Vísir - 14.10.1969, Blaðsíða 15
VI S IR . Þriðjudagur 14. október 1969.
HÚSNÆÐI ÓSKflST
Óskum eftir aö taka á leigu 2—
3ja herb. íbúö sem allra fyrst. —
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma
18809 kl. 18—20 í kvöid.
3—4ra herb. íbúö óskast strax.
Er með 3 börn. Uppl. í síma 18423.
2—3ja tierb. fbúð óskast á leigu.
Uppl. í síma 83466.
Óska eftir litlu herb. og eldhús-
krók. Uppl. í síma 41259 milli kl.
18—20 í kvöld.
Atvinna. Ungur maður óskast til
aðstoðar við vöruafgreiðslu, þarf
að hafa bílpróf. Sími 13863 á skrif
stofutima.
Sendisveinn óskast, hálfan eða
allan daginn. Stimplagerðin, Hverf-
isgöitu 50.
Sendisveinn óskast hálfan daginn
(eftirmiðdaginn). Verzl. Brynja
Laugavegi 29.
Hveragerði og nágrenni. Verkamað-
ur óskast á keramikverkstæði í
Hveragerði. Uppl. í síma 99-4283.
Ráðskona vön öllum venjulegum
heimilisstörfum óskast til að ann-
ast heimili fullorðinnar konu. Uppl.
gefnar næstu daga kl. 5—7 í síma
14344.
ATVINNA OSKAST
Konu vantar vinnu hálfan dag-
inn, hefur bíl. Sími 26033.
Trésmiður óskar eftir atvinnu. —
Margt kemur til greina. Uppi. í s.
25968.
Atvinna óskast hálfan eða allan
daginn, heizt í miðbænum. Áhugi
í verzlunarstörfum, margt annað
semur til greina m. a. heimili að
nokkru leyti. Uppl. í síma 26836.
Kona óskar eftir atvinnu. Er m.
a. vön afgreiðslustörfum og kven-
fatasaum. Sími 20377.
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu
nú þegar. Er vön verzlunar- og
skrifstofustörfum. Sími 34508.
Ljósblátt peningaveski tapaðist
á sunnudaginn í Sælkeranum eða
fyrir utan hann. Finnandi hringi
vinsaml. í síma 32723. Fundarlaun.
Gléraugu töpuðust síðastliðinn
iaugardag. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 10407.
Herrafrakki (grár ullar) tapaðist
aðfaranótt sunnudags, sennilega í
miðbænum. Finnandi vinsaml.
hringi i síma 14427.
Kvenúr tapaðist í september —
Finnandi vinsaml. hringi i síma
81155. Fundarlaun.
Gráflekkótt læða hálfvaxin
fannst í Kópavogi. Uppi. í síma
22841.
Lyklakippa hefur fundizt. Sækist
af eiganda e. kl. 17 að Grænukinn
6, Hafnarfirði.
Svartur, ófóðraður skinnhanzki
tapaðist sl. miðvikudag, sennilega í
Hgfnarstræti eða Aðalstræti. Skil-
vís finnandi vinsaml. skiii honum á
augid Vísis, Aðalstræti 8, eða hringi
í síma 15610 til kl. 6. Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Bókaútgáfan Rökkur (Axe! Thor-
steinson), Fiókagötu 15: Fastur
símatími kl. 4—5 (ekki 1—3 eins
og stendur i símaskránni). Síminn
er 18-7-68.
BARNAQÆZIA i
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta 2 ára tejpu í Hlíðunum.
Uppl. í síma 83463 eftir kl. J3.
14 ára stúlka óskar eftir að
passa börn á kvöldin. Uppl. í síma
81371 eftir kl. 1 á daginn.
Stúlka óskast hálfan daginn til
að gæta barna 5 og 8' ára í Smá:
íbúðahverfi. Uppl. i síma 32137.
Hafnarfjörður. Barngóð kona,
helzt í nágrenni Sólvangs óskast til
að gæta tæplega 2 ára drengs. —
Uppl. í kvöld kl. 6 — 9 í síma 81591.
Óska eftir að taka að mér 1—3
ára barn frá 1 — 7 á daginn. Uppl.
í síma 34189 eftir kl. 8.
Einangrunargler. Útvegum tvö-
falt einangrunargler með stuttum
fyrirvara, ísetning og alls konar
breytingar. Útvegum tvöfalt gler í
lausafög og sjáum um máltöku. —
Gerum við sprungur á steyptum
veggjum með þaulreyndu gúmmí-
efni. Sími 50311 og 52620.
Gólfteppi — Teppalagnir. Get út-
vegað hin endingargóöu Wilton-
gólfteppi frá Vefaranum hf. —
Greiðsluskilmálar og góð þjónusta.
Sendi heim og lána sýnishorna-
möppur, ef óskað er. Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, sími 42333.
Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi
72. — Opið kl. 8 tii 7 nema laug-
ardaga kl. 8—12. Sími 37205
Tökum að okkur geymslu á bíl-
um, lengri eða skemmri tima. —
Uppj. i síma 23511.
Tek að mér að slípa og lakka
parket-gólf, gömul og ný Einnig
kork. Sími 36825
Hraunhellur. Útvegum fyrsta
flokks hraunhellur gerið kaupín I
baust fyrir voriö vegna minnkandi
möguleika að ná þvi og takmarkað
til, helluleggjum og steypum plön
og gangstéttir, standsetjum lóðir o
m.fl. Sími 15928 eftir kl. 8.
