Vísir - 17.02.1970, Síða 3

Vísir - 17.02.1970, Síða 3
3 VlSIR . priðjudagur 17. febrúar 1970. í MORGUN UTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason Njósnara sleppt • Rússanum Aleksander Vas- J ilijevitsj Tikhomirov verOur 1 í dag vísað úr landi í Banda- 1 ríkjunum, eftir aö ákæruvaldið I hafði í gær fallið frá ákæru sinni J um njósnir á hendur þessum \ starfsmanni Sameinuðu þjóð- I anna. Utanríkisráðuneyti Banda- í ríkjanna gekk í málið og kom J þessu til leiðar. i Sovétrússinn er 37 ára, og var J hann handtekinn í Seattle hinn i 7. febrúar. Mun hann nú halda 4 heim til Moskvu. i Fréttamenn töldu í morgun, / að iiruggt væri, að þessi ákvörö- 1 un um brottvísun hefði verið 4 tekin af æöstu mönnum I Banda | ríkjunum. Væri hún algjörlega / stjórnmálalegs eðlis. Sæist þar J vilji Nixons forseta að láta ekki 4 einstök njósnamál skapa erfið- leika í sambúð Bandaríkja- manna og Rússa, sem menn gera sér vonir um að fari batnandi. Er taliö, að þaö kunni að verða hagstætt fyrir viðræðum- ar um afvopnun, aö Tikhomirov fari frjáls ferða sinna. Tikhomirov var þýðandi I að- alstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Mistök? ísraelsmenn segja það hafa verið mistök, að fiugvélar þeirra urðu 69 mönnum að bana í sprengjuárás á þessa brotajárnsverksmiðju rétt utan við Kairó. Arabar eru taldir hafa svarað fyrir sig með svipuðum aðferðum, árás á flugvél og elliheimili Gyðinga í Miin- chen í Vestur-Þýzkalandi. Varla verður langt að bíða næsta hryðjuverksins. ,Mikil hætta ú hungursneyð' ,Uppbyggingarráðherra" i Austur-Nigeriu segir ástandið geta orðið verra en i styrjöldinni „Sum styrjaldarhéruðin fá meira en þeim ber af mat- vælaúthlutuninni. — Þetta verður til þess, að önnur héruð á því svæði, er áður var Bíafra, verða að þola mikla neyð.“ Þetta segir Michael Ogon, sem á 15 fórust í bruna ■ Líklega hafa fimmtán látið líf- ið £ bruna, sem varð í gær í fjögurra hæða fjölbýlishúsi í Brockton, í Massachusettsfylki í Bandaríkjunum. að annast uppbyggingu Austur-Níg- eríu, eftir aö Bíafra beið ósigur I styrjöldinni. Hann segir, að verði ekki þegar hafizt handa að minnka neyðina í suðaustur-svæðunum, veröi ástand- ið verra en það var, er borgara- styrjöldin geisaði. „Það er mikil hætta á hungurs- neyð,“ segir Ogon. Ogon er skipaður af stjórninni I Lagos til að annast þessi mál, eins konar „uppbyggingarráðherra" fyr- ir Austur-Nígeríu. Sambandsstjórn- in- hefur aftur á móti ítrekað síð- ustu tvær vikurnar haldið því fram, að aðstoðin við þessi svæði gangi „samkvæmt áætlun". Einkum séu lítil tormerki á henni, eftir aö flutningavandamálin hafi nú verið leyst að mestu. Allt frá lokum Bíafrastrlðsins hafa verið ósamhljóða frásagnir um ítalir að hef ja réttar- höld yfir Minichiello SAKSÓKNARI bíður nú aðeins eftir „grænu ljósi“ frá dóms- málaráðuneytinu, til þess að réttarhöldin geti byrjað yfir Raffaele Minichiello. Minichiello er, eins og menn muna, flugvélarræninginn tví- tugi, sem í október síðastliðn- um neyddi flugmenn Boeing 707 vélar til að fljúga frá Kalifomíu til Ítalíu. Bandaríkjamenn vildu fá hann framseldan, en Minichiello er bandarlskur ríkisborgari. — ítalir hyggjast sjálfir dæma ræn ingjann. I Bandaríkjunum getur dauðarefsing legið við flugvélar- ráni sem þessu. ástandið í Austur-Nígeríu. Frétta- menn, sem þar dvöldust, skýrðu frá mikilli neyð á ýmsum svæðum og grimmd sigurvegaranna, sam- bandshersins. Stjórnin I Lagos hef- ur alltaf sagt, aö Rauði krossinn I Nfgeríu væri einfær um að veita nauðsynlega aðstoð hinu þurfandi fólki. Tilkynning Ogons er hið fyrsta, sem kemur frá opinberum aöilum í þá átt, að langt sé í land, að búið sé að afstýra neyöinni í Austur-Nígeríu. Aleksander Vasilijevitsj. Skjólstæðingi Nixons spáð sigri ir aðskilnaöi kynþátta". Verði hún til að styrkja svertingja í þeirri trú, að þeir geti aðeins náð rétti sinum með ofbeldi. Carswell er Suðurríkjamaður og birtar hafa verið gamlar yfirlýs- ingar hans um „yfirburði hvíta kyn þáttarins". Hann segist nú hafa skipt um skoðun í þeim efnum. MAÐUR SÁ, sem Nixon forseti Bandaríkjanna, hefur skipað dómara í hæstrétt, Harold Cars- weli, er nú talinn sigurstrang- legur, þrátt fyrir mikla mót- spyrnu, er hann hefur mætt. — Dómsmálanefnd öldungadeildar- innar hefur samþykkt að mæla með honum, með 12 atkvæðum gegn 4. Nú er búizt við, að þing- ið staðfesti skipun Carswells. Þetta geröist þrátt fyrir yfirlýsta andstöðu demókrataflokksins viö útnefningu Carswells, en demó- kratar hafa meirihluta á þingi. — Þingmenn demókrata virðast þó ekki munu fylgja „flokkslínunni". Verkalýðssamtökin í Bandaríkj- unum, AFL-CIO, lýstu því yfir í gær, að útnefning Carswells væri „ögrun við svertingja og baráttu- fólk fyrir jafnrétti". Segir, að sam- þykki þingnefndar geti aðeins verið þeim til ánægju, „sem eru meömælt Carswell dómari „trúir ekki lengur á yfirburði hvíta kynþáttarins“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.