Vísir - 26.06.1969, Side 12
72
V1 S IK . Fimmtudagur 26. júni 1969.
Bifreiðakaupendur
nú ér tími til að
gera góð kaup, fyrir
sumarleyfið.
NOTAÐlit
BÍLAR: m.a.
Rambler American ’65
Plymouth Belvedere ’66
CSievrolet Impala '66
Taunus 20 M '65
Chevroiet Chevy II '66
Chevrolet Chevy n ’65
Rambler Classic '63
Rambler Classic ’65
Rambler Classic ’66
Plymouth Fury ’66
Renault ’64
Peugeot '64
Verziið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt.
Rambler-
umboðið
JON
LOFTSSON HF.
Hringbrairt 121 -- 10600Í
HMHIHHHÍ
Ljósastillingar
SKEIFAN 5 Á
L SÍMI 34362 Æ
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMl 17295
Tökum að okkur:
Nýlagnir
Breytinar
Viðhald
Fjöibreytl útval
af hverskonar efni
Hi raflagna. —
Leitið upplýsinga
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMI 17295
Ég gekl< til hennar og rétti henni
Þaö var fullt af fólki á gangstétt
unum og þaö virtist áhvggjufullt og
fyrst os. fremst ringlað, eins og ég
var. Og innan um fjöldann mátti
sjá nokkra Frakka í einkennisbún
ingum. Úti á miðri Rue du Palais
sáum viö einn beirra sem var aö
spyrja lögreglumann, hvaö hami
ætti aö gera, og af handapatinu aö
dæma svaraöi lögreglumaðurinn þvi
til að hann vissi ekki meira en her
maðurinn.
Engir Þjóöverjar voru í grennd
viö ráðhúsiö, og sannleikurinn er sá
að ég minnist þess ekki aö hafa séö
þá nieöal fólksins á götunni, Eg fór
eins og venjulega til þess að lesa
listana og siöan á pósthúsið, þar
sem ég faeiö þess, að rööin kæmi
aö mér, meöan Anna stóö í þungum
þönkum úti við gluggann.
Við höföum naumast yrt hvort á
annaö allan morguninn. Viö vorum
bæöi jafnniðurdregin og þegar
mér voru afhent skilaboöin fann
ég ekki til undrunar. Mér hafði
virzt þaö óhjákvæmilegt, — þaö
hlyti að gerast einmitt þennan dag.
Samt fann ég til máttleysis í hnjá
liöunum og átti erfitt með aö koma
mér frá afgreíösluboröinu.
Ég vissi það þegar. Orðin stóöu
þarna skrifuö á snjáöan snepil meö
hálftómum penna og sföustu oröin
með rauðum lit.
Nafn hins saknaða: Jeanne Marie
Clémentine Féron, fædd Van Stra-
eten.
Lögheimili: Fumay (Ardennes)
Staða: Engin.
Saknaö siðan:....
Ferðamáti: Meö lest
Föruneyti: Fjögurra ára döttir.
Nú niöur koinin:...
Hjarta, qjitt tók Aö.,bcfjast pfoá-)
lega. og ég lifaðist iini eftir Öhnu.
Hún stóö úti við gluggann meö birt
una f bakiö og staröi á mig hreyf-
ingarlaus.
Nú niður koniin: Fæöingarheimilið
í Bressuire.
blaösnepilinn oröalaust. Því næst
án þess aö vita raunverulega, hvaö
ég var aö gera, gekk ég upf> aö sirna
afgreiðslunni.
„Er hægt aö ná sambandi viö
Bressuire?"
Ég átti ekki von á, aö það væri
hægt. Gagnstætt allri heilbrigðri
skynsemi að minu áliti var síma-
þjónustan meö eölilegum hætti,
„HvaÖa númer viljið þér fá?“
„Fæöingarheimilið".
„Vitið þér ekki númerið eöa götu
nafnið?"
„Mér þykir óliklegt aö það séu
fleiri en eitt fæðingarheimiií i bæn
um.“
Samkvæmt því, sem ég mundi úr
barnaskólalærdómi, var Bressuire
einhvers staðar í héraði, sem sjald
an kemur viö sögu, milli Niort og
Poitiers, ögn vestar í áttina til Ven
dée.
„Þaö er tíu mínútna biö."
Anna rétti mér blaðsnepilinn aft
ur, og ég tröð honum i vasann. —
Ég sagöi, — aö nauösynjalausu,
þar sem hún vissi það þegar:
„Ég er aö biða eftir símtali þang-
aö.“
Hún kveikti sér í sígarettu. Ég
hafði keypt handa henni ódýra
handtösku úr leöurlíki til þess aö
geyma i nærfötin og snyrtidótið.
Gölfiö i pösthúsinu var nýþvegið og
ennþá meö votum flekkjum.
Handan við litla torgið var kaffi
hús og þar sátu nokkrir menn á ver
öndinni, sem sötruöu hvítvín og
deildu ákaft, og kaffihúseigandinn
stóö á skyrtunni með bláa svuntu
og klút yfir handlegginn.
„Bressurie er í klefa nr. 2“.
