Vísir


Vísir - 08.11.1969, Qupperneq 2

Vísir - 08.11.1969, Qupperneq 2
2 VISIR . Laugardagur 8. nóvemoer lyew. Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Sunnudagur 9. nóv. 18.00 Helgistund. Séra Jón Auð- ims dómsprófastur. 18.15 Stundin okkar. Ómar Ragn arsson syngur með undirleik Hauks Heiðars Ingólfssonar. Níu ára Oöm í Álftamýrarskóla föndra undir handleiðslu Freyju Jóhannsdóttur. Baldur og Konni koma í heim- sókn. Á Skansinum, mynd úr dýra- garðinum £ Stokkhólmi, 2. þátt ur. — Þýðandi Höskuldur Þráinsson. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Ekkjan. Sænsk tsjónvarps- leikrit eftir Bertil Schut. Leik stjóri Ingve Nordwall. Aðal- hlutverk: Margaretha Krook, Emst Hugo JSregárd og Pia Rydwall. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Leikari nakkur og unnusta hans hyggjast féfletta ríka. ekkju á næsta óvenjulegan hátt. 21.50 Dalarapsódía. Myndir-úr Dölunum f Svíþjóð við sam- nefnt tónverk eftir Hugo Alfven. Fílharmoníuhljómsveit Stokkhólms leikur. Stig Wester berg stjórúar. 22.10 Frost á sunnudegi. David Frost skemmtlr og tekur á móti gestum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. nóv. 20.00 Fréttir. 20.30 1 góðu tómi. Umsjónarmað ur Stefán Halldórsson. 1 þætt- inum koma m.a. fram: Sund- konumar Ellen Ingvadóttir og Sigrún Siggeirsdóttir, Hjördís Gissurardóttir gullsmíðanemi, Geir Vilhjálmsson sálfræðing- ÖTVARP # Sunnudagur 9. nóv. 11.00 Messa í Selfosskirkju, — hljóðrituð sl. sunnudag. Prestur: Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup. Org^nleikari: Glúmur Gylfason. Fluttur nýr messusöngur eftir Hauk Ágústsson guðfræðikandidat. 19.30 Hendur og orð. Vilborg Dagbjartsdóttir les ljóð eftir Sigfús Daðason. 20.10 Kvöldvaka. a. lestur fomrita/ Kristinn Kristmundsson cand. mag. les Halldórsþátt Snorrasonar inn fyrri. b. Kvömin Grótti. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Til þín. Þorsteinn Guðjðns- son les ljóðaflokk eftir Þor- stein Jónsson á Úlfsstööum. d. Einsöngur: Guömundur Jóns son syngur lög eftir Svein- bjöm Sveinbjörnsson, Sigur- jón Kjartansson og Skúla Hall- dórsson. Olafur Vignir Alberts son leikur á píanó. e. Laxárdalur I Dölum vestur. Ágústa Bjömsson flytur efni, er hún hefur dregið saman. f. Þjóðfræðaspjall. Árni Bjöms son cand. mag. flytur. Mánudagur 10. nóv. 17.40 Bömhn skrifa. Árni Þórð- arson les bréf frá börnunum. ’9.30 Um daginn og veginn. Pét- ur, Björgvin Halldórsson og Ævintýri. 21.10 Fýkur yfir hæðir“ Fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður af BBC eftir samnefndri skáldsögu Emily Bronte. 1. þáttur — Horfin bemska. Huch Leonard færöi í leikform. Leikstjóri Peter Sasdy. 22.00 Albert Schweitzer. Mynd um lækninn og mannvininn Albert Schweitzer, sem fékk friðarverðl. Nóbels árið 1952. Lýst er æsku hans og upp- vexti, margþættu námi og ævi starfi hans í Afríku. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. nóv. 20.00 Fréttir. 20.30 Maður er nefndur... Magnús Bjarnfreðsson ræðir við Guðbrand Magnússon, fyrr verandi forstjóra. 21.00 Á flótta. í blindgötu. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Svipmyndir frá Kaliforníu. Sænsk stúlka, smástirni í Holly wood, lýsir þymum stráðri brautinni upp á stjörnutindinn. Sagt er frá elliheimili leikara og annarra kvikmyndastarfs- manna, og tveir leikstjórar á ólíkum aldri bera saman starfs aöferðir sinar og árangur þeirra. Brugðið er upp mynd- um af litríku mannfélagi f Suð ur-Kaliforníu. Óþýtt sjónvarps- efni. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. nóv. 18.00 Þymirósa. Ævintýrakvik- mynd. Þýöandi Ellert Sigur- bjömsson. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Það er svo margt... Kvikmyndaþáttur í umsjá Magnúsar Jóhannssonar. 21.00 Kúnstir. Fakírinn Harídas frá Hollandi leikur listir sín- ar f sjónvarpssal. 21.10 Gídeon hjá Scotland Yard. ur Sumarliöason flytur þátt eft ir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðum. 20.20 „Hvíta kanínan", smásaga eftir Penelope Mortimer. Sig- rún Guðjónsdóttir les fyrri hluta sögunnar, sem Málfrfður Einarsdóttir fslenzkaði (Sfðari hlutinn á dagskrá kvöldið eft- ir). Þriðjudagur 11. nóv. 19.30 Vfðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 20.50 „Hvíta kaninan", smásaga eftir Penelope Mortimer, sfðari hluti. Málfríður Einarsdóttir þýddi. Sigrún Guöjónsdóttir les. 21.35 Ást á atómöld. Arthúr Björgvin Bollason og Sigurður Jón Ólafsson setja saman þátt inn. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. Miðvikudagur 12. nóv. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Siguröur Líndal hæstaréttarrit- ari greinir frá. 20.30 Framhaldsleikritið „Böm dauðans“ eftir Þorgeir Þor- geirsson. Endurtekinn 2. þátt- ur (frá sl. sunnudegi): Pápískur reiknigaldur. Höfundur stjórn- ar flutningi, 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór ariflsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 13. nóv. 19.30 Bókavaka. Umsjónarmenn: Brezk kvikmynd frá árinu 1959 Leikstjóri John Ford. 22.40 Dagskráriok. Föstudagur 14. nóv. 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Gripimir frá Jóni Vídalín. Þór Magnús son, þjóðminjavörður, sýnir og ræðir um nokkra gamla og dýr- mæta muni, sem hjónin Helga og Jón Vídalfn konsúll, gáfu Þjóðminjasafninu á sínum tíma og varðveittir eru í svonefndu Vídalínsafni. 21.00 Pragballettinn. Frá sýningu ballettflokks Pragborgar á tón listarhátfðinni f Björgvin f vor. 21.30 Fræknir feðgar. Vandi fylg ir vegsemd hverri. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.30 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 15. nóv. 16.10 Endurtekiö efni: Skyggnzt um á Skjaldbökueyjum. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 6. kennslustund endurtekin. 7. kennslustund frumflutt. Leið- beinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir. M.a. leikur Arsen al og Derby County í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Eigum viö að dansa? Heiðar Ástvaldsson, Guðrún Pálsdóttir og nemendur úr dansskóla Heiðars sýna nokkra dansa. 20.50 Smart Spæjari. Á skóla- bekk. Þýðandi Björn Matthías son. 21.15 Lúðurhljómur f kvöld- kyrrðinni. Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Sinclair Ross. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 21.30 Faðirinn. Eitt frægasta leik- rit sænska skáldsins Ágústs Strindbergs. Þýðandi Ólafur Jónsson. 23.20 Dagskrárlok. Indriði G. Þorsteinsson og Jó- hann Hjálmarsson. 20.00 Leikrit: „Hundrað sinnum gift‘‘ eftir Vilhelm Moberg. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda. 22.45 Létt tónlist á síðkvöldi. Föstudagur 14. nóv. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðingur stýrir umræðum. 22.35 íslenzk tónlist: Verk eftir Fjölni Stefánsson. Þorkell Sig- urbjömsson tónskáld talar um verkin og höfund þeirra. Laugardagur 15. nóv. 17.30 Á norðurslóöum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönn- uð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- ■ son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi. Ríkharður Pálsson kynnir blues-lög. 20.40 „Hlátur", smásaga eftir Jakob Thorarensen. Sigríður Schiöth les. 21.00 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson spilar hljómplötur og ræðir við gest þáttarins Nils Juul Arge útvarpsstjóra í Fær- eyjum. síðasta þingi Bridgesambands íslands var skipuð skipulags- nefnd vegna íslandsmóta í bridge. I nefndinni áttu sæti Hjalti Elíasson og Jakob Ármannsson frá Bridgefé- lagi Reykjavíkur og Alfreð Alfreðs son frá Bridgefélagi Keflavíkur. — Nefndin hefur nú skilað nokkuð at- hyglisverðum tillögum, sem lagðar munu verða fyrir Bridgesambands- þing f vetur. Tillögunum fylgir ftar- leg greinargerö og fer aðalefni henn ar hér á eftir. Nefndarmenn benda á augljósa galla fyrra fyrirkomulags, sem m.a. lýsti sér með þvf, að nær eingöngu sömu mennirnir skipuðu sex efstu sæti meistaraflokks ár eftir ár, en þau fjögur sæti sem keppt var um að auki voru keppikefli ungra og áhugasamra bridgemanna, sem kom ust upp í meistaraflokkinn annað árið og duttu svo niður þaö næsta. Eftir nokkur ár þreytast menn á þessu og gefast svo að lokum upp fyrir kerfinu, segja nefndarmenn. — Fjöldi þátttökusveita hefur svo ver ið fullmikill, til þess að unnt væri að spila mótið á nógu stuttum tíma. Hefur þetta fælt utanbæjarmenn frá þátttöku, þar sem mótin hafa að mestu leyti verið haldin f Reykja- vfk Aðalkosti hinnar nýju reglu- gerðar telja nefndarmenn aö nú hafa allir félagar innan Bridgesam bands íslands jafnan rétt til þátt- töku. Mótið verður nú spilað í þrem ur áföngum, undankeppni, sem svæðasambönd Bridgesambandsins sjá um, síðan koma 24 sveita und- anúrslit f sex fjögurra sveita riðl um og að lokum spila efstu sveitir úr hverjum riöli til úrslita um fs- landsmeistaratitilinn. Þaö að stytta úrslitakeppnina úr 9 umferðum nið- ur f 5, gerir stjórninni kleift að halda mótið svo til um hvaða helgi sem er. Nefndarmenn telja ennþá páskavikuna heppilegasta tímann, en ekkj sýnist mér það þurfa að vera svo, tímans vegna. Einnig eru tillögur um tvímenningskeppni bæði karla og kvenna og svo tvennd arkeppni. Tillögur nefndarinnar eru miðaðar við það, aö landinu verði skipt í svæðj eftir núverandi kjör- dæmaskipan, nema Norðurlands- kjördæmin verði sameinuð. Yrðu svæðin þá 7. Að Iokum segir i greinargerðinni: Viö undirritaðir, sem unnið höfum að þessari tillögu- gerð leyfum okkur að vona, að þetta breytta skipulag hljóti góðar undir tektir allra bridgeáhugamanna, og geti orðið grundvöllur nýrrar sókn ar íslenzku bridgesamtakanna. Und ir þessi orð þremenninganna vil ég einnig taka. Eftir tvær umferðir í tvímennings keppni Bridgefélags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Einar Þorfinnsson og Jakob Ár mannsson 154 2. Jón Arason og Sigurður Helga son 125 3. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elfasson 91 4. Halla Bergþórsdóttir og Kristj ana Steingrímsdóttir 89. 5. Jón Hjaltason og örn Amþórs son 86. í B-riðli er staðan þessi: 1. Ása Jóhannesdóttir og Lilja Guðnadóttir 161 2. Gunnar Sigurjónsson og Skúli Thorarensen 119 3. Reimar Sigurðsson og Ólafur Gíslason 118. 4. Bragi Björnsson og Þórður Sig fússon 89. 5. Gunnar Þorkelsson og Erla Eyjólfsdóttir 86. f tvímenningskeppni Bridgefélags kvenna er staðan þessi: 1. Guðríður Guðmundsdóttir og Kristín Þórðardóttir 1681 2. Ingunn Benburg og Gunnþór- unn Erlingsdóttir 1673. 3. Sigrún ísaksdóttir og Sigrún Ólafsdóttir 1659 4. Guðrún Einarsdóttir og Guð- rún Halldórsdóttir 1643 5. Hugborg Hjartardóttir og Vig- dís Guðjónsdóttir 1637. íyTecking, Brazilíu, og Garcia, Argentfnu, urðu í 3.—4. sæti á svæðamóti S.-Ameríku- ríkjanna, næstir á eftir Najdorf og Panno. f keppni um sætið á millisvæðamótið 1970 varð Mecking hlutskarpari, hlaut 2 y2 vinning gegn y2. Sovézki stórmeistarinn Tai- manov sigraði örugglega á minningarmóti um ungverska skákmeistarann Asztalos, Hlaut Taimanov 11 vinninga af 15 mögulegum, tapaði engri skák. Næstir urðu 3 Ungverjar með 9]/2 vinning, Bilek, Honfi og Ribli. Taflmennska Riblis vakti mesta athygli áhorfenda, enda tefldi hann mjög skemmtilegan sóknarstíl eins og eftirfarandi skák ber með sér. Hvítt: Ribli. Svart: Jansa. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4. Rxd e6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 En ekk; 6. . Rf6? 7. Rdb5 Db8 8. Bf4, en þannig tefldu Fischer og Tal í Bled 1962. 7. Bg2 d6 8. 0-0 Bd7 9. h3 Be7 11. f4 0-0 öruggara var 11. ... b.5 12. a3 RxR 13. BxR Bc6 lírókunin verkar sem rauð dulr a hvftan og kóngssóknin verður svörtum ofviða 12. g4! RxR 13. BxR Bc6 14. g5 Rd7 15. Dh5 e5 16. Be3 exf Svartur mátti engan veginn leyfa f4—f5. 17. Hxf Re5 18. Hafl Hvítur má ekki vera of bráð- látur. Ef 18. Hh4 h6 19. gxH g6 20. h7t Kh8 21. Dh6 BxH 22. DxB Dd8 og sókn hvíts fjarar út. Eða 19. Re2 Rg6 20. Hg4 Bxg 21. BxB hxB og svartur er sloppinn úr verstu þrengingun- um 18. ... Dd8 19. H4f2 g6 Slíka veikingu þolir kóngs- s.taðan ekki 19. ... Hc8 ásarrit b6 var skárra. 20. Dh4 Hc8 21. Hf6! b5 22. Hlf4 Hótar 23. Dh6 ásamt Hh4. Við þessu á svartur aðeins eitt svar. 22. ... h5 23. Re2 He8 24. Rg3 Bf8 25. Bf3 Bg7 26. Bxh! Da5 Eftir 26. ... gxB 27. Rxh Bh8 28. Hh6 er svartur glataður. 27. c3 Dxa 28. Hxf! Dalt Ef 28. .. RxH 29. Bxg He7 30. Rf5 Hd7 31. RxB og vinnur. 29. Kh2 Dxbt 30. Hf2 Dxc 31. HxBt KxH 32. Bxg! RxB 33. Rf5tKg8 34. Dh6 De5t 35. Kgl Dalt 36 Hfl DxHt 37. KxD Hc7 38. DxRt Gefið. Jóhann S‘gurjónsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.