Mosfellsblaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 14
Eggj astuð
Fjöldi lausnarorða barst fyrir síðustu krakkakrossgátu. Þurftum
við því hjá Mosfellsblaðinu að draga úr stórum potti. Lausnarorðið var
Snæland Vinningshafinn að þessu sinni er Karen Olga og fær hún
glaðning frá Snælandi
Hvar felur þessi
prakkari sig í blaðinu ?
©
u’Dnifií hd y
Iri. JWk JWk »
Sendið okkur lausnarorðið á
netfang: mosfeIlsbladid@isl.is
fyrir 30. júní Dregið verður úr
réttum lausnum og úrslit kynnt
í næsta blaði.
Skemmtileg verðlaun fyrir rétt
lausnarorð.
Nú færð þú gæðamálningu
frá (siöfrf) í
MOSRAF
Hvað segir Ingólfur gott ?
í Mosfellsbæ er gott aö búa og það sérstaklega fyrir hestamenn. Reióleiðir í nágrenninu eru alveg frábærar og
vonast ég eftir því að þær víkji ekki fyrir aukinni byggð.
Húsráð mitt sem múrarameistara er þetta: Til þess að fækka steypuskemmdum á láréttum flötum, svo sem
svalagólfum og tröppum, mæli ég nteð því að þið röltið inní byggingarvöruverslun og versliö silanbrúsa og
úðið á flötinn árlega. Þá er líklegra að ég geti á komandi árum haft meiri tíma til að njóta frábærra reiðleiða í
nágrenni Mosfellsbæjar. Ég skora á frænku mína hana Sigurbjörgu Níelsdóttur sem er þekkt fyrir einstaka
útsjónarsemi við hcimilisstörf, að.koma nieð næsta húsráð.
20% Afsláttur
af allri utanhússmálningu
Stórsýning
garðslátturvélum
dagana 15 og 16 júní
/TIGPs
MOSRAF
^
Háholti 23 - Mosfellsbæ - Simi:566-6355 - Fax: 586-8255
www.mosraf.is