Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 11
/ VISIR . Miðvikudagur 14. maí 1969. 11 I Í DAG B ÍKVÖLDl i DAG B ÍKVÖLD B í DAG I llllEi iiaíaaaíir — Nei, konan mín er ekki ósanngjörn. Hún er til dæmis alltaf fyrst til að viðurkenna að hún hafi rétt fyrir sér. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassfsk tónlist 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist: Verk eftir Gösta Nyström. 17.45 Erlendir bamakórar syngja 18.00 Harmonikulög. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttjr — Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmála. — Sigurður Líndal hæstarétt- arritari talar. 19.50 Fiölulög 20.00 Otvarp frá Alþingi. — Al- mennar stjórnmálaumræð- ur (eldhúsdagsumræður), fyrra kvöld. Um kl. 23.30 sagöar veöur- fregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest ur séra Þorsteinn Bjöms- son. 12.15 Hádegisútvarp 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj unni, Sigurður Bjamason predikar. 16.00 Exultate, jubilate, kantata fyrir einsöngvara og hljóm sveit (K165) eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. — Endurtek- ið efni. 17.00 Barnatími. Óíafur Guð- mundsson kynnir 18.00 Stundarkorn meö rúmenska píanóleikaranum Dinu Lip- atti 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.45 Blokkflauta og orgel. Tvíburabræöurnir Arnþór má ráð fyrir að umræöurnar teyg ist fram eftir kvöldinu og Ijúk samkvæmt venju um wiönætur skeiö Þetta er fyrra kvöld eld- húsdagsumræönanna en sfðara kvöldið er n. k. föstudag og tím- inn hinn sami. Það eina, sem bregöur út af vananum um þessar eldhúsdags- umræöur er að uppstigningardag ur, sem er helgur dagur og al- mennur frídagur kemur inn á milli umræöukvöldanna, og kunnu þingmennimir ekki við að flytja mál sín á þeim degi eftir því sem dagskrárstjóri segir. SJÚNVARP og Gísli Helgasynir leika eigin lög og annarra. 20.00 Grænland. Dagskrá í saman tekt Vilborgar Dagbjarts- dóttur og Þorgeirs Þorgeirs sonar. 20.45 Tónleikar í útvarpssal. 21.10 Á rökstólum. Björgvin 'Guömundssón viöskipta- fræðingur tekur til með- ferðar spurninguna: Er þörf mikilla breytinga á skóla- kerfinu. Til fundar við Sig kveður hann Andra ísaks- son formann landsprófs- nefndar og Kristján J. Gunnarsson skólastjóra. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Marteinn Lúther sagði. — Séra Magnús Runólfsson les þýöingu sína á kafla úr einu rita Lúthers. 22.35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sýöur upp Or í eldhúsinu? Kl. 20.00 Nú hefjast hinar margumdeildu árlegu eldhúsdagsumræður i út- varpinu í kvöld og bera stjórn- málamennirnir á borð fyrir hlust- endur sína þaö sem þeir hafa ver- ið að malla saman yfir veturinn. Eldhpsdagsurnreeöurnar verða alveg éins og verið hefur, fram- söguerindi og umræður á eftir og fær hver stjórnmálaflokkur um 50 mínútur til sinna afnota eftir því, sem Haraldur Ólafsson, dag- skrárstjóri skýrði blaðinu frá. Þessa dagskrá sér þingið alveg um, „við höfum ekkert um hana að segja“, segir Haraldur. Gera MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ. 18.00 Lassí — Umskiptingurinn 18.25 Hrói höttur — Dularfulla eyjan. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Dýrin á sýningunni. Kvik roynd tekin á landbúnaðar- sýningunni í Reykjavík 1968. Þulur: Valgerður Matt híasdóttir. Kvikmyndun: Öra Harðarson og Rúnar Gunnarsson. Umsjón: Hinr ik Bjamason. \ 20.50 Chaplin í skemmtigarð- inum. 21.00 Sumarást. (Bonjour trist- esse). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1958. Arthur Laur ents gerði handrit að mynd- inni eftir skáldsögu Franco ise Sagan. Leikstjóri: Otto Preminger Aðalhlutverk Deborah Kerr, David Niv- en, Jean Seberg og Mylene Demangeot. