Mosfellsblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 8
J\xirlakórinn Stefnir syngur hér í íþróttahúsinu, en kórinn hlaut menningar\>erðlaun Mosfellsbœjar á þessu ári. Sú leiða villa kom fram í júlíblaði er birtist mynd af formanni kórsins taka á móti verðlaunum úr hendi forseta bœjarstjómar að hann var nefiidur söngstjóri. Formaður Stefnis er Flörður Björgvins- son, blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. Mosfellsbær að undirlagi íþróttafulltrúa og fleiri aðila hélt kynningu á um 70 félögum og klúbbum hér í Mosfellsbæ í nýja íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 30. sept. s.l. Þessi kynning tókst mjög vel og voru áberandi kórar, handverkshópur og margir aðrir aðilar sem settu svip sinn á þessa sýningu. Það voru sýningar hjá karatefólki, hundaræktendum, fím- leikasýning og mörgum fleirum, en nokkra athygli vakti nýr og sterkur klúbbur smábílaeig- enda. Latibær sýndi og skemmti, leikskólar bæjarins sungu og skólahljómsveitin var á svæðinu að venju ásamt mörgum öðmm skemmtiatriðum. Kynnir var Karl Tómasson. Því miður koma hér aðeins fáar myndir fyrir augu, en mjög margir lögðu mikinn metnað í þessa skemmtilegu sýningu. Lífogjjör var á kynningunni, hér sést Ingibjörg Ingólfsdóttir halda rœðu, Páll Helgason er á miðri mynd, efmyndin prentast vel má þekkja ýmsa aðra t'hróka- samrœðum og Salóme Þorkelsdóttir brosir breitt i bás Soroptimista. Kynnlng á félögnm og klúbb- iiin Mosfellsbæjar . "xu snuwuaKtUbbnum, hann t Mosfellsbœ og er vinsœll, en sýnt er að sumir ök anna mœttu njóta betri ökukennslu. Výkaup fer - Bónus lcemur F.v. Sonja, Þorbjörg, Dagbjört, Sandra, Laufey, Stefanía, Kolbrún, Sigrún og Edda. Þeirra síðasti starfsdagur í Nýkaup, en tœp þrjú ár eru liðin síðan Hagkaup jlutti í Kjamann og búðinni síðan breytt í Nýkaup. Þœr sögðu að krafa fólksins vœri að fá ódýra búð í Mosfells- bœ, en öllum hefur verið útveguð vinna á ný. Bónus mun vera að opna í þann mund sem blaðið kemur út og verður á utn 800ferm. gólffleti, eða helmingi Nýkaups. Latibœr var mœttur við mikinn fögnuð þeirra yngstu og vel varfylgst með ástandinu á þeim bœ. Lingarbyggð, heil gatafékk umhverfisverðlaun og á hún það skilið fyrirfallega umgengni og gott útlit, en bœjarfulltrúarnir Þröst- ur Karlsson og Guðný Halldórsdóttir veittu verðlaunin að þessu sinni. Q Mosfcllsblaðið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.