Vísir


Vísir - 14.05.1969, Qupperneq 6

Vísir - 14.05.1969, Qupperneq 6
I 6 V í SIR . Miðvikudagur 14. maí 1969. Svefnherbergissett, tíu mis- munandi gerðir úr teak, eik, gullálmi og palisander. líorðstofuhúsgögn í glæsi- legu úrvali. Sófasett, hægindastólar og nvargs konar stakir munir til tækifærisniafa. SKEIFAN HlilliEIBilllllll Rambler American ‘68. Beztu bílakaupin í ár. Nýir bílar til afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. JON uXala® LOFTSSÖN HF. Hringbraut 121 - ■ 10600 Er ráðningar á gátu fiskigengdar að leita úti í geimnum? Af hverju sföfuðu fiskileysisár áður fyrr? JJafið, bláa hafiö hugann dreg ur. Það er mikiö sannmæli. Frá öndverðu hafa menn horft út á hafiö og orðið gripnir undar- legri tilfinningu, sem þetta vísu orð lý-ir á einfaldan hátt. — Þann:g hafa íslendingar horft út á hafið öldum saman, eins og menn af öllum þjóðum, sem sáu til hafs. En nú nægir mönn- um ekki lengur aö horfa út á hafið. Athygli þeirra beindist stöð ugt meir að því, sem gerist und ir yfirborði hafsins. Hafiö hefur um alda bil verið hið mikla forða búr mikils hluta mannkynsins. Um alda skeið var almennt lit- -ið svo á að þar væru óþrjótandi birgðir, jafnvel þótt fiskileysisár kæmu endrum og eins. Nú er hafið mannkyninu mikilvægará foröabúr en nokkru sinni fyrr. Ef til vill getur það eitt bjarg að mannkyninu frá hungurdauöa í ná:r. u framtíð. En nú vita menn að birgðir þess eru ekki óþrjótandi. Jafnvel að mjög sé fariö áð ganga á þær fyrir til- litslausa rányrkju. Því hafa margar fiskveiðiþjóöir gripiö til ýmissa varúðarráöstafana, svo sem friðun gotstöðva og uppeld isstöðva vissra fiskistofna. En um leio fleygir ve:ðitækninni fram og fiskifiotinn eykst svo stórkostlega að afköstum að all ir framsýnir menn sjá vá fyrir dyrum, ef ekkert verður aö gert. Hafiö býr yfir miklum leynd ardómum; Vísindamcnn hafa. unn ö að því síðustu áratugina að ráða leyndarmál þess, en eru skammt á veg komnir, því að haf og fiskirannsóknir eru enn tiltölulega ung vísindagreiru — Auk þess er tiltölulega skammt síðan vísindamennirnir höfðu yfir að ráöa þe'rri tækni, sem gerði þeim kleift að skyggnast niöur í djúpin. Færustu vísinda menn á því sviði telja nú, að þeg ar hafi mikið áunn'zt — fyrst og fremst það, að þeir geti ú gert sér grein fyrir því, hve lít- ið þeir í rauninni vita um leynd- ardóma hafsins, og um leiö hve nauðsynlegt þeim sé að vita meira. En eitt er þeim‘ljóst — að þar niðri í djúpunum, eíns og raunar alls staðar annars staðar £ hinni lífrænu náttúru — ríkir miskunnarlaust lögmál samræmis, sem ekki má fara úr skorðum, ef ekki á að hljótast alvarlegt tjón af. Aö þar eru að verki fjölmargir voldugir kraftar, ef svo mætti að orði komast — samvirkir, ef allt fer með felldu, en ef þar verður ein hver röskun, hefur það víðtæk áhri'f. Eitt er það, sem vísindamönn unum, sem v;ð þessi fræöi fást, finnst öðru fremur athyglisvert. í annálum flestra fiskveiðiþjóða er getið fiskileysisára — stund um margra fiskileysisára í röð — löngu áður en veiðitækni þessara þjóða var orðin slík. að unnt sé aö gera ráð fyrir að um nokkra ofveiði hafi verið aö ræða. Er þar átt við þá fiski- stofna, sem að öðru leyti eru yfirleitt reglubundnir I feröum sínum og hátternk eins og tii dæmis b'-"*r’Vnrtrin Hvað olli bví, að hann gekk ekki á s;n gömlu grunnmið nema að litlu ieyti árum saman? Aö þessum fiskileysistfmabilum loknum, komu svo ef til vill mörg ár, þar sem gnægð fisks var á miö- unum, án þess maðurinn hefði þar nokkur áhrif á. Hvað olli þessum sveiflum? Breytingar á hitastigi hafsins? Breytingar á ■ hafstraumdm? Eða” voru þarna einhverjir þe:r kraftar að- verki sém vísihdámönnum er' enn "5“- kunnugt um Sumir vfsindamenn telja, að það sé alls ekki útilok- að. Vitað er að átumagn í sjó ræður miklu um fiskigengd. Það er líka vitað, að miklar sveiflur verða á þessu átumagni, og að hitastig og straumar hafa á- hrif á þær sveiflur. En haf- fræðingar eru, sumir hverjir, farnir að hallast að þeirri skoð- un, aö þar séu einnig að verki einhverjir aðrir kraftar sem þeir þekki ekki enn. Átan er örsmá, einfrumungar, sem eru ákaflega viðkvæmir fyrir breyt- ingum á ýmsum líffræðilegum aöstæðtím. eins og tilraunir í sjávarbúrum hafa sýnt. Þessir einfrumungar eru t.d. mjög við kvæmir fyrir geislun. Og nú spyrja vísindamenn hvort það geti átt sér stað að lausnar á gátunni kunni að vera að leita víðs fjarri hafdjúpunum, með öðrum oröum úti í geimnum. Hvort viss geislun geti haft áhrif á átuna, vöxt hennar og við- gang, og þar með á fiskigengd- ina. Eitt er víst. Náttúran er öll ein samvirk heild. Allar breyting ar, sem verða á einhverju ein- stöku sviði, hafa víðtæk áhrif fi á öðrum sviðum. Áhrif af kjarn orkusprengingum hafa orðið til þess að færa vísindamönnum heim sann:nn um þaö, að vá er fyrir dyrum ef geislavirkni rask ast í lofti eða í sjó. Nú er vitað raunar ekki langs síðan, menn komust að raun um það, að geislavirkni loftsins er háð nokkrum sveiflum, þótt ekki komi til róttækar truflanir af manna völdum. Hafið er ekki annað en neðsta lag andrúmsloftsins. Veðurfræð ingar og haffræðingar eru stöð- ugt að komast betur að raun um þaö hve náin tengsl eru þar á milli. Jöröin séð úr geimfari — er allt líf á jörðu háð fyrirbærum úti í geimnum að meira eða minna leyti? VÍSIND - 1 ÍÆKN TENFJORD STÝRISVÉLIN er einföld, sterkbyggð og örugg í notkun Einkaumboðsmenn á íslandi: Eggert Kristjánsson & Co. hf. SIMI 1-14-00

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.