Vísir - 08.11.1969, Page 15
VISIR . Laugardagur 8. nóvember 1989.
Vantar litla íbúð, fyrir reglu-
sama stúlku, sem næst Fæðingar-
heimilinu. Hulda Jensdóttir, sími
22723.
2ja—3ja lierb. íbúð óskast. —
Uppl, í síma 13657,
uöð 2ja herbergja íbúð óskast
á leigu, sem næst Grettisgötu. —
Uppl. í síma 25631 e. kl. 4.
Herbergi óskast. Herbergi óskast
til leigu fyrir ensk hjón til jan-
úarloka. Uppl. í síma 11765 (skrif
stofutími).
Rúmgott verzlunarhúsnæði ná-
lægt miðbænum óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í símum 21172
og 35715.
Barnlaust fólk óskar eftir 2ja —
3ja herb. íbúð helzt í Hlíðunum
eða nágrenni. Uppl. 1 síma 83930
eftir kl, 3 í dag,
2ja herb. íbúð óskast á leigu,
sem fyrst. Uppl. í síma 12562.
3—4ra herb. íbúð óskast, helzt
£ Kleppsholti, Laugamesi eða Vest
urbænum. Uppl. í síma 12983 eftir
hádegi í dag,
2 herbergja íbúð óskast á leigu.
Uppl. í síma 21576 eftir hádegi í
dag og á morgun.
Iðnaðarhúsnæði. Iðnaðarhúsnæði
ca. 100 fermetrar óskast. Lofthæð
3—4 m æskileg. Innkeyrsludyr ca.
3x3 m. Uppl. í síma 18953 kl. 17 —
20.
ATVINNA ÓSKAST
Tannlæknar! Tvltug stúlka með
stúdentspróf óskar aö komast að
sem tannsmlðanemi haustið 1970.
Uppl. I síma 34828 frá kl. 5—7.
Bakarameistarar! Bakari — köku
gerðarmaður — óskar eftir vinnu.
Tilboð sendist Vísi merkt „Vinna
— 5000“.
Hárgreiðslustofur. Stúlku langar
til að komast að sem nemi I hár-
greiðslu. Sími 34057.
Urig kona vörn afgreiðslustörfum
óskar eftir vinnu strax. Margt kem-
ur til greina. Uppl. i síma 15383.
18 ára reglusamur piltur óskar
eftir vinnu, hefur bílpróf. Uppl. I
síma 30861.
Stúlka óskast í vlst. Uppl. eftir
kl. 3 I slma 38117.
mnmnm
Vil taka börn til gæzlu allan dag-
inn, Uppl. I síma 18644.
TAPAD — FUNDID
Hálsklútur (brúnleitur) tapaðist I
gærmorgun á Grettisgötu eða ná-
grenni. Vinsamlega hringið I síma
16231.
Baðemalering. Sprauta baðker
þvottavélar, ísskápa og alls konar
heimilistæki og gömul húsgögn, í
öllum licum svo það veröi sem nýtt.
Uppi, I síma 19154 eftir kl. 13.
Einangrunargler. Útvegum tvö-
falt einangrunargler með stuttum
fyrirvara, ísetning og alls konar
brevtingar. Útvegum tvöfalt gler í
lausafög og sjáum um máltöku. —
Gerum við sprungur á steyptum
veggjum með þaulreyndu gúmmí-
efm. Sími 50311 og 52620.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar
hréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Arnór Hinriksson. —
Sími 20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Cortinu árg. ’70, tímar eft-
ir samkomulagi, nemendur geta
byrjað strax. Útvega öll gögn varð-
andi btlpróf. Jóel B. Jacobsson. —
Slmi 30841 og 22771.
Tapazt hafa gleraugu, sennilega
I Sogamýrinni. Finnandi vinsamleg
ast hringi I síma 34869.
ÞJONUSTA
Ökukcnnsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tfmar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bllprófið. Nemendur geta
byrjaö strax, Ólafur Hannesson,
slmi 3-84-84.
Merki rúmfatnað o. fl. Vönduð
vinna. Á sama stað er til sölu
Speed Queen þvottavél. Uppl. I
slma 30472.
Húseigendur. Við erum umboðs-
menn fyrir heimsþekkt jarðefni til
þéttingar á steinsteyptum þökum
og þakrennum svo og til sprungu-
viðgerða i veggjum. Ábyrgö tekin
á vinnu og efni. — Verktakafélag-
ið Aðstoð sf. Leitiö tilboða og ger-
ið pantanir I síma 40258.
ökukennsla — æfingatimar. —
Reykjavlk, Hafnarfjöröur, Kópavog
ur. Volkswagen útbúinn fullkomn-
um kennslutækjum. Nemendur geta
byrjað strax. Árni Sigurgeirsson.
Símar 14510 — 35413 — 51759.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Ford Cortínu. Nemendur
geta byrjað strax. Útvega öll gögn
varöandi bílpróf. Hörður Ragnars-
son. Slmi 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Volkswagen 1300. Löggilt
ur kennari. Ingólfur Ólafsson. —
Sími 13449.
