
34787.
Brúðarkjóll óskast til kaups, á
hávaxna stúlku, stærð ca. 42—44.
Uppl. í síma 37403 frá kl. 4—8 í
kvöld og annað kvöld.
Til sölu slár á 3 —10 ára telpur.
Sauma einnig úr tillögðum efnum.
Sfmi 20971.
Fataskápar, skrifborð, kollar og
kommóða til sölu: allt á gamla
verðinu. Sími 12773.
Til sölu gott borðstofusett á tæki
færisverði. Einnig Encyclopædia
Britannica alfræðiorðabók. — Sími
.34436.
Borðstofusett úr tekki til sö.lu á
kr. 12 þús. Sími 82243.
HEIMILISTÆKI
Til sölu vegna brottflutnings,
stór tveggja huröa lúxus ísskápur
meö sér frystihólfi. Sími 12894.
ísskápur, sem nýr, til sölu, eða
f skiptum fyrir annan minni. Sími
40668.
Þvottavél B.T.H. til sölu. Sími
10666.
Til sölu notuð amerísk eldavél í
góðu standi og tvöfaldur stálvask-
ur, 52x162 cm. Uppl. að Víðimel
27, austurdyr.
Til sölu nýleg þvottavél. Verð
kr. 7000. Sími 81878,
Vel með farin Rafha eldavél ósk-
ast keypt. Uppl. í sfma 36854.
Vil kaupa 100 1. rafmagnsþvotta
pott, helzt stál. Uppl. í sfma 19760.
BILAVIÐSKIPTI
Varahlutir f Mercedes Benz 180,
góður gírkassi og einnig hausing
til sölu. Sími 82199.
Willys jeppi árg. 1942 til sölu.
Uppl. að Álfaskeiði 60 Hafnarfirði
milli kl. 5 og 7.
Til sölu Volkswagen gírkassi f
árg. 1963, einnig Ford varahlutir í
árg. ’53—’58, t. d. hurðir, bretti,
gírkassar, vélar, sjálfskiptingar og
í undirvagn. Sími 52287.
Fiat Multipa ’58 til sölu. Góð
dekk og vél. Uppl. í síma 52122.
Vil kaupa Volvo P 544 árg. ’62 —
’65. Þarf aö vera í góöu standi.
Staðgreiðsla. Tilboð merkt „Volvo“
sendist blaðinu fyrir föstudag.
Sölumiðstöð bifreiða tekur í um-
boðssölu góða bíla eh’seljást á hag-
kvæmu veröi, gegn staðgreiðslu.
Einnig ódýra bíla, eldri gerðir,
skoðunarhæfa. Greiðari viðskipti.
Góöir kaupendur. Sölumiðstöð bif-
reiða. Sími 82939 eftir kl. 7.
Benz 170 gólfskipt girkassalok
óskast. Sími 13055.
Skúffa á Rússajeppa óskast. —
Uppl. í síma 36895.
Tilboð óskast i Willys árg. 1955,
til sýnis að Nökkvavogi 22, eftir
hádegi.
Vantar 4ra til 5 manna bil. Útb.
2000 og 2000 á mán. Tilboð merkt
,.D. 1“ sendist augld. Vísis sem
fyrst.
Til sölu Lincoln 1957, með bilaða
vél, ti! sýnis aö Kaplaskjólsvegi 50
kl. 1—7
Geymsluherbergi með Ijósi og
hita til leigu. Upplýsingar í síma
13967 eftir kl. 5.
4ra herb. íbúð (120 ferm.) er til
leigu með eða án húsgagna nú þeg
ar f fjölbýlishúsi í vesturborginni.
Tilb. merkt „fbúð 10939“ “endist
Vísi fyrir 16. maí. _
Gott herb. til leigu, með inn-
byggöum skápum. Uppl. í síma
82979 eftir kl. 5 í dag.
Til leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í
sfma 82368 eftir kl, 8 að kvöldinu.
Stofa til leigu á Sólvallagötu 3,
I. hæð. Reglusemi áskilin.
íbúð til leigu. 6 herb. til leigu
frá 1. júní n.k. á góðum stað í
Kópavogi. Aöeins reglusamt fólk
kemur til greina. Uppl. í síma
40563 í dag og á morgun.
Ný 3ja herb. íbúð meö eöa án
húsgagna til leigu fyrir reglusamt
fólk frá 1. júní—1. sept. Uppl. í
sfma 84530.
