Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 7
VFS TR . Föstudagur 2. janúar 1970
7
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
„MiHjón manna her Araba
a
mun koma Gyðingum á kné — segir Nasser.
Bandalag Egypta, Libiumanna og Súdana
NASSER skýrði frá því í
gær, að nú væri verið að
komn á fót arabískum her
milljón manna. Mundi
hann koma Israelsmönn-
um á kné í úrslitaorrust-
unni um Palestínu. Mælti
Nasser þetta á fjöldafundi
! Khartoum, höfuðborg
Súdan.
„Við höfum staðsett hálfa millj-
ón manna við landamærin,“ sagöi
forseti Egyptalands, „og munum
tvöfalda þann her“. Hann sagði, að
Arabar kreföust þess að endur-
heimta Jerúsalem, jórdönsk svæöi
vestan árinnar Jórdan og sýr-
lenzku hæðirnar. Settu Egyptar
einnig þessa kröfu ofar kröfunni
um endurheimtingu þeirra egypzku
svæða, sem ísraelsmenn hefðu tek-
ið á Sinai-skaga.
„Ég hef snúið aflur hingað í dag,
næstum þremur árum eftir hina
dimmu daga í júni árið 1967, til
Samtök byltingarsinnaðra
Araba.
Leiötogar hinna þriggja ríkja
„byltingarsinnaðra Araba“ kaf-
færðir í hópi stuðningsmanna.
Fyrir miðju er Nasser, forseti
Egyptalands, Moamer Kazafuy,
foringi byltingarráðs Líbíu, veif-
ar húfunni, og forsætisráðherra
Súdans, Gaafar Numeiri, týnist
alveg í þessum fagnandi hópi
„byltingarmanna“.
ÞJOÐHETJAN LIMON -
SKIPSTJÓRI Á „EXODUS'
rekinn úr Frakklandi vegna „bátamálsins
Limon flotaforingi hefur
verið rekinn úr Frakklandi
vegna ábyrgðar hans á
brottsiglingu fallbyssubát-
anna fimm. Hann mun nú
snúa aftur til heimalands
síns, ísraels, þar sem hann
hefur enn aukið á hróður
sinn, þótt hann sé þar
þjóðhetja á gömlum merg.
Limon var á sínum tima skip-
stjóri á „Exodus", hinu sögufræga
skipi, er Gyðingar flúðu á til fyrir-
Bretar léfta hömlum
af ferðamannagjaldeyri
Brezka stjórnin hefur létt Norðmenn hyggja gott til glóðar.
hömlum af ferðamannagjaldeyri,
en áður máttu menn aðeins taka
með sér 50 pund (rúmar 10 þús
und krónur), er þeir fóru í ferða
lög til útlanda.
Búizt er við, að þetta örvi
mjög ferðamenn brezka, og kom
þaö fram strax í morgun, að
innar að hafa auknar tekjur af
brezkum ferðamönnum, er til
Noregs koma. Sama ætti að
gilda um okkur íslendinga.
Þá mega brezkir þegnar nú
senda sem gjafir til vina erlend-
is allt að 300 punda virði í stað
50 punda.
heitna landsins í seinni heimsstyrj-
öld. Þessi sigling er hér kunn með-
al annars af kvikmynd, sem sýnd
hefur verið hérlendis, og frægu
lagi.
Limon var foringi í sjóher Isra-
els og hefur flotaforingjatign.
Hann hefur verið sérlegur
sendimaður Israels í París siðan
1962 og haft vopnakaup að aðal-
starfi. Nú er hann höfuðpaurinn i
hinu fræga „bátamáli“, þar sem
hann gekkst fyrir þvi, að fimm
fallbyssubátar sigldu frá Frakk-
landi til ísraels, þótt algert bann
sé á sölu franskra hergagna þang-
að. Frakkar höfðu heitið, að búa
svo um hnútana, að þessir bátar
gætu ekkj með nokkrum hætti kom
izt í hendur Gyðinga.
Með kænskubragði hefur Limon
tekizt að linekkja þessu banni. Virð
ist félag í Panama hafa keypt bát-
ana á vegum hans, og síðan sigldu
ísraelskir menn þeim til heima-
lands sins. Eru þeir nú komnir til
hafnarborgarinnar Haifa.
þess að skýra ykkur frá, að öll
hin arabíska þjöð er staðráðin i að
halda baráttunni áfram, unz aíger
sigur vinnst," sagði Nasser og
minntist júnístriðsins, þegar Gyð-
ingar unnu mikil svæði af Aröbum.
