Vísir - 09.06.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 09.06.1969, Blaðsíða 14
74 V í S IR . Mánudagur 9. júní 1969. TIL SÖLU Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 17159, -y Ensk dragt og rúm með nátt- borði til sölu. Uppl. í sima 51780. Leiktæki. Hin heimsþekktu, fall- egu, amerísku Blazon leiktæki fyr ir heimahús fást nú aftur. Lengd 210 cm. 2 rólur og salt. Verð með rennibraut kr. 3958. Án kr. 2877. Goddi sf., Skeifan 3C, sími 30801. Til sölu vegna flutnings hjóna- rúm með tveimur náttboröum og tveim kollum, gólfteppi og stór strauvél á hjólum. Uppl í slma 22591. Ný, vönduö modelkápa, lítið not- aður tækifærisfatnaður, gamaldags pels og lítil Hoover þvottavél, ti! sölu. Sími 82809. Bamavagn. Til sölu sert)/ nýr barnavagn, tegund Svethun. Uppl. í síma 15706. Yamaha 2ja borða stofuorgel (með tesley) til sölu. Uppl. í síma 40466. Góður rafmagnsgítar til söiu með tösku, selst ódýrt, Uppl. í síma 40793 milli kl. 5 og 7. Ánamaökar til sölu hjá Einari1 Sturlaugssyni. Smyrlahrauni 45, Hafnarfirði, neðri hæð. Til sölu Burco þvottapottur, Hansakappi, lengd 272 cm., tvær sjónvarpsgreiður ásamt öllu til- heyrandi, drengjaföt á 11 og 13 ára. Uppl. í síma 37896. Til sölu 12 feta amerískur fiber- glas vatnabátur ásamt 20 HP Mercury utanborðsmótor, hvort tveggja nýtt. Uppl. í síma 10820. Veiöimenn athugið! Nýtíndir, stórir, feitir og pattaralegir ána- maðkar til sölu á mjög hagstæðu verði, Uppl. í síma 16052, Til sölu froskmannabúningur á- samt öllu tilheyrandi. Uppl. á Grýtubakka 32, III t.v.__________ Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 82346. Til sölu næstu daga sumarkápa nr. 46 — 48, terylene pils, terylene telpukjólar á 8—12 ára, frúarkjóll nr. 46 og eldhúsrafmagnsklukka Gjafverð. Tjarnargata 46, sími 14218.________ _______________ Ánamaðkar. Nýtíndir ánamaðk- til sölu, sendi heim. Sími 32913. Notað mótatimbur til sölu 1x4 og 1x6. Uppl. í síma 52166, Til sölu Vox magnari og Har- mony rafmagnsgítar. Uppl. í síma 81801. ________ __________ Lítið notuö kósangaseldvél með þrem hellum og bakaraofni til sölu. Nánari uppl. í síma 81872 kl. 17— 21 í kvöld. Ánamaökar tii sölu. Uppl. I síma 41304. Ánamaðkar tii sölu. Uppl. í slma 37086. Iionda 50, árg. ’66 til sölu. Uppl. I sima 17321 kl. 3—5 i dag. Ánamaðkar th sölu. Sími 82879. Ánamaðkar til sölu að Laugavegi 27A. Slmi 23698. Geýmið auglýs- inguna, Veiöiménn! Ánamaðkar til sölu að Pollagötu 9, kjallara. Tii sölu. Hitaveitumillihitari 29 plötur, tjald 6 m. „Kero“, Bell Gossett þrýstidæla %” 1,6 ha. til sölu, Uppl. I sima 12240.____ Ánamaðkar til sölu á Hraunteigi 7, sími 32987. Geymið auglýsing- una. Veiðimenn! Úrvals veiðimaðkar til sölu á Skúlagötu 80, 2. hæð t.v. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 17159. Veiðimenn, hugiö! Ánamaðkar til sölu á gamla verðinu aö Granda vegi 31, R, Geýmið auglýsingpna. - . —i r r> r" t t * i : ÁiJ' Hestar til sölu. Halldór Jónson Símir 38733 eftir kl, 7 eða 8 á kvöld- Rafmagnsorgéi, sem nýtt til ‘sölu innbvggður magnari, tveggja borða, fótpetalar. Einnig málverk, endur- prentanir og bækur. Afsláttur — Hofteigi 28 niðri. Ódýrir lampar. Mikið úrval af lempaskermum. Raftækjaverzlunm HiG. Guöjónsson, Stigahlið 15, — sími 37637. __ , • Athugið! Veiðifélög og veiöimenn. Nýtfndir, skozkir ánamaökar ti! sölu. ■ ^tt verð. Einnig til sölu nýr uppsátursvagn. Sími 18664 allan daginn. Litfiltar á sjónvörp. Rafiðjan hf. Vssturgötu 11. Sími 19294. Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Uppl, 1 síma 33948 og 37915 Garðplöntur — sumarblóm, egg og grænmeti. Gróðrarstöðin Krísu- vik. Til sölu amerískt sófasett, eldhús húsgögn (borö og 4 stólar), alls konar útilegubúnaður ásamt fleiru. Uppl. í síma 21188 eftir kl. 6. Borðstofuborð og sex stólar (eik), einnig skápur fyrir borðbúnaö, til sölu, selst Ódýrt. Blönduhlíð 27, 1. hæö. 1 sumarbústaöi: Dívanar með sængurdúk, verð kr. 2.400, dívanar meö áklæði, verö kr. 2.700. Nýja Bólsturgerðin. Laugavegi 134. — Sími 16541. _________ , Hjónarúm meö áföstum borðum, verð frá kr. 7.y50, eik, álmur, tekk, sófasett, sófaborö, bringborö. stól- ar, skrifborð, svefnbekkir. allt á framleiðsluverði. Húsgagnavinnú- stofa Ingvars og Gyifa Grensásvegi 3 Sími 33530. iieglusörr. stúlka óskar c.f'Tr Ibúð sem f.vrst. Upnl. í síma 16517 eftir kl. 18.30. Litiö geymsluhúsnæði óskast fyr- ir bækur, þarf að vera raxalaust. Uppl. í síma 32419, Reglusöm, ung hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúö meö baði, gegn sann- gjarnri leigu. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma 41612 frá kl. 4 — 7. Regiusöm kona meö 9 ára gaml an dreng óskar eftir lítilli íbúö (1-2 herb og eldhús). — Uppl. í. síma 12973. LlST Til sölu P.?fha þvottapottur og 'ítil Servis bvottavél. Upp’. ' símr 52149 mánudag og þriðjudag. BÍLAVÍDSKIPt Vil kaupa gírkassa með gólf- skiptingu eða lok fyrir gólfskipt- ingu I Skoda eldri gerð. — Sími 82048. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. okt., helzt í Vesturbæ, tvennt ’ heimili, vinna bæði úti allan dag inn. Reglusemi heitið. Tilb. merkt ..Góð umgengni“ sendist augl. Vísis Kærustupar utan af landi óskar i eftir 2 herb íbúð nú þegar. Helzt ’ Norðurmýri eða svæðinu þar I 'kring. Uppl. í síma 83614 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílasaia. Pláss fyrir bílasölu ósk ast til Jeigu. Þar að vera á Reykja vfkiir-svæði, úti og/eöa innipláss. Ti!h. leggist inn á augl. ''Tsis merkt „Bí!asala.“ Innkaupatöskur. kvenvp.ski. r.eðlo veski með nafnáletrim banzkar. slæður og sokkar Hljóðfærahúsið, leðurvörudeikl I.augaveai 96. — Simi 13656 ÓSKAST KIYPT Golfsett óskast (hálft). — Sími 41168. ________", __ Minjagripu — Umboðssaia. — Verzlun í miðborginni tekur í um- boðssölu minjagripi og heimilis- iðnaðarvörur, búöarborð úr gleri óskast keypt. Uppl. I síma 34699 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa notaðan js- skáp, Uppl.'I sima 372^1, Sölutjald fyrir 17. júní óskast. — Uppl. I síma 20381. Gamlir munir, Kaupum íslenzka- rokka, rimlastóla, kommóður o.fl. gamla muni. Sækjum heim. (Staðgr) Fornverzlunin. Grettisgötu 31. Sími 13562. Vil kaupa vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Einnig ýmsa gamla muni. Sel ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Forn verzl. Grettisgötu 31. Sfmi 13562. Peysufatakápa ný, og brún rú- skinnskápa, sem ný til sölu. Uppl. á síma 15871. Kápa og dragt til sölu, meðal- stærð, Uppl. í síma 19353.