Vísir - 16.02.1970, Síða 12
VÍSIR . Mánudagur 16. febrúar 1970.
ið fyrir mann áður og er ekki
’ólíklegt aö þér finnist það í
sambandi við einhverja atburöi
i dag, fremur jákvæða en nei-
kvæða.
Steingeitin, 22. des.—20. jah.
Það getur hent alla að fá um
stund nokkurn leiða á störfum
sínum eða námi, og er þá oft-
ast merki um að viðkomandi
þarfnist hvíldar í bili. Athugaðu
það, ef þú verður þessa leiöa
var.
Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr.
Láttu ekki binda þig neinum
samningum eða loforðum, sem
brjóta að einhverju leyti í bága
við skoöanir þínar eða sann-
færingu. Ekki skaltu heldur
flíka skoðunum þínum við aðra.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Það h'tur út fyrir að þú hafir
ærið annríki að minnsta kosti
fram eftir deginum. Þeim sem
fást við listræn störf eða rit-
störf verður þetta einkar affara
sæll dagur.
Spáin gikiir fyrir þriðjudaginn
17. febrúar
Ilrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Það er ekki ólíklegt að nokkur
hægagangur veröi á hlutunum
fram eftir degi, erfitt að ná sam
bandi við menn og ýmsar aðrar
tafir, en lagist þó heldur þegar
á líður.
Nautið, 21. april—21. maí.
Flest mun ganga rólega fyrir
sig í dag, sumt ef til vill sækj-
ast seint, en öllu miðar þó nokk
uð f áttina. Reyndu að skipu-
leggja störfin strax að morgni
og halda svo þeirri áætlun.
Tvíburamir, 22. maí—21. júní.
Það lítur út fyrir að þú hafir
mikið annríki 1 dag, og að öll-
um líkindum við störf, sem þér
er ánægja aö og munu fara þér
vel úr hendi. Um kvöldið mun
svipað að segja.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Þú munt hafa nóg við að fást
í dag, en ekki er ólíklegt að þú
þurfir að hafa nokkurt taum-
hald á skapsmunum þínum,
bæði gagnvart samstarfsmönn-
um þínum og heima fyrir.
Ljónið, 24. júlí—2.3. ágúst.
Sennilega meira annríki, en þér
þykir gott, og þó lakast að þú
virðist ekki komast hjá að
dreifa nokkuð kröftum þínum.
Óvænt atvik og ófyrirsjáanleg
geta valdið þar nokkru um.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Góður dagur yfirleitt, en nokk-
urt annriki og ef tíl vill einhverj
ar áhyggjur í sambandi við pen
ingamálin. Taktu allri aðstoð og
leiðbeiningum f sambandi viö
störf þín þakksamlega.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það lítur helzt út fyrir að þú
hafir eitthvert óvenjulegt starf
með höndum í dag, sem þér er
ánægja að fást við. Taktu leið-
beiningum vel, en gagnrýni að
minnsta kosti ekki gagnrýni-
laust.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv.
Allt bendir til að þetta verði
annríkisdagur. Annars ættirðu
að athuga hvort þú leggur ekki
á þig að sinna meiri aukastörf
um en gott er, til dæmis í fé-
lagsmálum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21, des.
Á stundum finnst manni eitt-
hvað það sem gerist hafa kom
Lægri leigugjöld
22-0*22
by Edgar Ricc BuTrmighs\
DID you LEAKKI
KTS SECRET?
'YES' BUTNOT
UMTJL LATER'
I KNEW 1
TUERE WAS I
NO SUCU
THING AS I
MAGtC.BUr 1
l-ICIW ELSE <■
COULD A '
HLIGE FACE
8E FLCATING
IN AROOM
DEEP UNDER-
GROUND? .
» «120 a
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
dínamóum og
stðrturum.
■ Mótormælingar.
■ Mótorstillingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfiO
| Varahlutir á staðnum.
„Þetta er ákaflega dularfullt!“ —
Gaztu komizt aö leyndardómum andlits-
ins?“
„Já, en ekki fyrr en seinna!“ — „Ég
var svo forviða f fyrsta skiptið, sem ég
sá það, að ég hafði ekki rænu á að hugsa
... Einkum varð ég furðulostinn, þegar
andiitið fór að tala við uppreisnarsmnai^
„Ég vissi, að ekki voru til nokkrir
töfrar... En hvað voru það annað en
töfrar, sem létu þetta risastóra andlit
svífa þarna Iangt niðri í iðrum jarðar?“
HEFUR TEPPIN
HENTA YÐUR
SUÐURLflNDS
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
Sé hringf fyrir k!. 16,
sœkjum viS gegn vcegu
gjaldí, smóauglýsingar
á ifmanum 16—18.
SlaSgreiSsIa.
— Ég fæ símann ekki fyrr en eftir rúmt ár
Boggi!
— En gaman — þú ættir nú að slá á þráð-
inn þá. ^
JE6 mX være t FORM
m / aeten - raasr
MOR6ENMAD 06 SV?
SOVÉ N06LE TtMEt?..
JOfirtbENTLtá SAVNER DE HOCE
SLtM UDE I "LUCKY CA’ST" INDEN
I AETEN... S4 ERMIN PLAN
tKKE MAN6E SURE StLD VARD...
MEN SLIMS INDKVARTERIN6 PX POLITISTATIONEN ERALLEREDE
OBSERVERET /
giÉp
En það hefur þegar veriö tekið eftir
heimsókn Slim til lögreglustöðvarinnar!
Vonandi sakna þeir í „Lukkupottin-
um“ ekki Slim fyrr en í kvöld... Að
öðrum kosti er áætlun min ekki upp á
marga fiska.
Ég verð að vera vel upplagður í kvöld.
— Morgunverður og svefn i nokkra
klukkutíma...
RAUÐARARSTIG 31
TEPPAHUSIÐ
T?Rm mm nnr
UllLr Irlil UuL