Vísir - 10.01.1970, Síða 2

Vísir - 10.01.1970, Síða 2
2 Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Sunnudagur 11. jan. 18.00 Helgistund. Séra Gísli Brynjólfsson, fyrrv. prófastur. 18.15 Stundin okkar. Kynnir Kristin Ólafsdóttir. 20.20 Áramótaskaup 1969. Sjón- varpshandrit og leikstjóm: FIosi Ólafsson. 21.15 Balí. Þýzk mynd um eyna Bali í Indónesíu. 21.40 Lengi skal manninn reyna. Sjónvarpsleikrit. Stjómandi Albert McCleery. Mánudagur 12. jan. 20.35 Ásmimdur Sveinsson, mynd höggvari. Svipazt er um á vinnustofu og á heimili hans viö Sigtún i Reykjavík. Lista- maðurinn ræðir um verk sin og viöhorf. Umsjónarmaður: Andr és Indriðason. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 21.10 Oliver Twist. Framhaids- myndaflokkur gerður af brezka sjónvarpinu BBC eftir sam- nefndri skáldsögu Charles Dickens. 11. þáttur. Leikstjóri Eric Tayler. 21.35 Vor í Daghestan. Hátíöa- höld í sovétiýðveldinu Daghest an. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteinsdóttir. 22.05 Jonas Salk-stofnunin. Vís- indamaðurinn Jonas Salk hlaut frægð "■> frana fyrir mænu- veikibóluefni, sem við hann er kennt. Myndin fjallar um stofnun, sem hann hefur komið upp til þess að reyna að finna visindaþróuninni siðferðilega kjölfestu. Þriðjudagur 13. jan. 20.30 Setiö fyrir svörum. 21.00 Belphégor. Framhalds- myndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. 21.50 Dagur £ lífi ömmu. Kanadísk mynd um dag í lífi roskínnar konu, sem býr hjá syni sínum og tengdadóttur. Miðvikudagur 14. jan. 18.00 Öskubuska. Ævintýramynd. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Myndir frá Mars. 2. Myndavélar á tunglinu. 3. Leitað orsaka tannholds- sjúkdóma. 4. Afkastamikil viðarhöggsvél. Umsjónarmaður Ömolfur Thorlacius. 21,00 Lítil dæmisaga um vináttu. Teiknimynd, sem lýsir grund- vallarhugsjón UNESCO, sam- vinnu þjóða í anda vináttu og bræðralags. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. 21.15 Miðvikudagsmyndin: Dárar og dýrlingar. Brezk mynd gerð árið 1949. Leikstjóri Leslie Arl- iss. Leikarar frá Abby leik- húsinu i Dyflinni: Kieron Moore, Christine Norden og Sheila Manahan. Föstudagur 16. jan. 20.35 Nýárshátíð í Vínarborg. Þessi viðhafnardagskrá var sýnd í mörgum Evrópulöndum um áramótin. (Eurovision — Austurríska og Þýzka sjónvarp ið). 21.50 Fræknir feðgar. Römm er sú taug ... 22.40 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 17. jan. 16.00 Endurtekið efni: 1 Nýja ís- landi, Kvikmynd gerð af is- lenzka sjónvarpinu i nágrenni viö Winnipegborg sumarið 1967. 16.30 Afmælisboðið. Leikrit byggt á tveimur ævintýrum eftir H. C. Andersen. Sjónvarps handrit: Jón Hjartarson. Leik- stjóri Guðrún Ásmundssóttir. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 17.50 íþróttir. M.a. leikur Stoke City og Liverpool i 1. deild ensku knattspymunnar. 20.25 Apaspil. Bamaópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfund ur stjómar fiutningi, en leik- stjóri er Pétur Einarsson. Flytj endur: Júlíana Elín Kjartans- dóttir, Kristinn Hallsson, Sig- ríður Pálmadóttir, Hilmar Odds son, böm úr Bamamúsíkskól- anum og hljómsveit. 20.50 Dísa. Nútímakona. 21.15 Þvert úr leið. Hollenzk mynd um skipstjóra, sem siglt hefur ferju milli sömu hafn- anna allan sinn starfsferil. 1 síðustu ferðinni er þaö ómót- stæðileg freisting að bregöa út af venjunni og láta gamlan draum rætast. 21.40 Illur grunur. Mynd frá ár- inu 1942 gerð eftir sögu Gord- ons McDonnels. Leikstjóri Al- fred Hitchock. Aöalhlutverk: Teresa Wright, Joseph Cotten og McDonald Carey. ÚTVARP • Sunnudagur 11. jan. 1QJ25 1 sjónhending. Sveinn Sæm nndsson ræðir við Vilhjálm Magnússon í Höfnum um sjó- sókn o. fL 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Felix Ólafssoni 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 19.30 Hrafnar í skýjum. Einar Bragi skáld flytur þýðingar sínar úr nýju ljóðasafni. 