______ Seljum þessa viku telpnafatnað frá verzl. Kotru á Klapparstíg 17, 2. hæð. Kjólar og dragtir fyrir 17. júní. Munið Klapparstíg 17, 2. hæð. Sími 21804. ______________________ Tækifærisverð. Kjólar, 2 kápur dragtir og b' .sur. Meðalstærð. — Uppl. í síma 37132. Ný, amerisk kápa með tilheyr- andi kjól á háa og granna, unga stúlku til sölu. Verð kl. 1200.— Sími 35258. Tizkubuxur, útsniönar, búnar með og án uppbrota, fyrir dömur, táninga og telpur. Tízkulitir, teryleneefni og kakiefni. — Verð 350.00-750.00- Miðtún 30, kjall ara kl. 5—7. HÚSGÖGN Tveggja manna svefnsófi til sölu, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 12689. Til sölu fataskápur, fjögurra sæta sófi, sófabörð og svefnsófi að Vifilsgötu 16, 2. hæö. Vil kaupa 4—5 manna bíl, helzt Volkswagen ekki eldri en árg. ’59. Uppl. í síma 41215. Til sölu verzlunarhúsnæði í Mið bænum, lágt verð, lítil útborgun. Traust skuldabréf kemur til greina. Sxmi 16557. 2ja herb. íbúð óskast til leigu 1. ágúst. Tvsnnt fullorðið f heimili. Sími 38942.___________J__________________ Ungí par óskar eftir 2-3 herb. jbúð á leigu i Reykjavík eða Kópa- vogi. Vinna bæð; úti. A. sama srað er ti.l sölu nýr Siera -plötuspilari. Verð' kr. 4500. Uppl, f sfma 836S6. SAFNARINN islenzk irímerki onotuð og notuð kaupir hærtu verði Richaró Rye) Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Simi 34424 eftir ki. 18.00. i TiJ lejgu, nú þegar stórí þerh. við Miöbæinn, fyrir einhleypan kari mann eða konu. Herb. er t.eppalagt með innb. tekkskápum, gluggatjöld um, ijósastæðum og meö eða án j Kvenfataverzlun við Laugaveg óskar að ráða konu (ekki yngri en 25 ára) til afgreiðslustarfa hálían daginn í sumarleyfum, þarv aö vera vön. Gæti verið um áfrarrxhald andi,atvinnu að ræða. Tilþ. sendist i:ax,!g.I, yfls'fs rnerjvt ,„Áréiðai)Jeg.“- . | Málarar. Tilb. óskast f að mála | að utan hús við Vesturbrún. Uppí. I í síma 31116. húsgagna. Reglusemi 12269. áskilin, Sími Tvö samiiggjandi forstofuherb. til leigu. Regiusemi áskilin. — Sími 15431. Til leigu 4- 5 herb. íbúö við Háaleitisbraut, sér hitaveita. IJþpl. í síma 38459 í kvöld kl. 8—9. Til Ieigu 4—5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, sér hitaveita. Uppl. í síma 38459 kl. 5 — 7. _ 2 herb. með baði og aðgangi aö gangi aö eldhúsi og þvottahúsi til leigu í Hlíðunum í skemmri eða lengri tíma. Uppl. í sima 30365. j 2ja herb. íbúð til leigu með eða &n húsgagna í ca. 3 mán. Uppl. í sima 24138. Stór, sólrík stofa til leigu í Vest- urbænum, vestarlega á Hringbraut, aðgangur að síma. Reglusemi áskil in. Uppl. í síma 17993. Forstofuherb. til leigu viö Mið- bæinn.Sími 19013._____________ Forstofuherb. til leigu með hús- gögnum, viö Sigtún. Drengjaföt á 12 ára og fallegur kjóll nr. 42 og notað baöker til sölu. Sími 34359. Til iíigu 2 lítil herb., eldhús, bað, sér hús með trjágarði. Uppl. í síma 15516. Saumaskapur. Þaulvön sauma- kona ðskar eftir heimavinnu. — Uppl. í ssma 19097. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt strax, barnagæzla kemur til greina. Sími 35284. _ ______ Maöur, þaulvanur jarðýtum, akurðgröfum og þungaflutningi, óskar eftir vinnu i sumarsamanvar sr á lantiinu. Uppi. í sfma 50052 f dag og á morgun. 