Vísir - 24.06.1969, Side 14
4
V í SIR . Þriðjudagur 24. júní 1969.
TIL SOLU
Taekifœrisverð. Til sölu Telefunk
en radíófónn (Kuba) meö vinskáp,
plötuspilara og plötugeymslu, fónn
inn er úr hnotuvið. Ennfremur ný
Komica S-2 myndavél. Bröttugötu
ö, Kvfk. Sími 16394.
v Veiðimenn. Ánamaðkar til söiu.
Smni 40656.
Túnþökur (ekið heim). Ef yður
vantar túnþökur, þá hringið í síma
84497 eða 83704.
Til sölu vegna brottflutnings,
sem nýtt sjónvarpstæki, með inn-
f, byggðu útvarpi og piötuspilara. —
Uppi. í síma 83844.
Til sölu tvennir notaðir skautar.
Uppl. i síma 83844.
Hefilbekkir .Nýir hefilbekkir úr
þurru brenni fást í Húggagnavinnu-
stofu Eggerts Jónssonar í Mjóu-
hlíð__16. __ ______
Inniskórnir frá Dunlop fyrr eldri
konur komnir aftur, sléttbotnaðir,
'mjúkir, með breiðu sniði og leggj-
ast vel að fætinum. Nýkomnar
(ailegar morgujitöflur með ioð-
bandi, verð 285; ásamt sléttbotn-
uðum flauelistöflum, verð 231. Skó-
búðin Suðurveri, Stigahlíð 45. Sími
83225.
Litið útvarp og fataskápur til
sölu. Kristján Jóhannsson, Þórs-
götu_15, viö eftir kl. 8 á kvöldin.
;--y---—-----'....' —
2ja tomrau rafmagnssög sem ný
til sölu á Njálsgötu 30 B.
2 rúmstæði með dýnum til sölu.
Á sama stað eru viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum og afgangar af
áklæði. Leifsgata 17.
Gastæki til sölu. Uppl. i síma
84273 eftir kl. 7.
Til sölu mjög góð norsk þvotta-
vél með suðu, einnig gítar. Uppl.
í síma 84694.
Vegna brottflutnings tiL sölu
borðstofu- og bókaskápur,-*borö-
stofuborð, svefnherbergishúsgögn,
vegglampar, ljósakrónur, isskápur,
tirærivél, teppahreinsari, þvottavél,
ferðaútvarpstæki o. fl. Sími 23447.
Sem nýr vel með farinn þýzkur
bamavagn til sölu. Sími 33276.
Prjónavél til sölu. Uppl. í síma
84282.
Barnarúm með dýnu til sölu að
Lunguvegi 28 efri hæð. Sími 35269.
Gullfiskabúöin auglýsir. Nýkom-
(ð mikið úrval af páfagaukum og
t'inkum, einnig gullfiskar og skraut
fiskar. Höfum allt tilheyrandi m. a.
skeljar, kuðunga, kóralia og gróð-
ur. Bezta fóður fyrir fiska, fugla,
gulihamstra og skjaldbökur. Gull-
fiskabúðin, Barónsstíg 12. Heima-
sími 19037.
Gott trommusett til sölu. Lítið
notað. Uppl. í síma 33573,
Til sölu gott hesthús fyrir 5 — 6
nesta, Tækifæriskaup. Uppl. í síma
22245.
Tviburakerra til sölu á Baróns-
stig 13, 1. hæð.
Mótatimbur. Til sölu mótatimbur
af ýmsum gerðum. Uppl. i síma
86495.___
Nýleg sjálfvirk Veritas sauma-
vél til sölu á kr. 6000. Uppl. í
sima 13970.
Honda ,til sölu, verð kr. 18.000,
„ v. gangfær. Uppl. í síma 99-5644
i. ki. 10 á kvöldin.
Vatnaprammi 3 ára til sölu, verð
tr. 9.000. Uppl, í síma 41046.
Ve! með farin barnakerra
neð skermi til sölu Uppl. í síma
16434 eftir kl. 5.
Mjög fallegur barnavagn til sölu.
Ippl. í síma 84386 e. kl. 8.
Bækur og málverk. Bækur og
málverk til sölu að Laugavegi 43B
Veiöimenn, ánamaðkar til sölu.
Uppl. f síma 33948 og 37915
Óhugnanlega stórir og ódýrir ný-
tíndir ánamaðkar til sölu. — Sími
81791, 18616 og 34271.
Veiðimenn. Nýtíndir lax- og sil-
ungsmaðkar til sölu í Njörvasundi
17. Sími 35995, gamla verðið. —
Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276.
