Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 21.08.1969, Blaðsíða 14
74 VISIR . Fimmtudagur 21. ágúst 1969. TIL SOLU Fiskabúr 1000 ltr. meö hitara og loftdælu til sölu, verö kr. 1000. tunguvegur 11. Barnavagn og leikgrind lítiö not- að,_til__sölu.^Uppl. í síma 19761. Amerískt hústjaid 8x10 fet til sölu. Uppl. í sím. 51488. Tii söiu hringsnúrur kr. 1850 úr ryðfríu efni einnig ný gerö af hringsnúrum sem hægt er að viðra á teppi og renninga 2850 kr. T- snúrur 1680 kr. Sendum í póst- kröfu. Sími 37764. Til sölu 2ja manna svefnsófi, kommóða og snyrtiborð, eldhús- borð og fjórir stólar, barnarúm, einnig hvitur síður brúðarkjóll. — Uppl. í síma 31131. Til sölu nýtt Eltra 1001 HI FI segulbandstæki, kr. 12000 og Ant- eres Capri ferðaritvél 2500. Uppl. í síma 10383. Ódýrir barnavagnar og kerrur o. í fl. til sölu. Tökum í umboðs- sölu heimilistæki, vagna og kerrur o. m. fl. Önnumst hvers konar við- gerðir á vögnum kerrum og hjólum. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. — Sími 17175. Hrökkbrauð Hrökkbrauðiö eftir- spurða fyrir sykursjúka komiö a.t ; ur. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiöastæð- i inu). Sími 10775. i ------ i Verzl. Björk, Álfhólsvegi 57, ' Kópavogi, kvöldsala, helgarsala. — i Sængurgjafir, leikföng o. fl. Sími ; 40439. I i Sexbækur í máli og myndum: j Jeg — en kvinde. Jeg — en mand, ; Uden en trævl, Gifte mænd er de i' bedste elskere, Stillinger, Seksvel | Nydelse. Kr. 250 stk. Pantið í póst ' hólf 106, Kópavogi. Bækurnar send ' ar í póstkröfu.____________________ Taekifæriskaup. Kraftmiklar ryk- ! sugur kr. 3.119.—, strokjárn kr. , 619 — , ársábyrgð, hjólbörur frá kr. : 1.896 — . Ódýrar farangursgrindur, ! buröarbogar og binditeygjur. Hand ! verkfæri til bíla- og vélaviðgerða ' • miklu úrvali. — Ingþór Haraldsson ' hf- Grensásvegi 5, simi 84845. I Bækur — Myndir — Málverk. — i Afgreiðsla á bókunum Arnardals og ' Eyrardalsættum. Laugavegi 43B. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa bæöi annars-gírs- tannhjólin í 3ja gíra Hondu 50 ’66 ; eða notaðan kassa helzt 3ja gíra. Uppl. í síma 41351 í dag kl. 8 — 9 e. h. og á morgun kl. 10—12 f, h. Hefill (,,afréttari“) minni gerö ; óskast til kaups. Uppl. í síma 16092 Sjánvarpstæki í lituöum kassa á ■ einum stálfæti (t. d. Nordmende) ; óskast til kaups. Sími 10342,_____ Mótatimbur óskast 1x6. Uppl. I síma 12502. Píanó óskast til kaups. Einnig harmonika. Uppl. í síma 83386 kl. 3—6 e. h. Kaupum hreinar léreftstuskur. — Offsetprent, C.niðjustíg 11 A. Sími 15145. FYRIR VEIDIMENN Stóri r— stórir nýtíndir ána- maökar til sölu, 3 kr. stk. Skála- gerði 9, 2. hæð til hægri. Sími 38449. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu Uppl. í síma 17159. Ve'ðimenn! Orvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími iitSSH 02 á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar fyrir lax og silung ‘til sölu. Uppl. 1 síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. HEIMILISTÆKI Frystikista. Til sölu er nýleg 310 Itr- Atlas frystikista, er enn í ábyrgð. Uppl. í síma 33696 á kvöld in. Björt 2ja herb. risíbúð til sölu, lans nú þegar. Uppl. í síma 21857. Líti'* einbýlishús til sölu, útborg- un ca. 100 þúsund kr. Húsiö er la. nú þegar Uppl. í síma 40425. ísskápur óskast. Uppl. í slma 33859 frá kl. 6 — 9. Ódýrar terylenebuxur í drengja og unglingastærðum, tízkusnið