19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fom- j rita. b. Þjóðsögur. c. Ljóð eftir Davfð Stefánsson. d. Formanns j vísur, lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. e. Minningar úr Breiðdal, Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga segir frá. f. Þjóð- fræðaspjall. . Mánudagur 12. jan. 19.30 Um daginn og veginn. Páll Kolka læknir talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Svipazt um á Suðurlandi — Stokkseyri. Jðn R. Hjálmarsson skólastjóri á Selfossi ræðir viö þrjá menn: Sigurgrím Jónsson bónda i Holti, Frímann Sigurðs son oddvita og Pálmar Eyjólfs- son söngstjóra, sem leikur einn ig tvö fmmsamin lög á orgel Stokkseyrarkirkju. 21.20 Aríur og dúettar eftir Donizetti, Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja við hljóm sveitarundirleik. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga. Steinþór Þórðar- son á Hala mælir æviminning- ar sínar af munni fram. 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðjudagur 13. jan. 19.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson og Ólafur Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Himinbjargarsaga eða Skógardraumur. Þorsteinn frá Hamri les kafla úr skáldsögu sinni. 21.10 Samleikur í útvarpssal: Oldrich Kotora . og Guörún Kristinsdóttir leika lög fyrir selló og píanó eftir Antonín Dvorák og Jósef Suk. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Boy Gobert les ljóð eftir Heinrich Heine á frummálinu. Óskar Halldórs- son lektor les þýðingar á þeim eftir ýmis fsl. skáld. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur sér um þáttinn. > Miðvikudagur 14. jan. 16.15 Veðurfregnir. Þýtt og end- ursagt. Ægislys á Neustadtflóa Jónas St. Lúðvíksson flytur frásöguþátt. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um vísindarannsóknir á liðnu ári. 21.35 Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt. 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 15. jan. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö efni: Þjóðsagan um konuna. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor- steinsson og Jóhann Hjálmars son sjá um þáttinn. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins (end- urtekið frá 27. des.): „Anton og Kleópatra" eftir William Shakespeare. Helgi Ilálfdanar son íslenzkaöi. Leikstjóri Gísli Halldórsson. o Föstudagur 16. jan. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðing ur fær tvo menn, Pálma Jóns- son alþingismann og Unnar Stefánsson viðskiptafræðing, til umræðna um spuminguna: Er æskilegt að stuðla að stækk un sveitarfélaga? 21.05 Samsöngur í útvarpssal: Tónakvartettinn frá Húsavfk syngur lög eftir Bellman, Söd erman o. fl. Undirleik annast Björg Friðriksdóttir. Laugardagur 17. jan. 17.30 Á noröurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkör.n- uð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur síðasta þátt sinn. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.35 „Upplagður dagur til ban- anafiskveiða", smásaga uftir J. D. Salinger. Jón Yngvi les þýðingu sína. 21.00 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson kynnir hljómplötur og talar við gest þáttarins. :■ V í S IR . Laugardagur 10. janúar 1970. V.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V ■Ðeykjavikurskákmótið 1970 hefst 15. janúar, væntan- lega meö þátttöku 16 skák- manna. Ýmsir erlendir keppend- ur hafa veriö orðaðir við mótið, en endanlega munu þessir taka þátt: Matulovic, Júgóslavíu, en hann veröur eini erlendi stór- meistarinn á mótinu. Minic, einnig frá Júgóslavíu, alþjóðleg- ur meistari sem varö í 1.—3. sæti á svæðamótinu í Portúgal ásamt Gligoric og Filip. Ghit- escu, Rúmeníu, Hecht V.-Þýzka- landi, Vizantiadis, Grikklandi og Bruce Amos frá Kanada. F.I.D.E. (Alþjóöa skáksam- bandið) hefur beðiö bandarískan prófessor dr. Ely, að reikna út skákstig sem flestra og hafa margir væntanlegir keppendur á Reykjavíkurmótinu hlotið stig hjá prófessornum. Til glöggvun- ar birtast hér nöfn þeirra og skákstig: Friörik Ólafsson 2600. Matulovic 2560, Minic 2490, Ghitescu 2460, Hecht 2460, Freysteinn Þorbergsson 2410, Guömundur Sigurjónsson 2380, Jón Kristinsson 2330, Vizan- tiadis 2300, Björn Þorsteinsson 2230. Um þessar mundir er Matulo- vic talinn sterkasti skákmaöur Júgóslavíu, ásamt Gligoric. Hann er harðskeyttur sóknar- maður, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. I eftirfarandi skák, tefidri í Skoplje 1967 fær Wade heldur illa útreið. Hvítt: Wade. Svart: Matulovic. Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 e6! í einviginu Spassky:Geller lék svartur 6. .. Rf6 sem gaf hvítum kost á ýmsum sóknarmöguleik- um. 7. Rf3 Rge7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Rd4 10. Dd2 Hb8 11. g4!? Tilraun til sóknar sem fer þó fljótlega út um þúfur. 11 ... f5! 12. gxf gxf 13. Khl Rg6 14. Hgl b5 15. Hafl? Betra var 15. a3 15. .. b4 16. Rdl RxR 17. HxR Bb7 18. Hg3 De7 19. Rf2? Bxb 20. d4 cxd 21. Bxd BxB 22. DxB e5! 23. fxe dxe 24. Dxa Skárra var 24. Dc4t Kh8 25. exf Eftir hinn gerða leik nær svartur óstöðvandi sókn 24. .. f4 25. Hb3 Kh8 26. Da5 f3! 27 Bh3 Ef 27. Bxf Hf7 28. Hg3 Hbf8 og hvítur má sig hvergi hræra. 27. .. . Rf4 28. Dxb RxB! 29. RxR Ekki 29. DxD RxR mát. 29. ... f2! Enn býður svartur drottningu sína, en kjörin em slæm. Ef 30. DxD Bxet 31. Hg2 flDt 32. Rgl DxH mát. 30. Hfl Bd5 31. Da4 BxH 32. axB Dh4 33. Da5 Dxe mát. Jóhann Sigurjónsson. V.V.VV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.ViV Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen Hér er lærdómsríkt spil, sem hefði áreiðanlega unnizt ef sagn- hafi hefði farið að öllu með gát. Staöan var allir á hættu og suður gaf. 4 Á-3 4 D-7-2 4 Á-D-3 4> Á-D-10-9-3 4 G-10-9-8-6-2 4 7-4 G-8-6-5 4 9-4 4 10-7 4 G-9-8-5-4 * 4 * G-8-6-5 4 K-D-5 4 Á-K-10-3 4 K-6-2 4. K-7-2 Það er létt verk fyrir hvert meö alpar að komast í alslemmu á þessi spil og hvort sagnaserían er eins og eftirfarandi skiptir ekki höfuömáli. Suður Noröur 1G 4«4 44 4G 5 «4 7G Fjögur lauf er ásaspurning, fjög ur hjörtu sýna einn ás, fjögur grönd eru kóngaspurning og fimm lauf þýöa allir eða enginn kóngur. Vestur spilaði út spaðagosa og blindur átti slaginn. Þetta leit vel út. Ef annaðhvort hjartaö eöa laufið félli, þá voru 13 slagir upp- lagðir. Suöur tók nú tvo hæstu í laufi og þá kom legan í ljós. Síðan tók hann spaöa- og tígulslagina, en vestur varði hjartagosann og sagnhafi varð einn niöur. Sagnhafi var ó- heppinn með legurnar, en samt eiga allir sem geta meldað alslemmu á þessi spil, einnið að geta unniö hana. Þar eð hægt er að svína lauf niu á tvo vegu á sagnh. að prófa, hvort hjartaö fellur á undan laufi. Spilamennskan myndi ganga þann- ig: Þrír hæstu í spaða, þrír hæstu í hjarta, síðan tvisvar tígull. Nú er vestur sannaður með 6 spaða, 4 hjörtu og 2 tígla. Hann getur þvi £ mesta lagi átt eitt lauf og til þess aö sannprófa, hvort þaö sé gos inn, þá tekur sagnhafi á laufás,, áð- ur en hann svínar laufinu. •4 Heimsmeistarakeppni í bridge veröur aö þessu sinni haldin I Stokkhólmi dagana 15. júni til 4 júli. Er byrjaö á að spila um Ber- muda bikarinn, og verja ítalir að venju titilinn. Ennfremur er spil- aöur tvímenningur og hafa mest 8 pör frá hverju landi þátttökurétt i karlaflokki en 6 í kvennaflokkL — Ennfremur er spiluð tvenndar- .keppni, sem ekki gildir sem heims meistarakeppni. Evrópumótið verð ur haldið dagana 19.—30. októ- ber i borginni Estoril í Portúgal. Þaö er sjávarborg, stutt frá höf- uöborginni Lissabon, með tilheyr- andi spilavítum og öörum tóm- stundaiðjum ríkra feröalanga. Verö lagi er hins vegar stillt 1 hóf og veðursæld er með ftfbrigöum. Marg ar þjóöir eru þegar farnar að velja landsliö sín og frá Frakklandi ber- ast þær fréttir, að hinir frægu stórmeistarar, Jais og Trezel, séu komnir í sátt viö franska bridge- sambandið og þeir ásamt Svarc og Boulenger, muni spila án undan- keppni um réttinn til þess aö spila á Evrópumótinu í október. Á al- þjóðamóti, sem nýlega var haldið í Portúgal, vann ítalski heims- meistarinn Belladonna fyrstu verð- laun í öllum greinum: sveitakeppni, tvímenning, tvenndarkeppni og jafnvel í danskeppni. 1 borðtennis keppni tapaði hann í úrslitum. Vel gert!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.