Vísir - 08.01.1970, Side 3

Vísir - 08.01.1970, Side 3
VlSIR . Fimmtudagur 8. janúar 1970. 3 Hópferð byggingamanna • Sunna ráðgerir að fara með hóp byggingatæknimanna á sýn ingn í Hannover 22. janúar. Er alþjóðleg sýning haldin í borg inni Constructa og er sú sýning haldin á 3ja ára fresti. Farar- stjóri og leiösögumaður verður Leifur Blumenstein, bygginga- fræðingur. Sýning þessi mun vera hin stærsta sinnar tegund ar os koma fjölmargar tækni nýjungar fram á hverri sýningu. Verð feröarinnar er 26.360 krón ur og tekur hún 11 daga. Fí flytur í Glasgow • Fjölmargir íslendingar kann ast viö númer 33 á torgi heilags = Enoks í Glasgow, ekki sfzt frá þeim tfmum, þegar Islendingar fjöJmenntu til Skotlands og Eng lands f innkaupaferðir. Þá var þessi afgreiðsla Flugfélagsins mikill griðastaður í búöarápinu. Nú hefur Flugfélagið lagt niður skrifstofu á þessum stað og flutt f staðinn að Queens Street 94. Þarna eru bjartar og rúmgóö ar söluskrifstofur að sögn Flug félagsmanna og skrifstofan rétt steinsnar frá verzlunargötunum Buchanan Street og Argyle Street. í kjallara er salur, sem nota má til kvikmyndasýninga og fyrirlestrahalds. Iðnfyrirtæki til sölu Lítil prjónastofa, með góöum vélakosti, leiguhúsnæði getur fylgt. Til greina kemur aö selja að hluta. — Til- boð merkt „H-IS” sendist augld. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. lengu ööru happdrætti héríendis eru jafnmiklar líkur á aö f á vinning á miðannsinn Meira en fjórði hver miöi hlýtur vinning Ungu folki eru flestar leiðir færar ef það ereinbeitt og djarft, en oft verður það að leggja í nokkra áhættu til þess að komast áfram. -Margt er meiri áhætta en að kaupa miða í happdrætti SÍBS. Ðunar d vegum er draumabilt þýtur. Öryggis, þreginda chillinn nýtur. JAGUAR um malbik, sem mölina liöur mjukur og þýöur JAGUAR XJ6 er aukavinningur í SÍBS 1970. happdrætti % ? | Aukadagur í júní! Þessa dagana berst blöðunutn talsvert af dagatölum fyrirtækja vasabókum og ööru, sem búast má vfð að auðveldi mönnum störfin á komandi ári, 1970. Offsetprent hefur t.d. senít á markaðlnn myndarlegar bækur, Dagbók viðskiptanna og Alman aksbókina 1970 i vasabroti en sú fyrrnefnda er í stærra broti. — Góðar upplýsingar um hvaðeina er að fá í bókum þessum, en einn galla rákumst við á í vasa- bókinni og teljum skyldu okkar að benda væntanlegum eigend- um á. Dagatal er fyrir árin 1969, 1970 og 71. í júnímánuði 1971 hefur læðzt inn aukadagur, sá 31. en það ruglar um einn dag þeim sex mánuðum, sem eftir fara. Bætt þjónusta í Brciðholti • Breiöhyltingar fögnuöu nýrri og stóibættri þjónustu rétt fyrir jól en bá opnaði ný kjöibúö dyr sínar fyrir viö- sidptavinum, en þeir eru orðnir fjötaargír og á eftir að fjölga mjög á næstunni. Það er Jón B. Þórðarson, kairpmaöur Heima- kjörs, sem hefur verziaö þar í bráðabirgðahúsnæ® fil Ferðalögin í sumar • Enn er alllangt til sumars, þykir víst flestum, en engu að síður undirbúa sumir aöilar sig af kappi fyrir sumarið. Meðal þeirra er Ferðafélag íslands, sem hefur nú sent frá sér skrána yfir sumarleyfis og skemmtiferöir félagsins. Alls eru áætlaðar 148 ferðir á vegum félagsins þær lengstu standa í 14 daga, en m^rgar aðeins einn dag. Feröafélagið á nú 13 sælu hús víða um land, þar af eru 3 séreign Feröafélags Akureyr ar. Alls rúma skálar þessir allt aö 650 manna og eru þetta lík- lega ódýrustu hótelin, — gist- ing kostar 40 kr. fyrir félaga, 60 fyrir utanféiagsmenn. Skrá yfir ferðimar fæst afhent hjá skrifstofunni, Öldugötu 3. Árásarmenn náðust • Eins og skýrt var frá í frétt wn Vfsis í fyrsta blaði þessa árs. varð maður nokkur fyrir árás við Laugaveg 3 á nýársnótt — Rannsóknarlögreglan hafði hendur I hári árásarmannanna. Þeir voru 17 og 23 ára og hafa viðurkennt árásina og að hafa rænt gullúri, kveikjara og veski frá manninum. Mesta mildi er að maðurinn skyldi ekki hljóta verra af, því hann iá meirihluta nætur í kuldanum í húsaporti Happdrættin hafa nðg á sinni könnu þessa dagana, einkum Happdrætti Háskólans og Happ- drætti SÍBS, sem eru að hefja ný happdrættisár, bæði með fleiri miðum, fleiri og stærri vinningum en áður. Þessi mynd var tekin í aðalumboði SÍBS, þegar viðskiptavinir happdrætt- isins komu til aö endumýja fyrir dráttinn í desember. Ekki hika

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.