og litir. Kleppsvegur 68, 3. h. t. vinstri Sími 30138. HÚSGÖGN Ódýr tvöfaldur svefnsófi til sölu. Sólvallagötu 3 jarðhæðinni. Til sölu eikarborö á renndum fæti, gamall stóll, einnig sófaborð úr tekki. Til sýnis að Efstasundi 62. Nýr Hansaskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 23482. Skólaskrifborð. Hnotan húsgagna verzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Kaupum og seljum notuð, vel með farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt — eldhúskolla, sófaborð og símaborð. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Nýtt glæsilegt sófasett, 2ja til 3ja manna sófar, hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr._ 22.870. Símar 19669 og 20770. Antik-húsgögn auglýsa. Nýkomið í /erzlunina útskorin borðstofuhús gögn, skrifborð, ruggustólar, skatt- hol, ljósakróna o. m. fl. Velkomin í Antik-húsgögn Síðumúla 14. — Opið virka daga kl. 2—7, laugard. kl. 2-5. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford ’58 6 cyl. Verð kr. 2 þúsund, staðgreitt. Uppl. í síma 33898 eftir kl. 7. Chevrolet árg. ’51 til sölu, selst ódýrt, en margs konar skipti koma eipnig til greina ef samið er strax Sími 20192. Rússajeppi. Óska eftir að kaupa Rússajeppa árg. ’56—’60. Uppl. I síma 24994. SAFNARINN HÚSNÆÐI í Lítil rishæð Smáíbúðahverfi, 2 herbergi, eldhús og bað til leigu 1. okt. fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist Vísi merkt: „Reglusemi — 383“. Eitt herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Leigist aðeins eldra fólki. Uppl á Barónsstíg 49 kjallara, eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu risherbergi nálægt Há- skólanum. Uppl. í síma 23954. Til leigu f eitt ár ný 3 herbergja íbúð I Hafnarfirði um næstu . .án- aðamót. Mjög vönduð, teppalögð, sérhiti, sér þvottahús á hæðinni. Fyrirframgreiösla. Tilboð merkt ! „Góð íbúð 17366“ sendist augl. Vísis. Til leigu nálægt miðbænum rúm- gott forstofuherbergi. Til sölu á sama stað barnasæng og léttbyggð barnakerra, einnig ný forstofuhurð með karm' Sími 17916. Til leigu 3ja herb. íbúð við Álf- heima, allt sér. Leigist reglusömu snyrtilegu fólki. Tílb. sendist augld. Vísis erkt „Góð íbúð 353“. Þægileg íbúð. Góð stofa, eldhús og bað, geymsla (auk geymslu í kjailara) í nýlegu steinhúsi í Kópa- vogi, leigist reglusömu.barnlausu fólki. íbúðin er laus 15. sept. (eða fyrr eftir samkomulagi). Tilboð mirkt „Góðar samgöngur‘‘ sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. 2ja l.'r’' rýleg íbúð ' jarðhæð vel staðsett til leigu. Leigist frá 1. okt. Reglusemi áskilin. Góðar geymslur fylgja. Tilb. merkt „Aust- urbær 101“ sendist augl. Vísis fyrir 26. þ. m. Kjallarastofa með innbyggðum skáp og snyrtiherb. til leigu strax. Hentugt fyrir eldri konu. Tilb. merkt „Framtíðarhúsnæði“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2—3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 19538. 2ja—3ja herb. fbúö óskast, helzt r.ál. Sjóma aaskólanum. Uppl. í síma 51378 milli kl. 2 og 9 í dag. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Fámenn fjölskylda, örugg greiðsla - reglusemi. Uppl. í síma 52655. 3ja herb. íbú > óskast á leigu í sept. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í síiua 37085. Ung hjón meö eitt barn óska cftir tveggja herb. íbúð til leigu sem fyrst, nel-t í Kópavogi. Uppl. á kvöldin frá 7—8 í síma 40322. 