Góð og sólrík forstoíustofa til
leigu, meö eða án húsgagna. Uppl.
f síma 33348.
Herbergi til leigu nálægt Land-
spítalanum. Uppl. i síma 11092.
Lítil einstaklingsíbúð með sér
hita og Ijósi og sér inngangi til
leigu f nýju einbýlishúsi. Sfmi
35878 eftir kl. 5.
Til leigu 4ra herb. íbúö í Hraun-
bæ. Uppl. f síma 84378.
Til leigu ódýr íbúð f gömlu timb-
urhúsi í vesturbænum, 2 lítil herb.
og eldhús. Tilb, merkt „X + Y“
sendist Vísi.
Nýleg 4—5 herbergja íbúð við
Hraunbæ til leigu. íbúðin er teppa-
lðgð og mjög vel búin. Sér þvotta-
hús á hæðinni. Sími 10746.
Til leigu 4ra herb. fbúð við Rauða
Iæk, sérinngangur, teppi á gólfum,
hansagluggatjöld og gluggatjalda-
uppsetningar._Uppl. í síma 10258.
Herb. með húsgögnum til leigu.
Einnig þurr og góð geymsla. Sími
14172,
íbúð til leigu 4—5 herb. 105
ferm og bílskúr. Leigist saman eða
sitt í hvoru lagi. Tilb. sendist augld
Vísis fyrir 16. mai merkt „11012“.
Herbergi til leigu. Stórholt 29
neðri hæð.___ ____ ____________
Stórt og gott skemmtilegt for-
stofuherbergi til leigu, á bezta stað
nálægt miðbænum. Reglusemi áskil
in. Uppl. i síma 20486 kl. 4—7.
Til leigu lítil 2 herb. íbúð. Enn
fremur gott geymsluherbergi. Uppl.
Til sölu hjónarúm með dýnum j
og náttborðum. Uppl. f síma 41828. j
Boröstofuhúsgögn, tekk, til sölu.
Einnig sýningavél, sýningatjald og
svefnsófi. Uppl f sfma 81144,
Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. —
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu
1. Sími 20820.
Willys jeppi til sölu, árgerö 1966.
Uppl. f síma 41834 eftir kl. 8 á
kvöldin. _ _________________
Bílakaup Rauöará, Skúlagötu 55.
Bflaskirsti bflakaup. Sími 15812.
Sumarbústaður eða sumarbú-
staðarland óskast. Uppl. í sfma
í sfma 24104.
Ný 2ja herb. íbúð til leigu um
næstu mánaðamót, á Seltjamarnesi
aðeins bamlaust reglusamt fólk
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „Jarðhæð" sendist
afgr. Vísis.
Skápar. Stakir skápar og borð f
eldhús, búr og geymslur. — Sími
14275.
36898.
Til sölu nálægi miöbænum 3ja
berb. risíbúö, lítið undir súð, stórar
Ung stúlka með eitt bam óskar
eftir 1—2ja herb. fbúð, helzt í
Kópavogi. Sími 42292 eftir kl. 5 e.h.
Dömu- og herraskrifborö seld á
íramleiðsluveröi. Húsgagnavinnust
Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerói
76, sfmi 35653. _
SkrifborðsstóIIinn. Fallegur og
vandaður, kostar aðeins kr. 2.900.
Stóll sem prýðir heimilið. G. Skúla-
son og Hlíðberg, Þóroddsstöðum.
Sfmi 19597,
Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og
sófaborð. Kaupi vel meö farin hús
gögn, gólfteppi, fsskápa og margt
fleira. Fornverzlunin Grettisgötu
31. Sími 13562.
Kaupum og tökum gamla muni
i umboössölu. Verzlunin Grettis-
götu 57.
suðursvalir, íbúðin er ca. 90 ferm.
Verð kr. 790.000, útb. kr. 400.000.
Getur veriö laus strax. Uppl. f síma
21589 eftir kl. 6 á kvöldin.
SAFNARINH
Encyclopædia Britannica til sölu.
Uppl. á kvöldin í síma 52018.
Til leigu 2 samliggjandi herbergi
með svölum í vesturbænum. Leig-
ist strax. Einhver fyrirframgreiðsla
Tilb. merkt „10991“ sendist augld.
Vísis.
Til leigu 2 herbergi og eldhús. —
Uppl. í síma 33348.
