Vísir - 08.11.1969, Page 11
VISIK . Laugardagur 8. novemDer rsea.
I I DAG t i KVÖLD j I DAG | j KVÖLD I
SJONVARP
LAUGARDAGUR 8. NÓV.
16.10 Endurtekið efni: Deilt um
dauöarefsingu. í myndinni
kannar brezka sjónvarpiö mis-
munandi afstööu manna til
málsins.
17.00 Þýzka í sjónvarpi.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.45 Iþróttir. Leikur Derby
County og Liverpool í 1. deild
ensku knattspyrnunnar. Skíða-
mynd, kynnir Valdimar Örn-
ólfsson. Umsjónarmaður Sig-
urður Sigurösson.
20.00 Fréttir.
20.25 Hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar. Hljómsveitina skipa auk
Ragnars: Árni Elfar, Grettir
Björnsson, Guðmundur Stein-
grímsson, Helgi Kristjánsson
og Öm Ármannsson, og Ieika
þeir félagar nokkur lög frá
liðnum árum.
20.40 Dísa. Á söguslóðum.
21.05 Hið þögla mál. Látbragðs-
leikflokkur undir stjórn Ladisl-
avs Fialka.
21.40 Dóttir Rosy O’Grady.
Dans og söngvamynd frá árinu
1950. Leikstjóri David Butler.
Aðalhlutverk June Haver og
Gordon MacRae.
Ekkjumaður býr með þrem
dætrum sínum. Hann er stað-
ráðinn í að koma í veg fyrir
að þær feti í fótspor foreldr-
anna og gerist skemmtikraftar.
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER
18.00 Helgistund. Séra Jón Auð-
uns dómsprófastur.
18.15 Stundin okkar. Ómar Ragn
arsson syngur með undirleik
Háuks Heiðars Ingólfssonar.
Níu ára böm í Álftamýrarskóla
föndra undir handleiðslu
Freyju Jóhannsdóttur.
Baldur og Konni koma í heim-
sókn.
Á Skansinum, mynd úr dýra-
garðinum í Stokkhólmi, 2. þátt
ur. — Þýöandi Höskuldur
Þráinsson.
Kynnir Klara Hilmarsdóttir.
Umsjón Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Ekkjan. Sænsk tsjónvarps-
leikrit eftir Bertil Schut. Leik
stjóri Ingve Nordwall. Aöal-
hlutverk: Margaretha Krook,
Ernst Hugo Jaregárd og Pia
Rydwall. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
. Leikari nokkur og unnusta
hans hyggjast féfletta ríka.
ekkju á næsta óvenjulegan hátt.
21.50 Dalarapsódía. Myndir -úr
Dölunum 1 Svíþjóð við sam-
nefnt tónverk eftir Hugo
Alfven. Fílharmoníuhljómsveit
Stokkhólms leikur. Stig Wester
berg stjórnar.
22.10 Frost á sunnudegi. David
Frost skemmtir og tekur á
mótj gestum. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
Sænska leikkonan, Margaretha
Krook, í hlutverki ekkjunnar.
SLYS:
Slysavarðstofan I Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaöra. Sími
1212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa-
vogi. Simi 51336 i Hafnarfiröi.
LÆKNIR:
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 aö morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, simi
2 12 30.
1 neyöartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekiö á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna i síma 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu í borginni eru gefnar í
símsvara Læknafélags Reykjavik
ur, símj 1 88 88.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni, simi 50131 og
slökkvistööinni 51100.
LYFJABÚÐIR:
8.-14. nóv.: Apótek Austurbæjar—
Vesturbæjarapótek. — Opið virka
daga til kl. 21, helga daga kl.
10-21.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
em opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa
á Reykjavíkursvæöinu er i Stór-
holti 1, sími 23245.