2 —3ja herb. ibúð óskast, helzt sem næst Borgarspítalanum, fyrir- framgreiðsla kemur til greina. — Uppl. í sima 37371 eftir kl. 7. Ung stúlka óskar eftir herb. (án húsgagna) sem fyrst. Uppl. í síma 50560. Bílskúr óskast á leigu í Hafnar- firði, suðurbæ. Uppl. í síma 51707 eftir kl. 6.____________________ Ung stúlka, nemandi í Fóstru- skóla Sumargjafar, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. I síma 82986 eftir kl. 6.____ 3ja herb. íbúð óskast á leigu í austurbænum. Uppl. í síma 32818. Kyrrlátur, einhleypur maður ósk- ar eftir 1—2 herbergjum við Aust- urbæinn.til leigu eða kaups. Síma- tilboð no: 38194 eða Pósthólf 845 R. Verzlunarskólanemandi (stúlka) óskar eftir herbergi í vetur gegn sveitaplássi fyrir barn eöa ungling næsta sumar. Uppl. í síma 18026 til kl. 7 e. h.fnuoygit po Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma 34766 og 81977. Uáskólastúdent, kominn aö loka- prófi, óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Reglusamt fólk. — Uppl. í síma 37001. 2—3 herb. íbúð óskast strax, helzt sem næst miöbænum, 3 í heimili. Húshjálp getur komið til greina. Sími 81663. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 83822. ' _____ 2—3 herb. íbúð óskast, helzt i Hlíðunum eða nágr. Uppl. í síma 36905 í kvöld og annaö kvöld kl. 8-10. FATNAÐUR Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. Kaupum íslenzk frímerki .Hækk- að innkaupsverö. Kaupum kórónu- mynt. Dönsku sláttuna. — Bækur og frímerki, Traðarkotssundi 3 gegnt Þjóðleikhúsinu. Til sölu gírkassi í Benz 180, bretti og hurðir. Uppl. í síma 38053 kl. 5—7 . Qska eftir hásingu í Rambler ’59 Custom. — Uppl. i síma 92-1349 Keflavík. Prins ’63 í góðu lagi til sölu, skoðaður ’69. Uppl. í síma 36586. Volkswagen 1300 árg. 1967 til sölu, ekinn 38 þús. km í mjög góöu ásigkomulagi, skoðaöur ’69. Uppl. í símum 16480 og 24892 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford ’58 6 cyl. Verð kr. 20 þúsund staðgreitt. Uppl. í sima 33898 eftir kl. 7. Ti' sölu Fíat 1100 árg. ’54 skoð- aður ’69. Uppl. í sima 18989. __ Nýskoðaður DKW Junior ’62 í mjög góðu lagi til sölu. Hagstætt verð. Skuldabréf. Sími 20378 kl. 18—21. Bílaeigendur. Set í nýjar fram- rúður or þétti gamlar rúður, skipti ui.i rúðufilt o. fl. Uppl. e. kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sími 51383 FASTEIGNIR Hárgreiðslustofa til sölu I aust- urbænum í fullum gangi, selst ó- dýrt. Tilb. merkt „Strax“ sendist augld. Vísis f. h. laugardag. 3ja herbergja teppalögð íbúð til leigu, sími getur fylgt. Uppl. í síma 42316 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu tvö herbergi og eldhús í rishæð í miðbænum. Hentugt fyr- ir einhleypa konu. Uppl. í Ingólfs- stræti 8 (gengið um portið) kl. 6 — 8 e. h, fimmtudag og föstudag. Einbýlishús í Garöahreppi, Hafn-- arfirði eða Kópavogi óskast strax, eða 5 herb. íbúö á cömu stöðum. Símar 24510 og 51995. Geymslupláss upphitað til leigu strax, fyrir léttan varning og hrein- legan, 2 herbergi í kjallara annað ca. 14 og hitt ca. 8 ferm, nálægt Kennaraskóla og Sjómannaskóla. Einnig kæmi til greina að leicn'a ein hleypum. Tilboð sendist augl .Vís- is merkt „2000“. HÚSNÆDI ÓSKAST Tveggja herbergja i'búð óskast til leigu, tvennt í heimili. Uppl. í síma 1—2ja bcrbergja íbúð óskast á leigu í Austurbænum. ’Jppl. í Síma 20187. Am'-ísk—íslenzk hjón með tvö börn vantar 3—4ra herb. íbúð helzt með