Vísir - 16.02.1970, Side 11
TONABiO
KÓPAVOGSBIO
VlSIR . Mánudagur 16. febrúar 1970. 11
1 í DAG 1 H t KVÖLD | Í DAG 1 Í KVÖLD 1 I DAG B
Á myndinni sjáum við söngtríóið Fiðrildi, en þau eru meðal þeirra, sem koma fram „í góðu
tómi“ í kvöld.
SJÓNVARP Kl. 20.35:
Unga fólkið hefur áhuga á
fleiru en poppi eingöngu
„Stefna mín í efnisvali þessa
þáttar er aö sýna fram á að ungl
ingar vilja annaö en bara pop,
enda þótt ég sé sjálfur mjög
hlynntur poppi og finnist það
alveg ágætt, þá held ég að krakk
arnir hafi ekki gott af að fá það
eingöngu.
í kvöld leitast ég við aö sýna
breiddina í pop-hijómlistinni, og
tel ég aö Pops séu einmitt ágæt-
ir fulltrúar svokallaörar framúr-
stefnu hljómlistar. Sérstaklega nú
á síöari mánuöum hafa þeir sótt
I sig veörið, skapaö sér persónu-
legan stíl, líkt og hljómsveitim-
ar Óðmenn og Náttúra. Þeir elt
ast ekki eingöngu viö vinsælda-
listann, flytja gjarnan dálítið af
frumsömdum lögum. Til dæmis
tvö í þessum þætti í kvöld . . .“
Sá, er ræöir viö blaðamanninn
er Stefán Halldórsson, sem viö
þekkjum úr sjónvarpinu, en hann
SJGNVARP
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR
20.00 Fréttir.
20.35 í góöu tómi. Umsjónarmað
ur Stefán Halldórsson. í þætt-
inum koma fram Unnur María
Ingólfsdóttir, söngtríóiö Fiör-
ildi og hljómsveitin Pops.
21.15 Markurell. Framhalds-
myndaflokkur f fjórum þáttum,
geröur af sænska sjónvarpinu
eftir skáldsögu Hjalmars Berg
mans. 2. þáttur. Leikstjóri
Hans Dahlin. ÞýÖandi Ólafur
Jónsson.
22.00 Frá sjónarheimi. Mynd-
listarfræðsla. 3. þáttur Ein-
faldar myndir. Frumform f
mynd- og mótunarlist. Umsjón
armaður Hörður Ágústsson.
"12.20 Dagskrárlok.
stýrir þeim ágæta þætti „I góöu
tómi“. ’
„Auk Pops leikur 'Unntir María
íRgðlfsdóttii''8inéltf/Hún er nem
andi í 5. bekk 'í Hámrahliðarskól
anúm'ög neníuf fiðláléík viö Tón
listarskólann.
Einnig heyrum við í söngtríó-
inu „Fiðrildiö“, „sem reyna ein-
ungis að flytja góða hljómlist",
eins og þau sjálf segja, en kenna
sig ekki við neina sérstaka hljóm
ÚTVARP KL. 20.55:
Að gSeypo ullt
hrátf, sem að
er rétt
„Við látum stjórnast of mikiö
af fullyrðingum „sérfræðinga",
fullyrðingum þeirra bæði fjár-
hagslega og félagslega. Við lát-
um þessa utan aö komandi þætti
gjarnan skipa okkur á bás, sem
svo ef til vill hæfir okkur eng-
an veginn‘‘ ,segir Skúli Norödahl,
arkitekt, sem flytur erindiö
„Hver ákveöur híbýli vor og um
hverfi?“ í útvarpiö í kvöld.
„Mig langar til aö þessir hlut-
ir séu ræddir, og að hver einstkl
ingur geri sér meiri og betri
grein fyrir því, hvernig hann vill
sjálfur hafa sitt umhverfi og lífs
háttu í staö þess að gleypa allt
hrátt, sem aö er rétt. Ég tel
þrjú dæmi til aö skýra hugmynd
ir mínar í þessu sambandi: Verzl
unarþjónustu, börnin og matseld
ina á heimilum,“ segir skúli enn
fremur.
listarstefnu“, segir Stefán enn
fremur.
