Vísir - 28.06.1969, Blaðsíða 13
•ft. Ji&aj/
V í SIR . Laugardagur 28. júní 1969.
13
Úrval úr dagskrá næstu viku
UTVARP
Sunnudagur 29. júní
11.00 Messa í Laugarneskirkju. —
Prestur: Séra Garðar Svavarson
19.30 Sagnamenn kveða. Ljóö eft-
ir fimm háskólakennara: Árna
Pálsson, Sigurð Nordal, Ric-
hard Beck, Einar Ólaf Sveins-
son og Jón Helgason.
20.15 Kórsöngur: Kammerkórinn
syngur sumarlög. Söngstjóri:
Ruth Magnússon.
20.35 Heiðinn átrúnaður á íslandi.
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic. flytur fyrsta erindi sitt.
21.05 Tónlist eftir Herbert H.
Ágústsson, tónskáld júnímán-
aðar.
21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn
Helgason leitar eftir spurning-
um fólks og svörum réttra að-
ila við þeim.
Mánudagur 30. júní
19.30 Um daginn og veginn. Har-
aldur Guðnason bókavörður í
Vestmannaeyjum talar.
20.00 Jón Helgason skáld og
prófessor sjötugur. a. Ólafur
Halldórsson cand. mag flytur
ávarp. b. Jón Helgason les þrjú
kvæði sín (af talplötu). c. Sverr
ir Kristjánsson sagnfræðingur
les hátíðarræðu Jóns Helgason-
ar frá lýðveldisdeginum 1944.
21.00 Búnaðarþáttur. Stefán Aðal-
steinsson búfjárfræðingur talar
um rúning og ullarmeðferð.
21.15 Rússnesk fiðlulög. Nathan
Milstein leikur.
Þríðjudagur 1. júlí
14.40 Við sem heima sitjum. Hug-
rún skáldkona talar um Alex-
ander Dúff, son skozku dalanna
— fyrra erindi.
19.35 Hvað er lýðháskóli? Þórar-
inn Þórarinsson fyrrverandi
skólastjóri flytur erindi.
Hjolbarbinnrsem reynst
hefurBEZTáislenzku
vegunum.
Fultkomin þjónusta
miðsvæöis i borginni.
LAUGAVEG1171.
20.00 Lög unga fólksins. Hermann
Gunnarsson kynnir.
20.50 „Þegar tíminn lék á mig“,
smásaga eftir Einar Loga Ein-
arsson. Höfundur flytur.
21.10 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson.
21.30 í sjónhending. Sveinn Sæm
undsson sér um þáttinn.
22.30 Á hljóðbergi. „Maðurinn
sem hlær“: Þýzki atvinnuher-
maðurinn Kongo-Muller segir
frá.
Miðvikudagur 2. júlí
14.40 Við sem heima sitjum. Hug-
rún skáldkona talar um Alex-
ander Duff, son skozku dalanna
—annað erindi.
19.30 Tækni og vísindi. Hjálmar
Sveinsson verkfræðingur talar
um aðdraganda Appollolending
arinnar á tunglinu
19.50 Einsöngur í útvarpssal. Sig-
ríður E. Magnúsdóttir syngur.
20.10 Sumarvaka. a. Sjúka skáld-
ið á Ólafsvöllum. Ragnar Jó-
hannesson cand, mag. flytur
erindi um séra Jón Þorleifsson
og les eftir hann bundið mál.
b. Alþýðulög Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur Þorkell Sig
urbjömsson stj. c. Svipmyndir
úr Austfjarðaför. Þorsteinn
Matthíasson flytur fyrsta ferða-
þátt sinn. d. Islenzk lög.
22.35 Á elleftu sfund. Leifur Þór-
arinsson kynnir tónlist af ýmsu
tagi.
Fimmtudagur 3. júlí
19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs
Jónssonar og Haralds Ólafsson-
ar.
20.00 Gestur i útvarpssal: Terry
Ber frá New York syngur.
20.30 Fimm ljóð. Elías Mar les
ljóðaþýðingar eftir Málfríði Ein
arsdóttur.
