Vísir - 07.01.1970, Blaðsíða 14
74
VlSIR . Miðvikudagur 7. janúar 1970,
TIL SOLU
Gott trommusett til sölu. Uppl.
, í síma 84553 kl. 3 — 6.________
Vel með farinn bamavagn til
sölu. Herbergi til leigu á sama stað.
j Uppl. í síma 51920 eftir kl. 7 á
; kvöldin.________________________
Góður hnakkur til sölu. Uppl. í
j síma 33176.
i —
' Til sölu Honda árg. 1966, 4ra
| gíra, i góðu ásigkomulagi. Uppl.
í síma 82760 í dag og á morgun.
! Húsdýraáburður til sölu. Heim-
' keyrður og borinn á, ef óskaö er.
■ Pantið í síma 51004,_________
Smurt brauð og snittur, köld
( borð, veizluréttir, og alls konar
nestispakkar. Sælkerinn. Hafnar-
• stræti 19. Sími 13835.
Notaðir barnavagnar, kenv o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
\ ur á vagna og kerrur. Vagnasalan,
| Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
ÓSKAST KEYPT
;. Notuð gólfteppi óskast til kaups,
j 1 teppi 4x5 m og 2 minni. Einnig
•I eldhúsborð eða gamalt eikarborð-
stofuborð og píanóbekkur. Uppl. í
í sfma 16398._______________________
i Vil kaupa danska jólaplatta. —
1 Stór bónvél til sölu á sama stað.
Uppl. i síma 12215,
Barnastóll óskast. Uppl. í síma
15686.
Skuldabréf óskast. Fasteigna-
' tryggð skuldabréf, bæði til langs
• og stutts tíma óskast til kaups.
' Kaupendaþjónustan — Fasteigna-
| kaup. Sími 10-2-20.______________
' Zundapp skellinaðra óskast til
i kaups. Uppl, í síma 30503 eftir
■ kl. 6._______
Eldhúsinnrétting óskast. Óskum
I eftir að kaupa notaöa vel með
farna eldhúsinnréttingu. Uppl. í
síma 83312 eftir kl. 6 öll kvöld.
Notaður barnavagn óskast til
kaups. Uppl. í síma 40832,
Góður svalavagn óskast. Uppl. í
síma 30388.
Kvenskautar nr. 34—35 óskast
til kaups. Uppl, i síma 30486,
Loftpressa óskast. Óskum eftir
að kaupa loftpressu sem næst 300
lítra og 150 p.s.i. Uppl. í síma
10220.
FATNAPUR
Ódýrar terylenebuxur í drengja-
og táningastærðum, útsniðnar með
breiðum streng, einnig strenglaus-
ar hnepptar á klaufinni. Kleppsveg
ur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138.
Ekta loðhúfur. Nýjasta nýtt.
með mikið loðnum kanti, fyrir
unglinga, einnig kjusulag méð
dúskum og smelltar undir hökuna.
Póstsendum. Kleppsvegur 68, 3. h.
til vinstri. Sími 30138. Opið kl.
2-7.
HÚSGÖGN
Sófaborð til sölu. Uppl. í síma
34299,
Vegghúsgögn. — Skápar, hillur
og listar. Mikiö úrval. — Hnotan,
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820. '
Fallegt sófasett til sölu. Miötúni
44, Símj 18736 eftir ki. 5.
Svefnsófi, vel með farinn, til
sölu. Uppl. i síma 34737.
Takið eftir, takið eftir! Það er-
um viö sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fornverzlunin Laugavegj 33, bak-
hfeJð. Simi 10059, heima 22926.'
Sem nýr 2ja manna svefnsófi til
sölu. Uppl. í síma 36557 eftir kl.
7 á kvöldin.
HEIMILISTÆKI
Til sölu vegna flutnings; Sem ný,
sjálfvirk AEG LAVAMAT þvotta-
vél, ATLAS ísskápur með sér hurð
fyrir frysti (60 1). Einnig barnarúm.
Allt til sýnis á Langholtsvegi 184
kj. í dag og næstu daga.
