Vísir - 19.01.1970, Page 11
V I S I R . Mánudagur 19. janúar 1970.
11
í DAG B Í KVÖLD I í DAG | j KVÖLD i j DAG I
IÍTVARP
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR
15.00 Miðdegisútvarp.
Í6.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni: Þriðji þáttur óskráðrar
sögu Steinþórs á Hala.
17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmund
ur Amlaugsson flytur skák-
þátt.
17.40 Bömin skrifa.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45. Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Benedikt Gíslason frá Hofteigi
talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 Martin Andersen Nexö.
Gunnar M. Magnúss rithöfund
ur flytur aldarminningu skálds
ins.
20.45 Einsöngur: Helen Watts
syngur lög eftir Schumann.
Geoffrey Parsons leikur á
píanó.
21.05 Á Grænlands grand.
Gísli Kristjánsson ritstjóri flyt
ur fyrra erindi sitt
21.20 Sónata I A-dúr eftir Die-
belli. Julian Bream leikur á
gítar.
21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Magn
ússon cand.mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga,
Steinþór Þórðarson á Hala
mælir æviminningar sínar af
munni fram (17).
22.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson
ar.
23.40 Fréttir f stuttu máli. Dag-
skrárlok.
maður Stefán Halldórsson. —
Litið inn á sýningu í Tónabæ
þar sem kynnt er starfsená
æskulýðsfélaganna í Reykja-
vik.
21.25 Oliver Twist. Framhalds-
myndaflokkur gerður * brezka
sjónvarpinu BBC eftir sam-
nefndri skáldsögu Charles
Dickens, 12. þáttur. Leikstjóri
Eric Tayler.
Þj’ðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.50 Hinn mikilhæfi Charlie
Chan. Lögreglustjórinn í
Honolulu, hinn kurteisi heims
maður og umhyggjusami fjöl-
skyldufaðir Charlie Chan, var
söguhetjan í fjölda sakamála-
mynda á fjóröa tug aldarinnar
og leysti hverja morögátuna
af annarri.
Þýðandi Silja Aöalsteinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
SÖFNIN
SJÓNVARP
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR
20.00 Fréttir.
20.35 í góðu tómi. Umsjónar-
íslenzka dýrasafnið er opið frá
kl. 2 — 5 alla sunnudaga í Mið-
bæjarskólanum.
Tæknibókasafn (MSl, Skipholti
37, 3. hæð. ei opið alla virka
daga 1. 13— 19 nema laugardaga
(Máttúrugripasatniö Hveifisgötu
116 er opið þriöjudaga, fimmtu-
daga laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30—4.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégaröi. Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30—
22.00, þriðjudaga kl. 17-19 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30 — 22.00. —
Þriöjudagstíminn er einkum ætl-
aður börnum og unglingtun.
Landsbókasafn Islands. Safnhús
inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir
eru opnir alla virka daga kl. 9-19.
Útlánasalar -jd .13—15. - -
Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveöinn tíma.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar tll leiqu
Utlar Steypuhrœrlvélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATONI U-
- SIMI 23480
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfu 32
HJÓLASTILLINGAR
TILKYNNINGAR
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri bc-rgara A mánudag-
inn hefst handavinna — föndur
og bókmenntir — þjóðhættir kl.
2 e. h. Á miðvikudag er „opið
hús‘‘ frá kl. 1.30-5.30 eJi.
Kvenfélag Bústaðasóknar. —
Framsagnamámskeið byrja n. k.
þriðjudag. Leiðbeinandi Geröur
Hjörleifsdóttir. Hafið samband
við Auði f síma 34270.
HEILSUGÆZLA
SLYS:
Slysavarðstofan I Borgarspftai
anum Opin allan sólarhringinn
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212.
SJtJKRABIFkEIÐ:
Slmi 11100 1 Reykjavfk og Kópa
vogi. Sfmi 51336 1 Hafnarfirði
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er >
síma 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, slmi
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu I borginni eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykjavlk
ur, simi 1 88 88.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna i Hafnarfirði og Garðahr.
Upplýsingar "ofnar í síma 50131
(Lögregluvarðstofan) og X sima
51100 (Slökkvistöðin).