21.10 Á rökstólum. Björgvin Guð-
mundsson viðskiptafræðingur
stýrir umræðum um áfengis-
neyzlu unglinga, Þátttakendur
með honum: Bjarki Elíasson yf-
irlögregluþjónn, Kristján Bene-
diktsson borgarfulltrúi og
Styrmir Gunnarsson formaður
æskulýösráðs Reykjavíkur.
22.35 Við allra. hæfi. Jón Þór
Hannesson og Helgi Pétursson
kynna þjóðlög og létta tónlist.
Föstudajur 4. júlí
14.40 Við sem heima sitjum. Jón
Aðils leikari byrjar lestur langr
ar smásögu eftir Steinunni Guö
mundsdóttur „Fjölskyldan hans
Runka gamla“.
19.30 Efst á baugi. Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmundsson
fjalia um erlend málefni.
20.00 Paganini og Wieniawski.
20.40 Hvenær fór maðurinn fyrst
að mála? Jökull Pétursson mál-
arameistari flytur erindi.
21.00 Aldarhreimur. Þáttur með
tónlist og tali í umsjá Björns
Baldurssonar og Þórðar Gunn-
arssonar.
22.35 Kvöldhljómleikar: „Harm-
ljóð unga elskendur“, ópera eft
ir Hans Wemer Henze, Krist-
inn Gestsson kynnir.
Laugardagur 5. júlí
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Jónasar Jónassonar.
19.30 Daglegt líf Árni Gunnars-
son fréttamaður stjórnar þætt-
inum.
20.00 Einsöngur: Bassasöngvarinn
Nicolaj Ghjauroff syngur.
20.10 „Stef úr þjóðvísu“, smásaga
eftir Jakobínu Sigurðardóttur.
Þorsteinn Ö. Stephensen les.
20.30 Taktur og tregi — fjórði ,
þáttur. Ríkaröur Palsson kynn-
ir blues-lög.
21.15 Leikrit: „Hryllilegir ná-
grannar" eftir Eskio Korpilinna
Leikstjóri: Jyrki Mantilá, Ieik-
listarstjóri hjá útvarpinu í Hel-
sinki.
BDSEKUUnK!
Þér sem byggið
Þér sem endurnýið
Sýnum m.a.:
Eldhúsinnréttingar
Klæðaskápa ;
Innihurðir .
'Útihurðir
Bylgjuhurðír
Viðarklæðningar .
Sólbekki
Bórðkrókshúsgögn
Eldavélar
Stálvaska
Isskápa o. m. fl. "
\\i
<
ÓÐINSTORG HF.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16
SÍMI 14275
UÓSASTILLieHGAR
.■. t.>.íuy„prfe,ðurnip .Qrmsson hr
'. ‘ • 1 hágmúla 9, simi 38820.
i , -j.-ir'v ó/.'.tín'-'U'. • t- r,-t: ’-iírrr, .VM’ 1
• (Beint á móti.bensínstöð BP viö Háaleitisbr.)
YOKOHAMA
HJÓLBARÐM/ERKSTIDi
Sigurjöns Gislasonar
Seljum oruna- og annaö fyllingarefm á mjög hagstæöu veröi
Gerum tilboð iarðvegsskiptingax og alla flutninga
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f Simi 34635 Pósthólf 741
BSfcVI!
304 35
fökum að okkui hvers konar mokstui
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum ít loftpressur og vfbra
úeða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonai Álfabrekku við Suðurlands
oraut simi 30435
PLATÍNUrjDIN, Tryggvogötu
’ími 21588.
Úrval af ódýrum lugtum f
alla evrópska bíla t. d.
Renault R-16, Simca, Citro-
en. Daf, o. fl.
FASTEIGNA — VERÐBRÉFASALA — INN-
HEIMTA — KAUP SALA — EIGNASKIPTI
Fasteigna- og verðbréfasalan. Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja
hæð. Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul.
L E IG A N s f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATCJNI 4 - SiMI 23480
Loítpressur - Skurðgröíur
Kranar
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma- og ákvceðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
Leigi út loftpressu og gröfu
til all-a verka.
Gísli Jónsson, Akurgerði 31.
Sími 35199.
Nýtízku veitingahús V AUSTURVER V Úáaleitisbraut 68
- Senöum - Sími 82455