Vísir - 01.10.1969, Síða 1

Vísir - 01.10.1969, Síða 1
Nú aðeins sviðið við gas í Reykjavík H Öll fyrirtæki, sem svíða mat- væli í Reykjavík, hafa nú tekið upp nýju aðferðina, að svíða matvæiin við propangas í stað oiíuelds áður. Var byrjað á því að svíða við propangas hjá þriðja fyrirtækinu, Reykhúsinu á Grettisgötu'í gær. Blaðið talaði við borgarlækni, Jón Sigurðusson, i morgun, sem kvaðst vera mjög ánægður með bessa útkomu, en engin lagaleg heimild er fyrir hendi, sem bann- ar það, að matvæli séu sviöin við olíueld. ar. Þórhallur Halldórsson, hjá heil- brigðiseftirlitinu tjáði blaðinu í morgun, að matur, sviðinn meö gamla laginu, við olíueld hér i borg ætti að vera hverfandi nú, þar sem stóru aðilarnir tveir, sem standa að svíðingu matvæla, Sam- bandið og Sláturfélagið, hefðu 99% af markaðinum. ,, Olíuhreinsunarmálimi miðuði allvel áfram" Samband islenzkra samvinnufé- laga reið fyrst á vaðið með að svíöa matvæli við propangas, og var sá háttur tekinn upp á árinu 1968, Sláturfélag Suöurlands byrjaði að svíða matvæli við propangas í sum Veggir Miðbæjarskólans hafa ómað af hrópum og sköllum barnaskólakrakka. I morgun var hópur hálffullorðins fólks kominn þangað og beið eftir fyrstu kennslustundinni, busar nýja menntaskól- ans við Tjörnina. VISIR 59. árg. — Miðvikudagur 1. október 1969. — 215. tbl. 1800 í menntaskólum Reykjavíkur Fj'oigaú um 300 frá i fyrra — Kennsla hófst / menntaskólanum vib Tjörnina / morgun Nemendum í menntaskólun- um i Rvík fjölgar um nær 300 í vetur og verða um 1770 —80, en voru í fyrra tæplega 1500. — Kennsla byrjaði í yngsta menntaskólanum, Menntaskólanum við Tjörn- ina, klukkan tíu í morgun. Skólinn er til húsa í Miðbæj- arskólanum sem kunnugt er Tóbaksfmmleiiemlw konte til viitals vil ÁTVR — Deilumálin rædd FULLTRÚAR frá samtök- um tóbaksframleiðenda í Bandaríkjunum eru nú væntanlegir til landsins til að hefja viðræður við ÁTVR. Hafði sendiráð Bandaríkjanna samband við Jón Kjartansson .for- stjóra ÁTVR í gær og skýrði frá þessu. Sendingin með Fjallfossi með viðvörun Blaðið talaði í morgun við Jón Kjartansson, sem sagði, að umboðs maður bandaríska tóbaksfirmans, Brown og Williamson, hafi nú skýrt frá því, að sígaretturnar, sem komu til landsins með Fjallfossi séu með viðvörunarmerkingunni, og að það hafi verið ástæðan fyrir því, að óskað var eftir því, að sendingin færi aftur til Bandaríkjanna. Þá sagðist Jón Kjartansson hafa frétt af því, að á leiðinni væri skeyti frá bandaríska fyrirtækinu til Eim- skips um það að senda farminn ekki til baka á þessu stigi málsins, heldur verði farmurinn f vörzlu Eim skips meðan viðræður standi yfir. Blaðið hafði einnig samband við Rolf Johansen, sem er umboðs- maður fyrir tóbaksvörufyrirtækið I Reynolds væri væntanlegur til landsins á morgun til að tala viö R. J. Reynolds. Sagði Rolf Johan- ÁTVR, útskýra málin og leggja spil sen, að einn af forstjórum R. J. I in á borðið fyrir hönd síns félags. og þar verður einungis fyrsti bekkur, sem skiptast mun í tíu bekkjardeildir. 220—230 nemendur hefja nám þar í haust, en skólinn mun starfa í tengslum við gamla Mennta skólann í Lækjargötu. Nemendur gamla Menntaskól- ans veröa hins vegar nær einu hundraði færri en í fyrra eða 950—60. — Til gamans má geta þess að árið 1946 voru aðeins tíu deildir í Menntaskólanum gamla, eina menntaskólanum, sem þá var í Reykjavík og nem endur um það bii jafn margir og þeir sem nú hefja nám í hin- um nýja skóla við Tjömina. Menntaskólinn við Lækjar- götu verður settur í dag í Dóm- kirkjunni klukkan 2. — Kennsla hófst hins vegar í dag í Mennta skóianum við Hamrahlíð, en þar verða um það bil 600 nemendur í vetur. 170 veröa í fyrsta bekk. 450 nemendur vom í skólanum í fyrra. Hamrahiíöarskólinn var hins vegar formlega settur á laugardaginn var. — segir Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra Ráðherrann sagöi Vísi, að þessir fundir hefðu. verið framhald á fyrri viðræðum um málið, sem farið hafa fram á vegum iðnaðarmálaráðu- neytisins. Að þessu sinni var rætt viö Bandaríkjamanninn Barron Ul- mer Kidd, sem hefur tvisvar komið til íslands að ræða þessi mál. Að þessu sinni var faðir hans einnig með í viðræðunum. Þeir feðgar eru óháðir aðilar og hafa sjálfir ekki í huga neina olíusölu í sambandi við hugsanlega olíuhreinsunarstöð hér á landi. Viðræöurnar stóðu yfir í þrjá daga. Með Jóhanni Hafstein iðnað- armálaráðherra í þeim voru dr. Jö- hannes Nordal seðlabankastjóri, Árni Árnason deiidarstjóri í ráðu- neytinu, dr. Guömundur Magnús- son prófessor og dr. Ágúst Val- fells, eu hinir tveir síöamefndu hafa verið iðnaðarmálaráöherra til ráðuneytis um þetta mál. „Ég mun nú leggja niðurstöður fundanna í London fyrir samráð- herra mína og verður málið síðan rætt i ríkisstjórninni. Ennfremur veröur haft samband viö fulitrúa olíufélaganna hér og aðra einka- aðila, sem hafa fylgzt meö málinu,“ sagði Jóhann Hafstein að lokum. „Ég tel, að málinu hafi miðað allvel áfram í viðræðunum,“ sagði Jóhann Hafstein iðnaðar- málaráðherra í viðtali við Vísi í morgun, en ráðherrann kom í gær af fundum í London út af hugsanlegri byggingu olíuhreins unarstöðvar á íslandi. 7 kg eftir í æfingabúöunum O Hermann Gunnarsson, knatt spyrnumaður hefur vakið mikla athygli í Austurríki eftir að hann hóf atvinnumennsku með Eisenstadt. Úrklippur aliar, sem Visi hafa borizt sýna, að íslenzk r knattspymumenn geta verið gjaldgengir í erlendum at- vinnuiiðum, ekki síðtir en þegar Albert hóf sinn feril í eina tíð. H í bréfi frá Hermanni, sem birtist á bls. 2 í dag, kem- ur þö fram, aö velferðarþjóðfé- lagið á íslandi elur börnin sín of vel. Hann var látinn skilja eftir 7 kíló eftir í æfingabúðun- um, áður en keppnistímabilið hófst og segist hann halda að fleiri myndu þola slikt!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.