Vísir - 01.10.1969, Qupperneq 14
74
G^armagnan tíl sölu. Uppl. í
síma 16226 milli 4 og 5 í dag og
a morgun.
Til sölu vel meö farinn Peggy
barnavagn og Silver Cross kerra.
Uppl. í síma 42428.
Skúr til sölu. — Sími 32187.
Til sölu vegna brottflutnings sem
nýr ísskápur og sjálfvirk þvottavél.
Hagptæð kjör og hagkvæmir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
34696.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn, gott Utvarp og tvenn skíði.
Sími 37824.
Eikarparket til sölu. Uppl. í síma
42261 eftir kl. 7 e.h.
Honda '50 árg. ’63 til sölu. —
Uppl. f sfma 30542. Til sýnis á Háa-
leitisbraut 41.
Honda til sölu. Til sýnis aö Lauf-
ásvegi 46 eftir kl. 4 í dag. Sími
14344 eftir kl. 4.
Honda skellinaðra til sölu. Uppl.
f síma 24907.
Til sölu mótorhjól BSA 20 ha.
Nýskoðað, verð kr. 10.000. Til sýnis
að Langagerði 104.
Mótorhjól Suzuki 200 cc 23 hest-
öfl árg. ’68 til sölu eða í skiptum
fyrir góöan bíl 4 — 5 manna. Hjóliö
er til sýnis í Melgeröi 29 Kópavogi
í dag og næstu daga. Sími 41772.
Þvottavél — útvarpsgrammófónn.
Til sölu er sjálfvirk þvottavél,
Philco með innbyggðum þurrkara f
1. fl. ástandi. Einnig stereo út-
varpsgrammófónn. Uppl. i Tjarnar-
götu 22.
Til sölu Pedigree barnavagn einn
ig brúöarslör. Sími 24709.
Ungbarnastóll (bleikur) burðarrúm
og leikgrind, tré, til sölu. Einnig
stáleldhúsborð og stólar. — Sími
36625 eftir kl. 6 e.h.
Honda 50 til sölu. Til sölu er
Honda 50 árg. ’68 f góðu lagi. Sími
92-2674 kl. 8—9 á kvöldin._______
Til sölu nýr stækkari OpemjBs 2
a ásamt bökkum o. fl. til framköll-
unar. Einnig Willys ’65 ekinn 45
þús., klæddur. Uppl. í síma 35412.
Famosa reiknivél til sölu, skóla-
ritvél og klæðaskápur óskast. —
Sími 41676.
Nýlegur Pedigree barnavagn til
sölu. Uppl. f síma 31189.
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma
20417.
Lótusblómið auglýsir. Höfum
fengið úrval af fallegri gjafavöru,
alltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið,
Skólavörðustfg 2. Sfmi 14270.
TriIIa. 3^2 tonns trilla til sölu
Ný yfirbyggð með 15 ha Albin-vél.
' M. í síma 33530 til kl. 7 á kvöld-
in.
Veiðimenn. Til sölu af sérst.
ástæðum, milliliðalaust, Skoda
station 1202, ’65 í toppstandi (selst
skoðaður, evðir 9 1/100 km) ný
sprautaður, ásamt Sekura-speed
aftanívagni/hraðbát, fyrir kr. 130.
000. =• Til sýnis aö Grensásvegi 5,
kl. 12—1 og 6—7. Skipti á góðum
Land-Rover koma til greina.
Skurðarhnífur — prentvélar, raf-
knúið til sölu. Uppl. f síma 15195
eftir kl. 6 á kvöldin.
Ritfangaverzlun ísafoldar Banka-
stræti 8 selur allar skólavörur,
skólapennar, verð frá kr, 45, —,
Mótatimbur ca 2000 fet til sölu.
Uppl. f sfma 42014.______________
Sokkabuxur og sokkar. Sparið
þessa dýru hluti. Stárke stífelsi
í túpum gerir sokkabuxur og sokka
lykkjufasta. Þvoið úr Starke. Fæst
í næstu búð.
| Nýsviön r lambafætur til sölu
‘ i porti hjá Keili, Gelgjutanga. —
uppl. f síma 34691 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 20.
Lampaskermar i miklu úrvali. —
Raftækjaverzlunin H. G. Guðjóns-
son Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar
braut). Sími 37637.
Notaðir barnavagnar, kerrur og
margt fleira fyrir börnin. Önnumst
alls konar viðgerðir á vögnum og
kerrum. Vagnasalan Skólavörðustig
46. Simi 17175.
Innkaupatöskur íþróttatöskur og
pokar, kv^nveski, seðlaveski, regn-
hlífar, hanzkar, sokkai ■< slæðu.
