Vísir - 12.08.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 12.08.1969, Blaðsíða 13
V I S IR . Þriðjudagur 12. ágúst 1969. lo Styrkimir eru fólgnir í greiðsiu fargjalda milli landa og dvalar- kostnaði (húsnæði og fasði) á styrktímanum, sem getur orðið frá tveimur mánuðum til sex mánaða. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 35—40 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða ieiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki í a. m. k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. september 1969. ■ íslenzkir stúdentar í Uppsölum: Úr NATO Fundur íslenzka Stúdentaráðs ins í Uppsölum, haldinn í Upp- sölum 24. maí 1969, skorar á al- þingismenn að beita sér fyrir því, að „herverndarsamningn- um“ verði riftað sem og, að ís- land segi sig úr Atlantshafs- bandalaginu og taki upp hlut- leysisstefnu I utanríkismálum. Við teljum óverjandi, að ísland sé aðili að hernaðarbandalagi og ósæmiiegt, að samvinna sé höfö við fasistaríki á borö við Grikk- land og Portúgal. Auk þess sanna dæmin, að stórveldin virða einskis rétt smáríkjanna í slíkum bandalögum, þegar á reynir. ”ið teljum því að íslandi sé bezt borgið með því að forð- ast þátttöku I hemaðarbandalög um. Stúdentaráðið í Uppsölum. ■ 25 þús. kr. til rann- sóknar búskapar- hátta Þjóðfræðafélag íslendinga hélt aðalfund sinn nýlega. Fráfarandi formaður, Jón Hnéfill Aðálstéins son, hafði beðizt undan endur- kosningu og var Hallfreður Öm Eirfksson kjörinn formaður í hans stað. Meðstjórnendur voru kosnir Árni Bjömsson, Guðrún Ólafsdóttir, Hannes Pétursson og Haraldur Ólafsson. Menningarsjóður hefur veitt félaginu styrk að upphæð kr. 25.000 m.a. til að rannsaka bú- skap í Breiðafjaröareyjum að fomu og nýju. Rætt hefur verið um önnur verkefni, sem ráðizt verður í, þegar félaginu vex fiskur um hrygg. ■ Allir fylgdu fyrsta bílnum og villtust Það hafa margir kvartað yfir vegvísaskorti við þjóðvegi lands ins, en lsklega hefur það aldrei komið eins berlega fram og um helgina. Og hér er ein lítil saga þessu til staöfestingar: Eins og allir vita lá leiö flestra borgarbúa í Húsafell um helgina, en þangað er löng leið og vandrötuð, vegamót með nokkurra kflómetra millibili, sem ómögulegt er fyrir ókunn- uga að átta sig á. Ein bílalestin sem var á ferð um Borgarfjörð- inn á laugardaginn, villtist all- oft út af veginum, því að sjálf- sögðu fylgdu allir fyrsta bílnum. Skapaðist hið mesta öngþveiti, t. d. á Draganum, þar sem allir bílamir óku á eftir fyrsta bíln- um eftir einhverjum vegarspotta sem lá þar niður að á og síðan ekki Iengra. En af því að veður var gott og allir í sólskinsskapi, þá brostu bara allir eins og okkur var kennt í umferðar- breytingunni. Það þarf að sjálf- sögðu ekki að taka fram, að ökumaður fyrsta bílsins var kvenmaður. ■ Evrópuráðið styrkir iðnskólakennara Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms iðn- skólakennara á árinu 1970. ^méfliGöúi Hetjudýrkun eða skiPtir Þaö » rauninni mikiu máli, hvers konar persónuleiki leióarljos það væri, sem slfkum vinsæld- Það hefur verið svo mikið um næði. Reglusemi og siðferði- rætt um tunglferð Bandaríkja- legir lifnaðarhættir mundu allt í manna, og eðlilega hafa Banda- einu skipta miklu máli fyrir ríkjamenn mikið dálæti á sínum stóra hópa, sem allt f einu tunglförum. Þeir eru hetjur þjóð mundu sjálfrátt eða ósjálfrátt arinnar og dálæti og fyrirmynd fara að temja sér kosti og lesti. ungs fólks í hvívetna. Það er Það gæti að vissu leyti verið ekki nokkur vafi, að slíkir menn æskilegt að við eignuðumst ungt hafi að vissu leyti uppeldisleg átrúnaðargoð, sem vekti á sér áhrif á ungt fólk þjóðar sinnar, athygli fyrir reglusamt lífemi, ef þeir eru menn til fyrirmyndar til dæmis að því er varðar vin f lífemi sínu og venjum. Ef j>eir og tóbak, og hann neytti þess í væru það ekki gætu þeir haft ekki af þvf honum þætti það í neikvæð áhrif. Hvert fótmál og óskynsamlegt. Hann þyrfti að 7 einföldustu orðaskipti hafa þeg- vera ófeiminn við að stinga j ar komið fram í dagsljósið, og þannig í stúf við tizku og venjur Ssvo mun ekki síður verða, þegar ungs fólks í dag. þeir koma úr sinni einangrunar- Væru líkur til að við eignuð- prísund. umst slíkt átrúnaðargoð úr röð- Vafalaust má