Vísir - 10.01.1970, Page 11

Vísir - 10.01.1970, Page 11
VfSIR . Laugardagur 10. janúar 1970. 11 I ÍDAG | Í KVÖLD B I DAG j j KVÓLD B ! DAG 1 SJÚNVARP Laugardagur 10. janúar. 16.00 Endurtekið efni: Stilling og meðferð sjónvarpstækja. Jón D. Þorsteinsson, verkfræð ingur sjónvarpsins, leiðbeinir. 16.15 Mallorca. Kvikmynd um spæ-iku eyjuna Mallorca í Miðjaröarhafi, náttúru hennar, sögu og þjóðlífiö, eins og það kemur íslendingum fyrir sjónir. Myndina gerðu þeir Ólafur Ragnarsson og Sigfús Guð- mundsson. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 11. kennslustund endurtekin. 12. kennslustund frumflutt. Leið beinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir. - Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Heiðin og heimalöndin. I mynd þessari, er Sjónvarpiö lét gera s.l. sumar, er fylgzt með ferð Kristleifs á Húsa- felli og Ólafs í Kalmanstungu í Borgarfirði til silungsveiða á Amarvatnsheiði, og brugðiö er upp myndum af fjárt iskap Guðmundar bónda á Húsafelli. Kvikmyndun: Ernst Kettler. Umsjón: Hinrik Bjamason. 20.50 r -nart spæjari. Heilaþvottahúsið. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 21.15 Tónlistin er mitt líf. Ung- versk mynd án oröa um ung- an hljómlistarmann, sem vegna slyss .ður aö leggja frá sér hljóöfærið sitt og biða í óvissu, unz i ljós kemur, hvort hann geti nokkra sinni leikið á það aftur. 21.35 Rómeó, Júlía og myrkrið. Leikrit eftir tékkneska höfund- inn Jan Otcenasek. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þegar Gyðingaofsóknir standa sem hæst í Prag árið 1942, hitt ir ungur piltur stúlku af Gyð- ingaættum, sem flytja á nauð ungarflutningi, og reynir að forða henni frá því að lenda í klóm nazista. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. 'ar 18.00 Helgistund. Séra Gísli Brynjólfsson, fyrrv. prófastur. 18.15 Stundin okkar. Sýndar eru myndir úr teiknimyndasam- keppni Tómstundaþáttar bama og unglinga og rætt við Jón Pálsson og Sesselju Björns- dóttur, sem vann fyrstu verð- laun í keppninni. Ævintýri Dodda. Leikbrúðumynd gerð eftir sögum Enid Blyton. Þessi mynd nefnist „Kengúran hans Dodda". Þýðandi og flytjandi Helga Jónsdóttir. Leirmótun og brennsla. Þórir Sigurðsson, kennari í Laugarnesskóla, leið- beinir ní«i ára drengjum. Góðir vinir. Teiknimynd um vinina Max r Murre... Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammen- drup. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Áramótaskaup 1969. Sjón- varpshandrit og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Magnús Ingi- marssc útsetti og stjórnar tón list og samdi að hluta. Auk Flosa koma fram: Ámi Tryggva son, Bryndís Schram, Erlendur Svavarsson, Gísli Alfreðsson, Helga Magnúsdóttir, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Nína Sveinsdóttir, Pétur Einarsson, Siguröur Jón Ólafsson, Þor- grímur Einarsson, Þórunn Sig- urðardóttir, Brynja Nordkvist, Henný Hermannsdóttir og fl. Áður flutt 31. desember 1969. 21.15 Balí. Þýzk mynd um eyna Balí í Indónesíu, þar sem fólk dýrkar guði sína, góða og illa, af mikilli innlifun meö söng, dansi, hljóðfæraleik og ar.narri viðhöfn. 21.40 Lengi skal manninn reyna. Sjónvarpsleikrit. Stjórnandi A1 bert McCleery. Aðalhlutverk: Jerry Pais Frances Helm. Sonur iðnrekanda nokkurs heimsækir stúlku, sem hann hyggur ástmey föður síns, og býður henni allháa fjárhæð fyrir að flytjast á brott. Þetta verður söguleg heimsókn. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP Laugardagur 10. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 1530 Landsleikur í handknatt- leik. Sigurður Sigurðsson Iýs- ir kappleik íslendinga og Lux- emborgara í LaugardalshölL 16.45 Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Páls- son fer með hljóðnemann á vettvang í Tónabæ og lýsir sýningu æskulýösráðs og æsku lýðsfélaganna í Reykjavík. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson land- könnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón. 1820 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjómar þætti í út- varpssal á Akureyri. (Áður útv. 6. des.). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslaga- fónn útvarpsins. Pétur Stein- grímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 11. janúar. 8,So Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 1025 1 sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Vilhjálm Magnússon í Höfnum um sjó- sókn o. fl. 11.00 Messa f safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Felix Ólafsson. Organleikari Ámi Arinbjamarson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Franska byltingin 1789. Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur flytur lokaerindi erinda- flokksins: Þjóðfélagsumskipti byltingarinnar og Napóleon. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Endurtekið erindi: Sveinn Skorri Höskuldsson lektor talar um fslenzkan prósaskáldskap eftir síðari heimsstyrjöld. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmi: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.00 Stundarkorn með Willi Boskovsky og Mozarthljóm- sveitinni í Vín. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hrafnar í skýjum. Einar Bragi skáld flytur þýðingar sínar úr nýju ljóðasafni. 19.45 Sinfóníuhljómsveit Is- lands Ieikur f útvarpssal. — Stjómandi: Alfred Walter. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita. Dr. Finnbogi Guðmundsson byrjar lestur Orkneyingasögu. b. Þjóðsögur. Einar Guðmunds son les sögur úr safni sínu. c. Ljóð eftir Davfð Stefánsson. Bryndís Sigurðardóttir les. d. Formannsvísur, lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigur- veig Hjaltested, Guömundur Guöjónsson og Guðmundur Jónsson syngja með Karlakór Reykjavfkur. sem höfundurinn stjómar. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. e. minningar úr Breiödal. Torfi Þorsteinsson bóndi f Haga í Homafiröi segir frá. f. Þjóðfræðaspjall. Árni Björns son cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Fermi” garbörn í Laugames- sókn. Spumingar byrja aftur á mánudaginn samkvæmt stimda- skrá. Séra Garðar Svavarsson. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde f TjamarbúJ tirsdag d. 13. januar ki. 20.30. Bestyrelsen. Vetrarmót K.R.R. Sunnudagur 11. janúar kl. 13.30 Þróttur— Víkingur kl. 14.45 KR—Ármann. SÖFNIN Islenzka dýrasafniö er opið frá 2—5 alla sunnudaga í Miðbæjar- sk" n. Tæknibókasafn IMSl, Skipholt) 37, 3 hæð, er opiö alla virka daga L 13-19 nema laugardaga Náttúrugripasafnið Jfverfisgöta 116 er opið priðjudaga, fimmtu daga. laugardaga og sunnudagr frá kl. 1.30—4. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégaröi Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriðjudaga kl. 17-19 (5-7) og föstudaga kl. 20.30 — 22.00. — Þriöiudagstfminn er einkum ætl- aður bömum og unglingum. TONABIO LAUCARASBIO Greifynjan frá Hong Kong Heimsfræg stórmynd 1 litum og meö fslenzkum texta. Fram leidd, skrifuð og stjórnað áf Charlie Chaplin. Aðalhlutverk Sophia Loren og Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ollíj ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Betur má ef duga skal Sýning f kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Iðnó-revían I kvöld Einu sinni á jólanótt. Sýning sunnudag kl. 15, síöasta sýning. Antígóna sunnudagskvöld Aðgöngumiðasalan l lönó er opin frá kl. 14.. Sfmi 13191. Lelkfélag Kópavogs Lina langsokkur Sýning f dag kl. 5. Sunnudag kl. 3. 20. sýning. Miðasala í óKpavogsbíói í dag frá kl. 3—8.30. Sími 41985. «(( I 1 iló 1 1 1 A T 1 t V, | 1 T 36 K0PAV0GSBI0 folQtv»1riir KÓPAVOGSBÍÓ Hve indælt jbcrð er! Víðfræg og mjög vel gerö, ný, amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. íslenzkur texti James Gamer — Debbie Reyn olds. Sýnd kl. 5 og 9. Kofi Tómasar frænda Stórfengleg og víöfræg, ný, stórmynd f litum og Cinema Scope byggð á hinni heims- frægu sögu. íslenzkur texti. John Kitzmiller, Herbert Lom, Myléne Demongeot. Sýnd kl. 5 og 9. (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis viö- kvæmustu vandamál í sam- lffi karls og konu, Myndin hefur verið sýnd viö metað- sókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 9. Bönnuð i.man 16 ára. HASK0LABI0 Atrúnaóargoðið (The Idol) Áhrifamiki) bandarfsk mynd frá Joseph Levine og fjallar um mannleg vandamál. Aðal- hlutverk: Jennifer Jones Michael Parks John Leyton íslenzkur texti. Sýnd kl. og 9. STJÖRNUBI0 Nótt hershöfðingjanna Islenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerö ný amerisk stóraiynd i technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu efti’- Hans Hellmut Kirst. Leik stjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk PeteT O’Toole og Omar Sharif o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækka" verö. Stúlka sem segir sjö („Woman Times Seven“) Töfrandi, ’eg amerfsk litmynd. með mjög fjölbreyttu skemmtanagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi Peter Sellers Sýnd kl. 5 og .9. sniviH WSaíM VÍSIR a

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.