Vísir - 08.01.1970, Blaðsíða 13
V1 SIR . Fimmtudagur 8. janúar 1970.
Fiðrildið — frábært tríó með fágaðan leik. I baksýn má greina „baðstofuna“. Sviðsmynd
gerði Bjöm Björnsson, sjónvarpsmaður.
Hiuti áhorfenda á þrettándagleðinni. (Ljósm. Ástþór).
Moody og Sverrir. Moody var í Nútímabörnum á sínum
tíma.
okkar helztu Ijóðskálda, en þó
á Hörður það til að hnoða sam
an einum og einum texta sjálfur
þegar vel liggur á honum og
var eitt þeirra laga, sem hann
söng á þrettándagleðinni með
einum af þeim textum.
1 vor útskrifast Hörður vænt
anlega frá leiklistarskóla Þjóð-
leikhússins eftir þriggja ára
nám en á þessum þrem árum
hefur Hörður tekið þátt í nokkr
um af leiksýningum Þjóðleik-
hússins og þá oftast í statista-
hlutverkum, en einnig hefur
hann fengið stærri hlutverk og
má þar meðal annars nefna
„einn tengdasoninn" í Fiðlar-
anum á þakinu. Þessa dagana fer
Höröur svo með statista-hlut-
verk í Brúökaupi Figarós.
Þá ættu lesendur Pop-punkta
að vera orðnir eilítið fróðari
um þá þjóðlagasöngvara, sem
skemmtu á þrettándagleðinni í
Háskólabíói, en það voru fleiri
en þeir sem þar skemmtu —
hljómsveitin Trúbrot átti einnig
stóran þátt í því hve vel
skemmtunin tókst. Aðalframlag
þeirra var flutningur laganna
,,Bouree“ (Jethro Tull) og
„Whole Lotta Love“ Led Zepp- •
elin). Það var greinilegt, að •
„Bouree“ hafði ekki verið æft
nægilega vel og fór það lag að
mestu leyti í vaskinn. en Led ("
Zeppelinlaginu komu þeir aftur
á móti til skila með miklum o
glæsibrag og var þeim óspart i *
klappað lof í lófa fyrir það. í
Trúbrot léku einnig lagið *
„Lít ég böm að leika sér“ og ®
er það í fyrsta sinn sem hljóm- <>
sveitin leikur það lag á sviði, “
en það er eftir Gunnar brand- «
ara Þórðarson og var á LJP.h 2
hljómplötu Trúbrots. Er hljóm- 'j
sveitin lék lagið í Háskólabíói o
lék Gunnar á flautu og Erimgur J
Bjömsson umboðsmaöur hljóm •
sveitarinnar lék á gítarinn á »
meðan. Er þetta í fyrsta skipti, •
sem Erlingur tekur sér gftar í o
hönd sxöan Hljómar hættu og J
vonandi á hann eftir að taka •
til við hljóöfæraleik af fulhsm •
krafti á nýjan leik.
Þá veröur þetta látið nægja •
að þessu sinni um pop-fólk, en J
f næstu dálkum Pop-punkta •
verður vikið að því, sem Tatar- •
ar og Pops em að aöhaifast •
þessa stundina. •
Korríorríó...
Þrettándagleði / Háskólabiói
□ Huídufólkl, draugum og jólasveinum var helg
uð kvöldstund í Háskólabíói sl. þriðjudagskvöld,
en þar var þeirra minnzt með þjóðlagasöne 02 udd
lestri drauga- og huldufólkssagna. Húsfyllir var á
skemmtan þessari og gerður góður rómur að flutn
ingi þeirra sem fram komu, en það voru Trúbrot,
Útlagar, Fiðrildi, Ámi Johnsen, Hörður Torfason
og Óskar Halldórsson cand. mag.
Blm. Pop-punkta brá sér upp í
Háskólabíó um kaffileytið dag-
inn sem skemmtunin var haldin
og hitti að máli þá sem þar
voru að æfa sitt prógram fyrir
kvöldið.
Útlagar vom á sviðinu að
reyna að venjast staðháttum og
söngkerfi því sem þeir áttu að
nota á skemmtuninni, en hin
sátu úti í sal og sögðu þeim
um jr.fnvægið í söng og spili.
Árni Johnsen hafði komið sér
vel fyrir á fyrsta bekk og taldi
aðgöngumiöa þá, sem átti að
setja í miðasölu bfósins og blm.
vék sér að honum með spum-
inguna um það hvenær hug-
myndin að þessari þrettánda-
gleði hefði fyrst komið fram.
„Ég held ég megi segja að ég
sé fæddur með þessa hugmynd
í kollinum. Að minnsta kosti
hefur hún lengi verið að brjót-
ast um •' mér, en ég hef alla
tíð haft mjög gaman af lestri
sagna um huldar vættir og þvi
um líkt. 1 upphafi átti að halda
þessa gleði á gamlárskvöld, en
fljótlega var horfið frá þeirri hug
mynd af ýmsum ástæðum —
það á heldur ekki síður við að
halda hana f kvöld, þar eð það
er á þrettándanum, sem síðasti
jólasveinninn er sagður halda
til sinna heimkynna ásamt
huldufólki og púkum.“ Að svo
mæltu byrjaði Ámi að telja mið
ana upp á nýtt, og blm. varö að
leita sér að nýju fórnarlambi
fyrir spurningar sínar og varð
Fiðrildið fyrir valinu eftir
skamma Ieit.