Hljóðfærahúsió, leðurvörudeild, —
Laugavegi 7. 3fmi 13656.
Sjónvarps-Iitfiítar. Rafiöjan Vest-
urgötu 11. Sirm 19294.
Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra-
armbönd, vekjaraklukkur, stofu-
klukkur, eldhúsklukkur og tímastill
. Helgi Guðmundsson úrsmið-
ur Laugavegi 06. Sími 22750.
Vil kaupa notaðan 3 ferm kyndi-
ketil með eða án þenslukers og
blásara. Uppl. i síma 98-1892 milli
kl._7 og 8 á kvöldin.
Mótatimbur óskast. Vi! kaupa
klæðningu 1x6, ca. 20 þús fet.
Uppl. f síma 17373 og 84807.
Rennibekkur fyrir járn óskast,
lengd 1 25— 2 m Tiiboð sendist
augl. Visis fyrir 8. okt. merkt
,,Rennibekkur“.
Vespa 50 óskast til kaups Uppl.
í síma 35906.
Trilla 1—1 y2 tonn óskast. Uppl.
í síma 25721.
Pedigree svalavagnar óskast til
kaups. Nánari uppl. í síma 17175.
Herrakuldaskór, kvenkuldaskór,
! inniskór á herra, konur og
: böra. Skóbúðin Framnesvegi 2. —
I Sími 17345.
Ilafnfirðingar. Táningafatnaður,
dragtir, buxur, pUs, peysur og kjól-
ar. Verzlunin Hraunkambi 5, Hafn-
arfirði.
Karlmannakuldaskór, háir og lág-
ir, gæruskinnsfóðraðir, leður, vínil
gaberdín, hagstætt verð. Skóbúðin
Laugavegi 96.
Heklaður ungbarnafatnaöur til
sölu að Hólmgarði 9. Sími 36487.
Ekta loðhúfur fyrir börn og ung-
linga, kjusulag með dúskum. —
Kleppsvegur 68, III. h. t. v. Sími
30138. ______________________
Til sölu tveir drengjafrakkar á
6 — 8 ára (mohair) og dökkblár á
12—14 ára. Telpukápa á 11 —13 ára
skautar (dömu) nr. 38. Allt notað
en vel með farið. Uppl. í sfma 21771
Til sölu sem ný jakkaföt á 12—
13 ára dreng. Sími 11756.
DunL.. inniskórnir mjúku komn-
ir aftur fyrir eldrí konur. Einnig
nýjar gerðir ; barna inniskóm. —
•Skóbúðin Suðurveri. Si'mi 83225.
HÚSGÖGN
Til sölu boröstofuhúsgögn og
hjónarúm, sem nýtt, selst aöeins
gegn staðgreiðslu, vegna brottfarar
af landi. Uppl. í síma 35055 1/10
cftir kl. 8,
Til sölu mjög vel með farið 3ja
sæta sófasett. Sími 14952 e. kl. 6
næstu kvöld.^
Gamalt danskt borðstofusett til
sölu. Uppl. í síma 32601.
Til sölu svefnsófi, svefnstóll og
bamakojur. Einnig gamalt sófasett.
Sími 31377.
V í S I R . Miðvikudagur 1. október 1969.
,".3EæaSESlESZBEK?tSE5.’‘
Kaupum og seljum notuð, vel
með farin húsgögn, gólfteppi, rimla
stóla. útvarpstæki og ýmsa aðra
góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld
húskolla, sófaborð og símaborð. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi
13562.
Antik-munir gæða vara
Antik-munir koma og fara
Antik-muni ýmsir þrá
Antik-muni komiö að sjá.
Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5.
Antik-húsgögn, Síðumúla 14.______
Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja
manna söfar bornborð með bóka-
hillu ásamt sófaborði, verð aðeins
kr 22.870 Símar 19669 og 14275
Til sölu eldavél „Grepa“ ónotuð,
Einnig ,,Servis“ þvottavél með suðu
og rafmagnsvindu. Sími 52627.
Rafha eldavél og ryksuga til sölu
vel með farið. Uppl. í síma 38952
e. kl. 7 á kvöldin.
Gömul Rafha eldavél til sölu,
mjög ódýr. Uppl. í síma 34031.
Viljum selja Rafha eldavél. Uppl
í síma 40917 e. kl. 7._____________
Þvottavél (Mjöll) til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 34785._________
Til sölu sjálfvirk þvottavél,
Candy automatic 50. Sími 36742.____
BTH þvottavél til sölu, ódýrt. —
Uppl. í sima 81049.________________
Lítill frystiskápur eða kista ósk-
ast nú þegar. Uppl. f síma 20234.