Hann var nú bjartsýnn, þrátt fyrir
ósigur hans á fundi Arabaleiðtoga
fyrir nokkrum dögum, þegar Saudi
Arabía hafnaði kröfu hans um stór
aukin framlög til styrjaldarinnar
gegn ísrael.
Náin samvinna hefur tekizt milli
Egyptalands, Lfbíu og Súdans. Leið
togi byltingarráðs Súdan, sem við
völdum tók eftir byltinguna í mai
í fyrra, sagði í gær, að Súdanir
myndu veita Egyptum allan þann
stuðning sem þeir mættu, til þess
að þeir gætu endurheimt hin her-
teknu svæði, sem eru í höndum
ísraels.
Nasser réðist hart gegn Banda-
rikjunum og kvað tillögur þeirra
til lausnar deilunni til þess gerðar
að sundra Aröbum.
Bresnjev.
vy
„Bresnjev mun verða
fyrirlitinn af mannkyni
— segja Kinverjar — en Kuznetsov aftur
i Peking til viðræðna
Vasilij Kuznetsov, aðstoðarut-
anríkisráðherra Sovétrikjanna,
hélt aftur til Peking í gær til
að hefja að nýju viðræður við
Kínverja. Þriggja vikna hié hef-
ur orðið á viðræðum þessum.
Samtímis andar köldu milli
þessara höfuöríkja kommúnista.
í Sovétrikjunum segir blaðið
„Nýi tíminn", að „ákveðinn
hópur kinverskra foringja stofni
allri byltingarþróun í hættu með
klofningsstefnu sinni.“
Kinverjar hófu nýtt ár hins
vegar með harðri árás á Sovét
leiðtogann Bresnjev en hann
helzta skotskífa í hugsjönastríð
inu. Öll flokksmálgögn kommún
ista í Kína birtu árásina i for-
ystugreinum. Þar segir, að eins
muni „fara fyrir Bresnjev og
Krustjov", sem verið hafi „hetja
í árásarferð" fyrir nokkru, en
hafi nú „fyrirlitningu mannkyns
ins.“
ísraelsmenn sakaðir
um að nota eiturgas
ísraelsmenn kalla „lygi og
róg“ ásakanir Araba um að
Gyðingar noti eiturgas í
hernaði sínum. Skæruliðar
EI Fatah kváðu ísraels-
menn hafa beitt eiturgasi,
þegar ráðizt var á stöðvar
ísraels í suðurhluta Jórd-
andals! fyrradag.
Þrir Arabar létu lifið og sex særð
ust i handsprengjutilræðj í ísrael
í gær. Fiestir fórust i gamla borg-
arhlutanum í Jerúsalem á nýárs-
dagsmorgun. Öryggislögreglan
handtók marga, og voru 15 enn i
fangelsum i gærkvöldi. Sprengjan
var af sovézkri gerð.
I Norður-ísrael námu arabiskir
skæruliðar á brott bónda eínn og
fóru með hann yfir landamæri
Líbanon.
ísraelsmenn gerðu tvær árásir
á staði í Jórdaníu í gær, stóð önn-
ur í hálfa klukkustund og hin í
45 minútur. Kváöu þeir þetta svar
við skothríð á þorp í Israel sið-
asta sólarhringinn. Jórdanir segja,
að barn hafj farizt og maður og
kona særzt í árásum ísraelsmanna.
Áður höföu þeir skýrt frá þvi, að 11
borgarar hefðu farizt í loftárásum
ísraelsmanna í fyrrakvöld. Þeirra
á meðal voru sex böm og þrjár
konur.
Loks geröu ísraelsmenn loftánás
á stöðvar Egypta við Súezskurðinn.
Sneru flugvélar þeirra aftur ó-
skemmdar.
Þúsundir
flýja vegna
flóða á Ceylon
• Að minnsta kosti 25 hafa far-
izt og þúsundir manna leitað hælis
á hæðum, eftir gifurleg flóð á
Ceylon.
Hjálparstarf er hafið á vegum
ýmissa alþjóðlegra samtaka og ein-
stakra rikja. Spáð var betra veðri
i gær, en óttazt, að aftur mundi
skella á óveður næstu daga.
Menn eru uggandi um, að miklu
fleiri hafi farizt, þegar öil kurl
koma til grafar.