Vísir - 28.06.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 28.06.1969, Blaðsíða 10
TO V í S I R . Laugardagur 28. júní 1969. áS3Sl Útför Judy Garland fór fram í gær t ANDLAT Hansína Haiisdóttir Linnet, vist- kona á Elliheimilinu Grund andað- ist 24. þ. m. 84 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Aðventkirkj- unni á mánudag kl. 10.30. Einar Ólafsson, vistmaöur á Elli- heimilinu Grund andaöist 22. þ. m. 84 ára að aldri. Hann veróur jarð- sunginn á mánudaginn kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Kristín Ingibjörg Einarsdóttir, vistkona á Kleppsspítalanum, and- aöist 20. þ. m. 82 ára að aldri. Út- för hennar veröur gerð á mánu- daginn frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Valdimar Gunuarsson tii heimilis aö Leifsgötu 11 andaðist 20. þ. m. 17 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn á mánudaginn frá Foss- vogskirkju kl. 15. New York í gær: Frank Sinatra, Katherine Hepburn og Lana Turner voru meðal kunh- ustu kvikmyndaleikara og dæg- urlagasöngvara, sem voru við- **** stödd útför Judy Garland, sem fram fór i gær. Leikarinn James Mason flutti minningar- ræöu. Meðal viöstaddra voru og Lind say borgarstjóri, leikarar og dægurlagasöngvararnir Burt Lancaster, Sammie Davis og Dean Martin o. m. fl. Þúsundir aðdáenda lögöu í fyrradag léið sína í líkstofu greftrunarfyrirtækis þar sem kista hinnar látnu hvildi á bör- um. Glerlok, gegnsætt var á kistunni. Judy Garland lézt s.l. sunnu- dag í London. Hún hafði tekiö inn of margar svefnpillur, að því er talið er af vangá. því að alkunnugt var, að hún var mjög hamingjusöm í seinasta hjóna- bandi sínu, en hún giftist banda- rískum kaupsýslumanni fyrir nokkru. Hann var sjöundi eigin- maöur hennar. Minningargjöf > n sióu að leitaö hefði veriö til eldri leikara um tilvísun, og hefði veriö ákveðið að veita kjartani Ragnarssyni, leik- ara hjá Leikfélagi Reykjavíkur þesea upphæð, en hann er á förum til náms í Póllandi. ,,Helga var sú eina sem vantaði í hópinn, sem í fyrra hélt upp á 25 ára stúdents- afmæliö, og var ákveöið að gefa þessa gjöf til minningar um hana,“ sagöi Björn ennfremur. Meðal þeirra rúmlega 40 sem gefa gjöfina má nefna: Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra, Pál Lín- dal, borgaxlögmann, Benedikt Grön- dal, alþingismann, Árna Björnsson lækni og fleiri. ^kureyringar og ' kurnesingar háðu bæjakeppni í skák fyr ir nokkru. Teflt var á 16 borðum og sigruðu Akureyringar með 10j4 gegn 5 y2. t hraðskákkeppni fóru Akureyringar einnig með sigur af hólmi, hlutu 162>4 vinning gegn 93>/2. Á svæðamóti Suður-Amerikuríkj anna urðu Najdorf ög'Panno, Arg- entínu hlutskarpastir með 151/2 vinning af 18 mögulegum. Najdorf er nú sextugur að aldri, en teflir þó enn af þrótti æskumannsins. 1 3.—4, sæti urðu Garcia, Argen- Þökkum innilega sýnda saniúd við fráfall Kristjáns Jóhanns Kristjánssonar f.h. fjölskyldunnar Sesselja Dagfinnsdóttir, Agnar Kristjánsson, Helga Kristjánsdóttir Balamenti Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64. 65. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1968 á húseigninni Hlíðarvegi 20, Ytri-Njarövík, talin eign Antons Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Jóns E.' Jakobssonar, hdl. Jónasar Gústafssonar, hdl og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miövikudaginn 2. júlí 1969, kl. 2.30 e.h. SýsluniaÖurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nuuðungaruppboð sem auglýst va-r í -. 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á húseigninni Lækjargötu 10A, 2. hæö, Hafnarfirði, þingl. eign Karlottu Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu bæj- argjaldkerans í Hafnarfirði á eigninni sjálfri þriöjudaginn 1. júlí 1969, kl. 2.45 e.h. Bæjarfögetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25. 26. og 29.tölublaði Lögbirtingablaösins 1969 á v.s. Hí.fbjörgu GK-7, þingl eign Bjargs h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og bæjargjaldkerans í Hafnarfiröi við eða í skipinu í Hafnarfjarðarhöfn þriðju- daginn 1. júlí 1969, kl. 3.30 e.h. Bæjarfógctinn i Hafnarfirði. tínu og Mecking Brazilíu. Þrjú efstu sætin á mótinu veita rétt.til þátttöku í millisvæðamóti og verða þeir félagar því að tefla um hvor hlýtur hnossið. Mecking sem er að eins 17 ára var meðal keppenda á millisvæðamótinu í Sousse 1967 og jlagði þar að velli garpa sem Kortsnoj og Ivkov. Vestur-Þjóðverjar sigruöu Hol- lendinga í landskeppni með 10y2: j 9y2. Úrslitin voru ráðin á 1. borði, j en þar vann Ðarga Donner létti- lega í báðum skákunum. Donner voru mjög mislagðar hendur og hér sjáum við skák þeirra úr síð- ari umferðinni. Hvítt: Donner Hollandi. Svart: Darga V-Þýzkalandi. — Drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Be7. Þessum leik beitti Petroshan mjög í einvíginu gegn Botvinnik 1963. Hugmyndin er aö hindra Bg5 um stundarsakir. 4. Bf4 Rf6 5. e3 o—o 6. Rc3 b6 7. cxd Talið bezt. Biskupinn á nú enga framtíð fyrir sér á b7 og verður að leita á önnur mið. 7 .... Rxd 8. RxR exR 9. Bd3 c5 Donner virðist láta betur að tefla stöður sem þessa á svart. í Bever- vik 1963 sigraöi hann O’Kelly glæsi lega með svörtu í líkri stöðu. Hér hefur hann hvítt og ræður ekki neitt viö neitt. 10. dxc bxc Átökin koma til meö að standa um hin ,,hangandi“ peð svarts á c5 og d5. 11. o—o Rc6 12. Re5 RxR 13. BxR Be6 14. Dc2’ g6 15. b3 Hc8 16. e4? j Hvítur er oröinn á eftir með liðs- i skipan sína og hefur því ekki efni á að opna stöðuna. Betra var 16. Hadl og nú gengur ekki 16 .. . c4 I vegna 17. bxc dxc 18. Bxg og vinnur. 16. ... c4! 17. bxc dxc 18. Be2 c3 19. Bd3 I Heldur öþjáll leikur Betra virðist 19. Hfdl Da5 20. Bg3 19... Bd6! 20. BxB DxB 21. 14? I Hfd8 22. Be2? i Tapar manni, en svartur stendur alla vega ti! vinnings. T. d. 22. Hadl Da3 23. Hf2 Hb8 24. Hcl HxB og vinnur 22. .... Dc5t og Doriner gafst upp. Ef 23. Hf2 Hd2 og síöan HxB Jóhann Sigurjónsson. BELLA Vinkona mín og ég erum nú ekki alltof hrifnar af því aö fara á baöströnd þar sem aðdráttarafl- ið er flottar skvísur. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Lokað á morgun. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ásamt söngvurun- um Þuríði og Vilhjálmi. Opið til 2. Á morgun veröur opiö til 1. Glaumbær. Roof Tops og Hauk ar leika í kvöld. Á morgun leika Hljómar í síö- asta sinn. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld en Flowers kveðja annað kvöld. Sigtún. Föroyingafelagið heldur dansskemmtan í kvöld kl. 8. — Til skemmtan veröur útvarpskór- in frá Föryoum og þjóðdansa- flokkur frá Tórshavn skipar fyrir dansinum. Hótel Saga. Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta í kvöld og annað kvöld. Klúbburinn. Heiðursmenn og Rondó tríó leika í kvöld. Hótel Loftieiöir. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Hjördís Geirs dóttir. Tríó Sverris Garðarsson- ar. Billy McMahon og Pamela skemmta. Hótel Borg. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur í kvöld og annað kvöld. Stapi. Hljómar kveðja á Suður- nesjum í kvöld. Tónabær. Hljómar líta inn til að kveöja og einnig verður diskó- tek. Ingólfscafé. Gömlu dansarnif. Hljómsveit Garðars og söngvar- inn Björn. Útiskemmtun Framfarafélags Seláss og Árbæjarhv. i tilefni 15 ára afmælis félagsins héfst með skrúðgöngu kl. 2 frá barnaskól- anum aö Árbæ. Lúðrasveit verka- lýðsins leikur. ÍÞRÚTTIR # Sundmeistaramótinu verðu: framhaldið í dag og á morgun í Laugardalslauginni. 2. deild knattspyrna. í dag leika H.S.H. og Völsungar á Grafarnes velli kl. 16. Einnig leika Breiða- blik og F.H. í Kópavogi kl. 16. 1. deild knattspyrna. Á morgun leika K.R. og Vestmánnaeyingar á Laugard.alsvelli og hefst leikur- inn kl. 16. Á Akureyri leika á morgun heimamenn við Val. Leikurinn hefst kl. 16. 3. deild knattspyrna. Á morgun leika á ísafirði heimamenn við Stefni kl. 16 og á Blönduósvelli heimamenn við SiglFirðmga. TILKYNNINGAR • Muniö Landspítalasöfnunina. — Tekið á móti framlögum í Hall- veigarstöðum viö Túngötu kl. 10—12 og 2 — 6 um óákveðinn tíma. Ásprestakall. — Kvenfélagiö gengst fyrir safnaöarferð surmu- daginn 29., júni kl, 9 f.h. Farið veröur á Suðurnes og messað í Hvalsnesskirkju kl. 2. Þátttaka tilkynnist til Önnu síma 27227 eða Oddnýjar í síma 35824. Árbæjarsal'n er opiö alla daga kl. 1—6.30 nema mánudaga. — Glímusýningar og önnur skemmt un um helgar. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð um Borgarfjörð föstu daginn 4. júlí. Farið verður frá Hallgrímskirkju kl. 9. Konur mega taka meö sér gesti. Uppl. kl. 10 — 13 og eftir kl. 17 í síma 14359 Aðal- heiður og 13593 Una. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Sumarferðalagið verður sunnudaginn 6. júli n.k .Fariö verð ur í Húsafellsskóg. Lagt verður af staö frá Bifreiðastæðinu við Kalk- ofnsveg kl. 8 f. h. stundvíslega. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fél., Laugavegi 11, sími 15941 í síðasta lagi fimmtudaginn 3. júlí. Nefndin, FUNDIR ® Myntsafnaraklúbburinn. Fund- ur á sunnudag kl. 3 í Café Höll. fyrir arum Sótarastörf hér í bænam virð- ast ekki rækt alveg lögum sam- kvæmt. Prófessor Lárus H. Bjama son skýrir frá því í Mbl., að hjá sér hafi einu sinni verið hreins- aöur reykháfur siöan í fyrra sum- ar, og þaö eftir „ekki litla eftir- gangsmuni". Visir 28. júni 19Í9. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif reiðaeigenda helgina 28.—29. júní. Vegaþjónustubifreiðirnar verða á eftirtöldum svæðum: FIB—1. Hellisheiöi — ölfus. FÍB—2. Hvalfjörður — Borgar- fjörður. FÍB—3. Þingvellir — Laugarvatn. FlB —4. Skeiö — Hreppar. FÍB—5. Hvalfjörður. FÍB—8. Reykjavík — Selfoss. FÍB—9. Árnessýsla. Ef óskaö er eftir aöstoð vega- þjónustubifreiða, þá veitir Gufu- nes-radíó, sími 22384, beiömim um aðstoð viötöku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.