HREINGERNINGAR
Gerum hrelnar íbúðir, stiga-
ganga o. fl. Uppl. I símum 26118
og 36553.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. HÖfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama -gjaldi. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Vélahreingeming og handhrein-
gerning. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga o. fl. Gerum tilboð ef
óskað er. Menn með margra ára
reynslu. Slmi 82436. Svavar.
Vélhreingemingar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
15
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn, full-
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppaÞvjnir. —
FEGRUN hf. Slmi 35851 og í ax-
minster. Sími 30676.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Simar 82635 og 33049 •
Haukur og Bjarni.
Hreingerningar. Tökum að okk-
or vélahreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum, gerum
tilboð ef óskað er, vanir menn. —
Uppl. i síma 35489. Ársæll og El-
ias.
Nýjung í teppahreinsun.. — Við
þurrhreínsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi aö teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum einnig með
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gemingar. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
LEIGANsi!|
Vinnuvélar til feigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HDFDATUNI U - SÍMI 23480
SILFURHÚÐUN
Tökum að okkur silfurhúðun á gömlum silfurmunum. Tek
ið á móti hlutunum hjá Ulrik Falkner, Austurstræti 22.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stlfluð frárennslisrör með loft og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og
öörum smærri húsum hér I Reykjavík og nágrenni. Límum
saman og setjum I tvöfalt gler, þéttum spmngur og rennur
járnklæðum hús, brjótum niöur og lagfærum steyptar
rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvírkir
menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjón-
ustan. Sími 19989.________________________
BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Fljót og vönduð
vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar og sófasett til sölu á
verkstæðisveröi. Bólstrunin Barmahllö 14, símar 10255
og 12331.
NÝ ÞJÓNUSTA
Önnumst Isetningu á einföldu og tvöföldu gleri, útvegum
allt efni. Leitið tilboða. Vanir menn. Uppl. I sima 81571
og 38569. Geymið auglýsinguna.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR:
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höföavík
v/Sætún. Sími: 23912.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smlða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur er 1 tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Simar 24613 og 38734.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. vFelixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Áherzla
lögð á vandaöa vinnu og fljóta afgreiöslu. — Vélritun —
Fjölritun sf Grandagaröi 7, sími 21719.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum I þekkt nylonefni.
Bræðum einnig I þær asfalt, tökum mál af þakrennum og
setjum upp. Þéttum sprungur f veggjum með þekktum
nylonefnum. Málum ef með þarf. — Vanir menn. Sími
42449 milli 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
ÁHALDALEIGAN
SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, sllpirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. Flytur lsskápa og pianó. Slmi 13728.
BÓLSTRUN — KLÆÐNING
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Kem f hús með á-
klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Alfaskeiði 94, Hafnarfiröi. Eími 51647. Kvöld- og helgar-
sími 51647.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð
j rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur ailt múrbrot, sprengingar í húsgrunn-
um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. Öll
vinna i tíma- eöa ákvæöisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím-
onarsonar, sími 33544.
PlPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns
leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Simi 17041 Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
BÍLAEIGENDUR
Látið okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir yfirbyggingar og almennar bflaviögeröir.
Smíðum kerrur í stll við yfirbyggingar. Höfum sílsa I flest-
ar geröir bifreiöa. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduö vinna.
Bílasmiöjan Kyndill, Súöarvogi 34. Simi 32778.
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ijósastillingar, ajðlastillingæ og oalanceringar
fyrir allar geröii bifreiöa. Sími 83422
j GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og j
svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum j
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- \
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Simi 83215 frá kl. j
9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h
SVEFNBEKKJAIÐJAISI
VBÓLSTRUNl
Dugguvogi 23, sími 15581.
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn.
Fljótt og vel unnið. Komum með áklæðissýnishorn. Ger-
um verðtilboð ef óskað er. Sækjum — sendunu
A
304 35
Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð-
um. — Loftpressur, kranar, gröfur
sprengivinna. Önnumst hvers konar
múrbrot, sprengivinnu i húsgrunn-
um og ræsum. Tökum að okkur
lagningu skolpröra o.fl. Timavinna — ákvæöisvinna.
sími 10544, 30435, 84461.
KAUP —
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSlR
Margar gerðir og litir af terylene I kjóla og buxur. Sér-
lega fallegar drengja- og unglingabuxur og skyrtur ný-
komnar. Einnig telpunærföt, náttföt og ódýrar sokka-
buxur. Nýkomið prjónasilki, undirkjólar, náttkjólar og
nátttreyjur fyrir dömur. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1
v/KIeppsveg. Sími 34151.
« v* UUUáaYLilUlU
Langar yður til aö eignast fáséðan
hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt
að finna. Mikið úrval falfegra og sér-
kennilegra muna til tækifærisgjara. —
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum
efniviöi, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar, alsilki, kjólefni, slæöur, heröasjöl o.fl. Margar
tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju
fáið þér I JASMIN, Snorrabraut 22.