Vísir - 19.01.1970, Side 4
4
Af reynslunni
læra menn
John Fairfax, sá sami, sem reri
einn síns liðs yfir Atlantshafið í
fyrra, hefur nú lýst því yfir, að
hann hafi í hyggju að róa yfir
Kyrrahafið einnig.
En reynslan kenndi honum í
fyrra, að það er einmanalegt að
vera einn á báti, og í þetta sinn
ætlar hann að taka með sér vin-
konu sína.
Hinn 32 ára gamli Fairfax
sagði um leið, að Sylvia Marrett,
sem er einkaritari að atvinnu og
mennt, eigi ekki bara að spig-
spora um í 32 feta löngum ára-
bátnum og vera falleg í útliti,
heldur fái hún líka sinn skerf
af róðrinum — eins og svo sem
þrjár eða fjórar stundir á dag. '
Þau gera ráð fyrir að leggja
í þessa 6000 mílna löngu sjóferð
í maí í sumar, og búast við því
að verða 10 mánuði eða 12 á
sjónum.
Allt tekur
sinn tíma
Richard Tucker átti nýlega 25
ára afmæli, sem einn fremsti ten
órsöngvari Metropolitan óperunn
ar og vinir hans réldu honum
veizlu í því tilefni á Waldorf-
Astoríahótelinu, sem sótt var af
1000 gestum.
Um þær mundir átti Tucker
einkar annríkt vegna æfinga á
Pagliacci, sem byrjað var að
sýna fyrir rúmri viku, og gat
hann því ekki setið veizluna, en
rétt gaf sér tíma til að líta þar
inn.
„Rudólf Bing (stjómandi óper
unnar) ætlaði reyndar ekki aö
veita mér leyfi til þess að fara.
Hann vildi aö ég sendi bara segul-
bandsspólu með rödd minni“,
sagði tenórinn.
Aðspurður um, hvers vegna
hann hefði aldrei fyrr sugiðhlut
verk Canió í Pagliacci-óperunni,
en það er eitt frægasta tenór-
hhitverk sögunnar og stundum
kennt við Caruso, svaraði hinn
54 ára gamli Tucker: „Mér fannst
ég aldrei nægilega undir það bú-
inn .. . ég hefði ekki nægan
þroska til þess. Nú finnst mér
hins vegar ekkert vera í vegin-
um“.
Lína langsokkur sigrar Dani
um /e/ð og önnur Lina slær i gegn i Kópavogsbiói
Það er einkennileg tilviljun, að sældum, svo að ferill Forsyte-
um leið og uppselt er á hverja ættarinnar virðist nánast hégómi
sýningu Línu langsokks í Kópa- þar við hlið.
vogsbíói hefur þessi freknótta Inger Nilsson, tíu og hálfs árs
stelpa gjörsamlega hremmt hug gömul leikstjarna, sem fer með
og hjarta sjónvarpsáhorfenda hlutverk hrekkjalómsins Línu,
í Danmörku og Sviþjóð. þarf varla að kvíða framtíðinni,
Þar kemur hún fram um þess- eftir þennan leiksigur, og ná-
ar mundir í framhaldsmyndaþátt lega í hverju barnaherbergi í
um, sem náð hafa geipilegum vin Danmörku má finna myndir af
Inger Nilsson, (10 ára) í hlutverki Línu í sænsku sjónvarpsþátt-
unum og félagi hennar, Níels.
Sjá Forsyte-
þættina
I fjórða sinn byrjaði brezka
sjónvarpið sýningu á Sögu
Forsyte-ættarinnar nýlega og má
nú segja, að seint virðist þeir
ætla að fá sig sadda af þáttunum,
en þetta ku verða í síðasta sinn
sem þessir vinsælu framhalds-
þættir verða sýndir þar.
Þetta mun þó hafa verið gert
vegna fjölda áskorana sjónvarps-
í 4. sinn
áhorfenda, sem misst hafa ýmist
hluta úr einstökum þáttum, eöa
farið á mis við heila þætti úr
framhaldsmyndaflokknum.