Nýr ísskápur 140 Itr. til sölu. —
Uppl. í síma 22857 eftir kl. 7.____
Mjöll þvottavél (gömul) til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 34785.
BÍLAVIOSKIPTÍ
Volkswagen. Óska eftir að kaupa
góöan Volkswagen árg. ’65 eða
yngri. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
11697 eða 40255.
Snjódekk til sölu, stærð 155x14, !
mátuleg á Skoda 1000 M.B. Uppl. á j
Laugateigi 36, kjallara e. kl. 7.
Saab-bifreið óskast árg. ’68 eða I
’69. Uppl. í síma 15361 eftir kl. 18. j
Til sölu Chevrolet station til niö- j
urrifs. Uppl. í síma 30967 eftir kl. ;
8 á kvöldin. !
Til sölu Skoda station 1202 árg.
’62. Uppl. í sfma 84105 og 84241.
5 óslitin snjódekk með nöglum,
stærð 590x15, til sölu. Uppl. í síma
24547 eftir kl. 6.
Trabant. Góður Trabant station
’64 til sölu. Uppl. í síma 42361. _
Chevrolet ’59 Impala. Til sölu
ýmsir varahlutir, svo sem húdd,
kistulok, vinstra frambretti o. fl.
Uppl. í síma 35176 eftir kl. 7.
Bifreiðaeigendur! Skipti um og
þétti fram- og afturrúöur og filt
i hurðum og hurðagúmml. Efni fyr
ir hendi ef óskað er. Uppl. I slma
51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar.
FASTEIGNIR
Söluturn til sölu. — Sími 17811.
Lítið verzlunarhúsnæöi til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 16557.
ÞVOTTAHÚS
Húsmæöur. Stórþvottur verður
auðveldur með okkar aöstoð. —
Stykkjaþvottur, blautþvottur og
skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg-
staöastræti 52. A. Smith. — Sími
17140.
Húsmæður ath. í Borgarþvotta-
húsinu kostar stykkjaþvottur aö-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsið býður
aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið
samanburð á verði. Sækjum —
sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott-
ur og hreinsun allt á s. st.
Fannhvítt frá Fönn Sækjum
sendum — Gerum við. FÖNN,
Langholtsvegi 113. Símar 82220 —
82221.
Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut
þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót
afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR —
Síðumúla 4, sími 31460.
EFNALAUGAR
BrúðarkjóII, síður no. 40 til sölu.
Sími 14107 e. kl. 20.
Sími 81027. Fossvogur, Bústaða-
og smáíbúðahverfi. Hreinsun á ytri
fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður
frágangur. Þurrhreinsunin Hólm-
garði 34. Sími 81027.
Hreinsum ~ pressum og gerum
við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59. Sími 17552.
Húsmæður. Viö leggjum sérstaka
áherzlu á vandaða vinnu. Reynið
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar.
Vesturgötu 53, sími 18353._________
Efnaiaugin Prcssan Grensásvegi
50. Sími 31311. Kemisk hreinsun
og pressun. Fataviðgerðir, kúnst-
stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót
afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins-
um samdægurs.
Hrcinsum og pressum samdæg-
urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga-
hlíð 45-47, sími 31230.
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kílóhreinsun — Fataviðgerðir —
kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla,
góður frágangur. Efnalaug Austur-
bæjar, Skipholti 1. sími 16346.
HÚSHÆÐI í BODI
Fremur lítið afsíðisherbergi með
gólfteppi innbyggöum skáp og
sér snyrtingu til leigu í Árbæjar-
hverfi. Sími 84151 næstu daga.
2 herbergi í risi til leigu, við
Sjómannaskólann. Uppl. í síma
82130.
4—5 herb íbúð til leigu £ Kópa-
vogi. 2 eldhús. Hentar vel 2 litlum
fjölskýldum. Uppl. ‘ í síma 41303
kl. 7—8 á kvöldin.
Húsnæði i boði. 3 herbergi og eld
hús 100 ferm, sérhiti, inngangur og
geymsla, tvöfalt gler, öll móti suðri
til leigu frá 1. okt. við Flókagötu.
Tilboö merkt „Flókagata 82“, send
ist augld. Vísis.
Gott forstofuherbergi til leigu.
Reglusemi áskilin. Uppl. i síma
24956 eftir kl. 6 e.h.
2 herb. og eldhús á jarðhæð til
leigu. Uppl. í síma 50885 eftir kl.
7.30 á kvöldin,
Forstofuherbergi með húsgögn-
um til leigu nálægt Sundlaugunum.
