Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 4
SAMKVÆMI Tek veizlur og fundi. Sendi mat og smurt brauð Einnig fast viku- og mánaðarfæði. Upplýsingar í síma 18408 „HÚN ER FRÁ- BÆR ÁN IV Eftirsóttasta söngkona í Vestur- Þýzkalandi er Esther Ofarim. Hún er annar helmingur af hinu LAND - ROVER Abi Ofarim og kærastan, hin 19 ára gamla leikkona Iris Berben. ® Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu i dag: Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’62 ’63 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ‘66 ‘67 ‘68 ’69 Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’66 ’68 Volkswagen station ’67 Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 Willys ’66 ’67 Fíat 600 fólksbifr. ’66 Fíat 124 ’68. Fíat 600 T sendiferðabifr. ’66 ’67 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volvo station ’55 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju. Volga 65 Singer Vogue ’63 Rússajeppi Gaz. ’66 Benz 220 ’59 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og giæsilegnm sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA hf nýskilda pari Esther og Abi Ofarim. Hún leikur nú í sjón- varpsmyndaflokki sem notið hef ur sérstakra vinsælda í landi, einkanlega hefur fyrrver- andi eiginmaður hennar horft á hann með miklum áhuga. „Án mín er Esther frábær, og gæti meira að segja verið enn þá betri‘, segir Abi. „Sem par um við búin aö þrautreyna alla möguleika, við áttum þess eng an kost að ná lengra, við um einungis getað versnað. Esther hafði aftur á móti góða möguleika ein. Eftir hverja sýn- ingu hringi ég til hennar og segi henni frá því sem betur hefði mátt fara, Hún hefur engan um boðsmann og er þetta því mikilvægt.‘‘ Of mikið einn á næturklúbbum. „Ég veit að fólk hefur mikið gagnrýnt mig fyrir að vanrækja Esther, þar eð ég fór oft á næt- urklúbba einn. Hún vildi aldrei fara, hún hafði engi nægju af slíku, ég aftur á móti „ verö að fara annað slagið út á meðal fólks og lyfta mér dálítið upp. Ég hringi oft til hennar nú, stundum mörgum sinnum á dag. Maður getur jú ekki allt í einu slitið burt úr huga sér 12 ára gamalt hjónaband.“ „Ég hugsa líka oft um fyrsta skiptið, sem ég sá Esther, hún var svo falleg, að ég bókstaflega grét af hrifningu og enn þá þegar ég sé hana á sjónvarpsskerm- inum, þá felli ég tár af hrifn- ingu.“ * Abi Ofarim er hins vegar ekki hættur að syngja. sjálfur, hatm hefur nú fengið sér nýja í staö Estherar, heitir sú Súsann Avilé, 23 ára gömul og er frá Köln. Svo hefur hann líka drifið sig í trúlofunarstand á ný með hinni 19 ára gömlu leikkonu Iris Ber- ben. SKEIFUNN117 Opiö alla Shni 84370 Aðgangseyrir kl. 14—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 Laugavegi 170-172 10 miðar kr 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda allr daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping kr 55.00 Iþrótt fyrir alla .'jölskvld- una. Þannig tínir hann þá burt, hvem fyrir sig. 80.000 steina tínir hann burt, hvern eftir annan . Á . Hánri byggjf reykháfa og stund um rífur hann þá líka niður. Og nú sem stendur er hann einmitt að pilla niður 38 metra háan reyk háf frá árinu 1880. Hann fer þannig að, að hann byrjar efst á reykháfnum, sem er hlaðinn og tínir hvern steininn burt eft- jr annan, þannig heldur hann á- með þá alla 80.000 að tölu. Enda þótt verksvið hans - sé mjög hættulegt, þá er hann ekki' líftryggður, hann er þó giftur og' á þrjú böm. i. „Það er ekki nauðsynlegt", segir hann, „ég h,ef starfað við reykháfa i 40 ár, byggt 247 og rifið niður 50, þeir þekkja mig’ og ég þekki þá, nei, ég þarf enga líftryggingu." Yfirhjúkrunarkona óskast ráðin að Sjúkrahúsinu á Selfossi frá 1. febr. 1970. Uppl. um stöðuna gefur yfirlæknir sjúkrahúss- ins Óli Kr. Guðmundsson í síma 99-1505. Sjúkrahússtjóm. Les i lófa Spái fyrir fólki. Pantið tíma í dag og á morgun kl. 17 —18 en framvegis í hádeginu,alla virka daga. Spyrjið eftir Guöm. í síma 33591. — Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.