16 ára stúlka óskar eftir bama- gæzlu eða einhverri, vinnu í sumar. Kvenhjól til sölu á sama stað. Uppl. sima 36297 eftir kl. 6. Stúlka vön afgreiðslustörfum ósk ar eftir vinnu frá 20. júní til 12. júlí. Afleysing í verzlun æskileg. Sími 83045, Rúmlega tvítugur piltur, með gott gagnfræðapróf og bílpróf, ósk ar eftir aívinnu í sumar.Margtkem ur til greina. Uppl. í síma 33404 milli kl. 7 og 8. BARNAGÆZLA Vill einhver barngóð kona taka að sér ungbarn 5 daga vikunnar í sumar. Helzt í Háaleitishverfi eða Hlíðunum. Vinsaml. hringið í síma 34594. 4ra herb. íbúö viö Kleppsveg til leigu til langs tíma. Tilb. er til- greini útborgun sendist augl, Vísis merkt „Sér þvottaherb. á hæðinni.” HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eft>r 1—3ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 42599. 60 fcrm. vinnupláss á jarðhæð í iðnaðarhverfi óskast tii leigu eða kaups. Sími 36607. Barngóð 13 ára telpa óskar eftir að komast í barnagæzlu í sumar. Uppl. í síma 36415. Viö gætum barnanna meðan þér farið í sumarfríið, — Uppl. í síma 16443. Áreiðanleg 13 ára telpa óskar eftir barnagæzlu í Vesturbænum, helzt Mela- eða Hagahverfi. Sími 24862. 11 ára telpa óskar eftir að gæta barns í sumar hálfan eða allan dag inn. Sími 13956. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir barnagæzlu í sumar. Slmi 33214. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Les með skólafólki, bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. — Arnór E. Hinriksson, sími 20338. OKUKENNSLA Moskvitch ökukennsla. Allt eft ir samkomulagi. Magnús Aðalsteins son. Sími 13276. Ökukennsla. Æfingatímar, að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Sími 42318. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk I æfingatíma. Al't eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Sími 2 3 5 7 9.__________________ Ökukennsla. Æfingatlmar og að stoð við endurnýjun ökuskírtenja. Útvegum öll prófgögn, Tímar eftir samkomulagi. Kennum á Volvo og Skoda 1000. Halldór Auðunsson, simi 15598 og Friöbert Páll Njáls- son, simi 18096. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Simi 35966, Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kennt á Volkswagen. Guðm. B. Lýðsson, simar 18531 og 10613. ökukennsla. Kenni á Volkswag- I en. Þorlákur Guögeirsson. Sími i 35180. i Ökukennsla — æfingatimar. — | Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, simi 3-84-84. Ökukennsla — Ökuþjálfun. Nem- endur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bifreiðapróf. — Pantið i tíma í slma 37896. Jón Sævaldsson.________________ Ökukennsla. Guðjón Jónsson. — Trausti Péturs-n. Símar 84910 og 36659. Ökukerinsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sim ar 30841 og 14534. ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. ÞJÓNUSTA Garðeigendur. Tek að mér að slá túnbletti meö góðri vél. Uppl, í síma 36417, Gitarkennsla. Leiösögn fyrir byrj endur. Uppl. i sfma 35958._______ Fataviögerða- kúnstopp og breyt ingastofa mín er flutt frá Löngu- hlíð 13 að Skúlagötu 54, III. h.v. Sími 37728, Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góö vinna. Pantið i tíma i síma 15787. Garðeigend. , húseigendur. Út- vegum fyrsta flokks hraunhellur, ieggjum ef óskað er, steypum plön, helluleggjum, standsetjum lóðir. — Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Reiðhjóía- og barnavagnaviögerð ir. Viðgerðir á reiðhjólum, kerrum barnavögnum o. fl. Viðgerðaverk: stæði Hátúni 4. (yið verzl. Nðatún''

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.