BÍLAVIÐSKIPTI
Rhmblereigendur. Til sölu hurð-
ir á Rambler árg. 1959, einnig
stuðarar og húdd. Sími 51608,
Til sölu mótor og hásing í Ford
’50. Uppl. í sfma 36589 eftir kl. 7
e, h,
Citroen 2. c. v. keyröur 57 þús.
km til sölu. Bílaverkstæðið Skemm
an, Auðbrekku 38, Kóp.
Til sölu Opel Rekord árg. ’56.
Verð kr. 8—10 þús. Einnig Opel
Caravan tíl niöurrifs. Verð kr.
1500 og steypuhrærivél. Verð kr.
8 þús. Uppl. á Vitastíg 14 a risi
I kvöld.
Vil kaupa beinskiptan, amerísk-
an, 4 dyra bíl, árg. ’65 —’67. Uppl.
j símum 41418 og 21821.
Chevrolet ’53 ógangfær til sölu.
Verð kr. 4.000. Einnig rafmagns-
borvél og rafmagnssög. Grænuhlíð
26. Sími 81333,
CESTER mótorhjól árg. ’59 til
sölu einnig Pilips ferðaplötuspilari.
Sími 33191.
Til sölu Moskvitch ’58 með ný
upptekinni toppventlavél og óslitn
um snjódekkjum. Uppl. í Stórholti
31, kj. eftir kl, 6.
Óska eftir að kaupa notaða not-
hæfa blokk í Volkswagen (minni
gerð af vél) á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 21056 milli kl. 7 og
8 í kvöld.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um og
þéttum -n og afturrúður. Rúð-
urnar try"<rðar meðan á verki
stendur. Rúður og fitt f hurðum og
huröargúmmi, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rífp bíla. Pantiö tfma í
sma 51383 e. kl. 7 á kvöldin.
PlymOuth, Volga. Til sölu hurö
ir, hásingar gírkassar, mótorar,
felgur o. m. fl. f Plymouth. ")odge,
De Soto árg. ”55 og Voleu ”59.
Tökum að okkur að rffa bíla. Uppl.
í síma 51383 e. kl. 7 á kvöldin og
i;m helgar.
Opel Caravan ’55 varahlutir til
sölu; vélar, gírkassar, drif, boddý-
hllirir « ft r. >ir.! I cjfma 3íV-'s2.
þvottahús
Húsmæður ath I Borgarpvotta-
búsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk Borgarþvottahúsiö býöur
aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið
samanburð á veröi. Sækjum —
sendum. Sími 10135, 3 lfnur. Þvott-
ur og hreinsun allt á s. st.
fannhvítt frá Fönn Sækjum
sendum — Gerum við. FÖNN.
Langholtsvegi 113 Sfmar 82220 —
82221
EFNALAUCAR
Kemisk tatahreinsun og pressun.
Kílóhreinsun — Fataviðgerðir —
Kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla
góður frágangur Efnalaug Austur-
bæiar Skipholti 1 sfmi 16346.
Hreinsum gæruúlpur, teppi.
gluggatjöld. loöhúfur, lopapeysur
og allan fatnað samdægurs. Bletta
hreinsun innifalin f veröi. Mjög
vönduö vinna. — Hraöhreinsun
Noröurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás)
SAFNARINN
íslenzk frímerki, ónotuð og not-
uð kaupi ég ávallt hæi'ta verði. —
Skildingamerki til sölu á sama stað
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Sfmi 84424 og 25506.
HÚSNÆÐI í BOE
Forstofuherbergi með húsgögn-
um til leigu. Ritvél óskast til kaups
ásama stað. Sími 26372.
Til Ieigu nú þegar 4—5 herb.
vönduð íbúð í Árbæjarhverfi. —
Uppl. gefnar í síma 15992 eftir
kl. 5.
Góð íbúð í vesturbænum til
leigu í 1 ár til 18 mánaða. 2
svefnherbergi, dagstofa og borð-
stofa. Öll Ijósastæði, gardínur og
rafmagnsáhöld fylgja einnig hús-
gögn ef vill. Mánaðargreiðsla. Til-
boð sendist blaðinu fyrir 12. þ. m.
merkt „11“!