Fæði aö einhverju leyti og aðgang-
ur að síma kæmi til greina. Uppl.
í sfma 32913 e. kl. 8 á kvöldin.
Lftið forstofuherbergi til leigu.
Uppl. í sfma 20548 eftir kl. 6 e.h.
Til leigu á SólvöIIum eitt herb.
og eldhús. Tilboö merkt x + y send-
ist Vísi.
3ja herbergja íbúð, með gólftepp-
um og gluggatjöldum til leigu. —
Uppl. í síma 35110.
Leggjum sérstaka áherzlu á: —
Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök-
um stykkjaþvott og blautþvott. —
Fljót afgreiðsla. Góður frágangur.
Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN,
Ármúla 20, sími 34442,
Upphitaður bílskúr til leigu f
Hlíöunum. Uppl. f sfma 32217 og
31582 eftir kl. 7 e.h.
Ilerbergi til leigu fyrir reglusam-
an pilt. Uppl. í sfma 32123.
4—5 herb. risíbúð til leigu strax.
Uppl. á staönum ÁsvallÍMÖtu 46 í
dag kl. 3—6 eða í sima 37860 í
kvöid.
Loftherbergi til leigu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í Tjarnargötu 47.
Herbergi til leigu í Laugarnesi
fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma
35495.
3ja herb. kjallaraíbúð til leigu
strax fyrir hjón sem geta tekið að
sér húsvörzlu og þrif á litlu félags-
heimili. Tilboð merkt „159“ sendist
augl. 'Vísis.
Lítil 2ja herb. íbúð í góðu standi
til leigu í miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. f síma 13768 kl.
5 — 7 í dag.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
23837 eftir kl. 8.
2 herbergi og aögangur að eld-
húsi til leigu í Eskihlíð 16. Uppl. á
staönum eftir kl. 6 á kvöldin
2 herbergi og aðgangur að eld-
húsi til leigu í Eskihlíð 16. Uppl. á
staönum eftir kl. 6 á kvöldin.
3ja hérb. íbúð á góðum stað í
vesturbænum til leigu. Reglusemi
áskilin. Tilboð er greini fjölskyldu
stærö og starf sendist augl. Vísis
fyrir 4. okt n, k. merkt „179“.
2ja herb. íbúð á góðum staö í
vesturborginni til leigu. Reglusemi
áskilin. Tilboö er greini fjölskyldu
stærð og starf, sendist augl blaðsins
fyrir 4. okt merkt „Vesturborg".
Herbergi til leigu í Hlíðunum
(forstofuherbergi f kjallara). Sími
12942.
Til leigu stórt forstofuherbergi
við Leifsgötu. Aðgangur að eldhúsi
kemur til greina. Uppl. í síma 25648
kl. 5—7 f dag og á morgun._______
Til leigu herbergi í miðbænum.
Uppl. í sfma 11660.
Herbergi til leigu í vesturbænum
fyrir reglusama stúlku. Herra
terylene-frakki dökkur, stórt nr.
til sölu ódýrt. Uppl. f síma 12421.
Herbergi til leigu Hverfisgötu 16a.
Til leigu í nýju húsi nálægt Borg-
arspítalanum 2 herb. meö eldunar-
plássi og baði. Innbyggöir skápar,
teppi. Tilvalið fyrir 2 stúlkur. Sími
37393.
Mosfellssveit. Til leigu strax gott
steinhús f Hlíðartúnshverfi. Uppl.
í síma 24753 og 66184.
2 herbergi til leigu f miðbænum.
Tilboð merkt „Stærra og minna"
sendist augl. Vísis.
HUSNÆÐI OSKAST
2ja herbergja fbúð óskast til
leigu fyrir 20. október. Uppl. f síma
83495 um helgar. Sími 37089.
4—5 herbergja íbúð óskast. Fjór-
ir fullorðnir f heimili 13549.
2ja—3ja herb. íbúð óskast, helzt
í Hlíöunum. Uppl. í síma 35409
eftir kl. 5 e.h.
2 herb. og eldhús óskast til leigu
í miðbænum eða nál. Reglusemi og
góð umgengni. Sfmi 23778 eftir
kl. 5.
Ung barnlaus hjón óska eftir
íbúð strax, sem næst Tækniskóla
íslands. Uppl. í síma 40545 eftir
kl. 2 í dag og næstu daga.
Góð tveggja herbergja íbúð ósk-
ast nú þegar, reglusemi og góð
umgengni. Sími 81049.
Ung hjón með 1 barn, vinna
bæði úti, óska að taka á leigu 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði. Örugg
mánaðargreiösla. Sími 52266 eftir
kL 7.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl.
í síma 20856.