Vísir - 28.06.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 28.06.1969, Blaðsíða 2
28. júní 1969. leggur land undir fót Amman „Það er bezt að hafa kladd- ann með“, seglr Guðmundur Pálsson fararstjórl ferðarinn- ar ábúðarmikill á svip, áður en hann fer inn á sviðiö. teknar eru í „Ömmunni „Maður verður að tolla í tízkunni”, segir Lárus Ingólfsson, og sviptir upp pilsinu hennar Saumalínu, sem nær niður á ökkla, og Áróra Halldórsdóttir fylgist með af áhuga, enda hefur hún um- sjón með öllum búningum Leikfélagsins. f.V.,.V.V.V.,.V.,.V.V.,.,.V.V,V.V.V.V.,.V.V.V,,.V.V.VV. Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114 verða lokaðar mánudaginn 30. fúní vegna ferðalags starfsfólks, HE# v- -w HHESM Þetta er kvennaliðið sem er á leið út á landsbyggðina: frá hægri (efri röð), Nína Sveinsdótt- ir, Guðrún Ásmundsdóttir (leikstjórinn), Sigríður Hagalín, Soffía Jakobsdóttir og fremri röð: Áróra Halidórsdóttir, Margrét Ólafsdóttir,(að vísu í karlmannsklæðum) og Emilía Jón- asdóttir, allar að sjálfsögðu klæddar samkvæmt tilheyrandi tízku. Síðar mun svo Valgerður Dan bætast í þennan föngulega hóp. Tryggingastofnun ríkisins, Sumarbústaður nálægt Reykjavík til sölu. Uppl. í síma 42797 og 35997. a 82120 a rafvélaverkstsdi s.melstetfs skeifan 5 Tökum -o okkur: ~‘l Viðgerðir á rafkerfi 'iínamóum og störf :rum. ^ Mótormaelingar. ** Mótorstiilingar <■ Rakaþéttum raf- kerfið 'firahlutir á staðnum JPA*> LAUGARDALSVOLLUR sunnudag kl. 16 Tilboð óskast í smíði á geymum úr ryðfríu og sýruföstu stáli: 4 stk. 5000 lítra geymar 3 stk. 2500 lítra geymar 4 stk. 1500 lítra geymar Útboðslýsing og teikningar afhendast á skrif- stofu vorri, gegr kr. l.OOO.OC skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. júlí kl. 11.00 f.h. AKUREYRI: sunnudag kl. 16 Mótanefnd,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.