deila um slíka um íþróttamanna okkar, eða hetjudýrkun eins og allt annað, em þeir svo óreglusamir í heild en það er nú einu sinni háttur að slíkt væri næstum óhugs- ungs fólks, og hefur verið á andi? Það er aldrei að vita. Ef öllum tfmum að eiga sér ein- við eigpuðumst raunverulega hverjar fyrirmyndir eða átrún- stjömu á sviði íþrótta, sem bæri aðargoð oftast úr heimi iþrótta, höfuð og herðar yfir aðra leikara eða hljómlistarmanna. íþróttamenn, þá eru líkur fyrir INú komast vart aörir aö um að um reglusaman ungan mann sinn en geimfaramir, sem em væri að ræða, annars næöi hann að vissu leyti úr heimi vísind- aldrei mjög langt. anna. Um önnur átrúnaðargoð Úr röðum hljómlistarmanna hefur vart verið að ræða úr er vart að búast við jákvæðum heimi vísindanna, nema dr. Bam átrúnaðargoðiun á meðan þeir ard, suður-afríska Iækninn, sem verða uppvísir að því að láta heimsfrægur varð fyrir hjarta- hirða af sér áfengi á Ieið til að aðgerðir. Hann varð þjóðhetja f spila á bindindissamkomum. — sfnu landi i vissum skilningi. Slfkt hlýtur að hafa mjög nei- En hvernig emm við íslend- kvæð áhrif á ungt fólk sem ingar settir í þessum efnum? kann að hafa dálæti á viðkom- Hvaö með okkar þjóðhetjur og andi hljómlistarmönnum. átrúnaðargoö úr daglega Iffinu? Eins og nú er háttað sam- Eðá eigum vjð engar sérstakar kvæmisvenjum unga skólafólks- „hétjuril seni áhrif geta haft á ins, þá væri það alls ekki nei- \ ungt fólk? Erú það íþróttastjöm kvætt að þjóðin eignaðist sfn i okkar, eða leikarar, eða hljóm- átrúnaðargoð, sem mundu geta / listarmenn, sem helzt gætu tal- haft áhrif til batnaöar að vissu 7 izt til þeirra átrúnaðargoða, að leyti á ungt fólk. Slík átrúnað- 1 ungt fólk dái þá og taki sér argoð geta haft ótrúlega mikil i til fyrirmyndar? Kannski eru áhrif á daglegar venjur og siði i það helzt einstakir spilarar úr ungs fólks, skemmtanavenjur og / einstökum bítla-hljómsveitum, neyzlu, einmitt á þá aldurs- 1 sem draga að sér einhverja at- flokka sem næmastir eru fyrir l hygli, þótt vart geti það talizt bæði slæmum áhrifum og góð- í svo að ui. mikla dýrkun sé að um. Það væri gaman að eignast / ræöa. slíkt átrúnaðargoð á næstunni 1 Ef einstök persóna nær að úr hópi íþróttafólks, Iista- eða I vissu Ieyti einstökum vinsæld- vísindafólks. t um eða dálæti ungs fólks, þá Þrándur f Götu. ■ Veiklulegur „næturhrafn“. Þó að reykingar séu sagðar ó- hollar og enginn vefengi af al- vöru þá staöreynd, er töluverð- ur slængur af ágætlega gefnum mönnum, sem svæla þetta „grænmeti" í gríð og erg. Hingað til hafa aðrar tegundir dýraríkisins haldið sig frá reyk- ingum, hvort sem það stafar af raunhæfari greind eða skorti á tækifærum. Krumminn hér á myndinni virðist þó vera undan- tekning. Hann púar sígarettuna sína í gríð og erg og höfum við þó haldið því fram, að hrafninn sé allra fugla greindastur. Hann virðist raunar vera hálf gerður „næturhrafn" þessi. Út- litið ber það ekki með sér a. m. k., að hann fái nægan nætur- svefn. Hann virðist ósköp ris- lágur. — Kannski eru það þó reykingamar, sem valda þessu veiklulega útlitL Leigi út loftpressu og gröfu til all-a verka. Gisll Jónsson, Akurgerði 31. Sfmi 35199. Sjálfsþjónusta Njótiö sumarleyfisins. Genð við bflinn sjáffrr. Veitum alla aðstöðu. J Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17. Sími 42530. PLATINUBUÐIN, Tryggvogötu Orval af ódýrum lugtum 1 alla evrópska bíla t d. .ænault R-16, Simca, Citro en, Daí, o. fl. r,fmi 21588. | VERKTAKAR! — HÚSBYGGJENDUR!| IFRAMKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU UTANBORGAR SEM INNAN I ^^^82005-82972 MAGNÚS&MARINÓ SF I OMEGA Niuada JUplna. UHilllilU Baldvlnason IX - *l«i **••* NYJUN6 ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar ó tímanum 16—18. Staðgreiðsla. VÍSIR f WFRAM skorar einu sinni enn EITT OG NÚLL Sóknin hefur byggzt á nú tfmavélum. Slíkar vélar þurfa fyrsta flokks .ftsíus, FRAM síur. Hver lítri af bensini, sem vélin brenr.ir, þarf að blandast 10,000 lítrum af lofti, hreinu lofti. Þar er FRAM á heimavelli. FRAM loftsfurnar halda yfir 99% allra óhreininda loftsins frá vél- inni. FRAM á Ieikinn. Sverrir Þór- oddsson & Co. r Tryggvag. 10 U Reykjavík. [A Sími 23290.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.