Vísir - 07.11.1969, Side 3

Vísir - 07.11.1969, Side 3
f1SIR • Föstudagur 7. nóvember 1969. 3 Um hundrað og tuttugu full- trúar úr hinum ýmsu greinum iðnaðarins voru viðstaddir setn ingu 31. iönþingsins á Hótel Sögu á þriðjudag. Árlega hafa iðnaðarmeistarar viösvegar af landinu hitzt til skrafs og ráðagerða um hin ýmsu málefni iðnaöarins og skipzt á sjónarmiðum þar að lútandi, um leið og hlýtt er á erindi sérfróðra manna um þau helztu mál, sem á döfinni eru hvert ár. Að þessum fyrstu dögum iðn- þingsins liönum er ljóst orðið að tvenns konar umræður munu ein kenna það sérstaklega. Annars vegar verða það umræður um áhrif EFTA-aðildar íslands á af- komu íslenzks iönaðar og hins vegar umræður um skipulags- breytingar á Landssambandi íðnaðarmanna, sem á undanförn um árum hafa skotið æ oft- ar upp kollinum. I gær ætlaði Guðmundur Magnússon, prófessor að flytja þinginu erindi um EFTA, sem flestum mönnum er svo skraf- drjúgt þessa dagana, en þess var vænzt að fyrirspurnir og umræð ur yröu fjörugar í kjölfar þess. Enn sem komið var í gær„ hafði þingið engar ályktanir gert þar eð nefndir höfðu ekki lok- ið störfum, en þess er vart að vænta fyrr en síðdegis í dag. Þinginu mun væntanlega Ijúka á laugardag, þegar afgreidd hafa verið þau 12 mál, sem á dagskrá þess eru. Iðnmeistarar á rökstólum HEKLA hf Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar nmnn Mii m 1U Höfum kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu i dag: Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’61 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 Volkswagen 1600 A ’66 Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’65 ’66 ’68 Volkswagen station ’67 Land-Rover bensín ’62 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 ’65 ’67 Willys ’66 ’67 Fiat 600 T sendiferðabifr. ’67 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volvo station ’55 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju. Taunus 17 M station ’66 Volga '65 Ford Bronco ’66 Singer Vogue ’63 Ford station ’55 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og giæsilegum sýningarsal okkar. .Eg i/erð að sýna öHum AJAX þvottinn minn f er svo breyhin af honum ■ lllli ifflli ■ÝlVaVÍVWÍVi í AJAX þvottaefninu ný]a er efnakljúfurinn „Ultra-Enzym", SEM GERIR &VOTTINISI SVO HREINAN, HVÍTAN OG BLETTALAUSAN,AÐ HANN VERÐUR ÉINS OG HANN HAFI VERIÐ TVÍÞVEGINN. Ef þér elgið AJAX þvottaefni f húsinu þá hafið þér allt sem þarf, til að þvotturinn verði skínandi hvitur, - svo hvítur, að hann virðist tviþveginn. Notið AJAX f stórþvottinn, og þér munuð undrast hversu geislandi hvítur hann verður. Notið AJAX f fíngerðan þvott, og sérþvott fyrir orlon, nylon og önnur gerfiefni. Losið yður þannig við gulnandi þvott. Notið AJAX til að leggja í bleyti og einnig í undanþvott, - og virðið fyriryður hvernig efnakljúfurinn„Ultra-Enzym"fjarlægir bletti, þannig að undrum sætir. AJAX þvottaefnið n'ýj'a er framfeitt fyrir altar tegundir af þvotti, -það nsegirþvíað AJAX sé eitt við höndina...i Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber hjf

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.