Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 3

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 3
|r ÖkukennsJa Gylfa Guðjóiissona 0 Púkinn á wr fjósbitanum * Fótf á fér**m - Tilbúinn í vetraraksturinn Sími: 696-0042 - 5666442 Wvað fÍMtst þér Gctar atcga fara íMosfcGGgGar ? Erich Köppel sestur í helgan stein Mér fmnst búið að gera margt gott en það vill gleymast að halda því við. Páll Ingi Guðmundsson gagnfræðaskólanemi Mér finnst vanta almennilega félagsmiðstöð sú gamla er svo litið sótt. Ásgeir Pálsson starfsmaður ístex Umferðamenning er fyrir neðan allar hellur. Mosfellsblaðið vinsælt Forsvarsmenn Mosfellsblaðsins eru í skýjunum með undirtektir almennings á nýju og breyttu blaði. Sérstaka athygli hafa þó vakið ótrúlegar vinsældir blaðsins í gömlu kaupfélagssjoppunni þar sem nú er höfuðvígi Mosfellsfrétta málgagns Framsóknarmanna. Það er sama hversu ört bætt er við blöðum í sjoppuna þau klárast jafn harðann. Reykjalundur er betri Björgunarsveitin Kyndill í Mosfellsbæ stóð fyrir fallegri flugeldasýningu á gamlárskvöld að Reykjalundi og Reykjalundur bauð bæjarbúum. Mosfellsbær fékk Björgunarsveitina á sama hátt í flugeldasýningu á þrettándanum, en greiddi meira en helmingi minna iyrir sýninguna. Spumingin er hvort bæjarbúar verði ekki að efna til almennrar fjársöfnunar fyrir bæjarfulltmana, svo áramót og þrettándinn verði bænum til sóma. Súludans í Mosfellsbæ Frést hefur að Vélsmiðjan Sveinn í Mosfellsbæ sé að smíða forkunnarfagra súlu úr góðmálmi og eigi súlan að fara á eitthvert veitingahúsanna í bænum. Blaðið hefur óskað skýringa á veitingastöðunum, en þar er varist allra frétta. Fer í dýrlingatölu Eftir að Ragnheiður Ríkharðsdóttir hvarf úr starfi skólastjóra Gagnffæðaskólans hefur heyrst að meirihluti bæjarstjómar vilji reisa af henni styttu framan við Gagnfræðaskólann. Minnihlutinn mun hafa lagst gegn þessari áætlun með þeim formerkjum að hún hafi verið bara venjulegur skólastjóri sem eigi löngu verkefni ólokið. Fyrst umsóknir, síðan reglur Haft er eftir Þresti Karlssyni að betra væri að sjá hverjir sæktu um byggingalóðir á Vestursvæði, áður en reglur væm settar um úthlutun þeirra... Helga Thoroddsen heppin að fá lóð Eins og mörgum er kunnugt um hefur Helga Thoroddsen ekki verið sérlega málglöð á bæjarstjómarfundum, skipt sér lítið af málum eins og fundargerðir bera vitni um. Telja surnir að hún hafi nánast þagað i tvö kjörtimabil. Þegar fiskuð var upp einbýlislóð hennar upp úr hinum „heita" lóðaúthlutunarpotti milli jóla og nýárs er vísast að hún hafí sagt litið, enda ekki vaninn. Sólrún W. Kamban hjúkrunarfræðingur Of fáum lóðum úthlutað á ári og bamaleikskólapláss of fá. Púkinn á fjósbitanum Ég er svo hræddur um að spikfítna í þessu ástandi sem ríkir í bænum en ég hafði vit á því að vera neyslugrannur um jólin og fékk mér steiktan þröst. Guðmundur Bjarkason nemi og knattspyrnumaður. Það vantar bió. Áslákur - aiwvut íáéettáÁ áveéfa&tá - Þorrahlaðborð r Islenskur matur við allra hæfi. Sími: 5666657

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.