Lestur. Sérkennsla fyrir börn á
aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram-
greiösla fyrir hvern mánuð (20
kennslustundir, 60 mín. hver
kennslustund) kr. 1.500.00 og kr.
1000.00 sé kennslust. 45 mín. allt
tímabilið. Uppl. í síma 83074. —
Geymið auglýsinguna.
Kenni vefnað og vefnaðarfræði.
Agnes Davíðsson. Sími 33499.
Tek að mér aukakennslu barna
og unglinga. Upplýsingar í síma
18641 eftir kl. 4.
Kenni þýzku. Aherzla lögð á
málfræði, góðan orðaforða og tal-
næfni. Kenni einnig latínu, frönsku,
dönsku. ensku, reikning, stærð-
fræði, eðlisfræði og fl., les með
skólafólki og bý undir lands- og
stúdentspróf, gagnfræðapróf, tækni
nám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magn
ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A
Síihi 15082.
KCMixnm
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Cortinu ’70, tímar eftir sam
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varöandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími
30841 og 22771.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nemendum. Hef aðgang
að ökuskóla Ökukennarafélagsins.
Þórir Hersveinsson. Símar 19893 og
33847. ______
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Tek fólk I æfingatíma. Uppl.
i símum 51759, 40989 og 42575.
Ökukennsla. Get enn bætt viö
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortfnu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Æfingatimar. Hörður Ragnars
son, simi 35481 og 17601.
Ökukennsla. Kenm á góðan bíl
með fullkomnum kennslutækjum.
Útvega öll gögn, og nemendur geta
byrjað strax. Sigurður Fanndal. —
i Sími 84278.
Ökukennsla. Aðstoða einnig við
endurnýjun ökuskírteina, útvega
öll gögn. Taunus 12 M með full-
komnum kennslutækjum. Reynir
Karlsson. Símar 20016, 25135 og
32541.
75
Moskvitch — ökukennsla. Allt
eftir samkomuiagi. Lærið fyrir vet-
urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími
13276.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen.
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 35180 og 83344.
TT3T17
0E
Gerum hreinar tbúðir, stigu-
ganga o. fl. Uppl. í símum 36553
og 26118.
Hreingerningar. Við sjáum um
hreingerninguna fyrir yður. Hringið
í tíma i síma 19017. Hólmbræöur.
Nýjung i teppahreinsun.. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsia
fyrir pví að teppin hiaupa ekki
eða lita frá sér. Erum einnig með
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
ÞRIF — Hremgerningar. véi-
hreingernmgar og gólfteppahreins
un Vanir menn og vönduö vinna
ÞRIF Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjami.
Hreingerningar — Gluggaþvottur.
Fagmaður í hverju starfi. Þöröur og
Geir. Símar 35797 og 51875,
Hreingcr ingar. Gerur hreinar
íbúðir, stigag...ig», sali og stofnan-
ir. Höfun. ' reiður i teppi og hús-
gögn. Tök i cinnig reingcrningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
s~ gjaldi. Gerum "'"t tilboð ef
ó'kað er ‘’orsteinn. sími 26097.
Vélhreingerning Gólfteppa og
húsgagnahreinsun Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181
Fæði. Þeir sem hafa hugsað sér
að fá fast fæði að Öldugötu 3
komi til viðtals sem fyrst. II hæð.
Sími 14622.
KAUP —SALA
Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum
——1 og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5. sími 34358
Opiö kl. 5—10 e.h. —
Póstsendum.
íyiSs8s Kittum upp fiskabúr. —
ÍNDVERSK UNDRAVERÖLD
Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall
egum og sérkennilegurr munum til
tækifærisgjafa — meðal annars útskor
in borð, hiilur, vasar, skálar. bjöliur.
stjakar, alsiiki kióiefn. herðasjö!
bindi o.fi. Einnig niarga, tegundir aí
reykelsi. Gjöfina sem veitir varan-
lega ánægju fáiö þér i Jasmin, Snorra
braut 22.
RAMMAR — RAMMALÍSTAR
Mikið úrval af þýzkum rammalistum
nýkomið. Gott verð. Sporöskjulaga og
hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut
rammar á fæti frá Ítalíu. — RAMMA-
GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sfmi 17910.
HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU
Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu-
sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóðfærum.
Erum kaupendur að notuöum píanóum. F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 26386 kl. 14—18, heimasími 23889.
bifreiðaviðgerðer
É-
MARGT í RAFKERFIÐ:
Kveikjuhlutir. dfnamóar. startarar, dínamó og startaraank
er, startrofar, oendixar, straumlokur, háspennukefli, rof-
ar alls konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. —
HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla-
naust hf. Skeifunni 5. sími 34995.
Moskvitchviðgerðir
Bílaverkst. Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogi,
sími 40572. ____________
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ijósastillingar, njóiastillinga! og palanceringar
fyrir aiiar geröir bifreiða. Sími 83422
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
UÓSASTILLINGAR
HJðLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Simj
LátiS stilla i tíma. O
Fljót og örugg þjónusta. I w I w w
NYJUN6, AUKIN ÞJ0NUSTA
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR
Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum 16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h. Staðgreiðsla. GARÐAHREPPUR HAFNARFJÖRÐUR Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs- ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla.
VISIR
Auglýsingadeild
Aðalstræti 8 — Símar
15610 . 15099 . 11660