Vísir - 29.05.1969, Side 1
„BÚA EKKI
1BRÖGGUM
— segir Brian Holt um Astraliufarana
„BRAGGARNIR f Ástralíu eru
aðeins fyrir þá innflytjendur,
-.em koma þangað blásnauðir og
eiga ekki fyrir húsaleigu,“ sagði
Brian Holt, aðalræðismaður
Breta hér á landi við blaðið í
morgun í tilefni af frétt í einu
morgunblaðinu. „íslendingar,
sem þangað flytja. fara nær
aldrei án þess að hafa peninga
fyrir húsaleigu um stuttan
tíma.“
Brian Holt sagði að húsaleiga i
Ástralíu væri lægri en hér eftir
gengislækkunina. Ekki ættu aö
vera erfiðleikar að fá húsnæöi, þótt
vafalaust tæki tíma að koma sér
fyrir og fá góða íbúð.
Einn til tveir íslendingar koma
dag hvern að meðaltali og sækja |
umsóknareyðublöö um flutning til
Kanada og Ástralíu. Ríkisstjóm
Kanada hefur gagnstætt Ástralíu-
stjóm, engin afskipti af innflytj-
endum, eftir að þeir koma til lands-
ins, „Jafnskjótt og þeir eru komnir
inn fyrir landamærin, vérð^ þeir
að sjá fyrir sér ?jálfir,“ sagði
Brian Holt.
Umsóknir um Ástralíuför eru
síðan sendar sendiráði Breta í
Stokkhólmi, og umsóknir um
flutning til Kanada sendar sendi-
ráði Breta í Kaupmannahöfn.
Þess vegna hafði ræðismaðurinn
ekki handbærar tölur um fólks-
flutninga þessa, en taldi reynslu
fyrir því, að um þriðjungur þeirra,
sem sækia eyðublöðin, geri alvöm
úr því að flytjast frá Islandi til
þessara landa.
Þessar ungu stúlkur tóku þátt
Vísis, Á. M.).
sjálfboðastarfinu á Þingvöllum í gærkvöldi. — (Ljósm.
ySárín grædd' á Þingvöllum
Hópur æskufólks vann verkið i sjálfboðavinnu
— Gifurlegur fjöldi unglinga vildi taka þátt i
verkinu, en aðeins hluti komst að
■ i gær f ór hópur ungl-
inga á vegum Æ.S.Í. til
Þingvalla til að reyna að
bæta úr þeim spjöllum,
sem þar voru framin um
helgina af öðrum hópi
æskufólks.
Auglýst hafði verið eftir þátt-
takendum í þessa ferð, og sjálf-
boðaliðum ge'finn kostur á að
láta skrá sig. Ragnar Kjartans-
son formaður Æ.S.Í tjáði blaö-
inu, að á þriðja hundraö manns
hefðu viljaö gefa kost á sér tíl
fararinnar, en skráningu þátt-
takenda var hætt upp úr hádegi.
Margir sem vildu fara vora of
ungir, eða á aldrinum 10 til 15
ára, og sagði Ragnar, að þetta
virtist benda til þess, að full
áslæöa sé til aö skipuleggja
einhverjar eftirmiðdagsferðir
fyrir unglinga á þessum aldri,
sem eru reiðubúnir að vinna að
hreinsunarstörfum í sjálfboða-
vinnu.
Fólkiö kom til Þingvalla um
sjö-leytiö og var unnið að því
að hreinsa svæðiö, sem verst
hafði orðið úti. Glerbrot og
tómar flöskur voru úti um allt,
og einnig var reynt að síétta
úr hjólförum, sem tætt höfðu
upp grassvörðinn. Unglingamir
höfðu meðferðis grasfræ og á-
burð til aö »bæta úr skemmdun-
um.
Um ellefu-leytið var lokið við
að taka til á svæðinu, og ungÞ
ingarnir héldu aftur í bæinn, eft-
ir að hafa bætt fyrir spellvirki
jafnaldra sinna.
Hæm
Virkjun fékk verðlaun fyrir fallega lóð
BAÐ EKKI
UM GEYMSLU
Réttarrannsókn vegna andláts fangans i
fangageymslunni i Keflavik
RÉTTARRANNSÓKN hefur ver-
ið Iátin fara fram á dauða unga
piltsins, sem lögreglan kom áð
látnum í fangaklefa lögreglu-
stöðvarinnar í Keflavík.
Rannsókninni er ekki lokiö, en
langt komið.
t'lytji í fangageymslur drukkna
menn, en ekki til heimila þeirra, til
®-»- 10. síða.
Nú er sá árstími, sem lóðaeigend-
ur hugsa til fegrunar lóða sinna.
Furðu margir eru þeir þó, sem ekki
hafa minnsta áhuga á að hafa
vinalegt í kringum hús sín. Ár
eftir ár er hálfgert „styrjaldar-
ástand" á lóðunum og á þetta ekki
sfður við um lóðir fyrirtækja og
st^fnana en híbýli manna.
Þessi stofnun á Sauðárkróki er
Þó undantekning, Gönguskarðsár-
virkjun, eign Rafmagnsveitna rík-
''sins, vatn og dísilorkustöð á Sauð-
árkróki, en stöðvarstjóri er Hákon
Pálsson. Stjórn fegrunarsjóðs
Sauðárkróks veitti viðurkenningu
í fyrsta skiptj nú nýlega fyrir um-
gengni og fegrun lóða í kaupstaðn-
um og hlaut stofnunin verðlaunin.
Komið hefur í ljós aö ástæðan
fyrir geymslu piltsins í fangaklef-
anum var ekki sú. að hann hefði
að sjálfsdáðum beðið um gistingu,
heldur hafði lögreglan tekið hann
upp á arma sína, ósjálfbjarga á förn
um vegi vegna ofnevzlu áfengis.
Slíkt er ekki ótítt, að lögregla
— en þrir aðilar sækja um leyfi til minkarækfar
Atvinnumálaráðuneytinu ber-
ast nú margar fyrirspurnir um
loödýraræktarleyfi hér. — Nú
liggja fyrir ráðuneytinu umsókn-
ir fjögurra aðila um chinchilia-
rækt: þeirra Skúla Skúlasonar,
Kónavogi Karls Aspelund, ísa-
firði, Hermanns Bridde, Reykja-
vík, sem hafa endurnýjað sínar
umsóknir og fjórða umsóknin er
gömul og frá Sveinbirni Jóns-
syni í Ofnasmiðjunni.
t.Jmsóknir um minkarækt, sem
liggja fyrir nú eða eru á leiðinni,
eru frá Iioðfeldi á Sauðárkróki,
Loödýrum hf., Rvík og Krist-
jáni Andréssyni, Ásbyrgi, Garði.
Lögin um loðdýrarækt hafa
nú verið staðfegt af forseta Is-
lands á ríkisráðsfundi í gær en
þar voru 19 lög staðfest.
Do you speok
English?
— Lesendur Visis i
landsprófi — / dag
er glimt við
enskuprófin
Svullferðir
unglinganno
— sjá bls. 9
Hvernig á ég að
greiða konu
ntínni laun?
— spyr lesandi á bls. 9