Innkaupatöskur, kvenveski, seðla
veski með nafnáletrun, hanzkar,
slæður og sokkar. Hljóðfærahúsið,
leðurvörudeild. Laugavegi 96. —
Sími 13656
Ódýrir lanipar. Mikið úrval af
lampaskermum. Raftækjaverzlun
H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45. —
Sími 37637. • ____
Stórir silungs- og laxmaðkar til
sölu. Uppl. í síma 31399 eftir kl. 6.
Veiðimenn! Ánamaökar til sölu.
Uppl. í síma 17159.
Litfiltar á sjónvörp. Rafiðjan hf.
Vesturgötu 11. Sími 19294
Til sölu gömul málverk. Við tök-
um í umboðssölu, kaupum og skipt-
um. Antik vörur, gamlar bækur.
Önnumst vandaöa innrömmun mál
verka. Málverkasalan Týsgötu 3,
simi 17602.
ÓSKAST KEYPT
Sjálfvirk saumavél í tösku ósk-
ast Uppl., f síma 84346.
Hitaketill óskast. Uppl. í síma
83164 eftir kl, 3.
Óska eftir að kaupa notað þrí-
hjói. Uppl. .í síma 22823. ..
Gler óskast. Óska eftir að kaupa
4 rúður 100x105 cm 4—5 mm. —
Sími 84282.
Góð skólaritvél óskast. Uppl. í
síma 41427 kl. 9—12 og eftir kl.
7 e. h.
Óskum eftir 2Y2— 4 tonna vel
með farinni trillu. Uppl. í síma
38679_ef_tir kl. 8 e.h.
Vil kaupa mótatimbur. 1x6. Sími
11617.
Gott píanó óskast til leigu. —
Uppl. í síma 17865 frá 5—7 e.h.
Vil kaupa vel með farin húsgögn,
gólfteppi, ísskápa og margt fleira.
Eínnig ýmsa gamla muni. Sel ódýrt
nýja eldhúskolla og sófaborð. Forn
verzl. Grettisgötu 31, Sími 13562.
Gamlir munir. Kaupum íslenzka
rokka, rimlastóla, kommóðúr o.fl.
gamla muni. Sækjum heim. (Staögr)
Fomverzlunin, Grettisgötu 31. Sími
13562.
FATNAÐUR
Til sölu ný föt á grannan meðal-
mann kr. 2000. Sími 24678 eftir kl.
fimm.
Mjög fallegur síður hvítur brúö-
arkjóll ásamt slöri til sölu. Uppl.
i síma 17341 næsta dag
Skautbúningur óskast. Uppl. I
síma 14855 eftir kl. 6 næstu daga.
Dömur, athugið: Sumarkjólarnir,
úr finnsku bómullarefnunum komn-
ir í fleiri litum og gerðum. Hag-
stætt verð. Klæðagerðin Elísa,
Skipholti 5.
HÚSGÖGN
Til söl. húsgögn (í borökrók) fatn
aður á unglinga (peysur. blússur
buxur o.fl.) Vil kaupa lítið sófa-
borð, teborð og ruggustól. Sími —
16207. __________
Notað skrifborð óskast. Uppl. i
síma 12649.
Gamalt skatthol til sölu. Uppl. í
síma 17772. _______________
Borðstofuborð og 6 stóiar til
sölu. Ódýrir svefnbekkir á sama
stað. Uppl. í síma 19407.
Góður 2ja manna svefnsófi til
sölu, hagkvæmt verð. Uppl. á
Hringbraut 78, efri hæð eftir kl. 6.
Vegna flutnings er til sölu sem
nýtt hjónarúm að Lokastíg 22.
Til sýnis kl ,5 — 7 í dag.
Borðstofuhúsgögn til sölu, einnig
hjónarúm og 2 náttborð. Sími
37348 eftir kl. 6 á kvöldin.
HEIMILISTÆKI
Þurrkari og uppþvottavél tj-1 sölu
Uppl. í síma 81762.
Til sölu General Electric upp-
iþvottavél. Er á hjólum og frítt
standandi. Sími 15910 eftir kl. 6
e. h.
SAFNARINN
íslenzk frímerki. Kaupi hæsta
verði ótakmarkað magn af notuð
um frímerkjum (takmarkað ónot-
uð). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. —
Sími 38777.
Islenzk frímerki ónotuð og notuð
kaupii hæst-, verði Richard Ryei
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími 84424 eftir kl. 18.00.
SUMABPVÖI
Sveit. Vil taka börn í sveit, með-
gjöf. Uopl. í síma 35269 fyrir há-
degi þessa viku.
BÍtAVIDSKIPTI
Til sölu hús á Rússajeppa, hús
og skúffa sambyggð. Uppl. í síma
37536 ki. 7 — 8 í_dag og á morgun.
Ford ’56 til niðurrifs, tveir V8
mótorar fylgja til sölu fyrir 'kr.