Stofa og eldhús til leigu í vestur- bæ fyrir reglusaman einstakling. Sími 17583.
Gott herbergl til leigu við miö- bæinn. Uppl. í síma 18694.
Til leigu nokkui skrifstofuher- bergi að Hringbraut 121, 2. hæö. Uppl. í síma 14646 kl. 10-12 f.h.
HÚSNÆÐI ÓSKAST 1
3—4ra herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 23247.
Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúö (1 herbergi og eldhúsi) á leigu. Uppl. f síma 40973 kl. 8—10 eftir hádegi.
Bílskúr óskast á leigu sem næst Heimunum strax. — Uppl í síma 38884.
2ja—3ja herbergja Við óskast sem fyrst, helzt í miðbænum. — Reglusemi. Uppl. í síma 10047.
2ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 33721 eftir kl. 7 e.h.
3—4ra herb. íbúð óskast til leigu, helzt í miðbænum. Öruggri mán.greiðslu og góöri umgengni heitið. Sími 22439.
Miðaldra reglusamur maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi með eldunarplássi (þó ekki skil- yrði). Vinsamlegast hringið í síma 21681,
Ung hjón vantar 2ja herb. íbúð frá 1. marz næstkomandi, helzt í Háaleitishverfi, Uppl. í síma 32860 eftir kl. 7.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Hús- hjálp gæti komið ti! greina. — Uppl. í sima 23332.
Bílskúr óskast á leigu. Þarf að vera upphitaður. — Uppl. í sfma 13055 eftir kl. 7.
Ibúð óskast til Ieigu f Hafnar- firði. Vinsamlegast hringið í síma 51774.
Óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi í stuttan tíma fyrir barnlaust fólk. Uppl. í sfma 15189 kl. 6 — 8 e. h.
Lítil 2ja herbergja íbúð óskast á leigu í miðbæ eða vesturbæ fyr- ir bamlaus hjón. Uppl. í síma 22878 kl. 5—8.
2—3ja herb. íbúð óskast, ekki í úthverfi, þrennt fulloröið í heimili. Uppl. f sfma 17222,
Til leigu óskast 3—4 herb. íbúð, sem næst miðbænum. Aðeins tvennt fullorðið. Örugg greiðsla og reglusemi. Uppl. og tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „5237“.
4ra herb. íbúð óskast, helzt í
Hlíðunum eða Holtunum. Uppl. í
síma 18423.
5 herb. íbúð óskast til leigu í
Reykjavík, frá 1. febrúar. Uppl. í
síma 50885 eftir kl. 7.30 á kvöld-
ijV
Barnlaus miðaldra hjón óska
eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma
33855.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í söluturni. Kvöldvinna. Umsókn
ásamt meðmælum eða uppl. um
fyrri störf sendist augl. Vísis sem
fyrst merkt „Ábyggileg 5248“.
Maður óskast til innheimtu-
starfa. Þeir sem áhuga hafa á
starfinu sendi uppl. og símanr. til
augl. Vísis fyrir hádegi á laugard.
merkt „X“.
Kona um fertugt óskast til að
sjá um lítið heimili í vor, gæti
jafnvel fengið húsnæði nú þegar.
Tilboð sendist augl. Vísis sem fyrst
merkt „Heimili 5275“,
ATVINNA ÓSKAST
Áreiðanleg 21. árs stúlka óskar
eftir. atvinnu. Gott landspróf. Vön
símavörzlu og afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 84970.
Athugið! 18 ára gömul, mjög
reglusöm stúlka óskar eftir vinnu.
Er vön afgreiðslu og hefur gott
húsmæöraskólapróf, ennfremur
landspróf og gagnfræöapróf. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma
42814.
Rafvirki óskar eft’r vinnu nú þeg
ar, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 16996 kl. 5—7 í dag og á
morgun._____________________________
Stúlka óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í sfma
22439.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan
eða allan daginn. Allt kemur til
greina. Maður óskar eftir auka-
starfi fyrir hádegi. Sími 26048
næstu daga.
ÞJONUSTA
Málningavinna, málningavinna.
