Vísir - 09.06.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 09.06.1969, Blaðsíða 11
VISIR . Mánudagur 9. júní 1969. 77 I i PAG 1 i KVÓLD B j DAG B j KVÖLD 8 j DAG I BDGGI klaGaiafur — Ég hef f sjálfu sér ekkert á móti því að bindast einni konu ævilangt, en ég vil ekki heldur slitna úr tengslum við allar hinar. / ÖTVARP Mánudagur 9. júní. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 VeOurfregnir. Klassísk ténlist. 17.00 Fréttir. Á hljómleikapalli: Tónlist eftir Béla Bartók. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Ragnar Jóhannesson cand. mag. talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Staða mannsins i tilverunni. Ólafur Tryggvason á Akureyri flytur erindi. 20.45 Tónlist eftir Herbert H. Ágústsson, tónskáld mánaðar- ins. Litbrigði fyrir kammer- hljómsveit. Sinfóníuhljómsveifr íslands leikur, höfundurinn stj. 21.00 Búnaöarþáttur. Axel Magn- ússon ráðunautur talar um gróðursetningu og hirðingu garða. 21.15 Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Charles Ives. Rafael Druian og Joan Simms leika. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn inn“ eftir Morris West. Geir Kristjánsson íslenzkaöi. Þor- steinn Hannesson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 23.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. „Tónlistarlífið á Islandi þroskast alltaf meira og meira“ K1 .20.45 , í' kvöld er flutt „Litbrigði. fyrir kammerhljómsveit" eftir Herbert H. Ágústsson, seny er tónskáld mánaðarins hjá útvarpinu. — Þetta verk var frumflutt á kammertónleikum i hátíðarsal Háskólans árið 1967 af Sinfónlu- hljómsveit Isl., segir Herbert. Verkiö er í fjórum hlutum og segja má að hver hluti endur- spegli vísu, er fjallar um óm og litbrigði í endalausum marg- breytileika. Herbert hefur einnig nafnið Hriberschek og er fæddur I Aust urriki árið 1926. Hann nam homa leik og aörar greinar tónlistar í Gratz op var einn kennara hans dr. Franz Mixa, sem íslendingum er vel kunnur. í sjö ár var Her- bert 1. homleikari Filharmonfu- sveitarinnar 1 Gratz en fluttis svo til íslands árið 1952. Ilann hefur starfað sem 1. homleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands og fengizt við kórstjóm og kennslu Núna stjórnar hann Karlakómum í Keflavík, Karlakórinn Þrestir og Kvennakór Slysavamasveitar innar hefur hann einnig æft. Auk þessa hefur hann kveðið sér hljóðs sem tónskáld og hafa mörg verka hans verið flutt. Hann segir tónlistarllfiö hafa breytzt mikið til batnaðar hér á íslandi miðaö við fyrstu árin hans hér. — Það þroskast alltaf meira og meira og áhuginn með. SJONVARP • Mánudagur 9. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Um Færeyjar. I þessum þætti er fjallað um samband eyjanna við umheiminn, sam- göngur, erlent ferðafólk, út- varp og málvemdun. Rætt er við Iögmann Færeyja, útvarps- stjórann og forstöðumann Fróðskaparseturs Færeyja. — Umsjónarmaður Markús Öm Antonsson. 21.00 Sögur eftir Saki,- Lafði Bastable verður fyrir ónæði, I sumarleyfi, Á leið til mjólkur búsins, Sredni Vashtar og Lygalaupurinn. Þýöandi Ingi- björg Jónsdóttir. 21.45 Litblindur. Sænskur leik- stjóri fer suöur til Ghana að setja á svið leikrit Strindbergs „Fröken Júlíu", og verður margs vísari um samskipti hvítra manna og blakkra, gildi vestrænnar menningar og sjálfan sig. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. heils::æzla SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspltal anum Opin allar sólarhnnginn Aðeins móttaka slasaðra SIm> 81212. S JÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 i Reykjavlk og Kópa vogl Slmi 51336 t Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekk- oæst t heimilislækm ei tekið á móti vitianabeiðnum sfraa 11510 ð skrifstofutima - Læknavaktin er ðll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhrlng inn um helgar * sima 21230 - Læknavakt i Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar I lögreglu- varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzli. er i Háaleitlsapóteld og Laugavegs- apótekeki. — Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavflmrapútek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er I Stór holti l. slml 23245 Simt 16444. Húmar hægt oð kvöldi Efnismikil og afburöavel leikin bandarísk stórmynd. meö Kath arine Hepburn Ralph Richard son. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bengal herdeildin Afar spennandi, amerísk lit- mynd með Rock Hudson óg Arlene Dahl. — Bönnuð innah 14 ára. — Endursýnd kl. 5 og 7 TÓNABÍÓ Sími 31182 Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga stórmynd litum og Cinema Scooe meö úr vals leikufunum Gregory Pecit Anthony Quinn, Ðavid Nivén. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuö innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Slmi 41985 (8 On the Lam) Óvenjuskemmtileg og snilldar- vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í sérflokki með Bob Hope og Phillis Diller 1 aðal- hlutverkum. Myndin er I litum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBI0 Slmar 32075 og 38150 Líf og fjör Skemmtileg, amerísk mynd litum um llf unga fólksins. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO Sfmi 11544 Allt á einu spili Bráðskemmtileg ný amerísk lit mynd um ævintýramenn og ráðsnjalla konu, leikin af úr- valsleikurum. Henry Fonda, Joanne Woodward, Jason Ro- berts. —■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Enginn iær sin örlög flúið Æsispennandi mynd frá Rank teiún I Eastmanlitum gerð eftir sögunni „The High Commissi- oner“ eftir Jon Cleary. ísl. texti. Aðalhlutverk: Rod Tayl- or.Christopher Plummer, Lilli Palmer Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Johnny Reno Hörkuspennandi amerisk kú- rekamynd I litum. Bönnuð inn an 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 7. Sunnud.: Bamasýning kl. 3. Ævintýri i Japan með Jerry Lewis. Ný dönsK m>nd gerö af Gabri- el Axel. er stjórnaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan*' Sýnd Sýnd kl 9. v Niósnarinn með stáltaugarnar Spennandi, ensk sakamála- mynd i litum. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15. ^Bönnuö innan 14 ára. BÆJARBI0 Sími 50184 Kaldi Luke Sérstaklega spennandi og viö- burðarík omerísk stórmynd í litum og Cinema-scope. Paul Newmann, George Kennedy . Bönnuö bömum :nnan 14 ára Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Mitt er bitt og hitt er mitt Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd l litum og Cinema scope. tsl. texti. Frank Sinatra, Dean Martin Sýnd kl 5 og 9. í|P WÓÐl.FIKHOSID LISTDANSSVNING i kvöld kl. 20. Síöasta sinn. FIÐLARINN Á ÞAKINU miövikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Simi 1-1200. SÁ SEM STELUR FÆTI fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Aðgönonmiöasalan I lönó er opin frá kl 14 Sfmi 13191./

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.