Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 10
m V í SIR . Föstudagur 2. janúar 1970 SKEMMTISTAÐIR Þórscafé. Tárið leikur í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Ingólfscafé. Hljómsveit Garö- ars Jóhannessonar leikur gömlu dansana til kl. 1. Hótel Borg. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Mjöll Hólm. Glaumbær. Náttúra leikur I kvöld. Sigtún. H.B. kvintettinn ásamt Helgu Sigurþórs og Erlendi Svav- arssyni. Dansmærin Sascha Del- amere skemmtir. Tjarnarbúð. Skozk úrvals- hljómsveit leikur. „Ég viðurkenni, að ég kem kann- ski of seint, en ég lauk þó af öllum einkasímtölunum heima, áður en ég lagði af stað.“ ARNAÐ HEILLA Margvísleg eru viðbrögðin við tendruðu ur hér fyrir augun, en tvær kjarkaðar tendrar. stjörnublysi. Lítill drengur á háhesti á pabba sínum gríp-; ungpíur horfa með aðdáun á hinn hrausta kavaiíer, sem • Kunnáttumenn a Skemmdarverk unniö með dinamitsprengju i fiskvinnslustöðinni á Kirkjusandi 9 Ótrúiegur atburður átti sér stað í husi Júpiters & Mars Þrjú ungmenni — ^—> ols. i Bryggjunni hallar niður að sjónum og í myrkri hverfur hún i svartán sjávarflötinn, en sjálf er bryggjan hál og hemlunar skilyrði slæm. Kann því að vera að ökumaður hafi ekkj gert sér grein fyrir því. að bíllinn var aö komast byrggjuna á enda, fyrr en um seinan var að stöðva hann, og hafi bríkin fremst á bryggjusporðinum ekkj nægt til þess aö stöðva feröina á bifreið inni. Bifreiðin hefur lent á hvolfi í sjóinn og lá á hvolfi á botn- inum, þegar kafarar byrjuðu björgunarframkvæmdir. Þau þrjú, sem komust út úr bíinum, sátu öll í aftursætinu, en annan piltinn rámar óljóst i að hafa farið út um framrúðuna, sem talið er að hafi líklega hrokkið heil úr bíinum, þegar hann skall á sjávarfletinum. Hrnn piltinn rekur álíka óijóst minni til þess að hafa komizt út um dyrnar. Björgun þeirra þykir ganga kraftaverki næst og eins mikiö lán. að einhver skyldi heyra neyöaröp þeirra kl. 6 á nýárs- morgni. enda telja flestir, að ekki hafi mátt læpara Standa — björgun þeirra úr ísköldum sjón um. á Kirkjusandi rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld. Þar var sprengd geysiöflug heimatilbúin dínamit sprengja, en ekki er hægt að sjá neinn annan tilgang með þess- ari sprengingu en skemmdar- fýsn. Rörbútar höfðu verið soðnir sam- an og sennilega tvær hvellhettur settar í rörið. Um 70 metra rafþráð ur var tengdur við sprengjuna þann ig að ódæðismennirnir hafa sannar- lega gert sér grein fyrir því, hve hættulega sprengju þeir voru með. Sprengjan sprakk í anddyrinu I aðalinnganginum, tætti þar í sund- ur lyftuhurð og þrýstingurinn þeytti mörgum rúðum úr körm- unum á annarri hæð. Flísar úr rör- bútunum þeyttust af svo mikiu afli inn í veggina, að ná varð þeim út með tækjum. . Samkvæmt því, sem rannsóknar- lögreglan segir er lítill vafi á þvi, að þarna eru kunnáttumenn á ferð, menn, sem hafa haft einhver kynni af sprengitækni. Þeir brutust inn um framdyrnar til að koma sprengjunni fyrir í anddyrinu. Það var mikið lán, að enginn skyldi eiga ieið um þennan stað í húsinu í það mund, sem sprengj- an sprakk, en vaktmaður í húsinu var í öðrum enda og gerði sér ekki grein fyrir hvað gérzt haföi fyrr en mörgum klukkustundum seinna. Hann hélt aö þarna hefði aðeins verið um vénjuléga áramóta- sprengingu að ræða. VEÐRIÐ cs Austan og norð- austan gola eða kaldi, léttskýjað, vægt frost í dag en 5 stiga frost í nótt. ■v-VfB ; Vetrarvertíð — • •yfirnefndar verðlagsráðs sjávarút- » vegsins stóð til kl. 7 um kvöldið. ; Ekki náðist að ganga frá fisk- • verðinu á hinum einstöku tegund- Jum og er því nýja fiskverðið ekki • gert opinbert ennþá, en aö sjálf- Viktoría Jónsdóttir Kaldalóns, »sögðu munu félagar í sjómanna- Kleppsvegi 44, andaðist 29. des.; félögunum fá að vita um það, s.l. 55 ára að aldri. Hún verðurtþegar greitt verðu'r atkvæði um jarðsungin frá Fríkirkjunni á morg^samningana í félögunum í dag eða un kl. 10.30. Já morgun. • Samkvæmt þessu er því útlit fyr ;ir árekstralausa vetrarvertíð og • ekkert ský á himni, en mörgum Jmun ekki þykja vanþörf á, að • vetrarvertíðin fái nú einu sinni aö Þann 8. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju, ung- frú Anna Helga Hannesdóttir og Arnar Þör Sigurðsson. Heimili þeirra er í Gautaborg í Svíþjóð. Ljósm. Ólafur Ámason. Fálkaorðan — TILKYNNINGAR m-> i6. síöu. embættisstörf. Marsellíus Bern . harðsson, skipasmiðameistari, ísa. • ganga eðlilega, eft.r atok tveggja firði, riddarakrossi, fyrir störf að undanfannna ara. skipasmíðum. Frú Regína Þórðar- dóttir, leikkona, riddarakrossi fyrir leiklistarstörf. Þórarinn Guðmunds- son, fiðluleikari, riddarakrossi, fyr- ir störf að tónlistarmálum. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara: Mánudaginn 5. jan. kl. 1.30 hefst hefst félags- vistin kl. 2 teikning og málun kl. 3 kaffiveitingar kl. 4.30 kvik- myndasýning. Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunar-æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 5. janúar. Sími 12240. Vignir Andrésson. SiSVII J VISIR ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR TILKYNNIR: Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn fer fram á Óðinsgötu 11, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 5—8. Kennsla hefst á mánud. Skólastjóri Sfúlko óskast til skrifstofustarfa um stundnrsakir. Þarf aö geta vélritað. Upplýsingar í síma 10646. WSSu/.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.