Vísir - 08.11.1969, Qupperneq 10
70
V I S I R . Laugardagur 8. nóveinber 1969.
I i KVÖLD B I DAG j í KVÖLdII I DAG B IKVÖLD 1
BELLA
Ég veit ekki hversu lengi trú-
lofun okkar Hjálmars getur stað-
ið — hann skuldar nú 3—4 af-
borganir af hringunum, sem þeg-
ar eru fallnar í gjalddaga.
áruni
Skipin i Scapaflóa. Af skipum
þeini, sem Þjóðverjar söktu í
Scapaflóa í sumar, hefir þeim ein
um verið bjargað, sem dregin
voru upp .„undir land, áður en
þau sukku. Baden er þeirra stærst
28 þúsund smálestir, þá eru þrjú
minni beitiskip og 18 tundurspill-
ar. Það þykir ekki svara kostnaði,
að ná upp hinum skipunum, og að
þvi leyti engin þörf, að þar er
nægilegt svigrúm handa breska
flotanum, þó aö hin þýsku liggi
þar, sem þau eru komin.
Vísir 8. nóv. 1919.
SKEMMTISTAÐIR •
Hóte! Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Liliiendahl ásamt Hjördísi
Geirsdóttur, tríó Sverris Garðars
sonar, söngkonan Lil Diamond
skemmtir i kvöld. Sunnudagur,
liijómsveit Karls Lilliendahl á-
samt Hjördísi Geirsdóttur. Söng-
konan Lil Diamond skemmtir.
Hótcl Saga. Ragnar Bjarnason
og hljómsveit leika og syngja í
kvöld. Sunnudag skemmtikvöld.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit,
Ómar Ragnarsson og Karl Einars
son skemmta.
Sigtún. H.B. kvintettinn ásamt
söngvurunum Helga Siglurþórs-
og Erlendi Svavarssyni leika og
syngja í kvöld og á morgun. —
Dansmærin Kathy Cooper
skemmtir.
Klúbburinn. Heiöursmenn og
Rondó-tríó leika gömlu og nýju
dansana til kl. 2. — aunnudagur.
Gömlu daasarnir. Rondó tríó leik
Templarahöllin. Gömlu og nýju
dansarnir í kvöld. Sóló leikur til
kl.- 2. — Sunnudagur. Félagsvist.
Dansað til ki. 1. Sóló leikur.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuriður
Siguröardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm. Opið til kl. 2 í
kvöld, til kl. 1 á morgun.
Lcikhúskjallarinn. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveitin Orion
ásamt Sigrúnu Haróardóttur leika
°g syngja bæöi kvöldin.
Tónabær. Júdas leika í kvöld
frá 9 1 og sunnudag kl. 3 — 6.
Opið hús sunnudagskvöld fyrir 14
ára og eldri. Diskótek — leik-
tæki — spil.
Skiphóll. Opið í kvöld og á
morgun. Hljómsveit Elvars Bergs
ásamt söngkonunni Mjöll Hólm
leika og syngja bæði kvöldin.
Hótel Borg. Hljómsveit Björns
R. Einarssonar leikur í kvöld. Á
morgun leikur hljómsveit Jónas-
ar Dagbjartssonar.
Ingólfscafé. Hljómsveit Ágústs
Guðmundssonar leikur gömlu
dansana til kl. 2. Sunnudagur,
bingó kl. 3.
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
kvöid. Hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar. Söngkona Sigga Maggý.
Samkomuhúsið Borgarnesi. —
Ævintýri leikur í kvöld. Sæta-
ferðir frá Akranesi.
Silfurtunglið. Trix leikur í
kvöld til kl. 2. Sunnudag til kl. 1.
Glaumbær. Þórsmenn frá Stykk
ishólmi leika í kvöld. Trúbrot leik
ur á sunnudag.
Las Vegas. Diskótek í kvöld.
