Vísir - 01.10.1969, Side 10

Vísir - 01.10.1969, Side 10
10 Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að veita á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k. lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra ein- staklinga, sem áttu hinn 17. þ.m. fullgildar umsóknir hjá Húsnæðismálastofnun ríkis- ins, innkomnar fyrir 16. marz s.l., til íbúða, sem verða fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969. — Lánsloforð þessi koma til greiðslu frá og með 1. febrúar 1970. Húsnæðismálastjórn hefur einnig ákveðið að veita framkvæmdaaðilum í byggingariðnað- inum, sbr. 1. nr. 21, 27. apríl 1968, lánslof- orð (fyrri hluta lán) til þeirra íbúða, sem þess- ir aðilar gera fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969, enda skili þeir vottorð- um þar um til stofnunarinnar fyrir árslok og tjái sig samþykka skilyrðum þeim fyrir lán- um þessum, er greinir í téðum lögum. — Lánsloforð þessi verða veitt á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k., eftir því sem hlutaðeigandi byggingar verða fokheldar, og koma til greiðslu eftir 1. febrúar 1970. Að gefnu tilefnu skal tekið fram, að einstakl- ingar, sem eiga óafgreiddar umsóknir um íbúðarlán, fá nú ekki skrifleg svör við um- sóknum sínum fyrr en lánsloforð eru veitt. Hins vegar geta umsækjendur jafnan gengið út frá því, að umsókn fullnægi skilyrðum ef umsækjanda er ekki tilkynnt um synjun eða skrifiegar athugasemdir eru gerðar af Hús- næðismálastofnuninni. Auk þess skal um- sækjendum bent á, að þeir geta að sjálfsögðu ætíð leitað til stofnunarinnar með fyrirspurn- ir vegna umsókna sinna. Reykjavík 26. september 1969. USNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS :AUGAVEGI 77. SÍMI22453 Laus lögregluþjónsstaða Staða eins lögregluþjóns í Grindavíkurhreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launafl. opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætúr- og helgidagavinnu. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði, skulu send undurrituðum fyrir 16. okt. 1969. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýplu, '26. sept. 1969. Einar Ingimundarson. Sendisveinn óskast Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Atvinnuniálaráðuneytið,. VlSIR . Miðvikudagur 1. október 1969. 1 I DAG | i KVÖLD B I DAG t ANDLAT Haraldur Halldórsson, kaupmaö- ur, Hjarðarhaga 46, andaðist 24. september sl. 59 ára að aldri Hann verður jarðsunginn frá Neskirkju á morgun kl. 10.30. Gisli Hermann Guömundsson, Hrafnistu, andaðist 25. sept. sl., 85 ára að aldri. Hann verður jarðsung inn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Vigfús Kristjánsson, Álfheimum 38, andaðist 25. sept, sl. 74 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. BBLL fil sölu Ford ’58, vel útlítandi, til sýnis og .sölu við Blómaskálann, Ný- býlavegi. Má greiðast með skuldabréfum. Sími 40980. Bluðburðarfélk éskast til að bera blaðið út í SKERJAFJÖRÐ. Hafið samband við af- greiðsluna strax. Til sölu PHILCO ísskápur, eldri gerð. Verð kr. 3 þúsund. Uppl. í síma 37416. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Haukar leHca í kvötd. Las Vegas. Ævmtýri leikar frá kl. 9-1. Tónabær. Opið hús í kv>oid kL 8—11. Diskótek — Spfl — Lerk- tæki. Sigtún. Bingó í kvöid kl. 19. TILKYNNINGAR • Kópavogskirkja. Haustferming- arbörn komi til viðtals í Kópa- vogskirkju fimmtudaginn 2. okt. kl. 8. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður í félagsheimilinu, niðri, fimmtudaginn 2. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. — Séra Lárus Halldórsson flytur er- índi um málefni aldraðra. Tónabær. „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13.30 — 17.30. — Dagskrá: bridge og önnur spil. — Upplýsingaþjónusta, bókaútlán, skemmtiatriði, Flokkastarfsemi kl. 4, frímerkjasöfnun og kvik- mynd. Kristniboössambandið. Fórnar- samkoma f kvöld kl. 20.30 í Bet- aníu. Jóhannes Sigurðsson talar. Kvenfélagið Seltjörn. Af óvið- ráöanlegum ástæðum verður áður auglýstur fundur ekki f anddyri íþróttahússins, heldur f Mela- skóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík. Skólasetning verður í dag kl. 17. Skólastjóri. Kvennfélagið Hrönn. Fundur í kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 11. Félagsvist. Hafnarfjörður. — Sjálfstæðis kvennafélagið Vorboðinn heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Árbæjarsöknar — Fundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í anddyri Árbæjarskóla. Almenn fundarstörf. Spilað verð- ur bingó á eftir. Kaffiveitingar. Stjórnin. BELLA jj © j Ég er hætt að ganga með lins-L ur — mér fannst það eina ráðið.j' eftir að ég hitti Viggó. ÖNNUMST: KÖLD BORÐ snittur og brauð yrL AFMÆLl FERMINGAR og VEIZLUHÖLD LEIGJUM SAL rvrir FUNDAHÖLD og VEIZLUR HAFNARBUÐIR Sími 14182 — fryggvagötu 2/o herb. íbúð til sölu Til sölu í Háaleitishverfi, mjög vönduð 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 82906 eftir kl. 5. Sendisveinn óskast Sendisveinn óskast hálfan daginn. Viðskiptaráðuneytið, Arnarhvoli. Heilsuræktin, Ármúla 14 Æfingar í líkamsrækt fyrir dömur og herra. Herra- tímar í hádeginu á mánudögum og fimmtudögum. Einnig nokkur pláss laus fyrir dömur í byrjendaflokki á eftirmiðdögum. Gufuböð og sturtuböð á staðnum. Sími 83295. Skrifstofustarf Flugfélag íslands hf. óskar aö ráða mann nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eöa hliöstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 10. október nk. FLUGFÉLAG ÍSLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.