2ja—3ja herb. íbúö óskast sem
fyrst. Góð umgengni. Uppl. f síma
12500 og 12600. _
Reglusamt barnlaust par óskar
að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 40058 eftir kl. 8.30
aðeinsíkvöld.
Eitt geymsluherbergi f kjallara
óskast á leigu helzt f vesturbænum.
Simi 20489 eftir kl, 5.
2ja herb, íbúð óskast. Uppl. í
sfma 19044 eftir kl. 4.
Sumarbústaður óskast á leigu f
nágrenni borgarinnar. Mjög góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
21444 milli kl. 18 og 19.
- 2ja herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 21354 og
42489.
2ja herb. ibúð óskast, helzt f
vesturbænum. Uppl, í síma 10527.
Vantar 3ja herb. íbúð, ekki f
kjallara. Örugg mánaðargreiðsia.
Uppl. f síma 15790.
3ja herb. íbúð óskast. Reglusemi
heitið. Þrennt í heimili. — Uppl. í
síma 21427 og 16121.
Óska eftir 3—4 herb. íbúð, helzt
í nágrenni Álfheima eða í austurbæ
Sími 41637._____
Fullorðnar mæðgur óska eftir 2 .
herb. fbúð eða einhleypingsíbúð á
sanngjarnri leigu, vinna báðar úti.
Tilboö merkt „Fullorðnar mæðgur“
sendist blaðinu fyrir 15. maí.
2 stúlkur óska eftir 2ja herb.
íbúð._Uppl. f síma 16539 eftir kl. 6. .
Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 82245 til kl. 3.30 og frá kl.
5.30. ______________________,
2ja—3ja herb. íbúð óskast á!
leigu f vesturbænum. Uppl. í síma
21922 eftir kl. 4 á daginn.
Óska eftir 1—2ja herb. íbúð. —
Uppl. f síma 35098.
Tveggja herb. íbúð óskast til
leigu. Helzt sem næst miðbænum.
■ Sími 11447.
Óska eftir að taka á leigu eitt
herbergi og eldhús strax. Uppl. í
síma 21890 milli kl. 7 og 10 á
kvöldin.
Lftil íbúð óskast. Ung hjón með
smábarn óska eftir 2ja herb. íbúð,
sem fyrst. Algjör reglusemi og
snyrtileg umgengni. Uppl. í síma
16765 eftir kl. 6 f kvöld og næstu
kvöld.
Einhleypur rólegur maður, sem
er lftið heima, óskar eftir herbergi
(helzt með skápum) í Vogum, Sund
um eða Kleppsholti. Tilboð merkt
„10972“ sendist blaöinu.
2 járniönaðarmenn eða bifvéla-
virkjar óskast um nokkurra mánaða
skeiö eftir gasverkfall. Reglusemi
algert skilyrði. Steypustöðin h.f.
bíl averkstæði.__________________
Stúlka óskast strax á hótel úti á
Iandi, má hafa bam. Tilb. ásamt
upplýsingum sendist augld. Vfsis
sem fyrst merkt „Sumar 11028“.
Stúlka vön kápusaum óskast nú
þegar, Uppl. í sfma 19768.
Stúika óskast. Hdd yngri en
tuttugu og firnm ára, til afgreiðslu
starfa (vaktavinna). Uppl. í síma
31099.
•
Stúlka eða kona, helzt vön bjóla-
saumi óskast frá 2 tS 6 eli. um
óákveðinn tfma. Tflboð-merkt „Frrá- >
gangur" sendist blaðmtt f. 15. maú ;
^ATVINNAQSKAST
Ungur reglusamur háskólastúd-
; ent óskar eftir sumarvinmi, aMt
kemur til greina. Stei 21499.
Maður vanur akstri þungaflutn-,
ingabifreiða og vinnuvélnm óskar
eftir vinnu. Uppl. í sftiia 52581
til ld. 7.
Ungur maður vanur bflaviðgerö-
um, réttingum o. fl. óskar eftir'
vinnu. Uppl. í síma 33736 eftir kl. 7
í dag og næstu daga.
Óska eftir að komast sem nemi
í húsgagnasmíði, búinn með 3 ár
og 3. bekk Iðnskólans. Uppl. í sfma,
83681,
23 ára stúlka moð ungbam óskar
eftir að komast á heimili eða í aðra
vinnu. Hefur góða ensku-kunnáttu.
Sími 41078.
16 ára menntaskólastúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í sfma 84694.