Æskulýösráð Reykjavíkur. Op-
ið hús í kvöld kl. 7.30—10 fyrir
13 ára og eldri. Fjölbreytt Ieik-
tæki.
FERMINGARBÖRN •
Fermingarbörn Óháöa safnaöar
ins. Séra Emil Björnsson biður
börn sem eiga að fermast hjá
honum að koma til messu kl. 2
síðdegis og til viðtals eftir messu.
MESSUR •
Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Hallgrímskirkja. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 10.30. Ætlazt er
til að foreldrar komi með börn-
um sínum. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Systir Unnur Halldórs-
dóttir.
Langholtsprestakall. Barnasam
koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní-
elsson. Guðsþjónusta kl. 2. —
Kristniboðsdagurinn. Séra Árelíus
Níelsson. Óskastund barnanna
ki. 4.
Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðs
þjónusta kl. 11. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Bessastaðakirkja. Barna- og
foreldraguðsþjónusta kl. 2. Séra
Þarðar Þorsteinsson.
Háteigskirkja. Morgunbænir og
altarisganga kl. 9.30. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2. Kristniboðs-
dagur. Séra Jón Þorvarðsson.
Kirkja Öháða safnaöarins. —
Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson.
Grensásprestakall. Guðsþjónusta
í safnaöarheimilinu Miðbæ kl. 11.
Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Fel
ix Ólafsson.
Neskirkja. Barnaguðþjónusta kl
10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Kristni-
boðsdagurinn. Bjarni Eyjólfsson
formaður Kristniboðssambands-
ins veitir gjöfum til Kristniboðs
félagsins móttöku. Séra Frank M.
Halldórsson.
Kópavogskirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Helgi Tryggvason mess
ar. Séra Gunnar Árnason.
Ásprestakall. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasamkoma
kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím
ur Grímsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e. h. Minnzt íslenzka kristqiboös-
ins í Konsó, og gjöfum til þess
veitt viðtaka. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Séra Garðar Syavars-
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns. Bamasamkoma á
vegum Dómkirkjunnar í sam-
komusal Miöbæjarskólans.
ÍÞRÓTTIR #
Reyjavíkurmótið í handbolta á
laugardag 8. nóv. kl. 8 í Laugar-
dalshöll. -Yngri flokkar keppa. —
1 flokkur karla: Víkingur-Þróttur,
KR-ÍR, Fram-Ármann.
íslandsmótiö í handbolta 1970
Sunnudag 9. nóv. kl. 19.15 í
Laugardalshöll: II. deild karla ÍA-
ÍBK, 1. deild karla Valur-Víking
ur, Haukar-Fram.
ÍILKYNNINGAR #
Langholtssöfnuður. Kirkjukvöld
helgað friðarpostula 20. aldar
Mahatma Gandhi verður í safnað
arheimili Langholtssafnaðar
sunnudaginn 9. nóv. kl. 8.30. —
Fjölbreytt dagskrá. — Stjórn
Bræðrafélagsins.
Tónabær — Tónabær. Fé-
lagsstarf eldri borgara. Á mánud.
inn byrjar félagsv-ist kl. 1.30 eh.
og teikning og málun kl. 2 eh.
Skaftfellingafélagið. heldur
spila- og skemmtifund að Skip-
holti 70 i kvöld kl. 9, stundvís-
lega.
Stúkan Danielsher i Hafnarfirði
hefur basar á sunnudaginn í Góð
templarahúsinu kl. 2 síðdegis. Á
boðstólum er fatnaður, handa-
vinna og nýbakaðar kökur.
Myntsafnarafélag fslands. Fé-
lags- og skiptifundur í Hábæ kl.
3 á sunnudag.
Heimatrúboðið. Vakningarsam-
koma í kvöld og á morgun kl.
8.30 aö Óöinsgötu 6Á.
Samtök heilbrigðisstétta halda
fund í Domus Medica í dag kl.
