Vísir - 24.06.1969, Blaðsíða 10
70
ív
Frá Taff
(T'izku - auglýsinga - fegurdarmynda -
fyrirsætur)
Stúlkur - myndafyrirsætur
Sex vikna þjálfun fyrir byrjendur og myndaiyrirsæt-
ur 16 ára og eldri eru aö byrja. Aðeins 1—2 tíma
c«ndid/formalpos:ngar.
Lj’ósmyndakvikmyndatækni fyrir model, almennar
reglugerðir og modeltækni, myndir fyrir modelalbúm
o.fl o.fl. — Atvinnumodelbókun hjá Taff fyrir þær
stúlkur sem ljúka þjálfun og félagiö telur fullnægja
þeim kröfum sem geröar eru til atvinnumodela. —
Sjáið kynningarmyndir í Kínverska garöinum viö
Hábæ. Umsóknir ásamt myndum sendist augld. Vísis
nú þegar merktar ,,Taff“.
Vegna jarðarfarar hr. Kristjáns Jóhanns
Kristjánssonar forstjóra, verður lokað mið-
vikudaginn 25. júní 1969.
/ ’
Pappírsvörur hf. Skúlagötu 32.
LJÓSPRENTUN
Ljósprentum prófskírteini, skjöJ, bctjkur, teikn-
ingar og margt fleira, allt að stæröinni 22x36
cm,
MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
Verð kr. 12.00 per örk.
Skrifstofuvélar hf.
Ottó A. Michelsen,
Hverfisgötu 33 — sírni 20560.
YOKOHAMA
AÐALSTÖÐIN KEFLAVIK
t
ANDLÁT
Margrét Guöbjörg Guömundsd. ti'
heimilis aö Grundarstíg 21, andað
ist 17. þ.m., 57 ára aö aldri. Hún
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju á iivorgun kl. 13.30.
Ingibjörg Bjarnadóttir til heim-
ilis að Kleppsvegi 140, andaðist
17. þ.m., 67 ára að aldri. Eigin-
maður hennar, Hákon Jónsson, lézt
árið 1961. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15
Kristján Jóhann Kristjánsson,
forstjóri, til heirriilis að Hringbraut
32, andaðist 17. þ.m., á heimili
dóttur sinnar i Bandaríkjunum.
Kristján var fæddur 29. okt. 1893
á Kaldárbakka í Kolbeinsstaða-
hreppi. Hann lauk sveinsprófi í tré
smíði árið 1917 og stundaði húsa-
smíöi í Reykjavík til 1932. Hann
var aðaleigandi Kassagerðar Rvík-
ur og sat í stjórn Félags ísl. iön-
rekenda 1943—56. Hann var einn
af stofnendum Tryggingar hf. og
Loftleiða og gegndi auk þess fjölda
trúnaðarstarfa og kom víða við.
Fyrri kona Kristjáns lézt árið 1944,
en eftirlifandi konu sinni, Sesselju
Dagfinnsdóttur kvæntisthann 1957.
Jaröarför Kristjáns verður gerö
frá Frikirkjunni á morgun og hefst
kl. 13.30.
Bifneióaverkstaeói
umm
Ljósastillingar
SKEIFAN 5
SÍMI 34362
fElAG&MERK! - VCRDLAUNACRIPIR
VERW.AUNAHNINCAR
rm
lási
wmm
Macnús E. Baldvinsson .
V1SIR . Þriðjudagur 24. júní 1969.
NYJUNG
WÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smóauglýsingar
ó tímanum 16—18.
Staðgreiðsla. VÍSIR
I I DAG | I KVÖLdI
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma i kvöld kl. 20.30.
Prestkvennafélag íslands held-
ur aðalfund sinn í dag kl. 2 í
dag í félagsheimili Kvenfélags
Ássóknar, Hólsvegi 17.
TILKYNNINGAR •
Dansk Kvindeklubs sommerud-
flugt er planlagt tirsdag d. 24.
júni. Vi starter fra Tjarnarbúð
kl. 10.30 præcist.
Kristniboösfélagiö í Keflavik
heldur fund í kvöld kl. 8.30. Her
borg og Ólafur Olafsson sjá um
fundarefnið.
Kvenfélag Kópavogs. Konur
sem ætla í sumarferðalagiö 29.
þ. m látið vita i síma 41726 og
40434.
SÝNINGAR
BELLA
— Eiginlega haföi ég alls ekki
lyst á Veau Farci á la Dauphino
ise og Lalande de Pomerol, premi
er cru supérieur — ég pantaði
það til að revna frönskuna mína.
VEÐRIÐ
IDAG
Suðaustan kaldi
þurrt aö mestu.
Hiti 10—13 stig.
Gunnar Dúj Júliusson heldur
málverkasýningu í Klúbbnum.
Sýningin er opin daglega fra kl.
14—22.
Myndlistafélagið heldur vorsýn
ingu í Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskólans í Reykjavrk. Sýn-
ingin er opin daglega.
Jón Gunnarsson heldur mál-
verkasýningu í Iðnskólanum i
Hafnarfirði. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
Sýning á Norrænum pappírs-
kiljum er 0”'n daglega í Nocræna
Húsinu frá W. 10—21.
Þorgeir Pálsson frá Akureyfi
heldur sýningu í Casa Nova
nýbyggingu menntaskólans. Sýn-
ingin er opin frá kl. 14—22.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks
og Svanhildur leika og syngja.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, Þuríður og Vil-
hjálmur.
Sigtún. Bingó í kvöld.
FUNDIR
Spilakvöld templara, Hafnar-
firði. Félagsvistin i Góðtemplara-
húsinu í kvöld kl. 20.30.
Hafid pér synt
200 metrana?
TRUNTE
6ARN
Stenzt
þvott i
þvottavél
(nýung scm beðiö
hefur verið eftirj
i Jlll
Hreln ný uH
Munið að segja
TRUNTE
þegar þér kaupiö
garn næst.
Skarar fram úr.
Verzlunin HOF
Þingholtsstræti 1
ss-sana