ÚTVARP
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Endurtekið efni: Guðmund-
ur Frímann skáld les úr ljóöum
sínum. — Stefán Júlíusson rit-
höfundur les smásöguna „öku
ferð“ úr bók sinni „Táningum"
17.00 Fréttir. Að tafli. Ingvar Ás
mundsson flytur skákþátt.
17.40 Börnin skrifa.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Þröstur Ólafsson hagfræöingui
talar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
20.35 Einleikur á píanó. Stig
Ribbing leikur norræn píanó-
lög.
20.55 Hver ákveður híbýli vor og
umhverfi? Skúli Norðdahl arki
tekt flytur erindi.
21.25 Einsöngur: Pólska söngkon
an Bogna Sokorska snyugr lög
eftir Weber, Arditi, Benedici,
Del Aqua og Strauss.
21.40 íslenzkt mál.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass-
íusálma (19).
22.25 Kvöldsagan „Lífsins krydd"
eftir Pétur Eggerz. Höfundur
flytur (4).
22 40 Hliómplötusafnið ( umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Þrumufleygur
(„Thunderball")
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, ensk-amerisk saka-
málamynd f algjörum sér-
flokki, Myndin er gerð eftir
samnefndri sögu hins heims-
fræga „James Bond“ rithöfund
ar Ian Flemings sem komið hef
ur út á fslenzku Myndln er f
titum og Panavision.
Sean Connery
Claudine Auger
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inn-
an 16 ára. — Hækkað verð ,
CTitiinrriyjffETi
,,Glampi i ástaraugum"
Mjög spennandi og áhntamik-
i ii ný amgrisþ stórpiynd l litum
og cinemascope. . ísl. textL
Elisabeth Taylor og Marlon
Brando.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Fan'omas snýr aftur
Bönnuð innan 12 ára. — End
ursýnd ki. 5.
511
&mi)j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Sýning miðvikudag kl. 20.
Áðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20. Slmi 1-1200.
Iðnó-revfan miðvikudag, 49
sýning.
Antfgóna fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan • fðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerö. ný, þýzk
mynd er fjallar djarflega og
opinskátt um ýmis við-
kvæmustu vandamál i sam-
lífi karls og konu. Myndin
hefui verið sýnd við metað-
sókn víða um lönd.
B _0y Freyer
Katarina Haertel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Upp með pilsin
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd i litum. Ein af þessum
frægu „Carry on“ myndum.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BiiiiM.ifi'.rr
Plavtime
Frönsk gamanmvnd i litum,
tekin og sýnd • Todd A-O
með sexrása segultón Leik-
sriorn og aðalhlutverk Leysir
hinn frægí gamanleikari Jacqu
es Tati at einstakri snilld.
Sýnd kl 5 og 9.
Aukamynd:
Miracle of Todd A-O.
Le!?:félag Kópovogs
/
Lino langsokkur
Sýning f dag kl. 5, sunnudag
kl. 3. 30. sýning.
Miðasala I Kópavogsbfói frá
kl. 3-8.30. Sími 41985.
Fathom
íslenzkur textL
Bráðskemmtileg ný amerisk
Cinemascope litmynd um ævin
týri og hetjudáðir kvenhetj-
unnar Fathom. Mynd sem
vegna spennu og ævintýralegr
ar atburðarásar má líkja við
beztu kvikmyndir um Flint og
Bond Myndin er öll tekin viö
Malaga og Torremolinos á
Spáni.
Tony Francios a
Raquei Weich
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð.
STJÖRNUBIO
6 Oscars-verðlaunakvikmynd.
Maóu’ allra tima
Islenzkui texti
Ahrifamikii nv ensk-amerfsk
verðlaunakvikmvnd Techni-
color bvggð ð sögu eftir Ro-
bert Bolt Mvnd pessi hlaut
6 Oscars-verðlaun 1967.
Aöalhlutverk-
Pouf Scofieid
Wendy Hiller
Orson Welles
Róben Shaw
Lee McKern
Sýnd kl 9
Hækka?
10 hetiuur
Spennandi striðsmynd. —
Sýnd kl. 5 og 7.