2. Fundarefni: Sýkingar á sjúkra-
húsum. — Dagskrá: Friðrik Ein-
arsson yfirlæknir, sóttvarnir,
Kristín Jónsd. læknir, notkun
fúkalyfja, Bergþóra Sigurðardótt-
ir læknir, viöbótarsýking og við-
nám sýkla gegn fúkalyfjum, Jó-
hannes Skaftason lyfjafræðingur,
lyfjanotkun. Kvikmynd og um-
ræður.
Kristniboðsfélag kvenna hefur
fjáröflunarkvöld í Betaníu laugar-
daginn 8. nóv. Dagskrá: Kristni-
boðsþáttur, Bjarni Eyjólfsson rit-
stjóri. Ræða, séra Guðmundur
Óli Ólafsson, einsöngur o. fl. —
Samkoman hefst kl. 20.30.
UTVARP m
LAUGARDAGUR 8. NÓV.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stef
ánsson sinnir skriflegum öskum
tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120. Guðmundur
Jónsson les bréf frá hlustend-
um.
15.«0 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Jóns Ásbergssonar og Jóns
Bjarnasonar.
16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk
unnar. Dóra Ingvadóttir og Pét
ur Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur
barna og unglinga. Birgir Bald-
ursson flytur.
17.30 Á norðurslóðum. Þættir um
Vilhjálm Stefánsson landkönn-
uð og ferðir hans. Baldur
Pálmason flytur.
17.55 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.45 Hratt flýgur stund. Jónas
Jónasson stjórnar þætti í út-
varpssal. Spurningakeppni,
gamanþættir, almennur söngur
gesta og hlustenda.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr fcw-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. ítölsk
tónlist.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil.lic. tal
ar við Einar Bjarnason próf.
11.00 Messa í Selfosskirkju, —
hljóðrituð sl. sunnudag.
Prestur: Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup. Organleikari:
Glúmur Gylfason. Fluttur nýr
messusöngur eftir Hauk
Ágústsson guðfræðikandidat.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Aö yrkja á atómöld. Sveinn
Skorri Höskuldsson flyu*
þriðja og síða«ta hádegiser-
indi sitt: íslenzk skáldsagna-
gerð eftir heimsstyrjöld.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið
„Börn dauðans" eftir Þorgeir
Þorgeirsson. Annar þáttur (af
sex): Pápískur reiknigaldur.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Jónína H. Jóns
dóttir og Sigrún Björnsdóttir
stjórna.
18.00 Stundarkorn með finnska
söngvaranum Tom Krause, sem
syngur lög eftir Sibelius.
Pentti Koskimies leikur undir.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hendur og orð. Vilborg
Dagbjartsdóttir les ljóð eftir
Sigfús Daðason.
19.40 Islenzk píanótónlist. Jór-
unn Viðar leikur Svipmyndir
fyrir píanó eftir Pál ísólfsson.
20.10 KvöldÆka.
a. lestur fornrita. Kristinn
Kristmundsson cand. mag. les
Halldórsþátt Snorrasonar inn
fyrri.
b. Kvörnin Grótti. Þorsteinn
frá Hamri tekur saman þátt og
flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
c. Til þfn. Þorsteinn Guðjóns*
son les Ijóðaflokk eftir Þor-
stein Jónsson á Úlfsstöðum.
d. Einsöngur: Guðmundur Jóns
son syngur lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson, Sigur-
jón Kjartansson og Skúla Hall-
dórsson. Ólafur Vignir Alberts
son leikur á píanó.
e. Laxárdalur í Dölum vestur.
Ágústa Björnsson flytur efni,
er hún hefur dregið saman.
f. Þjóðfræðaspjall. Árni Björns
son cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslaga-
fónn útvarpsins (diskotek). Við
fóninn verða Pétur Steingríms
son og Jónas Jónasson.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÚTVARP LAUGARDAG Kl. 16.20:
Eitthvað fyrir unga fólkið
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar heldur sína árlegu kaffi-
sölu og basar 9. nóv. Velunnarar
sem viija gefa muni á basarinn
komi þeim vinsamlegast til nefnd
arkvenna eða kirkjuvarðar Dóm-
kirkjunnar.
