Vísir - 07.01.1970, Blaðsíða 4
Skozkur lávarður gengur •
í lögregluna. *
•
Bretar hafa nú í fyrsta skiptij
eignazt lögregluþjón af aðalsætt-*
um — ósvikinn lávarð. Hinn 22ja2
ára gamli Strathnaver lávarður,*
sem er tilvonandi erfingi 90 her-«
bergja kastala í Skotlandi, geng-J
ur nú um götur ' -•’-n og gæt-J
ir þess aö lögum sé fylgt. •
Strathnaver lávaröur er sexj
feta hátt- karlmenni, júdósérfræö- •
ingur og fyrir nokkru útskrifaður*
úr Oxford-háskóla, en hánn gerðj
ist réttur og sléttur Alistair*
Sutherland, lögregluþjónn, þegar *
hann skrýddist hinum bláa ein-J
kennisbúningi Lundúnalögreglu- •
þjónsins. J
Síðustu 13 vikurnar hefur hann*
verið í þjálfun í Hendon-lögreglu*
skólanum. •
y*
„BRUÐAN“ REYNDIST
SKÆÐUR KEPPINAUTUR
Ung stúlka, vélaverkfræð-
ingur, vekur á sér athygli
í kappakstri
Þeir brostu í fyrstu, ökuþórarn
ir, sem spreyttu sig á kappakst-
ursbrautunum véstra, þegar Jan-
et Guthrie birtist í sínum bíl við
upphafslínuna. „Hún fengi sig
bráðlega sadda af þessum leik,
blessuð brúðan", krymti í
þeim, þegar þeir hnipptu hver í
annan.
Þeir brosa enn við henni, en
það er allt annars konar bros og
meira þvingað, því nú vita þeir,
að þegar hún birtist á sjónar-
sviðinu, bætist í hópinn
enn einn harður keppinautur,
sam er líklegu- til þess að hrifsa
frá þeim sigurinn.
En þeim var vorkunn, þótt þeir
kölluðu Janet Guthrie „blessaöa
brúðu“, því að útlitið hefur hún
til þess og vel gæti hún sómt sér
í röðum tízkusýningarmeyja —
samt þykir hún meira en liðtæk
á þeim sviðum, sem venjulega
teljast í verkahring karla.
T. d. er hún sérfræðingur i
hreyflum — sér í lagi eldflauga-
hreyflurti — en h hefur líka
háskólapróf í verkfræði, og staif-
ar sem slíkur við tilraunir hjá
Phoenix Assocíates, Inc.
Hún þykir fyrirtaks fiugrnaður’-
og hefur flugkennararéttindi.
Áður en fallhlífarstökk varð aö
almennrj íþrótt, hafði hún stokk-
ið sitt fyrsta stökk í fallhlíf, 16
ára aö aldri, en það var vegna á-
hrifa, sem hún varð fyrir af lestri
bókarinnar „The Spirit of St.
Louis“ eftir Charles Lindbergh.
Það voru sömu áhrifin, sem
komu henni til þess að sækja um
stöðu hjá bandarísku geimrann-
sóknarstofnuninni, en henni var
þó hafnaö, þar sem hún hafði
ekki doktorsgráðu.
Eitthvað af flugáhuganum hlýt
ur hún að hafa frá pabba sínum,
sem er flugstjóri í farþegaflugi,
en hún öölaðist sjálf réttindi at-
vinnuflugmanna 19 ára gömul og
ferjaði á sumrin léttar vélar milii
austur- og vesturstrandarinnar.
Áhuga á kappakstri fékk hún,
þegar hún keypti gamlan XK 120
Jagúar 1953-árgerð og það leiddi
hana inn á brautir kappaksturs-
ins, þar sem hún hefur orðið
kvennameistarj á ýmsum stærð-
um bíla á mismunandi löngum
brautum. Það vakti svo aftur á-
huga hennar á vélum, „því að
ég varð, penin. aleysis vegna,
sjálf að vera minn eiginn vélvirki“
segir hún sjálf.
Sem dæmi um árangur hennar
í kappakstri má nefna, aö hún
varð kvennameistari Long Island
1962, en það er árlegur kapp-
akstur. Tveim árum seinna varð
hún númer 2 f National Champi-
onship-keppninni í Watkins
Glen í New York, en það er 805
kílómetra langur akstur. Hún var
í fyrstu kvennasveitinni, sem tök
þátt í 24 klukkustunda kapp-
akstri. Og fleira mættj telja upp,
sem ekki er rúm til, svo aö það
er engin furða, þótt Bandaríkja-
mönnum þyki hún ein eftirtektar
verðast íþróttakona, sem þar hef
ur skotiö upp kollinum síðustu
árin.
Janet Guthrie, sem er í hópi fremstu kappaksturskvenna heims,
býr sig hér undir að hefja keppni, en áður en hún getur sett
ökuhjálminn upp, verður hún að taka hárið í hnút.
Gróska í bátasmíði
og 550.000 bátar
seldir árið 1969
Bátasmíðaiðnaður £ Evrópu lít
ur æ tiðar á Bandaríkjamarkaö,
þar sem annar hver maður kepp-
ist við að eignast bát, til þess að
stunda vatnaíþróttir, fiskveiðar,
skíðaiðkanir eða sigiingar, um
helgar og í sumarfríum.
Hér á íslandi hefur mönnum
komið til hugar að reyna að
spreyta sig á þessum markaði,
þar sem bandarískii- framleiðend-
ur auk innflytjenda — seldu á
árinu 1969 550.000 báta af ýms-
um gerðum og um 500.000 utan-
borðsmótora (og um 250.000 báta'
kerrur aftan í bila).
I nýútkominni skýrslu, þar sem
þetta kom fram, var einnig skýrt
frá því, að heildarvelta vegna i
sölu þessara hluta heföj numið
1200 milljónum dollara, og það '
eru samtök bátaframleiðenda í >
USA, sem skýrsluna sendu frá
sér.
En það er líka tekiö fram, að
þetta sé eitthvert mesta bátasölu
ár þar vestan hafs, enda jókst
bátaeign í einkaeigu í Bandaríkj-
unum um rúm 50%.
^ Hér sést bandarísk fjölskylda verja helgi á Powell-vatni,
sem myndaðist í Colorado-fljóti, þegar Glengljúfrastíflan var
byggð. Slíkar myndir, sem tfðum birtast í blöðum, eru til þess
fallnar að auka áhuga manna á bátaeign.