Get bætt við mig málningavinnu
nú þegar. Einnig Relief-mynstur á
forstofur. Sími 41876. — Björn
Berndsen málarameistari.
Atvinnurekendur. Tökum að okk
ur bókhald, vinnulaunaútreikninga,
útskrift reikninga og bréfaskriftir.
Uppl. í síma 16000 milli kl. 7 og 9.
Sjónvarpsloftnet. Tökum að okk-
ur uppsetningu og viðhald á sjón-
varpsloftnetum. Setjum einnig upp
loftnetakerfi í stigahús. Útvegum
allt efni ef óskað er. Uppl. í síma
37228,
Overlock — Saumaskapur. Tek
að mér að overlocka fyrir fyrirtæki
og einstaklinga einnig hvers konar
saumöskap og sniðningu. Skógar-
gerði 2 (v/Tunguveg).
KENNSLA
Ný námskeið í útsaumi og föndri
að hefjast, hvít- svart- og herpu-
saumur. Smelti, bastvinna o. fl.
Uppl. í síma 52628.
Tek að mér sérkennslu á barna-
og unglingastigi. Hef sérmenntun
í leshjálp. Fyrirframgreiðsla er
1000 kr. fyrir 10 kennslustundir
— eða eftir samkomulagi. Friðrik
Pétursson, Borgarholtsbraut 20
Kópav. Sími 41838 eftir kl. 4.___
Kennsla. Sérkennsla fyrir börn
og ungl. á aldrinum 6 — 13 ára í
ýmsum greinum barna og unglinga
stigs. 20 kennslustundir hvern
mánuð. 45 mín. hver kennslustund.
Uppl. í sfma 30509.
Þú lærir málið í Mími. — Sími
10004 kl, 1-7.
Nemandi! — Ef þú átt í erfið-
leikum meö eitthvert námsefni, þá
gætu nokkrir sértímar í námstækni
orðið þér ómetanlegir. Viðtalstímar
gefnir í síma 12942. Hjörtur Jóns-
son kennari.
Lestur. Sérkennsla fyrir börn á
aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram-
greiðsla fyrir hvern mátv'ö 20
kennslustundir, 45 mín. hver
kennslustund kr. 1.000. Sími 83074
Geymið auglýsinguna.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku. frönsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar
bréf. Bý námsfólk undir próf og ;
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Amór Hinriksson. —
Sími 20338.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfing.—rnar. Get ;
nú aftur bætt við mig nemendum •
Kenni á Volkswagen, tímar eftir
samkomulagi. Karl Ólsen. Sími
14869.
ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Otvega öll gögn varðandi
bílpróf Jóel B. Jakobsson, símar
30841 og 22771.
Ökukennsla — æflngat Get ■
nú aftur bætt við mig nemendum,
kenní á Ford Cortfnu. Útvega öll
gögn varðandi bflpróf. Höröur
Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. •
Ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson.
Sími 38215.
BARNAGÆZLA
Get tekið bam í gæzlu. Uppl.
í síma 22903. Þvottavél til sölu á
sama stað.
Vil taka 4—6 ára börn í gæzlu
á daginn. Uppl. í síma 16443.
Barnagæzla. Get tekiö ungaböm
í fóstur frá kl. 8 — 5 eða eftir sam-
komulagi Er staðsett í miðbænum.
Uppl. í síma 26857. ________ .
Barngóð stúlka öskast til að
gæta 2 ára drengs frá kl. 2—5.30.
Sími 33943, Heiðargerði 30.
Barngóð kona óskasrt til að gæta
6 ára drengs á Vesturgötu frá c.a.
7.30 til 4.30. Uppl. f síma 10471.
HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn, full
komnar vélar. Gólfteppaviögerðir '
og breytingar, gólfteppalagnir. —
FEGRUN hf. Sími 35851 og f Ax-
minster. Sími 30676.
Hreingemingar. Gerum hreinai
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir, Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi Gerum föst tílboð ef
ðskað er, Þorsteinn, sími 26097.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjarni.
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 42181.
Kven-gullúr hefir tapazt nálægt
Hringbraut 43. Uppl. í síma 11827.