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. Bíómyndir í sjónvarpinu KI. 21.00 verður kvikmyndin „Sumarást" sýnd i sjónvarpinu. Þetta er bandarísk kvikmynd frá árinu 1958 og var sýnd hér á sínum tíma við góða aðsókn. Handrit að kvikmyndinni er gert eftir fyrstu skáldsögu frönsku skáldkonunnar Francoise Sagan, sem varð mjög vinsæl hér en nokkrar bækur hennar hafa verið þýddar á fs- lenzku m. a. „Sumarást". Sjónvarpið hefur nú tekið upp þá nýbreytni að hafa langar kvik myndir á miövikudögum og laug- ardögum. „Þetta eru allt bíómynd ir sem taka einn og hálfan tíma í sýningu um það bil,“ segir Jón Þórarinsson dagskrárstjóri, „og eru ýmsar þeirra, sem á aö sýna nú sýndar í sjónvörpum Norður- landa og jafnvel sjáífu BBC“. Grennslazt hefur verið um kvik- myndir frá ýmsum löndum og hef ur sjónvarpið aflað sér nú árs- forða ar kvikmyndum. Flestar eru enskar og bandarískar, en einnig eru á meðal þeirra rússneskar, franskar og nokkrar þýzkar mynd ir, sem sjónvarpið var að fá. Reynt er að fá vandaðar kvik- myndir f sjónvarpiö en eins og gerist í sjónvarpsstöðvum um all- an heim eru myndirnar ekki al- veg nýjar af nálinni en eru þó ýmsar geröar á þessum áratug. wunmmim Sími 16444. Að duga eða drepast Sprenghlægileg, ný ensk-ame rísk gamanmynd með: Terry Thomas og Eric Sykes. — Isl. texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Aulabárðurinn íslenzkur texti. — Louis Be Funes, Bourvil. — Sýnd kl. 5, 7 ög 9. TONABIO Sími 31182. (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi, ný, ftölsk-amerísk stórmynd I litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met i aðsókn um víða veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd irnar oröiö aö vfkja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. BÆJARBIO Sfrpi 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjórnaði töku myndarinnar. Mynd þessi er strangl. bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. Sýnd kl. 9. KOPAVOGSBIO Simi 41985 Ný dönsk mynd gerö af Gabri- el Axel, er stjórnaði stórmynd- tnni „Rauða skikkjan-' Sýnd kl. 5.15 og 9 Stranglega bönn- uö börnum innan 16 ára Aldurssk'írteina krafizt viö inn ganginn. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11334. Kaldi Luke Hörkuspennandi, ný, amerfsk kvikmynd í litum og cinema- scope. Islenzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuö börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIÓ Sími 22140. Striðs'óxin (Red Tomahawk) Hörkuspennandi mynd um ör- lagaríka baráttu við Indíána, tekin í Iitum. — ísl .texti. Aðalhlutverk: Howard Keel Broderick Crawford Joan Caulffeld Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 . ulii Simi 11475 Stóri vinningurinn (Three Bites of the Apple) Bandarísk gamanmynd meö fsl. texta. — David McCallum, Sylvia Koscina, — Sýnd kl. 5, og 9. LAUGARASBIO Símat 32075 og 38150 Hættulegur leikur Ný, amerisk, stórmynd í lit- um með íslehzkum texta. — Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO Simi 11544 Að krækja sér i milljón Audrey Hepbum Peter O’Toole og, Hugh Griffith. — Sýnd kl. 5 og 9. )j mia i(Sií; ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU í kvöld kl. 20 UPPSELT uppstigningardag kl. 20 föstudag kl. 20 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. DH '15M J SÁ, SEM STELUR FÆTI • sýning í kvöld. I MAÐUR OG KONA • sýning fimmtud. Næst síðasta sinn. Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KEFLAVÍK — SUÐURNES. Æ 7INTÝRALEIKURINN w TYNDI KONUNGSSONURINN eftir Ragnheiöi Jónsdóttur — sýndur í Stapa Njarðvíkum á morgun ,d. 3. Endursýndur vegna • ' 'llar eftirspurnar. Óke .s erðir með áætlun- arbíl. úr Sandgerði og Gar8i kl. 2. Allra sfðasta sýning á Suðurnesjum. Ferðalelkhösið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.