Kvenfélag Lágal'ellssöknar. Fé-
lagskonur eru minntar á basar-
inn sem verður í Hlégarði sunnu
daginn 16. nóv.
Þegar menn hafa lokið snæðingi
kvöldverðarins og eru búnir að
koma sér fyrir í stofustólunum á
sunnudagskvöld, hefst flutningur
kvöldvökunnar í útvarpinu, sem
aö venju er helguð þjóðlegu efni.
Meðal annars mun Þorsteinn
frá Hamri flytja ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur þátt, sem
hann hefur tekið saman og nefnir
„Kvörnin Grótti".
„Hann er fyrst og fremst byggð
ur á Gróttasögninni í Eddu og
einnig Gróttasöngnum, kvæðinu,
sem við hana er tengt,“ ságöi
Þorsteinn í spjalli við blm. Vísis.
,,Mér fannst þetta at.hygllsvcrt
„Á nótum æskunnar" er eitt af
þvi útvarpsefni, sem varð til fyrir
auknar kröfur ungu kynslóðarinn-
ar, er fyrir þrem, fjórum árum
kvartaði sem sárast undan tillits-
leysi í hennar garð í vali dagskrár-
efnis.
Undir stjórn Péturs Steingríms-
sonar og Jóns Þórs Hannessonar
i upphafi fyrir þrem árum, en nú
efni og þess vert að taka saman
þátt um það, en þessi sögn er til
hjá fjölda þjóða eða sagnir svip-
aðar. henni. Við eigum til nokkrar
fleiri útgáfur af henni, eins og í
þjóðsögum Jóns Árnasonar, t. d.
„Malaðu hvorki malt né salt“.
Skáld hafa líka gert sér sögnina
að vrkisefni, eins og Stefán G.
— Nú, þetta, sem ég taldi upp,
hef ég tínt til og við lesum þaö
upp, við Guðrún.“
í framtíöinni mun vera aö vænta
fleiri slíkra þátta um þjóðlegt efni
sem Þorsteinn frá Hamri hefur
tekiö að sér fyrir útvarpið að taka
saman.
Péturs og konu hans, Dóru Ingva-
dóttur, hefur þátturinn náð feiki-
legum vinsældum hjá ungu fólki.
„I dagskránni stendur, að þiö
Pétur kynnið nýjustu dægurlögin.
Hvað takið þið þá ti-1 kynningar
á morgun?" spurði blaðamaður
Vísis Dóru Ingvadóttur í gær.
„Nær sanni væri nú að kalla
það vinsælustu dægurlögin hverju
sinni,“ svaraði Dóra og hélt svo
áfram: „en hvað við höfum í
þættinum, veit ég hreinlega ekki
ennþá, því aö svo nýtt höfum við
það af nálinni, að við göngum ekki
endanlega frá því fyrr en sam-
dægurs. — Við bíðum frétta að
utan fram á föstudagskvöld, en
við fáum vinsældalistann í Bret-
landi í fréttaskeyti þá. Eins ber-
ast okkur líka þá í hendur síðustu
dagblöðin með fréttir úr dægur-
lagaheiminum."
„Hvernig veröiö þið ykkur úti
um hljómplötur svona fljótt eftir
útkomu laganna?"
„BBC sendir okkur hljómplötur
og þeim fylgja t.d. þessi viðtöl,
sem við flytjum stundum viö
hljómlistarmennina. En svo fáum
við líka aö láni plötur hjá hljóm-
plötuverzlunum í bænurn, sem
þaap hafa fengið sendar til prufu,“
nagtti Dóra.
ÚTVARP SUNNUDAG KL. 20.10:
Malaðu hvorki malt né salt