5000 staðgr. Bíllinn verður tíl sýnis
við bílskúrana við Hjarðarhaga 38
—42 frá kl. 8—10 í kvöld og annaö
kvöld.
Tilboð óskast í Ford Prefect ’45.
Til sýnis í Goðheimum 26 eftir
klukkan 6 næstu kvöJd. Simi 36160.
Vantar rnótor í Renault Dolphine
’63. Uppl. í síma 81513, á sama stað
óskast tilboð í gangfæran Chevro-
let ’55.
Chevrolet árg. ’55. Vil kaupa
Chevrolet '55 til niðurrifs. Uppl.
í sima 19084 eftir ki, 7._____________
Óska eftir vélarlausri Skoda
bifreið árg. ’55—’62. Uppl. í síma
51509.
Thems Trader sendiferðabíll árg.
’65 til sölu. Uppl. í síma 40080.
Fólksbíil óskast til kaups, 4—5
manna. Ekki eldri en 5 ára. Uppl.
í síma 11078 frá kl. 17-19.
Zephyr Six ’55 til sölu. Verð kr.
5000. Skipti á gírkassa úr Willys
möguleg. Sími 4182(? kl. 6—8 í
dag,_________________ ===
Ámoksturskrabbi fyrir Fogo-bíla-
krana til sölu. Bíla- og Búvélasalan.
Sími 23136.
Til sölu Taunus 12 M, árg. ’55.
Uppl. í síma 82745 kl. 1-5._______
Dísilvél. Til sölu Ford Trader
dísilvél 4 cyl. með ölu tilheyrandi.
Verð 35 þús. UppL i síma 41693
eftir ki. 7 á kvöldin.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að tilbúnum
og fokheldum íbúðum af ýmsum
stærðum. Fasteignasalan Eigna-
skipti, Laugavegi 11, 3ja hæö. —
Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30 —
7 og eftir samkomulagi.
4ra herb. íbúð í Vogahverfi til
ieigu nú þegar. Uppi. í síma 32335.
íbúö til leigu. 3 herb. og eldhús.
Tilboð merkt „Raðhús” sendist
augld. Visis fyrir fimmtudag.
2ja herb íbúö í Austurbænum til
leigu frá 1. júlí n.k. Tilboð send-
ist afgr. Vísis fyrir fimmtudags-
kvöld merkt „AB-13939“ ._________
Sölubúð ca. 90 ferm. eöa tvær
minni til leigu í Garðastræti 2.
Uppl. í símum 17866, 22755 eða
23095,
Forstofuherbergi. Róleg stúlka
getur fengið herb. strax viö mið-
borgina. Sér snyrting og aðgangur
aö síma. Tilb. merkt „1600“ send-
ist afgr. Vísis.
Á Víðimel er til leigu strax 4ra
herb. Ibúð. Uppl. í síma 11467 kl.
5—8 næstu daga.
Rúmgóð fjögurra herbergja íbúö,
er til leigu nú þegar, um lengri
eða skemmri tíma. Tilboð sendist
afgr. blaðsins merkt „Lyftur11.
4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi
til leigu strax. Uppl. í síma 16361.
1 vesturborginni er til leigu
vönduð hæð (3—4 herb). Tilboö,
ásamt uppl. um fjölskyldustærð,
sendist augld. Vísis fyrir 28. þ.m.
merkt_„íbúö 13877“.
Skemmtilegt herbergi x húsi við
gamla miðbæinn til leigu. Tilboð
auök. „Gott útsýni“ sendist afgr.
Vísis. ___________
3ja herb íbúð til leigu. Uppl. I
síma 15556 kl. 5—6 og 81839 kl.
7.30-9. - _________
2 herb. og eldhús til leigu á
Laugavegi 84. Til sýnis kl. 7—9
e. h.
Forstofuherbergi með sér snyrt-
ingu til leigu, að Fellsmúla 22.
Uppi. í síma 82347.
Stór 4ra herb. sólrík íbúð til
leigu strax rétt við miðborgina. —
Uppl. i síma 21787 frá kl. 13,30-
20 í dag.
; HÚSNÆÐI ÓSKAST
Árbæjr verfi. 2ja herb, íbúð
«r skast f. 1 stúlku meö 1 bam.
.íelzt í Árbæjarhverfi. Góð um-
gengni og skilvís mánaöargreiðsla.
Uppl. í síma 84736 e. kl. 7 í kvöld
og á morgun.
2 flugfreyjur óska eftir 3—4ra
herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma
38854. _______
Ung hjón með 2 börn óska eftir
2ja —3ja herb. íbúö. Góö umgengni
og reglusemi. Uppl. í síma 84164.
Ung hjón óska eftlr 1—2ja herb.
íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Sími 40409 og 82263.
2—3ja herb. íbúð óskast á leigu
í Rvík, Kópavogi eöa Hafnarfirði.