Viö hinn enda linunnar var ó-
þolinmóð rödd.
„Halló. La Rochelle. Talið hærra."
„Er þetta Bressuire?"
„Já, auðvitaö. Ég er aö gefa yö-
ur samband."
„Halló. Er þetta fæöingarheimil-
ið?“
„Hver talar?"
„Marcel Feron. Ég ætlaði að
grennslast fyrir um, hvort konan
mín væri enn þarna.“
„Hvaða nafn sögöuð þér?“
„Feron.“
Ég varö aö stafa það. F fyrir
Ferdínand og svo framvegrs.
„Hefur hún fætt hér?‘
„Ég geri ráö fyrir því. Hún var
meö barni, þegar . ..“
„Er hún á einkastofu eöa aimenn-
ingi?“
„Ég veit þaö ekki. Við erum fiótta
fólk frá Fumay og ég missti bæöi
af henni og dóttur minni á leið-
inni.“
„Geriö svo vel að bióa. Ég ætla
aö fara og athuga máliö."
Gegnum gluggann á simaklefanum
sá ég Önnu, sem hallaöi sér upp aö
glúggakistu, ög þaö haföi einkenni
Ieg áhrif á mig aö horfa á svarta
kjólinn hénnar. axlir hennar og
mjaömir, sem voru tekm a>ð fjar-
lægjast mig aftur. \
„Já, hún er hér. Hún ól bam íi
fyrradag"
39
„Get ég fengiö aö tala viö hana?"
„Það er enginn simi á deildinni.
en ég get tekið skilaboð til hennar."
„Segðu henni...“
Ég fór aö leita aö eínhverju til
aö segja, og skyndilega heyrði ég
truflanir á línunni.
„Halló! .. halló!.. . Rjúfiö ekki
sambandið, fröken “
„Taliö þá ... Flýtiö yöar?“
„Segiö henni, að maöurinn herrn-
ar sé í La Rochelle, aö alít sé í
lagi, að hann komi til Bressuire ems
fljótt og hann getur. Ég veft eidci,
hvernig ég kemst, en ...“
Það var enginn á línunni iéngúr
og ég vissi ekki, hvort hún hafði
heyrt niöurlagsorð mín. Þaö hafði
ekki hvarflaö að mér að spyija,
hvort þetta hefði verið drengnr
eöa stúlka, né hvort alft hefð? geng
ið vel.
Ég fór og borgacfi simtaLiö. Swo
sagðí ég ósjálfrátt, eios og svo oft
áöur síöustu vikumar:
„Komdu“.
Það var ónauðsynfcgt þar sam
Anna fylgdi mér alltaf eftíc.
Þegar við vorum komm M á göt-
una, spurði hún mig:
„Hvemig ætlarðu aö komæt þang
að?“
Jig vek það ekki.“
„Trúlega veröa engar lestarferö-
ir í nokkra daga.“ .
Ég vehi ekki vöngtun yíir neinu
Ég færi fótgangandi t?l Bressuire, ef
nauðsyn bæri til. Þar sem ég vissi
nú, hvar Jeanne var niðurkomm,
þá varö ég að fara til hennar. Þaö
var ekki spurning um skyldn. Þaö
var svo sjáffsagt, að ég hikaífi ekki
eitt andartak.
Ég hlýt aö hafa viczt mjög ró-
iegur og sjaffsöruggtir, því aö Arma
horfði á mig með nokknrri íotöh.
Á leiðmni stanzaöi ég við bað, þar
sem ég hafði keypt prnmrsrnn. Þar
voru til scSa bakpokar, og ég
keypti ekm i staðírm fyrir koffórt-
ið, sem var of þtmgt tiS að drsga-
ast meö það efrir vegmwm.
„Verðirnir Iiljóta að hafa flúið —“ „Tarzan — sæll vinur.“ •— „Sæll Muv.“ „Ein skepnanna kemur aftur á afea-
„Gott, skjóttu í sundur lásinn, Muganibi.“ „Tarzan." hraða.“ „Inn, öll sömun.“
IDDIE CONSTANTINE
OE £R KLAR OV£B, ATMIUE
QRDREB SKAL LVSTRFS ? >
r" 0£J ER fomOBlb HOK
AT D£ VED, AJ DFJ ERDERCS
OPMVF - RFSItU KAN Dt TAll
MtD TRUPPEKS DIREKT0R OM,
NÁR VI FRI K0BFNHAVN
„Þér skiljið, að fyrirmælum mínum á
að fylgja?“ — „Auövitað — hvern á að
myrða og hvers vegna?"
„I bili er það nóg, að þér vitið, hvert
verkefni yðar er — annað getum viö tal-
að um við foringja hópsins, er til Kaup-
EDDJE VED IKKE, HVOR NSJt ‘DIREKTCTRETr EJ?
JEb OVERHALER DEM
NU-SÁ KANJE6 NA
EN FÆR6E F0R DEM...
Eddie veit ekki, hve nærri „foringinn“
er. — „Nú fer ég fram úr þeim — þá get
ég náð ferju á undan þeim.“
mannahafnar kemurú