SJONVARP SUNNUDAG KL. 20.25:
Gamanið blaktir
sunnudagskvöld
Það er greinilegt, að dagskrá
sjónvarpsins á sunnudag er viö
það sniðin, að hún létti mönnum
SJONVARP LAUGARDAG KL. 20.25:
Ragnar Bjarnason rifjar
upp gamla slagara
Furðulegt, hve minningarnar
laðast fram, þegar menn heyra
gamla slagara, er gengu í þeirra
ungdæmi, leikna á jnýjan leik.
Þaö er þá, sem konan segir við
mann sinn: „Manstu elskan, þeg-
Þannig dægurlög eru Love me
tender“, „Vertu ekki að horfa
svona alltaf á mig“ og „I’m gonna
live until I die“, sem Ragnar
Bjamason og hljómsveit hans
ætla að rifja upp I stuttum þætti
í sjónvarpinu í kvöld.
skapið f skammdeginu og rign-
ingunni.
Fyrir þá yngri, sem fylgjast
með Stundinni okkar (og líka
hina eldri, sem laumast til þess),
mun Ómar Ragnarsson syngja,
en síðan munu Baldur og Konni
koma í heimsókn.
Mest ber þó á sænsku sjón-
varpsleikriti eftir Bertil ScUtt,
sem er einkar spaugilegur gaman-
leikur og fjallar um leikara og
unnustu hans, sem era meö næsta
óvenjulegt ráðabrugg til þess að
■féfletta rika ekkju. Eftir henni
heitir leikritið: — Ekkjan. Mynd
þessa lét sænska sjónvarpið gera
undir leikstjóm Ingve Nordwall.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans í upptökusal sjónvarpsins.
TONABIO
Það er maður
í rúminu hennar mömmu..
(With six you get Eggroll)
Víöfræg og óvenju vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd í
litum og Panavision. Gaman-
mynd af snjöllustu gerð.
Doris Day
Brian Keith
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
Hellsbenders-hersveitin
Æsispennandi mynd i Pathe-
iitum frá Embassy Pictures.
íslenzkur texti. Aðalhlutv.:
Joseph Cotton
Norma Bengall
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIO
Hernámsárin
ÞAÐ BEZTA ÚR BÁÐUM
HLUTUM VALIÐ OG SAMEIN
AÐ I EINA MYND.
SÝND KL. 5, 7 OG 9.
AÐEINS FÁAR SÝNINGAR.
STJÖRNUBIO
Sandra
íslenzkur texti.
Ahrifamikil ný ítölsk-amerisk
stórmynd, sem hlaut 1. verð-
laun Gullna ljóniö á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum. —
Leikstjóri Luchino Visconti.
Claudla Cardinale,
Michael Craig.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
í kvöld kl. 20. UppselL
FIÐLARINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Iðnó-revfan { kvöld, uppselt,
næst föstudag.
Tobacco Road sunnudag.
Sá sem stelur fætl þriðjudag.
og miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
RITSTJÓRN
IAUOAVEGI 178
SÍMI l-ló-ÓO
II
KOPAVOGSBIO
(Devils Angels)
Hrikaleg, ný, amerísk mynd
í litum og Panavision, er lýs
ir hegðun og háttum villi-
manna, sem þrogst vfða f nú
tima þjóöfélögum og nefnast
einu nafni „Vítisenglar."
John Cassavetes
Beverly Adams
Sýnd kl. 9.
Leiksýning kl. 5.
IAUGARASBÍÓ
I álögum
Heimsfræg, amerisk störmynd
Ein af beztu myndum Alfred
Hitchcocks. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman Gregory Peck
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Þegar dimma tekur
Sérstaklega spennandi ný amer
isk kvikmynd i litum. Isl. texti
Audrey Hepburn
Alan Arkin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Villtar ástríður
Glæsileg og spennandi, ný,
frönsk Cinemascope Htmynd
um nútíma æsku og frjálsar
ástir.
Brigltte Bardot
Laurent Terzieff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.