Uppl. í síma 41215 og 52587.
2ja—4ra herb. íbúð óskast strax
í Smáíbúðahverfi eða Vogunum.
Sími 35028.
1—2ja herb, íbúð meö húsgögn-
um óskast til leigu í stuttan tíma.
Uppl. í síma 81364 ki, 6—9 í dag.
2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 35510.
Hafnarfjörður. 2ja —3ja herb.
íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma
52772 eftir kl. 6.
Reglusöm kona um fimmtugt
með 10 ára prúðan son sinn, óskar
eftir að fá leigt 1—2 herb. og eld-
hús hjá rólegu fólki. Húshjálp I
boði. 1 mán. fyrirframgr. og borg-
un eftir samkomulagi. Gjörið svo
vel að hringja I síma 10439 f. 30.
júní.'
Bíiskúr óskast. Tilboö merkt
„13871“ sendist augld. Vísis.
Óska eftir 1 til 2ja herb. íbúö á
hæð, fyrir einhleypa fullorðna
konu, Uppl. í síma 50016.
Barnlaus, reglusöm og hæglát
hjón óska eftir 1 eða 2 herb. íbúð
til leigu frá 1. sept. n. k. Tilboð
sendist til augld. Vísis merkt ,,833“.
íbúö. Lítil 2ja herb. íbúð óskast
til leigu, 2 fullorðið í heimiii. —
Hartman talstöð til söiu á sama
stað. Uppl. í síma 20762.
Bílskúr óskast tl leigu strax, i
stuttan tíma. Helzt í Túnunum eða
sem næst Hátúni. Góð borgun.
Uppl. í síma 10759 eftir kl. 7 e.h.
3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu
strax. Sími 83822.
Herb. með húsgögnum óskast
ágúst og septembermánuð. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I
síma 33170.
Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma
37119.
ATVINNA ÓSKAST
28 ára maður óskar eftir vinnu
nú þegar. Er vanur afgreiðslustörf
um og akstri. Uppl. í srma 84164.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
barnagæzla kemur líka til greina.
Uppl. i sima 21663.
18 ára stúlka vön afgreiöslu og
skrifstofustörfum óskar eftir vinnu
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 11655 kl. 4—9.
16 ára drengur óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Tilboð
berist augld. Vísis merkt „13853“.
Meiraprófsbflstjóri óskar eftir
atvinnu strax. Allt kemur til greina
Uppl. í síma 14833 .
16 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Barnagæzla kemur til greina. —
Uppl. í síma 18984.
AT.VINNA I B0D1
Ráðskona óskast. Bóndi á faHeg
um staö á Vesturlandi óskar eför
ráðskonu, ekki yngri en 30 áta. —
Tilb. merkt „Fallegur staður“ send
ist afgr. Vísis f. föstudagskvöld.
Saumakona óskast strax til vinnu
hálfan eða allan daginn. Umsókn
ásamt upplýsingum um aldttr og
fyr.-< vinnuveitendur óskast lögð
inn á afgr. Vísis í síöasta lagi n. k.
miðvikudag merkt „13938.
AUKAVINNA
Sölufólk óskast til léttra sölustarfa
hluta úr degi eða allan daginn. —
Gööir tekjumöguleikar fyrir dug-
legt-fólk. Uppl. í sfma 52799 milli
kl. 19—21 í kvöld og næstu kvöld.
TILKYNNINGAR
Sauma kjóla, dragtir og kápur,
sníð og máta. Uppl. í sima 82943.
Vil komast i samstarf við bíla
viðgerðarmann. Get lagt til hús-
pláss I Kópavogi, Austurbæ. Til-
boö leggist inn á afgr. Vfsis sem
fyrst merkt „1025“.
EINKAMÁL
Ekkjumenn! Traust og dagfars-
prúð, miöaldra ekkja, óskar að sjá
um heimili fyrir vel stæðan ekkju-
mann í góðu húsnæöi. Mætti eiga
1—3 börn. Tilboð sendist afgr. Vís-
is merkt „Nákvæmar upplýsingar'*
Kynning. Ungur reglusámur mað
ur, sem á bíl o. fl. óskar eftir
aö kynnast konu á aldrinum 30—
40 ára, sem hefur áhuga á ferða-
lögum og fl. Má eiga böm. Tilb.
sendist Vísi fyrir 30. júni merkt
„Vinir“.
BARNAGÆZLA
Óskum eftir stúlku til að gæta
1 árs barns í Kópavogi. Sími 40021.
12—13 ára telpa óskast til að
gæta telpu á 3ja ári frá kl. 10—12
og 1—6. Æskilegt að hún sé bú-
sett í Breiöholtshverfi eða Blesu-
gróf. Uppl. að Fremristekk 8 Breið-
holtshverfi.