Vísir - 09.06.1969, Blaðsíða 4
VELGENGNI HUMPHREYS
Ef einhver heldur, að það sé
leiöin til auðs að stefna hátt i
stjórnmálum í Bandaríkjunum þá
er bað mesti misskilningur, a.m.k.
heldur HUBERT H. HUMPHREY,
fyrrum varaforseti Bandaríkjanna
því fram.
Pegar hann var varaforseti fékk
hann um fimmtíu og þrjú þúsund
dollara í laun, (rúmlega 4,5 millj.
ísl. kr'óna á ári). Eftir aö hann
lét af því embætti hefur hann ver
ið prófessor við háskólann í
Minnesota og flytur þar fyrir-
Iestra þrisvar sinnum í viku
hverri, yfir skólatímann. Fyrir
þetta starf fær hann um 30 þús.
dollara á ári (um 2,7 millj. ísl.
FLÓTTINN ÓMÖGULEGI
— Faldi sig v/ð nefhjól farþegaþotu — Var
fjar i 8’A tima í 40 gráða frosti
Flótti hins 22 ára gamla Kúbu
manns Armando Ramirez á dög
unum hefur verið kallaður eitt af
því ómögulega. Flótti hans er æv
ISiiiliii 11 ?
Ramirez á sjúkrahúsi í Madrid.
Þannig hafa kunnáttumenn helzt getað skýrt flótta Kúbu-
mannsins unga. Slíkur flótti hefur áður verið reyndur frá
Austur-Evrópuríkjum, enginn hefur komizt lífs af.
intýri Hkastur og menn furða sig
á því, hvemig skýra megi þaö, að
Ramirez skuli sleppa lifandi úr
þessu ævintýri. Reyndar voru
þeir tveir félagamir í upphafi,
sem reyndu flótta, en félaginn
Blanco að nafni, mun hafa
steypzt til jarðar, skömmu eftir
flugtak flugvélarinnar yfir kúb-
önsku landi.
Sagan hefst á því, að Ðc-8 far
þega þota frá spænska flugfélag-
inu Ibería var á flugvellinum í
Havana. Farþegar í vélinni vom
143 talsins, og vélin var að
leggja af stað f 8y2 stundar flug
yfir Atlantshafið til Madrid, í
9000 metra hæð.
Meðan vélin beið flugtaks
munu Ramirez og Blanco félagi
hans hafa læözt að vélinni og
laumazt að nefhjóli þotunnar og
komizt upp í hólfið yfir nefhjól-
inu. Þotan hóf sig síðan til flugs.
Skömmu eftir flugtak sér flu,g-
stjórinn aö rautt ljós blikkar í
flugstjórnarklefanum og gaf
merkí um, að erfiðleikar væru á
að koma nefhjólinu upp. Hann
reyndi síðan á ný, og þá hætti
ljósið að blikka. Þá mun Blanco
hafa fallið til jarðar, og látizt
, stundis aö því er talið er. En
Ramirez hafi tekizt að koma sér
þanhig fyriry að unnt var aö
koma nefhjólinu upp: Þar var
hann siðan í 8 og hálfa klukku
stund, meöan þotan þaut með ógn
arhraða í 9000 metra hæð yfir
Atiantshafið. Frostið í þessari
hæð vár 40 gráður (Celsius).
Þegar vélin lenti í Madrid og
var á leið aö flugstöðvarbygg-
ingunni datt Ramirez úr fylgsni
sínu, meðvitundarlaus og nær
dauða en lífi. Mun hann nú enn
í lífshættu, liggur á sjúkrahúsi í
Madrid. Hann mun hafa fengið
meövitund, skömmu eftir að hann
komst undir læknishendur og
sagði læknunum þá, að hann
hlyti að hafa sofið óratíma.
króna). Þá ‘er hann form. ráð-
gjafanefndar útgáfufyrirtækisins,
sem gefur út Encyclopædia Brit-
annica, alfræðiorðabókiha' frægW^
og fleiri rit, og fær fyrir það
50—60 þús. dollara á ári (tæplega
5,6 millj. ísl. króna) og síöan um
200 dollara á viku fyrir blaða-
greinar (um 17.600 kr. á viku).