APÓTEK
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur-
svæðinu.
17.—23. jan.: Lyfjabúðin Iðunn —
Garðsapótek. Opið viróa daga til
kl. 23, helga daga kl. 10—23.
Apótek Hafnarfjarðar.
Opið alla virka daga kl. 9—7,
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnudögum og öðram helgidög-
ura er opið frá kl. 2—4.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
era opin virka daga kL 9—19
laugardaga 9—14, belga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu er I Stór-
holti 1, simi 23245.
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt verður i tann-
læknastofnun Heilsuverndar-
stöðvarinnar, sem áður var slysa
varðstofan. Siminn er 22411. —
Opiö frá kl. 9—10 e.h, alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 5-6 eJi.
TONABÍO
K0PAV0GSBI0
íslenzkur textl.
fe1nn,»lri»r
Stórfengleg og hrífandi ame-
rísk stórmynd i litum og Cin-
emascope. Samin eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules Veme.
Myndin hefur hlotið fimm
Oscarsverðlaun ásamt fjölda
annarra viðurkenninga.
David Niven
Cantinflas
Shirley Msclaine.
Sýnd kl 5 og 9.
f:llWJII:J:IJMfJ:!M
Koti Tómasar frænda
Stórfengleg og viðfræg, ný,
stórmynd i litum og Cinema
Scope byggð á hinni heims-
frægu sögu. tslenzkur texti.
John Kitzmiller, Herbert Lom,
Myléne Demongeot.
Sýnd kl. 5 og 9.
sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Iðnó Revian, miðvikudag.
Antígóna, fimmtudag.
Tobacco Road, föstudag. Fáar
sýningar eftir.
Litla leikféiagið
Tjarnarbæ
1 súpunni eftir Nínu Björk
sýning þriðjudag kl. 21. Allra
síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl 14 Sfmi 13191
FELAGSLIF
Knattspyrnufélagið Vikingur
Knrttspyrnudeild.
AÐALFUNDUR
knatts, mudeildar ve ir hald-
inn í Lindarbæ (uppi) miðvikud.
21. jan. -0 kl. 20.30.
Dagskrá:
'fenjuleg aðalfundarstörf.
Fjdlmen ’ð. Stjómin.
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerð, ný, þýzk
mynd er fjallar djarflega og
opinskátt um ýmis við-
kvæmustu vandamái i sam-
Hfi karls og konu, Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn víða um lönd.
Biggy Freyer
Katarina Haertel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð an 16 ára.
HASKOLABÍÓ
Sæ/o og kvöl
Heimsfræg söguleg, amerísk
stórmynd, er fjallar um Michel
Angelo, Iist hans og líf. Mynd
in er f litum með segultón og
Cinemascope. Leikstjóri: Car-
ol Reed. — Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Rex Harrison.
Harkkað verö. — tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Greitynjan trá Hong Kong
Heimsfræg stórmynd í litum
og með fslenzkum texta. Fram
leidd, skrifuö og stjórnað af
Charlie Chaplin Aðalhlutverk
Sophia Loren og Marlon
Brando
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stúlko sem segir sjö
(„Woman Tunes Seven“)
Töfrandi, skemmtileg amerísk
litmynd með mjög fjölbreyttu
skemmtanagildi.
Shirley MacLane
Alan Arkin
Rossano Brazzi
Peter Sellers
Enginn vafi er á því að þetta
er ein bezta gamanmynd sem
hér hefur komið lengi, og fólki ,
ráðlagt að sjá hana. Það er
sjaldgæft tækifæri til að sjá 1
ótrúlega snilli og fjölhæfni ,
hjá leikkonu.
Ól. Sig. I Morgunbl.
Sýnd kl. 5 ,og 9.
■HiHínniSMi
Nótl hershátdmgjanna '
Islenzkur texti.
Afar spennandi og snilldarlega
gerð ný amerisk störmynd i
technicolor og Panavision.
Byggö á samnefndri skáldsögu
eft!- Hans Hellmut Kirst. Leik
stjóri er Anatole Litvak. Með
aðalhlutverk Peter O’Toole Og
Omar Sharif o fl
Sýnd ki 5 oe 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Haakka verð.