Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 3
V í SIR . Laugardaaur 29. nóvember 1969. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND V-Þjóðverjar undirrita kjarnorkubann Ríkisstjórnin í Bonn ákvað í gær i einróma að V-Þjóðverjar skyldu undirrita samninginn um bann við I dreifingu kjamorkuvopna. Var samningurinn síðan undirritaður af ambassadorum Vestur-Þýzkalands Helsingfors-viðræð- urnar aðeins byrjunin — en taldar lofa góðu Fulltrúar stórveldanna, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna, komu vel undirbúnir til fundanna í Hels ingfors. Furðu tíðindalítið hefur verið af fundunum, sem hóf- ust hinn 17. nóvember, og full- trúar verjast allra frétta. Þó eru menn á einu máli, að andrúmsloft ið sé „létt og innilegf“, og aðilum hafi miðað nokkuð. Ekki er búizt viö, aö enn hafi verið lagðar fram neinar mikilvæg- ar tillögur um eldflaugamálin. — Munu fulltrúar hafa túlkað sjónar- mið ríkisstjórna sinna um varnar- vopn og árásarvopn og fjallað um flókin tæknileg atriði. Fulltrúar hafi frá upphafi reikn- aö með að þetta væru aðeins byrj unarviðræður og yrði þeim haldið áfram síðar. Muni þær standa í ein- ar tvær vikur enn, og síðan verði þeim frestaö um óákveðinn tíma. Ritstjóri: Stefán Gubjohnsen frá sínum góða spaðalit. Tveir sagn hafar lentu í sjö gröndum á spilið en aðeins annar hafði getu til þess að koma þessum bjartsýna samn- ingi heim. Otspilið var tíguldrottn ing, drepin með ás. Þá kom hjarta gosi, sem átti slaginn. Þá kom spaði heim á kónginn, öll laufin og tveir hæstu i hjarta teknir. Er síðasta laufinu er spilað, §r, aus^ur í óviðráðaniegri kastþröng. _ Hann þarf bæöi áð verja spaðá'drotn- inguna og haiíia hæsta hjarta. ð loknum 20 umferðum í tví- menningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur er staða efstu þessi: 1. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson 192. 2. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elí- asson 182. 3. Jón Ásbjörnsson og Karl Sigur- hjartarson 157. 4. Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson 145. 5. Gunnlaugur Kristjánsson og Lár us Karlson 133. 1 B-riðli er staðan þessi: 1. Reimar Sigurösson og Ólafur Gíslason 209. {2. Ágúst Helgason og Theodór Jóns ;son 170. i 3. Ragnar Halldórsson og Vilhjálm , ur Aðalsteinsson 157. 4. Gunnar Sigurjónsson og Skúli Thorarensen 147. 5. Ása Jóhannsdóttir og Lilja Guðnadóttir 126. Eftirfarandi spil er frá síðustu umferð. Aliir voru á hættu og suð- ur gaf. 4 Á-8-7-6-4-2 4 G-10 4 Á-8-5 4 8-6 4 5-3 4 D-10-9 V 8-7-3 4 D-9-5-4 4 D-G-10-9-7-3 4 K-4-2 4 10-3 4 9-4-2 4 K-G 4 A-K-6-2 4 6 4 Á-K-D-G-7-5 Á þetta spil voru ýmist spiluð 6 lauf, 6 grönd, 7 lauf eða 7 grönd. Ástæðan fyrir því að enginn spilar sex spaða á spilin mun vera sú, að suður opnar víðast hvar á gervi- sögn, og eftir að hafa staðfest að norður eigi 2 ása en engan kóng þá tekur hann afstöðu til lokasamn- ingsins án þess að norður geti sagt Hjá Bridgefélagi kvenna er stað an þessi: 1. Guðrún Einarsdóttir og Guðrún Halldórsdóttir 3362. 2. Guðríður Guðmundsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir 3250. 3. Halla Bergþórsdóttir og Kristj- ana Steingrímsdóttir 3209. 4. Kristrún Bjarnadóttir og Sigríö- ur Bjarnadóttir 3193. 5. Hugborg Hjartardóttir og Vigdís Guðjónsdóttir 3183. 4 Bridgefélagið Ásarnir 1 Kópavogi hefur nýlokið hraðkeppni sveita. — 13 sveitir tóku þátt í keppninni. Röð þriggja efstu í úrslitum varð þessi: 1. sv. Gests Sigurgeirssonar 2. sv. Lúðvíks Ólafssonar 3. sv. Hermanns Lárussonar Venjuleg sveitakeppni hefst svo miðvikudaginn 3. desember kl. 8.00 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til Jóns Hermannssonar 1 síma 40346, eða til Þorsteins Jónssonar f síma 40901. Um síðustu helgi keppti B.