síma í Vesturbæ eða Fllíðun- um. Uppl. í síma 11799 e. kl. 5. Systkin utan af landi, óska eftir 2 — 3 herb. íbúö helzt í nágrenni Kennaraskólans ,frá 1 okt, — Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist blað- inu merkt „162“ fyrir ágústlok. ATVINNA í Maður óskast til að hreinsa mót utan af e'nbýlishúsi. (Má vera kvöldvinna). Uppl. í síma 84736. Stúlka óskast. Exiter, Baldurs- götu 36. Kona vön fatapressun óskast strax, vinna hálfan daginn kemur til greir Uppl. ekki svarað í síma Solido Bolholti 4. Stúlka vön kápusaum óskast. — Uppl. í síma 19768. Húsasmið vantar í sveit til að byggja 240 ferm geymsluhús úr timbri. Uppl. í síma 22755 r 23095. ATVINNA ÓSKAST 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 13821 kl. 8—10 e.h. TAPAÐ — FUNDID Blá drengjapeysa tapaðist á leið frá Álftamýri í Öskjuhlíð. Finnandi vinsaml. hringi í síma 84916. EINKAMÁL Óska eftir að kynnast góðri konu 50—58 ára með sambúð I huga. góð íbúð fyrir hendi, þagmælsku heitið. Tilboð sendist augl. Visis fyrir 29/8. merkt „Góðir vinir 92“. Reglusöm fullorðin kona vill kynnast reglusömum fullorðnum man’ helzt yfir sextugt, sem dans ar gömlu dansana. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir laugardag merkt „Einmana". KENNSLA Kenni ensku og íslenzku í einka- tímum. Guðrún Guðjónsdóttir. Simi 21950. Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumariö ensku, frönsku, norsku spænsku. þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á ’ málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. BARNAGÆZLA Jarngóð kona óskast til að koma heim og gæta 2ja ungbarna frá kl. 8.30—5, 5 daga vikunnar. Uppl. I síma 13143. Tek böm í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 16443. Óska eftir að taka ungabörn í fóstur frá 1. sept. alla virka daga frá kl. 8—6.30. Uppl. í síma 19546. ÞJÓNUSTA Túnj. Jkur. Vanti yður túnþökur eða mold, þá hrihgið í síma 83704 eöa 84497. .1 . '■'■ ■ -■"■■ ----■-» Önnumst hvers konar við 'erðir á bamavögnum, sprautum vagna og hi'-'. Saumum skerma og svuntur á vagna. Vagnasalan Ekólavörðustfg 46. Sími 17175.____________________ Húsaþjónustan sf. Á hverju ári eyðileggjast gluggar í borginni, fyr ir hundruð þús. vegna viðhalds- skorts! Látið mála nú! Það verður dýrara næsta sumar. Pantið strax Símar 40258 - 83327. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúöur o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Innrömmun Hofteigi 28. Litlar, fallegar fugla- og hestamyndir. — Málverk. — Fljót og góð vinna. Bifreiðastjórar. Opiö til kl. 1 á nóttu. Munið aö bensín og hjól- hrtrðaþjónusta Hreins Vitatorgi er vpin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góð þjónusta. Simi 23530. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishoma- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. ÖKUKENNSLA uken. la — æfingat:.. — Kenni á Volkswagen 1300. Timar eftir samkomulagi. Útvega ull gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byijað strax. Ólafur Hannesson, sfmi 3-84-84.____________________ Ökukennsla. ICenni á góðan Volkswagen, tímar eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn, nemendur geta byrj 3 strax. Fullkomin kennslutæki. Sigurður Fanndal. — Simi 842?«. Ókukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guögeirsson. Símar 35180 og 83344.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.