Auk þess hefur hann ýmis „smá-
Fófö þér fslenzk gólffopp! frói
VEWMtf
Ziltima
TEPPAHÚSIO
Ennfremur.ódýr EVLAN teppT.
SparlS tíma og fyrirfiöfn, og verzftS á einum sfaS.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111
Iaun“ fyrir hitt og þetta. þannig
að samtals eru iaun hans talin
nema nú um 200 þús. dölunc é
ári, eða nálægt 17.6 milljónum
íslenzkra kr. En Humphrey bæt-
ir við: „Ég vildi samt frekar vera
forseti." Eins og menn muna tav
að hann kosningum til forseta
Bandarikjanna fyrir Richard M.
Nixon, núverandi forseta Banda- 1
ríkjanna.
Humphrey
i i ■
JON LOFTSSON h/f hringbraut i2I,sími 10600 f
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
8. júní.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þú átt að því er virðist tæki-
færi til að auka tekjur þínar
í framtíöinni fyrir ákvörðun,
sem þú tekur .í dag. Hafðu því
nákvæmar gætur á öllúm hugs-
anlegum tækifærum.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Enn viröast mikil umsvif í
kringum þig, og lítur út fyrir,
að þú hafir ánægju af annríkinu
þrátt fyrir allt. Það lítur út fyrir
að þú verðir fyrir einhverri
heppni.
Tviburarnir, 22. maí til 21. júni.
Einhver þér nákominn virðist
, eiga í örðugleikum og kann það
að valda þér áhyggjum, og ef til
vill nokkurri fyrirhöfn. Senni-
lega finnurðu leiðir sem duga
til úrbóta.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.
Dömgreind þín verður með
skarpasta móti í dag, enda mun
þaö koma sér vel fyrir þig. Það
lítur út fyrir aö þú verðir að
taka afstöðu í annarra stað, vin
ar eða einhvers nákomins.
Ljónið, 24. júií til 23. ágúst.'
Peningamálin valda þér talsverð
um áhyggjum en þó lítur út fyr
ir að sæmilega muni rætast út
fyrr en varir. Eitthvað kann að
gerast, sem höfðar skemmtilega
til skopskyns þíns.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Svo getur farið að þú veröir að
taka talsvert mikilvæga ákvörð-
un í dag, án nokkurs undirbún-
ings að kalla, og að því er
virðist vegna ferðalags. Láttu
hugboö ráða, það mun gefast
bezt. . ■
Vogln, 24. sept til 23. okt.
Þú virðist hafa góða aöstöðu
til að auka tekjur þínar að ein-
hverju leyti í dag, ef þú ert
skjótur til ákvarðana. Farðu
gætilega í umferðinni einkum
þegar á daginn líður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Einhver óvissa virðist einkenna
daginn, en þó munu línumar
skýrast nokkuð þegar á líður.
Fréttir kunna að valda þér ein-
hverjum áhyggjum, en varla
mun eins alvarlega horfa og sýn
ist.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des
Góður dagur, en fátt sem gerist
svo mikilvægt að það beri öðru
hærra. Þú getur þó komið á-
hugamálum þínum á nokkurn
rekspöl, ef þú leggur þig fram
en ferð þér hægt um leið.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Dagurinn í dag viröist skera út
um eitthvaö, sem verið hefur á
döfinni alllangan tíma. Senni-
lega verður sá úrskurður þér
mjög í vil. Kvöldið ánægjulegt
í því sambandi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.
Það er hætt við að eitthvað,
sem þú hefur i undirbúningi,
fari algerlega út um þúfur
seinni hluta dagsins. Það þarf
þó ekki að koma beinlínis að a
sök, aö minnsta kosti ekki þeg-
ar frá líður.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.
Þú ættir ekki að táka n
ákvarðanir í sambandi við ferða
lög í dag, yfirleitt ekki neinar
fastar ákvarðanir, þvi að það
getur oltið á ýmsu og margt
farið ööruvísi en þú býst við.
WJ
'i i!;
! í I