Vísir - 01.10.1969, Síða 11

Vísir - 01.10.1969, Síða 11
V1SIR • Miðvikudagur 1. október 1969. II í I DAG I IKVÖLD BOGBI llafanailur — Segið mér, fröken... — Fröken? A ég að lemja þig, fíflið þitt? Ég er bítill! — Nú, fyrirgefið, en hver ætti þá að lemja hvern? UTVARP MIÐVIKUDAGUR 1. okt. 15.00 Miödegisútvarp 16.15 Veöurfregnir. Klassfsk tón- list. 17.00 Fréttir. Norsk tónlist. 18.00 Harmonikulög. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Á iiðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri spjallar viö hlustendur. 19.50 Forleikir eftir Offenbach. — Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur forleikina aö „Helenu fögru", „Orfeusi f undirheim- um“ og „Ævintýrum Hoff- manns“ Paul Paray stjómar. 20.15 Sumarvaka. a. Leikritaskáld á Mosfelli. Ragnar Jóhannccson cand. mag. flytur erindi um Magnús Grims son og les kvæði eftir hann. Ragna Jónsdóttir les þjóösög- una „Höllu bóndadóttur", sem Magnús skráöi. Ennfremur flutt lög við ljóð eftir Magnús Gríms son. b. Lffið er dásamlegt. Ragnheið ur Hafstein les kafla úr minn- ingabók manns sfns, Jónasar Sveinssonar læknis, er hún hef ur búið til prentunar. c. íslenzk lög. Sinfóníuhljóm- sveit íslands Ieikur, Páll P. Pálsson stjómar. d. Mjallhvít. Oddfrfður Sæ- mundsdóttír les kvæöi eftir Tómas Guðmundsson. 21.30 Útvarpssagan „Ólafur helgi“ 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan „Borgir” eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson, kennari frá Skeröingsstöðum. les (1). 22.35 Á elleftu stund. SJÚNVARP SÖFNIN I DAG IKVOLD Asgrin.„safn, "5ergsiaðastræti . t ei op ai ‘ daga æma laugai daga trá -I 1.30—4. Náttúrugripasatnið Hverfisgöti 116 et opið anðiudaga fimmtu daga lauvaidaga og sunnudagt frá kt. 1.30—4. Tæknjbókasafn IMSl. Skipholti 37, 3. hæð. et opið alla virka daga I. 13— 19 nema taugardaga kl. 13—15 flokað 6 laugardögum 1. mai—1 okt.) ij ---, DANIEIA BIANCHI , / \ ADClfD CEll. Mf BANKAR 0 j Sparisjóður vélstjóra. — Af-« greiðslutími kl. 12.30 til 18 —• laugardaga kl. 10 til 12. • ÁRNAÐ HEILLA /WF«iYM-IJjlSMifliV„ _,msW0'_.tuaig[(»«iKi mMurimKr | Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. okt. 18.00 Mjallhyft og- dvergamir sjö. — Ævintýrakvikmynd. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Þrjár stuttar ástarsögur. — Ballett eftir Jorunn Kirkenær. 20.45 Réttardagur f Ámesþingi. Sjónvarpiö lét gera þessa mynd í haust. Kvikmyndun Emst Kettler. 21.05 Ævintýri í frumskóginum. Brezk kvikmynd gerö árið 1954 og byggð á sögu eftir S.K. Kennedy. Leikstjóri George Marshall. Aðaíhlutverk: Jeane Qrain, Dana Andrews, David Farrar og Patrick Barr, Trygg- ingafélag nokkurt sendir full- trúa sinn til að kanna slys úti fyrir Afrfkuströndum. 22.30 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld StokkseyraP kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey- .berg Ásbjömssyni, Austurvegi 22, Selfossi, Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53, Reykjavík, Þóröi Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavík. : • NlÍÍ|« 0 ■ • |« mmmi: : 9 :: 9 • ,8 |«l .-ií'.. ,..... 0 Þann 5. júlí voru gefin samán í ® hjónaband f Háteigskhkju ung-I frú Sólveig Hannam og Ámi Ólaf J ur Lárusson. Heimili þeirra er aðo Tómasarhaga 12. J STÚDÍÓ Guðmundar, Garðastræti • 2, sími 20900. Litli bróðir i leyniþjónustunni Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný ensk-ítölsk mynd ! Iitum og Techniscope..— Aðal hlutverk leikur Neil Connery, bróðir Sean Connery „James Bond“. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HASKÓLABIO Adam hét hann (A man called Adam) Áhrifamikil amerísk stórmynd með unaðslegri tónlist eftir Bennv Carter. — Aðalhlutverk Sammy Davis Jr. Louis Armstrong Frank Sinatra Jr. Peter Lawford tslenzkur .texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nektarleikur um sumarnótt ósvikin, frönsk sakamála- og kynlifsmynd, ætluð ófeimnum áhorfendum, þó ekki yngri en 16 ára. Claude Cerval Sylvie Coste Marie-Christine Weill Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÚSIÐ FJAÐRAFOK Sýning fimmtudag kl. 20 PUNTILA OG MATTI Sýning föstudag kl. 20 AOelns tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Landsbókasafn íslands. Safnhús ínu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánasalur kl .13 — 15. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Valgeröur Jóna Gunnars dóttir og Ingi Kristinn Stefáns- son. Heimili þeirra er að Laufás- vegi 71. STÚDÍÓ Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. IÐNÓ-REVlAN í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 \.ðgöng i^asalar, 1 Iðr opin frá tl. 14. ,''-ni 13191. er I DAG Elskhugmn, Ég Óvenju djörl og Dráðfyndin, dönsk gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Dirch Passer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Dulartullir leikir Afar spennandi, ný amerísk mynd í litum og Cinemascope meö íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. AUST Syndit tedranna Sérstaklega spennandi amerlsk. stórmynd I litum og cinema- scope. tslenzkur texti. James Dean, Nataiia Wood. — Bönnuð böm um innan 12 ára. Sýnd ki. 5 og 9. STJÖRNUBÍO Ég er forvitin gul tslenzkur texti. Þessi umdeilda sænska kvikmynd sýnd í dag vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Charade Hin afar spennandi og skemmti lega litmynd, með tónlist eftir Maucini og úrvarls leikurunum Gary Grant og Audrey Hep- burn. — íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. I 'I . I' •,. ! I !,! SKEIFUNN117 Opiö alla daga Sfmi 84370 Aðgangseyrir kl. 14—19 kr. 35 kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.0C 10 miðar kr 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda allt daga jafnt. Skautale’ga kr 30.00 Skajti.ske-ning k 55.00 tþrótt fvrn alla .ölskyld- uaa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.