Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 12
VISIR . Föstudagur 2. janúar 1970 Lægri leigugjöid 22-11*22 Ilii.Al.KWAS UR, RAUÐARARSTÍG 31 B 82120 H rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökuxn aö okkur: B Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. E9 Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. B Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. SKOT-NAGLAR IANDVÉLAR HF. Síðumúla 11 -Simi 844.43 Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. janúar. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. Taktu daginn snemma, reyndu að koma sem mestu í verk, og stefndu að því, að þér gefist tóm og næði til að hvíla þig, þegar á iíður. Láttu mannfagn- að og samkvæmi lönd og leið, er kvöldar. Nautið, 21. apríl—21. mai. Ef þú hefur þig ekki mjög í frammi og lætur hlutina hafa sinn gang, mun þér verða betur ágengt en ella. Taktu vel eftir öilu, sem er að gerast í kring um þig, einkum næst þér. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Þú munt þurfa að hafa þig allan við fram eftir deginum, ef þú átt að koma því í verk, sem kallar að. Varastu samt alia hroðvirkni, en beittu lagni og hugkvæmni eftir megni. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það lítur út fyrir, að þér hætti * * * Hs * *spa við nokkurri fljótfærni í dag, nema pú einsetjir þér hið gagn- stæða. Það ættirðu að gera, ann ars getur þetta komiö þér ó- þægilega í koll síðar. Ljónið, 24. júlí —23. ágúst. Ekki er ölíklegt að eitthvert gamalt deiiumál ráðist farsæl- lega til lykta í dag, eða aö leiðréttist gamall misskilning- ur, ölium aðilum til óblandinnar ánægju, einkum er frá líður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Heldur atkvæðalítill dagur framan af, en þegar á líður, er ekki ólíklegt að þú megir gera ráð fyrir skemmtilegri heim- sókn, góðum fréttum eða öðrum mjög jákvæðum atburöum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Ekki verður annað séð en allt gangi sinn vanagang í dag, þú skalt halda þig að skyldustörf- unum, en ekki hafa þig mjög í frammi. Kvöldið mun verða ánægjulegra í fámenni en fjöl- menni. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur vafalítið í mörgu að snúast fram eftir deginum, og ekki víst að þú hafir erindi sem erfiði, en það breytist að veru- legu leyti er á líður, og kvöldið getur orðið skemmtilegt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir að þér gangi margt í haginn í dag, fremur en hitt, en samt sem áður er ekki ósennilegt aö einhver gremja verði til þess að þú met- ir það ekki sem skyldi. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Mundu hið fornkveðna, að skylt sé aö hafa það, sem sannara reynist, eins þótt það kunni að valda nokkrum vonbrigðum eða sársauKa. Hitt væri ekki nema stundarfrestur, hvort eð er. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Kipptu þér ekki upp við þótt eitthvert fát og fum verði á sumum í kringum þig. Ef þú iætur sem þú heyrir það ekki eða sjáir, þá fjarar þetta út af sjálfu sér, afleiðingalaust. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Trúðu ekki öllu, sem þú heyrir fullyrt í kringum þig, og ekki skaltu láta alit það uppskátt, sem þér kemur í hug, eða þú ætlast fyrir á næstunni, jafnvel ekki við þína nánustu. „Þrælar! Ho-Donar og Was-Donar! Þaö „Inn!“ — „Hann er að skipa okkur að er Tarzan, sem hér er kominn! — „Menn, fylgja sér yfir til stóra hnattarins sem sameinast okkur í baráttu til undan- þarna!“ komu... ef við getum sloppiö til að leysa þá úr ánauöinni!“ .Á meðan ég man... Það liggor við að ég dauðsjái eftir því að hafa nokkum tíma heyrt um þetta... týnda lands- svæði.“ Wll HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUDURtANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 iiiiiiiiMiímmííiiimimmmíiiiiitRiimimmnmiHmnmmiffliif!! EDDIE C0NSTANTINE — Því miður er ég ekki búinn að jafna mig eftir áramótin, en samt óska ég ykkur far- sældar á komandi ári meö þökk fyrir gamla árið. „Get ég komizt í símann, áður en þér lokið?“ „Það er vinur yðar frá „Lukkupottin- um“ — hvernig gengur það með mann- inn yðar?“ „Maðurinn minn er hér ekki — hann klæddi sig upp og ók í burtu á meðan ég skrapp frá eitt andartak." mmm ^ ■577 t i j i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.