Þjóðlagatríóið Fiðrildið er
skipað tveim háskólapiltum og
ungri stúlku úr menntaskólan-
um. Öll höfðu þau leikið og
sungið þjóðlög opinberlega áður
en þau fóru út í stofnun Fiðr-
ildisins nú í haust. Helga Steins
son hafði m.a. sungið með Flæk
ingum, Snæbjörn Kristjánsson
hafði sungið og kroppað í bassa
með Nútímabörnum og Hannes
Jón Hannesson hafði leikið í
ýmsum beat-hljómsveitum í
fjögur ár, þar á meðal Tónum
og Næturgölum.
„Hefur ykkur ekki verið boð-
inn hljómp'ri+”samningur enn-
þá?“ var fyrsta spumingin, sem
blm. lagði fyrir Fiðrildið.
„Jú“, var svarið, „— og við
erum að reyna að gera upp við
' okkur hvað gera skuli í þeim
málum. Okkur mundi helzt
langa til að hafa sem flest
þeirra laga sem við létum frá
okkur á plötur vera eftir okkur
f tríóinu og enn sem komið er
höfum við ekki nóg prógram
til þess.“
„Hafið þið fengizt viö aö
semja eitthvað af lögum sjálf?“
„Það er ekkert sem orð er á
gerandi, en hins vegar snúum
við textunum við flest erlendu
lögin yfir á ástkæra ylhýra mál
ið okkar, íslenzkuna og mynd-
umst við að útsetja þau eftir
efnum og ástæðum."
„Hvað er það sem þið stund-
ið í Háskólanum?“ spyrjum við
Snæbjörn og Hannes.
„Snæbjöm er við heimspeki-
deildina, en ég stúdera líffræði"
svarar Hannes — og hann held-
ur áfram: „Einnig hef ég lagt
nokkra stund á vangaveltur yfir
hugsanlegri Svíþjóðarferð Fiðr-
ildisins. en þaö má segja.... ?
....að það sé eintóm ósk-
hyggja — ennþá að minnsta
kosti“, botnar Helga fyrir hann.
„Hefur nokkuö veriö rætt um
þátttöku ykkar í öðrum sjón-
varpsþætti?“
„Já, við munum koma fram í
næsta þætti af „Góðu tómi“,
en sá þáttur verður tekinn upp
í lok þessa mánaðar.“
Nú höfðu Útlagar lokið sér
af á sviðinu og þá var Fiðrildið
flogið, því það var næst á dag-
skrá. Við snerum okkur því
næst að Útlögunum með spum-
ingar okkar og sú fyrsta sem
við lögðum fyrir þá var: hvers
vegna þeir hefðu valið sér nafn-
ið Útlagar??
„Það var nú hann Ámi stór-
vinur okkar Johnsen, sem stakk
upp á þessu nafni, en þá var
hann að verða of seinn með
auglýsinguna um þrettánda
gleöina í blööin og gat því
ekki beðið lengur eftir því að
við leituðum ’-kur að nafni.“
„Hvaö hafið þið æft lengi
saman?“
„Eitthvað í kringum hálfan
mánuö“, svarar Sverrir, en hann
er Ólafsson og er iðnskólanemi.
Hinn útlaginn er Moody Magn-
ússon kennaraskólanemi og fyrr
verandi meðlimur þjóðlagakvart
ettsins „Árið 2000.“
„Hvers vegna hætti „2000“?“
„Þeim kvartett var aldrei ætl-
að það hlutverk að marka djúpt
spor í sögu íslenzkrar þjóölaga
hljómlistar heldur var hann
stofnaður af nokkrum spilur-
um til gamans og átti aðeins að
koma fram í eitt skipti — á
fyrsta þjóðlagakvöldinu. Ég veit
ekki fyrir víst hvað þau hin
ætla að taka sér fyrir hendur i
músíkmálunum núna, en mér
skilst á öllu að Bima ætli að
hætta opinberam söng og snúa
sér þess f stað aö börnum sín-
um eiginmanni og heimili. Einn
ig hef ég heyrt því fleygt, að
Sturla Már Jónsson, sem var
með okkur í „Árinu“ sé að æfa
einn á báti prógram, sem hann
mun svo framflytja á næsta þjóö
lagakvöldi Vikivaka.“
„Erað þið með lög eftir ykkur
sjálfa á dagskránni í kvöld?“
„Við laumum svona einu og
einu með. Það nýjasta var t.d.
samið á æfingu í nótt — ég get
bara ómögulega munað hvað
það heitir."
Nú bættist nýr þjóðlagasöngv
ari í hópinn, það var Hörður
Torfason, en vakti fyrst á sér
athygli á títtnefndu þjóðlaga-
kvöldi í Tónabæ í haust.
Hann kvaðst aldrei hafa spil
að með þjóðlagagrúppum, en
hefði oft gripið til gítarsins f
vinahópi og tekið lagið. Áhugi
hans á þjóölögum vaknaði á
þrettánda ári hans og síðan hef
ur hann fylgzt vel með því,
sem fram hefur komið af þjóð-
lögum og þjóðlagasöngvöram.
Sérstakt dálæti hefur hann á
þeim kumpánum Tom Paxton
og Bob Dylan og til þeirra sæk-
ir hann mest af þeim erlendu
lögum sem , hann syngur.
Annars semur Hörður sjálfur
mikinn hluta þeirra laga, sem
hann hefur á prógrami sínu, þau
log eru flest samin við Ijóö,
sem hann finnur í Ijóðabókum