Á.K. á 2 borðum við Bridgefélag Vest- mannaeyja. Úrslit urðu þau, að BV sigraði samtals með 9 stigum gegn 7. Einnig fór fram stutt tvímenn- ingskeppni og átti BV 1. og 3 par, en BÁK 2. og 4. par. í Washington, Moskvu og London. Kristile*ir demókratar, sem eru f stjómarandstöðu, börðust til hins s*ðasta gegn undirrituninni. Þeir hífðu áður neitað að staðfesta s.amninginn af ótta við afleiðingar fyrir þýzkan iðnað, sem hugðist nota kjarnorku, og að Vestur-Þjóð verjar yrðu háðari stórveldunum en fyrr. Þrjú kjarnorkuveldin, Bandaríkin Sovétríkin og Bretland geröu þenn- an samning með sér hinn 1. júlí 1968, og síðan hafa yfir 90 ríki und- irritað hann. Tvö önnur kjarnorku- veldi, Frakkland og Kína, hafa tek ið pvert fyrir að gerast aðilar að þessu samkomulagi. New York Times tekur málstuð Svía ■ Bandariska stórblaðið New York Times hélt því fram í leiðara 1 gær, að það væri „fávísi ein“, að Bandaríkin sendu ekki am- bassador til Stokkhólms, þótt þeir væru ekki of hrifnir af „leik Svía við NorðUr-Víetnam“. ■ Leiðarahöfundurinn, Sulzberg- er, segir það firru, að Banda- rfkin hafi ekki ambassadora í löndum, sem þeim „mislíkar- við“. Slíkt leiði til einangrunar og ófarnaðar. ■ Sulzberger segir þó, að Svíar hafi vikið frá hlutleysisstefnu sinni í Víetnam-málinu. Hafi sósíaldemókratar gert það til að hæna til sin róttækt, ungt fólk. NYJUNG ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn yœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. VÍSIR Rangur Gunnar í frétt í gær af „einvígisáskorun" Baldvins Kristjánssonar kom fyrir villa, ekki í fyrsta sinn, að talað var um Gunnar J. Friðriksson. Það er Gunnar Friðriksson, sem skorað var á til rökræðnanna, — en Gunn. ar J. Friðriksson er aftur á móti, einn forvígismanna íslenzkra iðn-, rekenda. Er þeim nöfnum ósjaldan, ruglað saman. Engmn íþróttasalur enn við Öldutúns- skólann Það er Lækjarskóli f Hafnarfirði, sem hefur íþróttasal við skóla sinn, , en ekki Öldutúnsskóli, eins og sagt var frá í frétt hér 1 blaðinu í fyrra dag. Haukur Helgason, skólastjóri bað okkur um að leiðrétta þetta. atriöi. Viö hans skóla hefur enginn íþróttasalur veriö reistur, en auð-. vitað er slíkt mannvirki ofarlega á óskalista forráöamanna skólans, sem heldur 720 nemendur. Aðeins 20 tíma fær skólinn á mánuði fyrir leikfimikennsluna og kynnast börn in leikfimi fyrst 10 ára og þá að- eins einu sinni í viku. Reynt hefur verið að bæta úr brýnni þörf með. útileikjum, handbolta og fótbolta, en íþróttakennari skólans er hinn kunni íþróttamaður, Geir Hall-, steinsson. .V.'AW.V.W.W.W.W.V.V.V.V.V.'AVA'.WAV.W.V. 1 l Kaupum hreinar ;í léreftstuskur i PIENIUN-GVLLIIG Prenfum fyrir einsfakliiiga og fyrirfaeki ÁKerzla logð á vandaða vinnu : Prentsmiðja VÍSIS Laugavegi 178 .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VA Nauðungoruppboð sem auglýst var f 50. 52. og 54. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1969 á húseigninni Goðatún 14, efri hæð, Garöahreppi, eign Oks hf., fer fram eftir kröfu Hauks Davíðssonar, hdl. á eigninni sjf’',,i miðvikudaginn 3. des. 1969, kl. 2.15 eh. Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðunguruppboð sem auglýst var f 57. 58. óg 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á rishæð húseignarinnar Selvogsgata 26, Hafnarfirði, eign Ragnars Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar f Reykjavík, miðvikudaginn 3. des. 1969, kl. 3.45 e.h Bæjarfógetinn í, Hafnarfirði LIIMDARPRENT’ SF ' KLAPPARSjiG.M jiiorni KlopP'tfstiou Lmdafij.) SiMI 21877 NOTAÐIR BILAR 1968 Skoda 1000 MBS. 1967 Skoda 1000 MB De Luxe 1966 Skoda 1000 MBS. 1967 Skoda 1202 station 1963 Skoda 1202 station 1965 Skoda Combi station 1964 Skoda Octavia Super. Höfum kaupendur að góðum Skoda 1000 MB 1965. SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 FISH & CHIPS DJÚPST. KJÚKLINGAR SILDARRÉTTIR KAFFI, KAKÓ, SMURT BRAUÐ, YFIR 15 TEG. HEIMABAKAÐAR KÖKUR HOFUM FAST VIKU- FÆÐI - SENDUM PANTIÐ 'l SIMA 34780 SMARAKAFFI LAUGAVEGI 178

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.