Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 6
V1S IR . Fimmtudagur 21. agúst 1969. Björn Bjömsson, prófastur, Hól um, og sr. Stefán Snævarr, pró- fastur, Dalvík. Sr. Sigurður Guð mundsson, prófastur, Grenjaðar stað, lýsir vígslu. Vígsluvottar verða: Sr. Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. prófastur, Hálsi, sr. Mar- inó Kristinsson, prófastur, Sauðanesi, sr. Pétur Ingjaldsson prófastur Skagaströnd og sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ. — Vígsluþegi predikar. sóma fyrir borgina og má t.d. nefna Fjölnisveg og Túngötu. Fegrunamefndin hefur að undanfömu skrifað mörgum að- ilum í vesturbænum, og vakið athygli þeirra á því, sem miður fer í útliti húsa þeira og lóða, og beðiö um lagfæringu. Flestir hafa brugðið fljótt við og lagfært það, sem um var beðið. Siíkum tilskrifum verður hald ið áfram í öðrum hverfum á meðan þörf þykir. Auðsjáanlega hafa orðið mikil umskipti á útliti borgarinnar á þessu sumri, og sjálfsagt hefði árangurinn orðið enn betri, ef tíðarfarið hefði verið hagstæð- ara. brigði okkar hinna, sem ekki er um í „hinni nýju stétt“. — Það má því segja a, allir séu i „stlí- bununni", krakkamir og foreldr amir. Fallegri börg. Á fundi sínum 18. ágúst, af- mælisdegi Reykjavíkur, sam- þykkti fegrunarnefnd Reykjavík ur að tilnefna Selvogsgrunn feg urstu götu Reykjavíkur árið 1969. Margar fleiri götur eru til Allir í „salíbunu‘ inni i nýja barnaheimilinu á horni Klif regar og Bústaðavegar. Þar hefur verið opnað bama- heimili fyrir börn starfsfólksins í Borgarspítalanum, en starfs- fólk í hinum ört vaxandi iðnaði, heilbrigðisþjónustunni, nýtur ýmissa fríðinda ef það vill vera svo elskulegt að sinna heil- Það er gaman að vera lítill, þegar sólin skin og renna sér í „salíbunu" Vandræðin eru bara þau, að i góða veðrinu verö ur eftirspumin meiri en framboð ið og því lenda „allir í einum hóp“ eins og krakkamir á mynd Kennaranemar halda skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kennaranemarnir margumtöl- uðu, sem v niö hafa sjálfstætt að ýmsum verkefnum í sumar, svo sem rófurækt, hrauntekju og sölvatínslu, hyggjast nú efna til fjölbreyttrar útiskemmtunar i Saltvík á Kjalarnesi, helgina 23. —24. ágúst. Geysivel er vandað tii þessar- ar skemmtunar. og má segja að flestir af beztu skemmtikröftum landsins koml þar fram. Meðal þeirra verða: Guðmundur Jónsson, Ómar Ragnarsson, Trúbrot og m.fl. Einnig flytur Jón Á. Gissurar son skólastjóri ávarp. Skemmt- unin hefst með dansleik laugar daginn 23. ágúst, þar sem Trú- brot leikur fyrir dansi. En skemmtikraftarnir koma fram frá kl. 2 e.h. á sunnudag. Verði gott veður er búizt við margmenni á skemmtunina, þar sem Saltvík er einn ákjósanleg- asti staður í nágrenni Reykjavík ur fyrir fólk á öllum aldri til að leita hvíldar frá amstri borgar- innar. Enga árítun fyrir Jamaica-ferðina. Gengið hefur verið frá sam- komulagi við Jamaica um gagn- kvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðamenn miðað við allt að þriggja mánaða dvöl. Gekk samkomulag þetta í gildi hinn 1. þ.m., Þurfa íslenzkir ferðamenn þess vegna ekki lengur vega- bréfsáritanir vegna ferðalaga til Jamaica. Biskupsvígsla að Hólum. Á sunnudagin kemur, 24. ágúst, fer fram biskupsvígsla að Hólum 1 Hjaltadal. Biskup Is- lands, herra Sigurbjöirn Einars- son vígir sr. Pétur Sigurgeirsson Akureyri, til vígslubiskups f Hólabiskupsdæmi foma. Athöfnin hefst kl. 14 með skrúðgöngu presta. Altarisþjón- UStU„á undan vigslu annast sr. i< * : %} 'fá" 1000 króna mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikulokin“ frá upphafi I |tar til gerða möppu, elga nú 232 blaðsíðna bók, sem er um 1000 króna virðL Hvert viðbótareintak af „ /fsi í vikulokin" er 15 króna virði. — Gætið þess þvi að missa ekki úr tölublað. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vfsi i vikuIokin“. Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! j hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins. • • • Daghlaðið VÍSIR . . .. og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VISIR VISIR ÍVlViULOKfN Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. WILTON TEPPIN SENI ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. - TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. Danfel Kjartansson . Sími 31283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.