Vísir


Vísir - 19.01.1970, Qupperneq 5

Vísir - 19.01.1970, Qupperneq 5
5 V'ÍSI-R . Mánudagur 19. janúar 1970. Þórðarson, formaður ÍBR, eftir að hafa þurt að standa í nökrceð- um við formann KSÍ fyrri dag þingsins. Þinghaldið var annars ef svo mætti segja í spennitreyju Bakkusar konungs. Það var hald- ið í vínveitingahúsinu Sigtúni, sem þurfti á veitingasölunum að halda bæði kvöldin, og fyrri daginn þurfti að hespa umræð- um af, og vart tími til að af- greiða í nefndir þau mál sem fyrir lágu. Var það í senn spaugi- legt og áhrifaríkt að sjá einn stjómarmann KSÍ, sem jafn- framt er einn aðalmaður Sig- túns, tvístígandi og hvetjandi menn til að vera fljóta að Ijúka sér af enda voru gestir veit- ingastaðarins þá farnir að mæta til leiks. Skýrsla stjömarinnar er upp á 136 síður, og hver síða segir næstum sögu af mrklu starfi, enda þótt það sé rétt að bókin sé full mikil fyrirferðar eins og Ellert Schram leyfði sér að benda á réttilega. Reksturshalli af starfseminni varö hins vegar 350 þús. krónur, tæpar, en eftir er að fá uppgjör fyrir getraun- imar á síðasta ári inn í dæmiö. Gjöld KSÍ voru upp á rúmlega 1.8 millj. króna. Þess skal getið að einn helztj tekjuliðurinn var nokkuð óvæntur, tékki barst frá UEFA, Evrópusambandinu, upp á 306.748 krónur vegna Ungl- ingamóts Norðurlanda 1968, en- þetta er styrkur sambandsins til okkar vegna þess mótshalds. Stærsti kostnaðarliðurmn var skrifstofukostnaður upp á 409 þús. krónur. Fjármál sambandsins voru rauöi þráðurinn í umræðum þingsins, eins og vera ber, en mjög skynsamlegt væri að önn- ur stórmál, eins og þjálfara og dómaramál verði rædd á sér- þingum, þar sem nægur tfmi gefst til að kryfja málm til mergjar. Margar tillögur vom sam- þykktar í gær og verður þeirra getið síðar. — jbp - VERÐUR ALBERT Oll stjórnin endurkj'órin á falsvert stormasömu knattspyrnuk>ingi um helgina Albert Guðmundsson hlaut traust knatt- spyrnuþings í gær- kvöldi. Greinilegt var á þingfulltrúum að þeir kunnu að meta störf hans fyrir knattspyrn- una, því hann var klapp- aður hraustlega í for- mannssætið fyrir næsta starfsár. Öll stjórn hans var og endurkjörin á sama hátt. Albert „verð- ur“ því áfram, en haft hefur verið í flimtingum hvort hann „yrði“ eða „yrði ekki“. Þingið var annars talsvert storma- samt, því mjög bar á góma þau „heitu mál“, sem til umræðu hafa ver ið í knattspyrnuheimin- um undanfarna mánuði. í gær mættu engir heiðurs- gestanna, af hverju svo sem það stafaði, en engum vafa var undirorpið að þeir voru gramir, Gísli Halldórsson, Þorsteinn Ein- arsson, fþróttafulltrúi og Úlfar Ný endurkjörm stjórn KSI: Frá vinstri á myndinni eru Ragnar Lárusson, Helgi V. Jónsson, Ingvar N. Pálsson, Albert Guð- mundsson, Sveinn Zoéga, Hafsteinn Guðmundsson og Jón Magnússon. (Ljósmynd Bjarnleifur). Bútasala — Bútasala — Bútasala Þér gerið góð kaup á BÚTASÖLUNNI hjá AXMINSTER, Grensásvegi 8 Telpnakjólar Táningakjólar Jerseykjólar Ullarkjólar Kvöldkjólar Síðir kjólar VERÐLISTINN ÚTSALA i Breiðfirðingabúb (uppi) 25-60°]o AFSLÁTTUR KÁPUR - DRAGTIR - ÚLPUR VERÐLISTINN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.