Þættirnir hafa verið sýndir í
alls 45 löndum og er um þessar
mundir sýndir í Prag, en senn
hefjast sýningar á þeim í Rúss-
landi. í Prag, eins og annars stað-
ar, (æmast allar götur þau kvöld,
senv þættirnir eru sýndir.
henni uppi á vegg ásamt leikfé-
laga hennar, apanum Níels.
Meðal fullorðinna hefur Lína
litla einnig unnið sér hylli, eins
og ljósast kemur fram á danska
vinsældalista dægurlaga í fyrstu
viku janúar, en þar er lagið henn
ar númer eitt, og númer tvö er
reyndar önnur vinsæl bama-
stjama,' Ole Hegelund.
Þessi 10 ára gamla sænska
telpa (sjónvarpsþættimir em
sænskir) er nánast fullkomin
Lfna, eins og flest böm hafa
hugsað sér hana úr sögunum,
framtennt eins og kanína, frekn-
ótt og með rautt hár, sem er
oftast fléttað i tvær fléttur —
líka í einkalífinu.
Danir hafa hampað mikið þess
um sænska gesti, þótt þeim sé
raunar flest annað betur gefið, en
láta vel að nágrönnum sínum f
Svfþjóð. Birt hafa verið vfð telp;
una viðtöl í flestum stórblöðun-.
um dönsku og vinsældir hennar,
meðal jafnaldra sinna í Dan-
mörku rækilega kannaðar með;
viðtölum. :
Menn þykjast annars sjá fleiri,
orsakir þessara vinsælda, heldur
en' bara dálæti bamanna á bók1
unum um Línu, eða góðum leiki
Ingers Nilssons. Sálfræðingar;
þykjast renna gmn í, að þar komi,
einnig til sögunnar nokkurs kon(
ar löngun fólks til að kynnast ein
hvem tíma ööruvísi prakkara, ‘
heldur en 8 — 12 ára strákum —•
að það sé ánægja fólks yfir því,.
að einhvem tíma sé það telpa,
sem fer með hlutverk grallarans.:
Eins sé það þáttur í vinsældum,;
að aðalhlutverkiö er kvenpersóna,
meðan oftast sé það karlpersóna.,
Guðrún Guðlaugsdóttir í hlutverki Línu langsokks á leiksvlði'
Kópavogsbíós.
Báðir eru þeir í \
myndabransanum;
Claude Picasso, 23 ára gamall
sonur.Pablo Picasso, hefur tekið
ákvörðun um að bjarga sér á
eigin spýtur, og hann hyggst setj-
ast að í New York og hafa ofan
af fyrir sér sem atvinnuljósmynd
ari.
Hann hefur veriö nokkra mán-
uöi í læri hjá ljósmyndara að
nafni Richard Avedon, en nú
hefur hann komið sér upp mynda
stofu sjálfur á Manhattan.
„Auðvitað er erfitt að koma sér
áfram í New York“, segir Claude.
„En ég held samt að þetta sé
eina leiðin. Þetta er bezta borgin
í heimi fyrir þessi viðskipti og
mér mun varla leiðast".
Móðir Claude er hin 47 ára
listakona, Francoise Gilot, fyrr-
um ástkona Picasso, en hún er
frönsk að þjóöerni, og hjá henni
ólst Claude upp að mestu leyti.
Hann hefur þó engan hug á að j
snúa aftur til Frakklands. ;
Öðru máli gegnir hins vegar ^
um konu hans, Sara Lee (24 ára). j
Hún er bandarísk leikkona og .
giftust þau fyrir ári.
„Þótt hún sé innfæddur New '
York-búi, hugsar hún ekki um ;
annaö, en að setjast að f Evr-
ópu, en ég vil hins vegar vera ,
hér um kyrrt", segir Claude og
þar við situr.
* X ’ •> ,v ^ v'i' ,V.>' a' », '
5 c i) i'i r r p; r p'piP; íffiy ’> ’> vi.im;) y ! 1