Vísir - 07.11.1969, Síða 11

Vísir - 07.11.1969, Síða 11
V l S1R . Föstudagur i. novemDer isrey. ll I Í DAG BÍKVÖLdI I DAG j í KVÖLD j j DAG I SJONVARP KL. 21.25: Einn af frumherjunum senn á förum Harðjaxlinn er einn af elztu þáttum sjónvarpsins, sem veriö SJÚNVARP • FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER. 20.00 Fréttir. 20.35 Vínarhljómar. Valsar og óperettulög frá hinni gömlu og glöðu Vínarborg. Renata Holm syngur. Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur. Stjórnandi Willi Boskovsky. 21.25 Harðjaxlinn. Rósamál. 22.15 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspítallnn, Fossvogi: KL 15-16 op kl. 1&—19.30. - HeilsuverndarstöOln. Kl. 14—10 og 19-19.30. EHiheimiliC Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19. Fæöingardelld Landspitalans: Alla dagr kl 15—16 og ki. 19.30 —20. Fæölngarheimili Reykjavfk- un Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kL 20—20.30. Klepps- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshællö: Eftir hádegi daglega. Barnaspftali Hrlngsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga fcL 13—14 og kL 19—19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land Ókeypis ljósaathugun 1969. Ljósaathugun bifreiða fer fram eigendum að kostnaðarlausu til 19. nóv. n.k. — Um 70 verkstæði framkvæma athugunina, og hér á eftir fer listi yfir 15 af þeim. Fíatumboðið Laugavegi 178. Lúkasverkstæðið, Suðurlands- braut 10. Sveinn Egilsson, Skeif- unni 17. Bílaskoðun, Skúlagötu 74. Egill Vilhjálmsson, Grettis- götu 96. Bjarmi, Suðurlandsbraut 2. Hekla, Laugavegi 170—172. Niels Svane, Skeifunni 5. Ræsir, Skúlagötu 59. Bifreiðar og Land- búnaöarvélar Suðurlandsbraut 14. Strætisvagnar Reykjavíkur Kirkjusandi (stórar bifreiðir e.h.) hafa hér um bil frá upphafi. Þeir hverfa þó smám saman af sjón varpsskerminum, þessir gömlu frumherjar, Dýrlingurinn, Harð- jaxlinn, Saga Forsyte-ættarinnar — sömu leið og Bragðarefirnir. Af Harðjaxlinum munu nú ekki vera nema nokkrir þættir ósýndir, sem endast munu fram að áramótum. Þá verður komiö að leiðarlokum hjá John Drake. Þau eru vissulega orðin mörg ævintýrin, sem leikarinn Patrick McGoohan hefur upplifað í hlut- verki Drakes. 1 kvöld sjáum við hann glíma við ekki ógeðfelld- ari hluti en blóm. Sá þáttur heitir ,Rósamál‘, sem þýðandinn, Þórð- ur Örn Sigurðsson, — er þýtt hef ur Harðjaxlinn sl. hálft annað ár — segir, að hafi verið það, sem honum fannst duga bezt fyrir enska slagorðið „Say it with flowers", en það er upphaflegt heiti þáttarins. í þættinum í kvöld er þetta líka slagorð alþjóðlegs blómasölufyrir- tækis, sem Drake kemst f kvnni við og má nú ekki segja öllu meira um efni þáttarins, svo ekki verði spillt eftirvæntingu les- enda — sem ekki væri vert, þar sem nú er hver síðastur að njóta Harðjaxlsins vel. ÚTVARP • FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Á bókamarkaðinum. Bóka- kynningarþáttur í umsjá Andr- ésar Bjömssonar útvarpsstjóra. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. 17.40 Otvarpssagan: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson, Höfundurinn les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þátt- inn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karis- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.05 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir Brahms. 20.30 Kirkjan að starfi. Sr. Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðs son stud. theol segja frá. 21.00 Gestur f útvarpssal: Elisa- beth Brodersen frá Danmörku leikur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ Guðjón Guðjónsson les. 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan „Borgir" eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson les. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar Is lands f Háskólabíói kvöldið áður — síðari hluti efnisskrár- innar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavaröstofan í Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhrmginn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 1212. SJÚKRABIFkEIÐ: Sími 11100 i Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 i Hafnarfiröi LÆKNIR: Kvöld- og heigidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekiö á móti vitjanabeiönum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu f borginni eru gefnar í sfmsvara Læknafélags Reykjavfk ur, sfmi 1 88 88. Læknavakt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar I lögreglu- varðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: 1.—7. nóv: Garðsapótek — Lyfja- búðin Iðunn. — Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10—21. Kópavogs- og Kefiavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er f Stór- holti 1, sími 23245. T0NABI0 Það er maður í rúminu hennar mömmu.. (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerö, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Gaman- mynd af snjöllustu gerð. Doris Day Brian Keith Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Hellsbenders-hersveitin Æsispennandi mynd í Pathe- litum frá Embassy Pictures. íslenzkur texti. AÖalhlutv.: Joseph Cotton Norma Bengall Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBI0 Hernámsárin ÞAÐ BEZTA UR BÁÐUM HLUTUM VALIÐ OG SAMEIN AÐ í EINA MVND. SÝND KL. 5, 7 OG 9. AÐEINS FÁAR SÝNINGAR. STJ0RNUBI0 Simi til hins myrta Islenzkur texti. Geysi spenn- andi ný ensk-amerfsk saka- málamynd eftii sögu John le Carre: „The Deadly Affair”. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sfðasta sinn. ^IP, ÞJÓÐLEIKHUSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20. Uppselt. — Sýn ing sunnudag. BETUR MA EF DUGA SKAL laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Iðnó-Revían í kvöld. Uppselt. — Laugardag uppselt Tobacco Road sunudag. Sá sem stelur fæti þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191 K0PAV0GSBI0 Vitisenglar (Devils Angels) Hrikaleg, ný, amerisk mynd i litum og Panavision, er lýs ir hegðun og háttum villi- manna, sem þróast víða I nú tima þjóðfélögum og nefnast einu nafni „Vftisenglar." John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. LAUGARASBIO I ál'ógum Heimsfræg, amerisk stórmynd Ein af beztu myndum Alfred Hitchcocks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Þegar dimma tekur Sérstaklega spennandi ný amer ísk kvikmynd í litum. ísl, texti Audrey Hepburn Alan Arkin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Villtar ástriður Glæsileg og spennandi, ný, frönsk Cinemascope litmynd um nútíma æsku og frjálsar ástir. Brigitte Bardot Laurent Terzieff Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJUN6 ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SíaðgreiSsla. í \ \ 'f f f tluúííi t t.ttf M'tlf.L’tL'i ’ > f>-■■;:í<,'.'/ <■(\

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.